Morgunblaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPTBMBER 1972 Landhe Togarinn stoppaði við þrettánda skot Spjallað við elzta starfs- mann landhelgisgæzlunnar, Gunnar V. Gíslason Sá sem lengst liefur starfað Iijá Eandhelgisffæzlunni þeirra starfsmanna, sem enn vinna þar er Gunnar V. Gíslason. Hann réðat til gæzlunnar 1926, þeg- ar rikið keypti varðskipið I»ór af Vestmannaeyinffum og: varð þft 3. stýrimaður á skipinu, en hafði áður verið háseti á þvi í Eyjum. Gunnar var samfleytt 30 ár á skipum landhelgisgæzl unnar, en frá árinu 1956 hef- ur liann unnið ýmis störf í landi á veg’um gæzlunnar og hefur m.a. unnið að eyðingu tundiirdufla. Gunnar var ýmist skipstjóri á Ieigubátum gæzl- unnar eða stýrimaður á stærri varðskipunum fram til ársins 1945, en þá varð hann skip- herra S Óðni og var með hann þar til hann fór í land. Gunnar er nú 73 ára og að mestu (hætt- ur fið vinna. Morgunblaðið liitti Gunnar að máli og bað liann að rifja upp nokkur at- vik úr starfsferli sínum hjá Landhelgisgæzlunni. Við spurð um Gunnar fyrst hvort hann myndi eftir verulegum átökum við landhelgisbrjóta frá fyrstu árum sínum i gæzlunni. — Ekki man ég eftir að veru leg átök yrðu á þeim árum. Að- alvandinn á smáskipunum var að ná togurunum. T.d. varð allt af að leggja Óðni (II) að tog- urunum úti á rúmsjó og það var oft erfitt í vondum veðr- um. í>á var ég oft hræddur um mennina, þegar þeir voru að stökkva á miMi skipanna. í>ess ir togarar voru allir útilendir, nær eingöngu brezikir, og þeir reyndu nokkrir að stinga af. Eina ráðið til að handsama þá var að leggjast upp að þeim. — Þú varst lengi skytta með- an þú varst stýrimaður? — Já. Einu atviki man ég sér- staklega vel eftir, þá var ég á >ór (II) og Eiríkur Kristófers- son var skipherra. >á rákumst við á enskan togara, sem var að toga bókstaflega uppi í landsteinum á Skjálfanda. >egar hann sá okkur, setti hann á fulla ferð út og við elt- um, en ekkert dró saman með okkur. >á skaut ég 12 skotum á togarann, en færið var of langt, svo þau hittu ekki. Tog- arinn stoppaði ekki, en þrett- ánda skotið fór á milli brúar og reykháfs í þann mund, sem skipstjórinn var að ganga nið- usr brúarvænginn. Hann sá þá fyrst sitt óvænna og stoppaði, og náðum við honum. — >ú hetfur orðið fyrir ým- issi reymslu á sjónum? — Já, en ég var alltaf ein- staklega heppinn, varð aldrei fyrir óhappi, strandaði aldrei og missti aldrei mann. >að var einstakt lán. >að var oft eins og maður væri leiddur. Einu sinni var ég á leigubát frá Isa- firði, Ríkharð, og við vorum að leita að liitlum landróðrabát, sem ekki kom fram á tiisettum tíima. Veður var afleitt, dimm- viðri, stormur og stórsjór og við leituðum alla nóttina úti fyrir Djúpinu árangurslaust. Með morgninum fórum við í var til að átta okkur á hvar við værum og fá okkur að borða, en áður höfðum við nóg Gunnar V. Gíslason. að gera við að halda okfcur og gátum ekki sinnt því. Ég fór inn í kortaklefann til að hug- leiða hvert bátinn, hefði getað rekið. Urn tvær stefnur gat ver ið að ræða, inn Djúpið, eða vest ur með lamdinu. Meðan ég var að gera upp við mig í hvora áltina skyidi halda, var skip ið allt í einu komið á fulla ferð inn Djúpið. Enginn hafði hringt véisímanum, en þegair ég Jeit fram var harnn kominn á fulla ferð áfram. Ég varð for- viða en ákvað að láta slag standa og halda i þessa átt. Og það leið ekki á löngu áður en við fundum bátinn, en hann hafði þá rekið iskygg'ii'ega ná- lægt lamdi. >etta var stórskrítið, en ann ars heid ég að emgimn bátur sem ég var að leita að sem skipstjóri hafi farizt, þótt við værum ekki al'ltaf svo heppnir þegar ég vár stýrimað ur. Ég trúi þvi, að þetta hafi verið yfirnáttúrleg handleiðsla. ÚTVEGSMENN Fyrirliggjandi vökvavindur af mörgum stæröum og gerðum fyrir línu, net og hringnót, einnig tilheyrandi dælur. Framleiðum einnig: Frystitæki ísvélar: 8 tn - 13 tn - 20 tn Spjaldþjöppur og fleira tilheyrandi frystiiðnaði. Stálgrindahús: 7,5-10-12-15-20 m breið Önnumst einnig alla viögeröaþjónustu í járniðnaði varöandi báta, skip, frystihús og ýmislegt annað. SELJAVEGI 2 - SÍMI 2 42 60. >* ^m/pha DIESELVÉLAR Siðan 1898 hafa verið framleíddar 8.500 B&W ALPHA vélar. Það er ekki aðeins díeselvélin sjálf... — heldur allt sem til þarf til að knýja skipið áfram 'k Type 400-26V0 300-900 hestöfl B&WALPHA aðalvé!: Tvígengis, ventlalaus dieselvél, beint tengd, ásamt skiftiskrúfu og fjarstýringu. Type V23HU 1000- 2250 hestöfl B&WALPHA aðalvél: Fjórgenglsvél, meðal- hraðgeng, með niðurfærslugear.i j skiftiskrúfu og fjarstýringu. V" Allt þetta framleiðir Alpha »allt frá eirini og sömu verksmiðjú - - eitt þjónustukerfi fyrir allt - Framleiðsla B&WALPHA dieselvéla nær tveggja eða fleiri véla. ALPHA- DIESELAs FREDERIKSHAVN ■ TELEGRAM - ADR.: ALPHA FREDERIKSHAVN • TELEX:9783

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.