Morgunblaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, EÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1972 25 \
* J
TVEIR MENN DRUKKNUÐU
Rif juð upp viðureign Hannesar
Hafstein við landhelgisbrjót 1899
Oí'i var erfitt og hættulegt
að fást við landhelgisbrjóta
fyrr á árum. Sú frásögn, sem
hér er birt er sennilega eitt
þekktasta dæniið um átök við
gæziustörfin og má á henni sjá,
að einskis hefur verið svifizt.
Frásögn þessi af viðureign
Hannesar Hafstein, þá sýslu-
manns á fsafirði, er prentuð
orði-étt upp úr bók Kristjáns
Albertssonar um Hannes, lit-
illega stytt með tveim smáleið-
réttingum, sem höfundur
gerði.
BREZKUB TOGARI A
DÝRAFIRÐI
Únidir háttaitiíma 9. október
1899 kjem'U'i' hraðboði til að láta
sýslumanninn á Isafirðd vita
að brezkur togari sé að veið-
uní i landheiigi á Dýralirði,
hafi verið þar dögum saman.
Skipstjórinn heitir Nitson, er
sænskur, og kunmur þar vestra
að hvers konar þrjótshætti;
neitar að sýna skipsskjöl og
gneiða liögboðin gjöld þegar
hann kemur á haínir. Hannes
Hafsteiin fer i einkennisbún-
ing sinn, og utam yfir þykkan
vetranfrakka; leg'gur svo af
stað á fjórða timanum; kemur
til Mýra, norðan Dýrafjarðar,
Mukkan tfu. Það er dálátið
frost og stinningskaldi. Togar-
inn var á hægri siglingu á
miðjuim firði með vörpuna i eft
irdira’gii. Bátar voru að koma úr
róðri og sneri sýslumaður sér
til eins formamnsins, bað hann
og bátshöfn hans að róa með
sig út f togarann. „Jóhannes
(formiaðurinn) var tregur til
ferðarinnar, En sýsiumaður
gat ekiki unað þvi að vera
þangað kominn og komast ekki
samafcundis út í togarann og
gekk hart að Jóhannesi að
flytja sig þamgað út. Varð úr,
að hann lét undian." (Prásögn
Matitihíasaj' Ólafssonar, sem var
viðstaddur).
Einn íslendingur var á tog-
aranurn; er talið að hann hafi
þekkt Hannes Hafstein i sjón
og varað við aðkomubátnum.
Þegar báturinn er konvrni að
togaranuim haiia skipverjar tek
ið varnarstöðu við borðstokk-
inn með prik í höndum og önn-
ur barefii. Sýsluimaður kailar
til skipstjóra, sem þýtur fram
og aftuir i stýrishúsi, segir hver
hann sé og krefist uppgöngu á
skipið, en fær engin' svör. Bát-
urinn dregst nú aftur með
skipshlið, og tekst þá að ná i
annan virstrehginn, sem dró
vörpuna; sýslumaður flefctir nú
frá sér fraklkanum og sýnir eiii
kennisbúning sinn, krefst að
hafa tal af skipstjóra; en skiþ-
verjar safnast aftan á togar-
arm með óhijóðum og gaura-
gangi, og skekja bareflin. Ár
er kastað og Sfcefnlr á sýslu-
rnann, en hittir ekki. I>á er allt
i eiruú siakað á vírnum af full-
um hraða, en við það hleðst
hann með svo miklum þunga í
stafn bátisins, að hann sfceyp-
ist í kaf og sekkur á auga-
bragði. Þegiar honiuim skýtur
upp aftur, fullum af sjó, hafa
tveir af mönnunum náð hand-
festi á honum, einn heflur náð
í ár og flýbur með hetnni, en
Hannes Hafstein, formaðurínn
og e nn af hásetunuim hafa orð
ið viðskila við bátinn. Hannes
er ágætlega syndur, en miikið
kiæddur og i vaðstíigvélum; hin
ir eru ailiir ósyndir. Nú hefst
languir og iCDur leikur i ísköldu
vatninu. Hannes reynir að
bjarga h'num ósyndu mönnum
að 'jóifcnum, en fær Aert að
gert; þeir halda dauöahaldi í
handleggi hans og fætur; færa
hann hvað eftiir annað í kaf
með sér; loks sleppir annar
þeirra takiinu og er drukknað-
„Gifturíkur úrungur
fylgi útfærslu
íslenzku fisk-
veiðilögsögunnur
1. september 1972“
SÖLUMIÐSTÖÐ
HRAÐFRYSTIHÚSANNA.
ur; hinum tiokst ekki heldur að
bjarga. Hn Hannes nær í mast
ur úr bátnum, heldur sér uppi
á því, og á baksundi. Togar-
inn hafðli verið stöðvaður, ög
byrjað að draga vörpuna upp,
en ekkiert var gert til að
hjálpa hinuim druíkknandi
mönnum. f»á sjást koma tveir
bátar frá Haukadal, sunnan
fjarðarins, og hafði sézt i kiki
þegiar bátnum hvoiifdi. Nú
fyrst er kastað björguncLrhring
til mannanna sem hanga í bátn
um, og kaðli tiil sýs’.umanr.s,
sem hann gat brugðið utan um
sig. Sá sem hafði fiotið á árinm
er nú druikknaður. Hannes gat
synit að sk'pshliðinni, nær
dauða en lífi af áreynsliu og
kulda; var þá lrrækt í yfirhöfn
hatns með krókstjaka, og hann
dreginn upp í skipið. Mun
hann þá hafa verið iiram undir
hálftima í sjónum. Hinum
fiveimiur var Mka bjargað.
Hannes sagði síðar að svo hafi
virzt sem nokkrir stkipverja
hafi verið ósamþykkir félögum
sínuim, og hafi þeir bjargað ís-
lendingunum, án þess hinir
hafi þorað að hindra.
HANNES ÞUNGT HAUÐINN
Harwies er lagður á þilfiarið,
örmagna, nær meðvitundar-
laus; hann er færður úr yztu
flíku-m meðan gerðar eru lífig-
unartilraunir. Einn sk.pverja
tekur úr belti hans rýting í
skeiðuim, sveiflar honuim fram-
an í hann. Þeim sem í bátn-
um höfðu hangið er boðið að
koma niður i vélarúmið til að
hi'ta sér, en þeir þora ekki.
Ainnar báturinn, sem frá landi
hefur lagt, snýr við, senniiega
af hræðslu við togaramenn.
Hinn kemur að skipshtiðinni,
tekur við löndunum þremur,
hirðir lík sem flýfiur á sjón-
um; fötum sýslumanns er
fleygt n'ður í bátinn. Síðan
brunar togarinn til hafs; og
kom á öðruim degi til Keflavík
ur, þar sem íslenzki skipverj-
inn átti heima; hann sækir
koniu sína og böm, fer með þau
alfarinn til Englands.
„Þá er báturinn með þá
.sýsliumann og förunauta hans
tvo, er eftir lifðu, kom að íandi
í Haukadal, hugðu sumir
sýslumann örendan er þeir
sáu hann liggja náfölan aftur
í bátnum og setið undir höfði
hans. En bráfit sáu menn þó,
að hann hafði opin augun og
vissu að hann lifði." ÍFregn-
miði Þjóðólfs um slysið).
Hannes lá rúmfastur nokikra
daga í Haukadal, hresstist svo
vonum bráðar. Öll blöð íands-
ins fluifctu ítarlegar frásagnir at
þessum atburði. ísafold segir
að Hannes Hafsfcein hafi reyn*t
„af alefli“ að bjarga þeim sem
ósyndir voru, og að bréf að
vestan geri orð á því, hve
hann hafi tekið sér drukknua
þeirra nærri.
ILL ÖRLÖG BREZKA
SKIPST.IÓRANS
Nilson skipstjóri var tekinn
í danskri laaidheligi skömmu eft
ir atburðinm á Dýrafirði, og
dæmdur í tveggja ára betrun-
arhúsvinmu. En 1902, í fyrstu
veiðiför hans til Islands efltir
að hann kom úr fiarngelsi, fórst
togarinn sem hann stýrði, og
allir sem á skipinu voru. Eltt
líkið rak höfuðlauist, og var tal
ið vera Nilsson; „hafði senni-
lega hákarl klippt af honum
hausinn, e<n almenninigur lagði
út sem „æðri stjóm“, og með
réttu.“ (Sigurðuir Sigurðsson
skáld, í Lögréttu 1933).
A Ms. „ESJA“
“EUT* Aðolvél: Deutz SBV6M 358
□ÐŒQTITrZII
Þar sem fyllstu kröfur eru gerðar til
GANGÖRYGGIS
SPARNEYTNI og
ENDINGARGÆÐA
verða DEUTZ-vélar fyrir valinu.
DEUTZ-skipavélar frá 10 til 6.400 hestöfl.
HF. HAMAR, véladeild, sími 22123, Tryggvagötu, Reykjavík.