Morgunblaðið - 09.08.1972, Blaðsíða 27
Simi 50249.
Stigamennirnir
Afar spennandi og viðburðarík
úrvals kvikmynd i litum með
íslenzkum texta.
Burt Lancaster, Lee Marvin.
Sýnd kl. 9.
Á veikum þrœði
PARAMOUNT PICTURfS mvm
POITKR BflHCROFT
Afar spennandi amerisk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
Anne Bancroft
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 12 ára.
KAUPUM
LOPAPEYSUR,
TV SOKKA,
BARNAVETTUNCA
Hafið samband nú þegar.
mmmm
Hafnarstræti 17—19.
T ónlistarkennarar
Skólastjóra vantar að Tónlist-
arskóla V-Húnavatnssýslu. —
Nánari upplýsingar í síma 95-
1300.
Einhleypur banda-
rískur prófessor
af sænskum ættum langar til að
kynnast íslenzkri stúlku á aldrin-
um 25—30 ára. Svör sendist í
pósthólf 200, merkt 2170.
IKIfl
DRCLECn
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972
íbúð óskast
á stór-Reykjavíkursvæðinu. 3ja til 4ra herbergja íbúð eða lítið
einbýlishús óskast til leigu f haust. Góð leiga greidd fyrir
góða íbúð.
Upplýsingar i síma 40046 eftir kl. 18.00.
Lóubúð! — Útsalaí
Útsala byrjar í dag.
Peysur, buxur, blússur, barnafatnaður og efni með miklum afslætti, allt að 50%
afsáttur.
Sími LÓUBÚÐ,
30455, Starmýri 2.
Nómskeið í vélritun
Ný námskeið í vélritun eru að hefjast.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna. — Uppl. og innritim
í síma 21719 frá kl. 10—2 og 6—10.
Vélritunarskólinn
Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7.
Iðnskólinn í Reykjnvík
Nemendur, sem stunda eiga nám í 2. bekk á
fyrstu námsönn næsta skólaár, en hafa ekki
lokið prófum í einstökum námsgreinum 1.
bekkjar með fullnægjandi árangri, gefst
kostur á að sækja námskeið í dönsku, ensku,
reikningi, efnafræði, eðlisfræði og bókfærslu,
ef næg þátttaka fæst.
Innritun fer fram í skrifstofu skólans dag-
ana 10. og 11. þ. m. kl. 13.00 til 17.00.
Námskeiðsgjald verður kr. 500,00 fyrir hverja
námsgrein.
Námskeiðin sefjast 14. ágúst og próf standa
30. ágúst til 1. september.
Nemendur sem þurfa að endurtaka próf í
öðrum námsgreinum 1. bekkjar skulu koma
til prófs sömu daga og láta innrita sig í þau
dagana 21. til 23. ágúst.
Skólastjóri,
Dansleikur. Hljómsveitin Jeremías leikur
fyrir dansi. Diskótek.
Aldurstakmark fædd 1957.
Aðgangur 100,00 krónur.
LEIKTÆKJASALURINN opinn frá kl. 4.
Skiptafundur
Skiptafundur verður haldinn í dánarbúi
Gústafs A. Sveinssonar, hrl., í dómsal emb-
ættisins miðvikudaginn 9. ágúst nk., kl. 14.00.
Lögð verður fram skrá yfir lýstar kröfur.
Rætt verður um ráðstöfun á eignum búsins
og afstaða væntanlega tekin til málshöfð-
unar af hálfu búsins.
Skiptaráðandinn í Hafnarfirði,
31. júlí 1972.
Hótel- og veitingaskóli íslands
Innritun fyrir skólaárið 1972—1973 fer fram
í skrifstofu skólans Suðurlandsbraut 2 (vest-
adurenda á suðurhlið) dagana 17.—18. ágúst
kl. 3—5 e. h.
Á sama tíma fer fram innritun á kvöldnám-
skeið fyrir matsveina á fiski- og flutninga-
skipum 1—2 og 3 stig, sem hefst mánudag-
inn 11. september.
Símanúmer skólans er 81420.
Nemendur mæti með prófskírteini, nafn og
fæðingamúmer.
Skólinn verður settur mánudaginn 4. sept.
klukkan 3.
SKÓLASTJÓRI.
HAPPDRJETTI HASKOLA ISLANDS
Á morgun verður dregið í 8. flokki.
4.500 vinningar að fjárhæð 28.920.000 krónur.
í dag er seinasti endurnýjunardagurinn.
8. fiokkur
4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr.
4 á 200.000 kr. 800.000 kr.
260 á 10.000 kr. 2.600.000 kr.
4.224 á 5.000 kr. 21.120.000 kr.
Aukavinningar
8 á 50.000 kr. 400.000 kr.
Happdrætti Háskóla íslands —
i