Morgunblaðið - 03.09.1972, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNU'DAGUR 3. SEPTEMBE8R 1972
...«m í.I F,V K\K'
M1
Félagsstarf eldri borgara
Miðvikudaginn 6. sept. verður
farið í berjaferð. Lagt af stað
frá Austurvelli kl. 1 e. h.
Nánari upplýsingar og þátt-
taka tilkynnist í síma 18800.
Félagsstarf eidri borgara kl.
10—12 f. h. mánudag og
þriðjudag.
Kirkjudagur Ásprestakalls
Happdrættisvinningur kom á
miöa nr. 699. Vitjist til Jóns
Pálssonar, Kambsvegi 17.
Bænastaðurinn, Fálkagötu 10
Samkoma í dag kl. 4. Bæna-
stund virka dag kl. 7. Allir
velkomnir.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins I kvöld,
sunnudag, kl. 8.
K.F.U.M.
Almenn samkoma verður I
húsi félaganna, Amtmanns-
stíg 2 B f kvöld kl. 8.30.
Þórður Möller talar. Fórnar-
samkoma. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6 A I kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Bræðraborgarstígur 34
Sunnudag 3. sept. Samkoma
kl. 8V2. Hópur frá Færeyjum
I heimsókn. Allir velkomnir.
Lœknar
fjarverandi
I fjarveru minni
1. september til 25. sept-
ember annast læknarnir
Þórður Þórðarson og Alfreð
Gíslason læknisstörf mín.
Karl Sig. Jónasson, læknir.
frá kl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 9—19.
Bílasalinn
við Vitatorg
Síml 12500 og 12600.
Hugheiiar þakkir til þeirra,
sem glöddu mig í tilefni 60
ára afmælis míns 21. ágúst.
Kristbjörg Jónsdóttir,
Bikjuvogi 3.
ÖBu skyldfólki og vinum
neer og fjær, sendi ég kærar
þakkir fyrir heimsóknir,
gjafir og góðar kveðjur á
sjötíu ára afmælisdaginn 25.
ágúst 1972.
Sigurjón Kristjánsson,
Álftamýri 34.
Píanókennari óskast
nú þegar við Tónlistarskólann I Keflavík.
Upplýsingar í síma 31357.
Einkaritari
Stúlka óskast til skrifstofustarfa. — Auk reynslu í
almeninum skrifstofustörfum og vélritun, þarf um-
sækjandi að hafa góða enskukurmáttu og geta uim-
ið sjáifstætt.
Umsækjandi með hraðritunarkunnáttu gengur fyrir.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 9. septem-
ber 1972, merktar „409“.
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða röska skrifstofustulku
nú þegar.
Samvinnuskóla- eða Verzlunarskólamenntun
ædtileg.
H RAÐFRYSTISTÖÐIN í REYKJAVÍK H/F.
Austurstræti 17, 3. hæð.
FRA FLL/GFELÆGMMU
Laust starf
Flugfélag íslands óskar að ráða pilta á vélhjóli eða
mann með bifreið, til sendistarfa.
Uppl. í Starfsmannahaldi félagsins.
FLUCFELACISLANDS
)<$rei\ Fromreiðsluiðn
/AMI Frumreiðslunemar
Viljum ráða nú þegar eða eftir samkomulagi unga
menn með gagnfræðapróf sem nema í framreiðslu-
iðn í hina ýmsu veitingasali okkar.
Framreiðsluiðn er 3ja ára bóklegt og verklegt nám.
Starf framreiðslumanns býður upp á mjög góö
laun og mikla framtíðarmöguleika vegna sívaxandi
ferðamannastraums og bygginga nýrra veitinga-
og gistihúsa.
Allar nánari upplýsingar gefur aðstoðarhótelstjóri
á hótelinu eða í síma 20600.
Atvinna
Óskum að ráða mann til DIESEL stillinga.
VÉLSTJÓRA eða VÉLVIRKJA-menntun æskileg
og TUNGUMÁLAKUNNÁTTA nauðsynleg.
BLOSSI S/F.,
Skipholti 35, simar 81350-2.
Verkamenn
Viljum ráða verkamenn nú þegar.
Upplýsingar í síma 82340.
BREIÐHOLT h.f.
llialli t - ltrU«>ik . Itair; •158« - lllll
Sumarútsala
Síðasti dagur á morgun.
BARNAF ATABUÐIN,
Hverfisgötu 64.
Hufnurfjörður og núgrenni
Skólatöskur, buxur, belti, strigaskór tréklossar fyrir karla, kon-
ur og böm. Gott úrval af peysum.
Gjörið svo vef og Irtið inn.
PERLAN,
Strandgötu 9, Hafnarfirði.
T orfœruakstur
Torfæruaksturskeppni verður haldin við Grinda-
víkurveg í dag, 3. sept.
Þátttakendur mæti til skráningar kl. 13.30.
Keppni hefst kl. 14. Keppt verður um silfurbikar
áisamt peningaverðlaunum. Sætaferðir frá Keflavík
og Njarðvík kl. 13.00 og 13.45.
BJÖRGUNARSVEITIN STAKKUR.
Lífeyrissjóður mnlm- og
skiposmiðn tilkynnir
Stjórn lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán
úr sjóðnum til félagsmanna hans.
Umsóknir þurfa að hafa borizt skrifstbfu lífeyris-
sjóðsins, Skólavörðustíg 16, Reykjavík, fyrir 1.
október 1972, á þar til gerð eyðublöð, sem fást í
skrifstofunni og hjá viðkomandi sveinafélögum.
Stjóím LífeyrissjóSs málm- og skipasmiða,
Skóíavörðustíg 16, Rvík, sími: 2-66-15.