Morgunblaðið - 09.08.1972, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1972
Æsispennandi lokabarátta í golfi:
Loftur Ólafsson vann
með tveggja högga mun
Björgvin vann af honum átta
högg á fyrstu 12 brautunum
en Loftur náði sex þeirra
aftur á síðustu sex brautum
SJALDAN eða aldreí munu jaJn margir hafa fylgzt með lokahar-
áttu á íslandsmótinu í golfi og nú á Grafarholtsvelli. Sjaldan hefur
baráttan lika verið jafn sviptingasöm og nú, og gárasjaldan jafn
spennandi einvígi tveggja garpa og nú varð uppi á teningnum.
Var sú barátta raunar ekki útkljáð fyrr en á siðustu holu. Þá var
það staðreynd að Loftur Ólafsson, 19 ára piltur í Nesklúbbnum
var íslandsmeistari 1972 og í tveim næstu sætnm einnig ungir menn,
Björgvin Þorsteinsson, sean varð íslandsmeistari 1971 er mótið
fór fram á hans heimavelli á Akureyri og Óskar Sæmundsson
Reykvíkingur, 9em varð tvitugur einn keppnisdaginn. Þeir eru
sannarlega boðberar nýrrar kynslóðar í goifi hér á landi, þeír
skiptnst á að hafa forystu allt mótið. Loftur og Björgvin báru
nokkuð a.f, enda reyndari, og mátti varla á miili þeirra sjá.
Texti:
Atli Steinarsson.
Myndir:
Kristinn Benediktsson
og Matthias Jóhannsson.
Þegair lokabairáttan hófst,
liaftði Loftur 4 högg í forsikot á
Rjörgvin. Þriðji í röðiinini þá var
Jóhiainin Bemediktissoin firá Kefla-
vlk. Harnn var 7 hÖggum á eftiir
Bjöngvin og 11 á eftir Lofti.
Hantn átti þ'n erfiðam dag i þeim
hópi sem síðastuir fóir völlinn í
þessu móti. Varð hanin stundum
Sigurjón Hallbjömsson með sig-
iirlaun i 2. fl.
ffjálfur að hasta á mótleHkemdur
KÍna og áhorfendur, sem ski.pt u
sér vart af öðru en ungu mönin-
umtum tveimur Lofti og Björg-
vim. Þama sikorti vissiulega
keppmisistjór® því áhorfendaskar-
imn fóir vaxandi er á hrimginm
íeið og skiptu áihorfendur hundr-
uðium um það er lauk og þá voru
einnig svalir stoéilains þéttekip-
aðar.
Björgvim gakk mjög veS í byrj-
un, og réðu uppástoot hams (eða
högg mir. 2 á hvenri braut). Björg-
vim varnrn högg af Lofti á 2. braut,
tvö högg til vrðbótar á 4. braut
og enm eitt á 5. braut og stóðu
þeir þá jafnir að höggaíjölda.
Á 6. braut átti Loftur gott færi
á að fara í 2 höggum, en það var
sem kúlam kítoti ofam í holuma
en fór svo upp á bammiimm aftur
og þeir fóru báðir á 3 höggum
— en Jóhann á höggi undir pari.
Á 7. braut náði Björgvin íor-
ystu, eftir að þáðum hafði þó
miistekizt mokkuð, en þó Lofti
ver.
Þeir urðu síðam jaftnio' á 8. og
9. braut og þá var áramgurinn á
lokahringmum þessi: Björgvim 36
(1 högg yf’.r þar). Loftur 41 og
Jóhamm 42. Þá bárust þær íréttir
að Jóhanm væri ekiki lemigur í 3.
saeti, en hinum tveimur varð
ekiki lenigur ógnað. Ságurherátt-
an var þeirra eimma.
Á 10. braut var Loftur á holu-
flöt í 2. högg: og stóð bezt að
vigi. En hor.um brást bogalistim
og þrí-púttaði á flötinmi og Björg-
vim vamn eitt högg tií viðhótar.
Hafði hanm þá ummið 6 högg af
Lofti á hrimgnum og var mú kom-
imm með 2 högg í fomslkjot.
Á 11. braut fór Björgvim á
pari (3) em himir á 4 höggum og
nú var forskot Björgvims orðóð
3 högg.
Á 12. braut vamn Björgviln
högg til viðbótar. Einin var það
2. höggið (uppáskotið) og pútt-
öryggi sem reið baktoamuminm
Sigurinn virtást bilasa við Björg-
vim. Á Lamdisrnótinu 1971 var
Björgvin 4 höggum á eftir fyrsta
mammá er þrjár holur voru óleikm-
ar. Það forskot vamm hamn þá
upp og varð íslamdsmeiistari eftir
aukakeppmi. Nú var það hams að
verja 4 högga fonstoot.
Á 14. braut urðu hims vegar
uonskipti. Björgvim lenti utam
brautar í 1. höggi, en Lofti tókst
mijög vel. Björgvim varð að taka
viti og lenrti aftur utan hmautar,
em þó á furðugóðum stað. Em á
þessari braut vamm Loftur af
honum helming foirsikoteims1, 2
högg.
Á 15. braut máði Loftur
„draumahöggi" í byrj um, lömgu
skoti á miðri braut. Björgvim
var aftur ut.nn braiutar og þetta
og það sem eftir fylgdi leiddi
Björgvin Þorsteinsson
— íbygginn á svip.
ti'l að Loftur fór á 4 höggum
en Björgvii. á 6. FonsJkot Björg-
vins var búið — þeir stóðu
jafinir.
Aliir þrír fóru 16. holuna á
pari, 3 höggum,.
Á 17. braut náði Loftur mjög
góðu upphafshöggi og setti hina
lilklega í „óstuð“ með sínu góða
höggi. Þarna vamm Loftur högg
atf Björgvir, og hafði mú tekið
forystu.
Siðasta hoian er mörgum
vandasöm á Grafarholti. Em þeir
kempumnar iétu Mtt á eig fá.
Staða þeimra var mjög lík éftir
tvö högg, rétt utam holuflatar.
Em 3. höggið réð únslitum. Loft-
Loftur Ólafsson
— hvar lendir kúlan?
ur lyfti kúiumni vei í átt að
pinna en Björgvim tókst ekki
vel upp. Loftur fór á pari, 4
höigigium en Bjöngtvin og Jólhann
á 5. Bairátbumni var ilokið.
Bjöngvin seim unnið hiaifði 8 högg
aif Loiftii á fyrstu 12 brautunum,
hafði orðið að „skilia" 6 þeinra
aftur á raæstm 6 brautuim og Lotft
ur stóð sem siiigurvagari með 2
högiga mun að 72 ho'Jum if iknun
á 4 dögum. Honutm var innitega
fagnað, og þá hvað bezt af fé-
lögum sínum í Nesto’úitbnum,
sem glöddust innilega yfr ís-
landsmeiistaratitlii félaga sins.
Beztium áraragini í m ,fti. þenman
lotoaidag máði annar Nesöílúhbs-
Loftur með sigurlaun sígurlatui sín, farand- og eignagripi. Björgvin t.d. og Óskar t.v.
Jóhann Eyjólfsson var eini tvöfaldi meistarinn. Sigraði með og
&n forgjafar í öldtingaJIokki — og varð 7.—8. í meístaraflokki.
•lakobína Guðlaugsdótt.ir, meistari fevenna (t. h.), Elisabet Möller (í miðju) sem varð nr. 2
Hanna Aðalsteinsdóttir nr. 3.