Morgunblaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 16
1 MOR/GUNIBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 1. SEPTEMKER 1972 tíooni stækfcunán tll fram- kvœm-da eigi siðar en 1. sept- ember 1972. 2. Að rikisstjórnum Bret- lands og Sambandslýðveldisins Þýzkaiands verði enn á ný gerð grein fyrir því, að vegna lífshagsmuna þjóðar- irmar og vegna breyttra að- stæðna geti samningar þeir um landhelgismál, sem gerðir voru við þessi ríki 1961, ekki leng- ur átt við og séu íslendingar ekki bundnir af ákvæðum þeirra. 3. Að haldið verði áfram sam komulagstilraunum við rik- isstjórnir Bretlands og Sam- bandslýðveldisins Þýzka- lands um þau vandamál, sem skapast vegna útfærslunnar. 4. Að unnið verði áfram i samráði við fiskifræðinga að ströngu eftirliti m-eð fiskstofn- um við landið og settar, eftir þvi sem nauðsynlegt reynist, reglur um friðun þeirra og ein- stakra fiskimiða til þess að koma í veg fyrir ofveiði. 5. Að haldið verði áfram sam starfi við aðrar þjóðir um nauð- synlegar ráðstafanir til þess að korna í veg fyrir mengun sjáv- ar og heimilar rikisstjóminni að iýsa einhliða yfir sérstakri Þessi mynd er tekin 1 október 1958 og sýnir brezkan landhelgis- brjót draga inn vörpuna mengunarlögsögu á hafinu um- hverfis ísiand.“, Við það tækifæri sagði Jó- hann Hafstein m.a. svo á Al- þimgi: „Hin veigamikiu ákvæði þeirrar tillögu (þ.e. þingmanna Sjálfstæðisflokksins um land- heigi og vemdun fisk.stofna) og fyrri yfirlýsimga, sem m. a. feiast í þingsályktun frá sið- asta þingi, þann 7. apríl 1971 um það, að landgrunn Islands og hafsvæðið sé hluti af ís- lenzku yfirráðasvæði, er nú ítrekað samkvæmt hinni nýju tillögu utanríkismálanefndar. Um þessa grundvallarstefnu fs- lendinga er enginn ágreining- ur. Eins eru tekin inn í tillögu utanríkismálanefndar nú á- kvæði fyrmefndrar tillögu, sem einnig eru i ályktuninni frá 7. april 1971, um vemdun fisk- stofna og friðun einstakra fiski miða. Samstaða er og um ráð- stafanir til þess að koma í veg íyrír mengun sjávar og halda áfram samstarfi við aðrar þjóð ir um nauðsynlegar ráðstaf- anir. Við sjálfstæðismenn höfum iagt okkur alla fram um það, að samstaða næðist á Alþitngi í iandhelgismálinu. Sama verð- ur sagt um Alþýðufiokksmenn. Því miður tókst ekki á Alþingi í f yrra að ná samstöðu við þá- verandi stjómarandstöðu. Við treystum nú á íarsæla íramvindu málsins. Við sér- hverja framkvæmd þess skyldi farið með gát, en einurð og festu." WICHHAHH □ IE5EL ÚTCERÐARMENN - SKIPSTJORAR Skuttogaraöldin er gengin í garö. - Við bjóðum yður WICHMANN AX þungbyggðar, hæggengar (275/sn) tvígengisvélar, í stærðum allt að 2.250 hö. (með skiptiskrúfu). YFIR 20.000 WICHMANN hestöfl eru þegar í gangi hér á landi Meir 3ja hvert skip (með 300 ha vél eða stærri) í norska fiskiflotanum er búið WICHMANN aðal- vél o'g flestir norsku skuttogaranna eru einnig með WICHMANN aðalvél. Um næstu áramót verða yfir 60 íslenzk fiskiskip búin WICHMANN aðalvél. — Þetta sýnir hið mikla traust, sem íslenzkir útgerðar- og skipstjórnar- menn bera til WICHMANN vélanna. 7 AX vélin er 1750 hö með stöðugu álagi. Lengd. tæpl. 5.5 m. 9 AX vélin er 2250 hö með stöðugu álagi. Lengd tæpl. 6.5 m. Áratugá löng reynsla WICHMANN bátavélanna hér á landi hefur sannað ótvírætt að þær eru gang- öruggar, sparneytnar og ódýrar í viðhaldi. ÚTGERÐARMENN! AX vélin nýtur vaxandi trausts. Eftirtaldar vélar eiga að afgreiðast frá Wischmann Motorfabrikk á næstu 16 mánuðum: Molortyp* Sterr.lso Blttypo Ðitans Navn/Byooerl Eler Oskar Drivenes, Austevold ' Tr. Olsen, Havoysund A. Watt, England Fosen Traflkkiag T. Torgersen, Hauglandshelfa More og Romsdal Fylkesrederl F. Foss Shipping F. Foss Shípping F. Foss Shipplng F. Foss Shlpplng Seatrans, Ðergen Hardanger Sunnh. Damp.Sk.Mlsk. Seatrans, Ðergen Ruteiaget Askoy • Bergen BAX Langsteln S11 p ••oop»oooo»oo.»o*»ooo BAX Elnar S. Nilsen Mek. Ver'ktt. A/S ..... Fosen Trafikklag .... Tráler Ftekkefjord Slip Fiekkefjord Slip M/S "Store Knut,r ..................... Ole Dronen, Austevold Stalvik H/F, Island Flekkefjord Slip Moss Verft & Dok-k A/S Alpha Moss A/S Telgebris, FosnavSg Petter K. Sævlk, Rlmeylandet Hammerfest Industrlfiske Hammerfest Industrifiske 7ACAT Seatrans, Bergen 7ACAT ......... Seatrans, Bergen 6ACAT Einar S. Nilsen Mek. Verkst. A/S .... Sea-trans, Ðergen Leitið nánari upplýsinga hjá aðalumhoðinu: EINAR FARESTVEIT & CO. IIF., Bergstaðastræti 10, sími 21565

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.