Morgunblaðið - 09.08.1972, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 09.08.1972, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972 SAI BAI N | í frjálsu riki eftir YS. Naipaul Þetta var ekki fyrrverandi húsbóndi minn. Heldur einn af vinum hans frá Bombay. Hátt- settur maður hjá stjórninni. Ég hafði oft gengið um beina fyrir hann í herbergjum okkar. Hann var einn og virtist vera nýkominn til Washington. Það sá ég á þvi, að hann hafði ný- lega látið klippa sig stutt eins og tiðkaðist í Bombay og hann var í nýjum fötum. Ég þekkti sniðið. Skyrtan hans virtist blá en í mislitu daufu ijósinu sýnd- ist allt blátt sem var hvítt. Mér sýndist hann ekki óánægður með það sem hann hafði borðað. Hann situddi báðuim olínbogum á blettóttan dúkinn og var að stanga úr tönnunum með hálf- lokuð augun. ,,Mér lízt ekki á hann,“ sagði Priya. „En hvað um það. Háttsett ur er hann víst. Þú verður að fara og tala við hann.“ „En ég get ekki farið.“ „Settu á þig svuntuna og mat reiðsluhúfuna. Við verðum að NILFISK Hpeg&v mm gjæétm ev mé tejTa.... WF=WmLM JMC SUDURGÖTU 10, REYKJAVÍK, SÍMI 24420 halda uppi heiðrinum. Þú verð ur að tala við hann, Santosh." Priya fór fram í borðsalinn, og ég heyrði að hann sagði á ensku, að ég væri að koma. Ég hljóp upp í herbergið mitt, bar olíu i hárið og greiddi mér, fór í sparibuxuimiar og nýburst- aða skóna. Þannig fór ég niður til að tala við hann, — eins og maður af götunni en ekki kokkur. Maðurinn frá Bombay varð alveg eins hissa á svipinn og Priya. Við skiptumst á kurteisis kveðjum og ég beið. En mér til milkiils léttiis viirtisit honum eikiki liggja annað á hjarta. Engar erf iðar spurningar voru lagðar fyr ir mig. Ég var þakklátur mann inum frá Bombay. Ég forðaðist aö segja meira en nauðsynlegt var. Ég brosti. Maðurinn frá Bombay brosti á móti og Priya brosti og horfði með spurn í svipnum á okkur til skiptis. Þannig stóðu leikar góða stund. Maðurinn frá Bombay sagði við Priya: „Bróðir, mig langar að segja nokkur orð einslega við gamlan við minn, Santosh." Priya var það mjög á móti skapi en hann fór. Ég beið eftir orðunum. En það urðu eikki þau orð sem ég hafði óttazt. Maðuirimn frá Bom- bay mmmt.'ist ekki á fyrrverandi húsibónda mimn. Við héidum áfram kurteisiisfrösiunum, já, mér leið vel og honurn leið vel og ölkum sem við þekiktum báðir, ieið vel. Og mér gekk vel og honium gekk vel. Það var altt og sumit. Svo stakk hanm laumuiioga að mér einum dal. Tíu rúpíum. Það var drjúgt þjórfé reiknað á Bombayvísu. En af hans hálfu var það ekfci bara þjórfé, heid ur vinargjöf í minningu um góða gamla tíð. Áður hefði þessi vin- áttuvottur varið mér miikilis virði. En ekki miúna. Ég varð bæði leið- ur og vandræðaleigur. Og fg seim hafði búizt við f jandskap. Priya beið himum megin við eldhúsdymiar. Andliitið á honium var heirpt ög alwara í augunum. Ég vi'ssi, að hamn hafði séð pen- inginn fara á miilli oklka/r. Nú iieit hann snöggvast rannsakamdi á miig og fór svo orðalaust fram í salinn. Ég heyrði að hann sagði á enisku við manmimm frá Bombay: „Samitoslh er góður náumgi. Hanm hetfuir sénherbergi og bað og öh þæigindi. Ég bonga honutn 100 dali á viku eftiir næstu heigi. 1000 rúpíur á viku. Þetta er fynsta flokfcs veitíngahús." 1000 irúpiur á viku! Miig sundl aði. Það var medma en nokkur embættismaður stjómarinnar fékk og ég var viisis um að mann inm frá Bombey sumidlaði líka. Ef til vill fór hiamm að iðrast þess að hafa gefið mér þennan dýr- mæta dai I erlendum gjalldeyri. Þegar veiitimigastofunni hafði verið liokað um tovöldið sagði Priya „þetta var óvinveittur maður. Ég só. það sitrax. Og þess vegna bnaut ég atf mér.“ „Sahib.“ „Ég iauig, Santosh, til að haida vemdarhemidi yfir þér. Ég sagði honuim, Samtosh, að ég borgaði þór 75 daii etftir jól.“ „Sahib.“ „Og nú verð ég 'að igera lygina að sannlieifca. En, Samtosh þú veizt að við höfum ekki mikil peniimgatnáð. Ég þarf vairia að mimna þig á öll opimberu út- gjöidim. Santosh, ég sfcal borga þér 60 daM.“ Ég sagði: „Sahib, ég get ekki umnið hér lengur fyrir minna en 125 dal.“ Glampa brá fyrir í augum Priya og bauigamir undir aug- unum urðu dekkri. Hainrn hló við og settd stút á munnimn. 1 vifcu- lokiin fékk ég 100 dal'i. Og Priya, sá góði maðuir, erfði það ekki við roiig. Þama hafði ég unniið sigur. Það var ekki fyrr en eftir á að mér varð l'jóst, hverisu nauðsyn- legt það var mér 'að vinna s’.ík- an sdgur. Þanmáig var mál með vexti að nú, eftiir að ég hafði öðlazt frelsd, var svo komið, að ég ileit ekki á dauðanm sem óum- fiiýjamieg endalok, heldur mark- mið í sjálfu sér. En niú ilfnaði ég alllur við. Eða ættd ég héldur að sagja, að skitningaviit min hefðu farið að taka tii starfa á ný. En hvað ,gat ég gert þeim til fróunar í þessarrd bong? Hér var engin ánægja af göngu- ferðum, emigir vimir að spjaha við. Ég gat að vísu keypt mér ný föt. En til hvers? Til að honfa á sjálfan mig í þeim í spegld ? Nei, það yrði aðeins tiil að beina hugisumum mínum eö sjáitfum mér atftur. í þýðingu Iluldu Valtýsdóttur. 1 kökuibúðimmi svolítið neðar í götunnd var svissne.sk eða þýzk kona og önnur frá Fdillipseyjum í eldhúsinu. Satt eð segja var hvoruig þeirra nieitt fyrir augað. Sú sviisisneska eða þýzka hefði getoð brotið í mér hryggimm með einu vingjamnilegu klappi og sú filiipiska var undarilega Mk gömliu konumium í fjallahéruðun- um hjá oktaur, þótt u:n.g værd. Samt fanntst mér ég þurfa að fá einhveirja útnás og mér flauig í hug 'að ég gæti ærslazt með þesis- um kanuim. En þá þorði ég efcki að taka ábymgðina, Mifcil ósköp, ég var svo sem búinn að laara það, að kona er amnað og meilna en stundairigaman, hún er mikil um siig, veigur humdmð og eitt- hvað puind og hvemfur ekki hljóða’.aiuist af sjónarsviðinu á eftir. Svo sigurgieði mín dvlnaði, án þess að henni yrðu gerð nokk- ur skil. Og þá fór ég að hugsa um það, hvað sor.giin getur ver- ið langvamndi, jafnvei svo að daiuðinn vetrður eftimsófcnarverð ur, en gleðin liifir aðeims stutta Stund. Þetgar augnablik siigur- gteði minnar vaæ um garð geng- ið, igreiip óttinn mitg aftur hellj- artökum, óttinn vegna ólögiegr- ar veru minniar í þesisu landi, ótti við fynrvemandi húsbónda ■minn, ótti vegna ofdiirfsku minn- ar og viið hubshi-komiuna. Og þá skiilldi ég Mfca að ságur minn var óverðslkuldaður. Hann vairð bara fyrir tóma heppmii. Og sú heppni var aðeins leikur önlaiganna. Falsvon um örygigi. Höfum opnað aftur eftir sumarleyfi DAVÍÐ S. JÓIMSSON OG CO. HF„ heildverzlun. Sírni 24-333. velvakandi 0 Viðureign tveggja persónulcika Þorsteinn Guðjónsson skrif- ar: „Til Velvakanda. Ekki get ég annað saigt en að sú breyting sem orðið hefur á umræðum um skákviðureign- ina frægu, frá því að ég sendi frá mér bréf, sem Velvaikandi birti þrd. 18. júlí sl„ hefur ver ið mér mjög að skapi. Ég sagði í niðurlagi bréfs míns að sál- fræðin (eins og hún hefur ver ið stunduð) væri ófuiikomin vís indagrein. En nú siegir ekki ó- kunnari maður en Jens Enevold sen í grein (Mbl. 1. ágúst), að „skáklist á æðsta stigi sé viður eign tveigigja persónuleika". — Mikið er yfirlieitt, í erlendum blöðum, rætt um þessa „viður- eign persónuteikanna“. Annað þykir mér þó mikiu merkilegra í því efni. Þýzka tímaritið „Der Spiegel" segir þetfca í sinni lönigu grein um skákkeppnina: „Schiedsrichter Schmid halt bei Gehimen dteser Frequienz Ged- ankeniibertragungen nicht fiir ausgeschlossen‘‘. Þ.e. að Lothiar Schmid telji ekki fráteitt, að hugisanaflutningiur komi til greina milli slíkra heila (eiginl.: heila með slíka rafbyllgjutíðni). Menn taki eftir, að það er sjálf- ur aðaldómiari feeppninnar, sern lætuir hafa þetta eftir sér. Það er eftirbefetarvert að slík um- mæli, í sambandi við heimsvið- burð, skuli koma fram hér á landi, þar sem áhuigi á þessium fyrirbærum mannshuigans mun vera aimennari en víðast ann ars staðar. En það er líka eft- irtektarvert að það skuli vera útilendingur, sem kveður upp úr um þetta. Hinir íslenzku mennta menn eru duilir og sagnafáir um þessi efni, sem þeir vita þó mieð sjálfum sér, að ritað hefur ver- ið um mjög merkilega hér á landi. ^ Hugsanaflutningur Ég minntiist í fyrra bréfi mínu á ásaikanir um geðveiki, rangar, sem stundum hatfa kom ið fram, og var það ekki gert í þeim tilgangi að ýfa meitt upp eða spillia fyrir neinum. En sé það nú þolraiun fyrir mann í góðri stöðu, með mikinn áhuga og fyligi á baik við sig, að liggja undir silíku um tíma, hvað mætti þá segja um manninn, sem við eimangrum og fyligis- leysi vairð að þola slíkt árum saman, miamn sem vissiutega hafði snilligáfu til að bera á mjög háu stigi. Menn eru nú famir að tala, óduiið og opin- skátt, um „viðureign persónur liaikanna", sem byggist á hugls- anafiiutningi. Qg hvað ætti þá að vera þvi til fyrirstöðu, að tekið yrði upp til nýrrar athug unar gamalt mál, sem fól ein- mitt þetta í sér, en aldrei fékkst namnsakað vegna hleypidóma, sem riktu á þeim tíma. Þagar sáltfræðLngar hafia viðurkennt opinberlega, að huigsanaiflutn- ingiur og önnur slík áhrif séu staðreynd, er ekki iiengur hægt að hafa á móti því að rannsófcn in verði iátin fara fram. Þass vagna vil ég biðja sáiifræðinga að láta sem fyrst uppi álit sitt á hinum tilvitnuðu orðum dr. Schmids, yfirdómiara í heims- mieistaraikeppni, að hugsana- flutningur geti átt sér stað. Þorsteinn Guðjónsson". II II II II II II II II II II II II II II II II II II Nei, við seljum ekki ferSatryggingu eftir á. Ferðist ekki án fyrirhyggju. Ferðatrygging upp á hálfa milljón í hálfan mánuð kostar aðeins 270 kr. m. söiusk. ALMENNAR TRYGGINGARf ®17700 II II II II II II II II II II II II II II II II II II II

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.