Morgunblaðið - 09.08.1972, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972
Þórunn Björnsdóttir
— Minning
hug, ©r við hittuimst öll á hátíöis
stund á heimil'i þeinra hjóna í
vor, að næst myndum við hittast
á slíkri sorgarstundu,
Þórunn, þessd bjarta, broshýra
og hlátuirmilda kona gengur ekki
tengur um á rrueöaJ okkar og
smiitar okkur með glaðværð
sinni. Hún lagði af stað með eig-
inmanni sínum og tveim dætrum
í ferðalag sem hún hlakkaði
svo mikdð til að fara i, en endaði
svo skjótt.
Þórunn vatr faedd 1. sept. 1924.
Foreldrar henn-ar voru Evlalía
Ólafsdóttir og Bjöm Guðmunds-
son sem látinn er fyrir nokkru.
Hún var yngst af sex systkimum
sem óluist upp á NjáJsgötu 56 í
Reykjavlk. Af þeim eru nú að-
eins þrjú á iífi.
Hún lærði hárgreiðslu hjá
Gróu Sigmundsdóttur og rak hár
greiðsliustofu í Hafniarfirði um
langt skeið. Var hún virt og vel
látin í starfi af öllum sem til
þekktu. Eftirláfandi eiginmanni
sánum Eysteini Ó. Einarssyná
giftist hún 29. maí 1946. Sam-
heldni og ástúð einkenndu þeirra
hjónatoand. Þau eigmuðust fimm
t
Eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Þuríður Óskarsdóttir,
Öldugötu 5,
Hafnarfirði,
sem andaðist þann 1. ágúst sl.,
verður jarðsungin frá Hafnar-
fjarðarkirkju í dag, 9. ágúst,
kl. 2 e.h.
Jón Friðriksson,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
MATTHILDUR JÓNSDÓTTIR,
Tómasarhaga 9, Reykjavík,
andaðist að Hrafnistu 6. ágúst. — Fyrir hönd vandamanna,
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Friðrik Jónsson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur,
GEIR B. HALLDÓRSSON,
andaðist að heimili sínu, Stóragerði 14, 7. ágúst.
Lifý Karlsdóttir og böm,
Soffía Stefánsdóttir.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
SIGURÐUR PÉTURSSON,
lézt á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 8. þessa mánaðar.
Birna Hafliðadóttir,
Guðjón Sv. Sigurðsson,
Pétur Sigurðsson.
t
Maðurinn minn,
HELGI JÓNSSON
frá Kaldárholti,
verður jarðsunginn frá Skarðskirkju fimmtudaginn 10. ágúst
kl. 2. — Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Þorbjörg Pálsdóttir.
Hún Þóruinn dáin, — horfin
sjónum okkar. Þessi fregn kom
eins og reiðairslag yfiir okkur ætt
ingja hennar og vini.
Hverjum hefði getað dottið í
t
Maðurinn minn, faðir okkar,
sonur, tengdafaðir og afi,
Ingvar Sigurður
Ingvarsson,
Háaleitisbraut 36,
lézt í Landakotsspítala 3.
ágúst. Bálför hefur farið
fram.
Sigurlaug Jónsdóttir,
Ingvar Jón Ingvarsson,
Búnar Arthúr Ingvarsson,
Sigríður Böðvarsdóttir,
Gréta Ágústsdóttir,
Ingvar Ágúst Ingvarsson.
t
Litla dóttir okkar,
Þóranna,
andaðist að morgni 31. júlí.
Jarðarförin hefur farið fram.
Þökkum auðsýnda samúð.
Sérstakar þakkir til lækna,
hjúkrunar- og starfsliðs spít-
ala.
Ragnheiður Lára
Guðjónsdóttir,
Helgi Sigurjónsson,
og aðrir aðstandendur.
mannvænleg börn: Úlfar, Bjöm
Stefán, Bryndisi Hilidi og Ólöfu
Eddu, en tvær yngri dæturnar
Iiiggja nú ásamt föður sínum í
sjúkrabúsi eftir þennam válega
atburð. Við biðjuim Guð að líkna
þeim i veikiwdum þeirra.
Þrjú elztu bömám hafa stofnað
sér heimilli, og átti Þórunn þrjú
barnabörn. Þessi stóra fjölskylda
var samhent og skemmtileg, og
gaman var að koma til þeirra.
Fyrir nokkrum árum fluttust þau
í fallegt einbýMsbús að Breikku-
hvammi 14 í Hafnarfirði og
höfðu þau búið sér þar fallegt
heimiifi þegair kallið kom.
Þórunn min, ég vil þakka þér
árin sem ég naut handleiðslu
þininar, fyrir viniáttu þína og
elskusemi alla, og bið Guð að
geyma . g um eilífð.
t
Fósturmóðir okkar,
Ingibjörg Andrésdóttir,
áður til heimils að
Grundarstíg 5,
lézt að Hrafnistu 5. ágúst.
Ég vil biðja góðan Guð að
styrkja Eystein, bömin þei.ira,
tengdabörn og bairnaböm í þeirri
mikiiu sorg seon að þeim steðjar.
Einmiig bið ég Guð að senda þér
styrik elisku amma mln, sem sérð
nú á bak yngstu dóttur þinmi.
Við systkinin og fjölskyldur
okkar vottum ykkur innilega
samúð.
Sigríður Friðþjófsdóttir.
Hörmulegir atburðir gerast.
Fóilk á öllum aldri lætur lífið af
völduim stysa. Oftast em það
ok'kur aðeins fréttir, sem um
stund leiða hugann til alvöru lifs
ins og til þeirra, sem um sárt
eiga að binda. En stund irn hegg
ur nær. Einhver úr fjölsky'du
eða vinahópi hefur farizt í slysi.
Strenigir bresta, sem sársauka
valda. Á slikum stundum tökum
við eftiir þvi, hve vanmegnug við
eruim, hve tæpt við göngum, hve
skamrnt við sjáum, að hvert fót-
stiig getur orðið hið síðasta.
Þórunn Björnsdóttir lézt af
slysförum 29. júlá s.l. aðeims 47
ára að aldri. Hún var að fara í
ferðalag ásamt manni sfinum og
tveimur dætrum. Hún tók sér
ekki mairgar frfstundir frá heim
rlii . 'nu o • störfum, en nú var
ætiiunin að eiga nokkurra daga
frf.
Þórunn var fædd i Reykjavík
1. sept. 1924, dóttir hjónanna
Evlaíu Ólaifsdóttur og Björns
Guðtmundssonar bifreiðastjóra,
Njálsgötu 56. Þórunn lærði hár-
greiðslu hjá Gróu Siigmnundsdótt
ur og vann hjá henni i niokkur
ár að námi loknu og hlaut meist
araréttindi í iðn sinmi.
Þórunn giftiist Eysteini Einars
syná bókbindara 29. mai 1946 og
settust þau þá að í Hafnarfirði,
þar sem Eysteinn réðst verk-
stjóri í bókbandi hjá Prentsimiðju
Hafnarfjarðar h.f. Þau hjón eign
uðust firnm börn. Hafa þrjú
þeirra stofnað sín eágin heimili,
en dætur tvær, 14 ára og 4 ára,
eru í heimahúsum.
Nýju hárgreiðsl uistof un a í
Hafnanfirði stofinisetti Þórunn á-
samt Ólöfu systur sitmi árið
1956. Ráku þær stofuma saiman
um árabil en síðustu árin hafði
Þórunn ein með rekstur hennar
að gera og dró þá reksturirm
verulega saiman og flutti stofuna
heim til sán að Brekkuhvammi 14.
Aláa jafna vann Þórunn við hár-
greiðslustofuna. Vinnudaigur var
því oft iangur og strangur. Hún
átti erfiitt með að neita þeim,
sieim lá á að fá hárgreiðslu, sem
oft bar að með Jáitlum fyrirvara.
En heim lisstörfunum og upp-
eldi bairnanna þurftá Mka að
sinna. Öll störf leysti Þórutnn vel
af hemdi, en sérstaka alúð og fórn
fýsi sýndi hún í sambandi við
að búa manni sánuim og börnum
gott heimili. Þar nutu sin þeir
góðu kostir, sem hún var búin.
Prúðmemmsika, hógværð, nær-
gætni og hjálipsemi einkenndu líf
hennar og stanf. Hún hafði á-
kveðnar lífsskoðanir og gerði sér
góða grein fynir almennum mál
um. Hún var vel gerð og trauöft-
ur vinur. 1 fáum orðum sagt:
hún var drengur góður. Stóðu
þau hjónán ávalílt fast hlið við
h!áð í blíðu og stríðu, samhewt
um að leggja harf að sér til að
tryggja sem bezt uppbygginigu
heimiliis síns og framtið barna
sinna.
Hjá vinum Þórunnar verður
tóm eftir fráfalá hennar, en þó
fyrst og fremst hjá fjölskyldu
herrnar, eiginmanni, börroum,
tengdabömium, bamabörnum,
aldraðri móður og öðrum ætt-
imgjum og venzlafólki. Tiá þeírra
srtreyma innitegar samúðarkveðj
ur, en þær góðu minningar, sem
tengdar eru nafni Þórunnar
veifca þá vissu að viinaböndin hafa
ekki brostið, heJdu-r slaknað á
þeim um sinn.
Páll V. Daníelsson.
Helgi Bjömsson,
Ingibjörg Helgadóttir.
t
Maðurinn minn,
Theódór Árnason,
Hásteinsvegi 54,
Vestmannaeyjnm,
Helgi R. Kristjánsson
vélvirki — Minning
1 dag, kl. 2 fer fram frá Kefla
vikurkirkju útför Heiga R.
Kristjánssonar, vélvirkja, en
hann lézt eftir erfiða sjúkdóms-
legu í Sjúkrahúsinu í Keflavik,
1. þ.m.
andaðist 6. ágúst i sjúkrahúsi
Vestmannaeyja.
Þuríður Skúladóttir.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Sigríður Jónsdóttir,
sem andaðist 2. ágúst, verður
jarðsett frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 9. ágúst kl. 3.
Blóm vinsamlega afþökkuð,
en þeir, er vildu minnast hinn-
ar látu, láti líknarstofnanir
njóta.
Oddný Grímsdóttir,
Þorkell Grímsson,
Jón F. Mdller
og barnabörn.
Ifelgi Rögnvaldur, en svo hét
hanin fullu nafni, var fæddur
að Brimilsvöllum í Fróðárhreppi
10. júlá 1890 og var því fullira 82
ára, er hann lézt.
Foreldrar hans voru hjónin
Kristján Guðmundsson og Mar-
grét Guðmundsdóttir, er bjuggu
sinn búskap að Briimitevöllum.
Fyrstu þrjú árin er hann með for
eldrum sínum, en þá deyr móðir
hans. Er hoerum þá komið í fóst
ur til hjónianna að Kárastöðum
1 Heligafelflssveit. Þar dvelur
hann 1—2 ár, þar til faðir hans
tekur haarn tU sín affcur að Brim
t
Þökkum hjartanlega auð-
sýnda samúð, vináttu og
hjálpsemi við andlát og jarð-
arför eiginmanns mrns og
sonar,
Steingríms Jónssonar,
Seyðisfirði.
Fyrir hönd vandamanna,
Katrin Sigurðardóttir,
Bergþóra Guðmundsdóttir.
Þökkum t innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
jarðarför
RÓSU JÓNASDÓTTUR
Asrún Jónasdóttir
og aðstandendur.
iisvölium. Hafði faðir hans þá
fest ráð sfifct að nýju og var
seinm kona hans og stjúpa Helga,
Guðrún Krisitjánsdóttir. Hjá
þeim elzt hanwi svo upp næsfcu 5
árin eða til 10 ára aildurts. En þá
gerðist sá atburðuir, sam hann
minntist ávaUt með döprum
huiga. Einn haustdaginn, sem oft
ar, reri faðir hans til fiskjar, en
kom aldrei aftur. Áhrif þessa
atburðar grópuðust djúpt i huga
hinnar ungu sálar og mörkuðu
nú aLger straumhvörf í Mfi hans.
Hann fer nú í fóstur til hjón-
anna Tómasar Sigurðssonar og
Ragariheiðar Ámadófctur, er
bjuggu að Ósi I Fróðárhreppi.
Hjá þekn er hann fcil tvitugsald-
urs.
Albræður Heíga voru tveir,
Guðmundur og Pétur, sem báðir
eru iátnir. Hálfsysfckini hans
voru þrjú, Markús, sem nú er lát
inn, Vilhjálmur og Jóhanna, sem
bæði eru búsett í Ólafsvík.
Engrar skólagönigu naut Helgi
í uppvextá sínum, en vamdist
snemma erfiðum störfum, eins
og þá var alititt, og 14 ára gamall
fór hann til sjós á skútu, sem
gerð var út frá Stykkishólmi.