Morgunblaðið - 03.09.1972, Síða 22

Morgunblaðið - 03.09.1972, Síða 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1972 Minning: Vilhjálmur Eyþórsson skrifstofustjóri Vilhjálmur Eyþórsson skrif ' stofustjóri og gjaldkeri Prent- smiðjunnar Odda verður á morg un kvaddur í FossvogskapeHu af félögum og samferðarmönn- um hans i þessu lifi. Hann andaðist í Borgarspítal- anum 1 Reykjavik, árdegis við sólarupprás simnudagiinn 27. ágúst síðastliðinn. Hafði hann þá háð helstríð langvarandi við erfiðan og að lokum ósigrandi sjúkdóm og dvalið oft sárþjáður í sjúkra- húsi, unz yfir lauk. t Eiginkona min, móðir og systi^ Magnea Jóhannsdóttir Pettersen, Vitastíg 11, frá Skálum, Langanest, verður jarðsungiin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 5. september kl. 1.30. Alexander Pétursson, Jón Atexanderson og systkin hinnar látnu. Vilhjálmur Eyþórsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. júlí 1912 og þvi aðeins nýlega orðinn sex tugur að aldri. Foreldrar hans voru sómahjónin Hildur Vil hjálmsdóttir og Eyþór Þórarins son verkstjóri hjá vitamála- stjóra. Honum kynntist ég gjörla í Hafnarfirði, er hann vann af atorku og dugnaði að byggingu hafnargarðanna þar. Vilhjálmur átti einn albróður, Baldur prentsmiðjustjóra í Odda og tvö hálfsystkini, en faðir hans var tvikvæntur. Lifa þau öll látinn bróður. Vilhjálmur ólst upp við knöpp kjör en hóf að loknu barna- skólanámi skólagöngu í Sam- vinnuskólanum en gat ekki lok ið henni sakir fátæktar og fé- leysis hans sjálfs og foreldra hans. t Systir okkar, Ólöf Þorbjarnardóttir, Veggjum, Borgarnesi, verður jarðsungin frá Borgar- neskirkju þriðjudaginn 5. september kL 2 e. h. Systkinin. t Útför eiginmanns míns, VILHJALMS eyþórssonar, Garðaflöt 17, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 4. september kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd dætra og tengdasona, Guðrún Þorgeirsdóttir. t GUÐMUNDUR SIGURJÓN ASGEIRSSON, • sjómaður, Hafnargötu 111, Bolungarvík, er lézt í Sjúkrahúsi Isafjarðar 29. ágúst, verður jarðsunginn frá Hólskrkju, Bolungarvík, þriðjudaginn 5. sept. kl. 2 e. h. Jensína ó. Sólmundsdóttir og synir. t Hjartans þakkir til skyldmenna okkar og vina, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, JÓHÖNNU JÓNASDÓTTUR frá Djúpalæk. Börn, tengdaböm og bamaböm. t Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug og aðstoðuðu okkur á annan hátt við andlát og útför GUÐMUNDAR THEODÓRS frá Stórholti. Aðstandendur. Faðir okkar. t GlSLI J. EYLAND, fyrrverandi skipstjóri. verður jarðsunginn mánudaginn 4. september ki 1.30 frá Akureyrarkirkju. Bömin. . Til ReyKjavlkur fluttist hann með fjölskyldu sinni 1924 og hóf störf hvar sem vinnu var að fá til stuðnings og hjálpar foreldr um sinum og systkinum. VilhjátaTur var ungur vel að manni og hlífði sér hvergi til átaka eða öðrum til hjálpar. Hann var frá unga aldri félags- byggjumaður og velgjörðarmað- ur hinna minnimátta. Það var hans lifsskoðun til hinztu stund ar. í nokkur ár starfaði hann hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavik, en síðustu 25 ár ævinnar var hann skrifstofustjóri og gjald- keri Prentsmiðjunnar Odda og rækti það starf af hendi af stakri samvizkusemi, reglusemi, prúðmennsku og lipurð í allri framgöngu. Vilhjálmur kvæntist eftirlif- andi konu sinni, Guðrúnu Þor- geirsdóttur árið 1936. Bjó hann konu sinni og börnum þeirra tveimur, HiQdi og Jódísi aðlað- andi og fagurt heimili en það var hans unaðsreitur, er hann hlúði að alla ævi og naut i rík- um mæli ánægju þegar bama- börnin fjögur komu í heimsókn til afa. Vilhjálmur las mikið sér til gagns og ánægju og var fróður um marga hluti þótt aldrei flík- aði hann sliku, Ég naut þeirrar gæfu að kynnast Vilhjáimi ungum og átiti vinátbu hans, tryggð og trúnað um áraraðir og ávallt á ég í minningu þeirra kynna fegurð og heiðríkju vordag- anna. björtu. Möð honum var dásamlegt að deila velvilja og drengskap öðr uim til liðs. Fals var honum alls fjarri. Viðkvæmur var Viihjálm ur i lund, er oft kom fram Miðfjarðará VEIÐIFÉLAG MIÐFIRÐINGA auglýsir hér með eftir tilboðum í veiðirétt í Miðfjarðará frá og með 1973. Tilboð skulu hafa borizt á skrifstofu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl., Laufásvegi 12, í Reykjavík, fyrir kl. 17.00 hinn 15. september 1972 og munu þau tilboð, sem berast, opnuð þar M 17.30 þann dag. Allar nánari upplýsingar, þar á meðal um fyrir- hugaðan leigutíma, veitir undirritaður. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. F. h. Veiðifélags Miðfirðinga Jónas A. Aðalsteinsson, hrl., Laufásvegi 12, Reykjavík. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, EIÐUR THORARENSEN, húsgagnasmiður, lézt á heimili sínu 1. september s.l. Valdemar Thorarensen, Sunna Thorarensen, Soffia Thorarensen, Gunnlaugur Amórsson og bamaböm. t Móðir okkar ÓLÖF GUÐMUNDSDÖTTIR, verður jarðsett frá Eiðakirkju mánudaginn 4. sept. kl. 2 e.h. Stefanía Magnúsdóttir, Sigurður Magnússon, Ragnar Magnússon, Guðmundur Magnússon, Steinþór Magnússon. t Innilegar þakkir færum við ölium þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andiát og jarðarför föður okkar, tengda- föður, afa og langafa, GUÐMUNÐAR GUÐMUNDSSONAR, prentara, Réttarholtsvegi 45. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Harry Sönderskov, Lára Guðmundsdóttir, Baldur Amason, Kristinn Guðmundsson, Vigdís Ingimundardóttir, Hilmar Ragnarsson, Sigriður Kristinsdóttir, bamabörn og bamabamaböm. í einkaviðtölum og mátti hann aldrei vita öðrum líða ílla, en sjáifur leyndi hann löngum hug máikiil og sterkux harmi eigin sjúkdóms, er þjáði hann árum saman.; oík er hann eiatn bar. Sár harmur er kveðinn að eiginkonu, börnum, bamabörn- um, sy.stkinum og ölluim ættingj- um Vilhjálms Eyþórssonar á vegamótum þessa lífs og eilífðar innar, en við vinir þeirra ahra biðjum algóðan guð að milda sorg þeirra við arinn bjartra endurminninga um góðan dreng. Adolf Björnsson. Sefur sól hjá aegi, sígur höfgi yfir brá. Einu ljúflingslagi ljóðar fugl og aldan blá. Þögla nótt, í þínum örmum þar er rótt og hvíld í höfmum — hvildir öllum oss. Þetta liitia ljóð skáldsins Sig- urðar Sigurðssomar frá Amar- holli kemur mér í hug, er ég minnist vinar mtas og félaga Vilhjálms Eyþórssonar gjald- kera í Prents.miðjunind Odda er lézt 27. ágúst síðastiiðinn. Spumdnguami um gátu tilveiru okkar hér á jörð verður víst hver og einn að svara fyrir sjálfan sig. Ég hugsa um burtför Vil- hjáims sem næturhvild og lausn frá erfiðu sjúkdómsstríði, — en að morgni ris nýr daguT með nýju lífi og starfi í fegurri ver- öld en sofnað var frá. Vilhjálmur var fæddjur 25. júlí 1912 í Vestrnanmaeyjfum og þar átti hann sta ungdómsár. Etamitt það fagra o»g séricemiilega svið mun hafa borið fyrir augu skáldsins, er það erti ljóðið, sem að framan er skráð. Foreldrar Vilhjálms voru hjón- in Eyþór Þórarinsson bóndi og kaupmaður og Hildur Vilhjátaas- dóttár, sem bæði eru látin. Þau bjuggu í Vestmaimaeyjum fram á árið 1924 en það ár flytzt fjöliskyldan til Reykj avíkur. Eftir að suður kom starfaði Eyþór um ianigt árabil sem verkstjóri hjá Vita- og h af na rmál askr i fetof - unni. Viihjálmi var ljúft að minmast æskuáranna í Vestmanmaeyjum. Af frásögn hans frá þessum dögum skildist mér, að í leik drengjanna þar á þeim árum hafi verið mikil alvara og sjálfs- bjargarhvöt. Þeir voru raumar öllum stundum að reyna að vinna heimdlum sínum gagn, draga í búið etas og htair fuM- orðnu. Þetta mun hafa sett mark á marga þessa drengi, sátapað i þeim seiglu og ákveðni r fram- kvæmd, hikleysi og traust á sjálfum sér, sem kom þeim vel síðar í lífinu. Glaðlyndi og jafnaðargeð ein- kenndi skapgerð Vilhjálmis. Hann vildi horfa á hinar björtu og skemmtilegu hliðar lífsins. Hann var söngvinn og hafði einnig þar dádæti á hinu létta og ljúfa í ljóðum og tónum. Frá- sagnarlist var hon.uma vel lagin og hann var naemur fyrir hinu spaugilega í fari manraa. Það munu hafa orðið töluverð viðbrigði í lífi Vilhjákns, þegar fjölskyldan fluttist úr Eyjum til höfuðstaðarins. Þar var auð- veidara að leita sér menntunar og hann fór m.a. í Samvinmiu- skólann. Síðan tólku við ýmis störf, er til féllu. Árið 1935 býðst Vilhjálimi svo fast starf hjá Mjóikursamsöiunni í Reykja- vík er hún tók til starfa. Slikt þótti mikið happ á þeim áxuim fyrir ungan mann, Þá kom sér vel, að hann var að eðlisfari árrisull maður, enda hófst vinnudagurinn kl. 5 að morgmi. Honum féll þetta starf að mörgu leyti vel, og mér er kummugt, að starfsfélagarnir þar kunnu vel að meta kosti hana og mun svo etamig hafa verið um yfirmenn- taa. Árið 1936 varð annar enn merkari atburður í lífi Vil- hjátais, er hamn kvæntist eftir- lifandi konu sirani, Guðrúnu Þor- geÍTSdóttur. Foreldrar hennar, Þorgeir Guðjónsson verkamaður og Jódás Ámundadóttir, byggðu sér hús að Öldugötu 25A í Reykjavík og bjuggu þar til dauðadags. Hjtktabaind Guðrúnar og Vilhjátans var eitt hið far- Framhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.