Morgunblaðið - 09.08.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.08.1972, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGUST 1972 31 WÆm ii i ^7VIorgunbladsins Frá íslandsmótinu í golfi Golf: Tökum þátt í Evrópumótinu maður, Tom«s Holton sem lék 6 74 höggum, en varð í 9. sæti. Bjöngvin lök á 76, Jöhann Ö. Guömund-sison og Gunmaugur Ragruanstson á 77, Loftur á 78 og Einar Guðnasion á 80 höggum. fsl. meist.: 1. Loftiua- Ólaifsison Neskl. 302 2. Bjöngvin Þomteinsson GA 304 3. Óskar Ssemundsson GR 318 4. Jóhann Bemediifctisison GS 319 5. —6. Óttair Ynigvaison og Jóhann Ó. Guömundsision GR 320 7.—8. Gimnilauigur Raginarsis. GR og Jóihann EyjóMseson GR 321 9. Tómas Holton Nesfcl!. 323 10. Einar Guðnaision GR 372 1. flokkur Baráttan um toppsætið í 1. flokki varð engin á þessu lands- móti. Þar var Ómar Kristjáns- son alveg í sérflokki. Hefði hann sómt sér vel í meistaraflokki, en raðað er í fílokka eftir for- gjöf sem klúbbarnir sjálfir ákveða og vonandi öðlast nú Ómar réttindi til meistaraflokks — eða hvað. U-m næstu sæti var hins vegar barizt af óvenjulegri hörkueins og lokastaðan sýnir. Kom til aukakeppni um 2. sætið og varð Jónatan Ölafsson (bróðir Lofts Islandsmeistara) að láta i minni pökann fyrir Pétri Auðunssyni í Keili. 1. flokkur 1. Ómar Kristjánsson GR 330 2. Pétur Auðunsson GK 350 3. Jónatan Ólafsson, Neskl. 350 4. -5. Gísli Sigurðsson og Kári Elíasson GR 351 6. Hörður Steinbergsson GA 355 2. flokkur Röðin tók litlum breytingum nema hvað Bergur Guðnason hristi af sér slenið og komst í 3. sætið — og ógnaði 2. sæti mjög. Sigurjón Hallbjömsson einn af elztu keppendunum I flokknum hélt örugglega sínu 1. sæti. Beztum árangri lokadag- inn, þegar árangurinn var held ur slappur hjá flestum, náði Kristiinn Bergþórsson, eða 89 höggum en það veitti honum að- eins 5.—6. sæti. 2. flokkur: 1. Sigurjón Hallbjörnss. GR 372 2. Henning Bjamason GK 377 3. Bergur Guðnason GR 378 4. Karl Jóhannsson GR 381 5. —6. Kristiíim Bergþórsson GR og Marteirm Guðnason GR 382 3. flokkur. Röðin breyttist ekkert en Samúel D. Jónsson GR náði bezitum árangri siðasta daginn (91 högg) og vann 7 högg af sigurvegaranum. Lokastaðan varð: 1. Jón Carlsson GR 383 2. Samúel D. Jónsson GR 385 3. Sig. Þ. Guðmundsson NK 389 4. Jón V. Karlsson GR 405 5. Ólafur Þorvaldsson Sel:f. 410 6. Stefán Jónsson GK 412 ÁKVEÐIÐ hefur verið, að ís- lenzkir kyífingar tald þátt í Evrópumeistaramóti landsliða i golfi, seni fram fer á Irlandi næsta surnar. Einnig er fyrirhug- að að Golfsamband Islands bjóð- ist til að halda Norðurlandamótlð í golfi hér heima árið 1974 en ákveðin tilmæli nm það liafa koniið frá hinum Norðurlöndun- um. Ennfremur er ákveðið að næsta Islandsniót í golfi verði haldið í Vestmannaeyjum, en næsta ár á Golfklúbbur Vest- mannaeyja 35 ára afmæli. Þetta. kom fram á ársþingi Gol'fsamibands íslands, siem hald- ið var sl. mániudag að Hóteil Loftleiðum. Á fundinum voru fuMttrúar frá ní<u af þrettán golf- klúibbuim, sem hérfendis eru s/tartfræktir. Þetta var 29. ársiþing GSl, en það er elzta starfandi íiþróttasamband á íslandi. Á það 30 ára afmæii unri þessar mundir og verður haldið upp á það með hófi í Áfthagasail Hófel Sögu nfc. laugardagsicvöld — að loknu Lsla nd-sime ist a r am öti n u I gtúfi sem nú stendur yfir á Grafar- holtsveiHi. Á fundinum kom ennfremiur fram að reksitrarhaignaður GSl á árinu var 16.400 krónur, sem þingfuiltrúar töldu harla gott, þar eð peningavandræði há afflri sitarfsemi þess, sem og annarra sérsambanda ÍSl. Ákveðið var að halda aukaþinig GSÍ í október eða nóvember nk. og ræða þar uim nýja tekjustofna sambands- ins og urn oprau mðtin, sem hald- in eru á hverju sumri. Stjóm GSl var öffl endurkjör- in en hana skiipa: Páll Ásg. Tryggvason, formaður, en aðrir í stjóm: Ragnar Magnússon, Konráð Bjarnason, Kristján Ein- arsson og Hermann Magnússion. Endurskoðendur: Vilihjálimur Ól- afsson og Ólafur Bjarki Ragn- arsson. Dómstol GSl skipa: Tómas Ámason, Ótfar Yngvason og Krisitján Einarsson. Melnik setti heimsmet FAINA Melnik frá Rússlandii bætiti eigið heimsmet i kriruglu- kasfi kvenna, eir hún kasitaði 66,76 metra á móti seim fraim fór í Moishvu fyriir heligina. Gamla metiið hennar var 65,48 metreur. Bandaríska úrtökumótid í sundi: 4 landa sundlands- keppni DANMÖRK sigraði í fjögurra lanida liandisikeppnd í sundi sem flreum fór í Danmörfcu um helg- ina. Hlauit damska sumdifólkið 78 stiig, Belgia og Irlamd hluitu 70 stiiig og Isnael varð í .fjórða sæti með 62 stiig. Meðal úrSlita í ein- Stökum greinum má nefna þessi: 200 metna skrilðsumd kvenna: Kiristen Knudsen, D. 2:19,1 min. 200 metra skriðsund karla: Brernger, Isreuel 2:04,2 mín. 200 metna baiksund kvenna: Fu'lcher, Irl. 2:34,2 mín txnet). 200 metira bafcsund karia: Ejvind Pedensen, D. 2:17,8 min. 200 meíra brinigrueund kvenna: Mottouilie, Belg. 2:51,1 miin. (met). 200 metra bririigusund iiraria: BaH, Iri. 2:33,2 mín. 200 metra fjórsund kvenma: Kirsten Campbell, D. 2:36,6 mím. 200 met'ra fjórsun-d karla: Lars Böngesem, D. 2:19,3 min. HKIMSMET Eva Oleskova frá Tékkóslé- vakíti, jafnaði heimsmetið í 100 m hlaupi kvenna I kvennalands- keppni milii TJnnverjalands og: Tékkðslðvakíu. Hljðp hún á 11.0 sek. Aður höfðu hlaupið & þeim tíma þær Tyus, Bandaríkjunum, Clii Ohen, Formðsu og Stecher, A- Þýzkalandi. LEIÐRÉTTING EITT vinningsnúmerið í happ- drætti Olympíunefndar Islands miisritaðist í Mbl. á föstudag. Vlnninigurinn féll á húmer 12736 en ekki 12763 eins og stóð I blaðúnu. Hvert heimsmetið af öðru Mark Spitz setti f jögur heimsmet á þremur dögum EFTIB bandaríska úrtöknmótið í sundi, sem fram fór í Chieago á föstndag, Iaugardag og siinnu- dag, er ljóst, að Bandaríkin munu enn einu sinni verða stór- veldi í þessari íþróttagrein á Olympíuleikum. Sannast sagna bárust svo örar fréttir af heims- metum og ótrúlega góðum afrek- um, að erfitt var að fylgjast með ölluni þeim ósköpum. Það er líka erfitt að segja hvaða afrek bar hæst — í ölhim greinum náð- ist frábær árangur og Olympíu- meistararnir frá Mexíkó og Tókíó hefðu tæpast komizt í úr- slit i stimum greinanna, hefðu þeir verið meðal keppenda og náð sínn bezta. Hinn frábæri siundmaður Mark Spitz var þó einna atkvæðamest- ur á mótinu og setti hann nokk- ur heimisimet og tryggði sér þátt- tökurétt í fjórum einistaklings- greinum i Múnehen. Metaregnið byrjaðd þegar í undankeppninni, er Mark Spitz synti 100 metra flugsund á 54,68 sek. Hann bætti síðan heimsmet- ið afitur í lokakeppninni, er hann synti á 54,56 sek. Næsta met, sem sfegið var, kom i 400 metra skriðsundinu, sem Kurt Krurnp- holtz symti á 4:00,11 min. Gamla heimsmetið átti Ástralíumaður- inn Brad Cooper og var það 4:01,36 mín. John Kinisella, sem varð ainnar í sundinu á 4:00,36 min., var þvi einnig undir því og þriðji maður, Steve Gent- er, sem synti á 4:01,94 mín., var alveg við það. 1 400 metra fjórsundi setti svo Gary Hali heimsmét, er hann synti á 4:30,81 mím. Bætti hann þar með heimjsmet sitt í gtetn- inni, sem hanh setti i ágúist í fyrra, um 19/100 úr sek. 1 200 metra bringusundi setti John Hencken nýtt heimsmet, er hann synti á 2:22,8 mám., en gamla metið í þeirri grein átti landi hans Briam Joþs og var það 2:23,5 mín. í 100 metra skriðsundi var svo Mark Spitz aftur á ferðinni og bætti met sitt úr 51,9 sek, I 51,5 sek. og ennfrémur sigraði svo Spitz í 200 metra skriðsundimu á 1:53,48 mín. Amnar i þvi sundi varð Steve Génter á 1:53,89 mín. Sem kunnugt er þá hefur ástralska sunid-drottningin Shane Goúld átt heimsmetin í öllum Mark Spitz: — setti fjögur heimsmet á þremur dögum. Gary Hall hætti heimsmetið í 400 metra fjórsundi í 4:30,8 mín. skriðsundsgredmmum að und- anfömu. Á úrtökumótinu var þó einu þeirra rænt af hemni. Það var i 200 metra sundinu, sem Shirleý Babashoff syniti á 2:05,21 min. Met Gould var 2:05,8 mín. Þá var Jenny Kemp aðeins 1/10 úr sek. frá metimu í 100 metra skriðsundi, sem hún synti á 58,6 sek. frá metinu í 100 metra skriðsundi, sem hún synti á 58,6 sek., og i 100 metra skrið- suriidinu var Keena Rothmmer 0,7 sék. frá rneti GouJd, en hún synti á 4:21,9 mín. Á sunrbudagskvöldið setti svo Mark Spitz sitt fjórða heims- met á þremur dögum, er hann synti 200 metra flugsund á 2:01,9 miín., og bætti þar með heimsmet Hans Fasnacht, V.- Þýzkaiamdi um 1,4 sek. Af þess- uim afrekum Spitz má álykta að hann verði yfirburðasigurvegari í fi-ugsundunum á OL-leikunum í Múncheri, og má einnig mikið vera ef hann blandað sér ekki alvarlega I baráttuna um OL- guliin í 100 og 200 metra skrið- sundunum. Af öðrum afrekuim á úrtöku- mótinu rná nefna að Mary Momtgomery sigraði í 400 rnetra fjórsundi kvenna á 5:04,96 mín., Mitch Ivey sigraði í 200 metra balksundi karla á 2:04,8 rrvín.. (sem er betra en staðfest heims- met A-Þjóðverjan® Matthes í greininmi) Deene Dearduff sigr- aði í 100 metva flugsiundi kvenn-a á 1:04,1 m(ín. og í 100 metra bak- sundi kvenna sigraði Melissa Belote sem sjmti á 1:07,08 mín. RÚSSLAND Rússniesíka meistaramótið, sem jtafiniflráirnit ér úrfiökumót fyrir OLleikina í Múnohen fór fram í Moskvu um helgina. Þair si-graði Sharygin í 100 metra flugsundi á 59,4 sek., Pamkim í 100 metra bringusundi á 1:08,2 miím., Vaske- vioh í 100 metra flugsundi kvenna á 1:07,9 mín. og Stepa- nova í 100 metra bringusumdl kvenina á 1:17,1 min. Nánari fregni-r höfðu ekki borizt af keppndinni. ÁSTRALÍA Úrtökumót Ástralíu fyirilr sundkeppni OL í Múnohen fór fi'am í Brisbane um helgina. Ná- kvæmar fréttir af keppninini voru fremur af skornum skammti í gær, en þó má geta þess að Miehel Wenden, sem sdigiraði bæð; í 100 og 200 metra skriðsuridinu á OL í Mexikó sigraði nú í 200 metra skriðsumdi 1:56,7 mín., sem er ástralskt met. Þá setti Gail Neall nýtt ástralsikt met í 200 metra flug- sundi kvenna, er hún synti á 2:20,8 trrón., og í 4x100 metra fjórsundi kvenna settu þær Deþbie Palmer, Beverly Whit- , field, Sué Funch og Shane Gould nýtt ástralskt met, er þær sywtu á 4:33,6 tnín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.