Morgunblaðið - 03.09.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.09.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPTKMEER 1972 velvakandi £ Dýr þjónusta Ferðalangur sem kallar sig „innfæddan", sikrifar: Fyrir skömmu fór ég í ferða- lag norður í iiand ásamt fjöl- sikyldu minni. Ákveðið var að gista á leiðinni og „taka það rólega“ sem kallað er. Við snæddum kvöldverð á gisti- staðnum, ennfremucr morgun- verð, en gistingu fengum við í sameiginlegu herbergi, þar sem sett voru inn eins mörg rúm og við óskuðum eftir. Gjaldið fyrir hvert rúm var kr. 200 og við vorum fimm talsins, svo að fyrir gistingrjna gireidd- um við kr. 1,000, sem mér finnst ekki mikið. f kvöldverð snæddum við J)ax (það ódýr- asta, sem var á matseðlinum) og súpu. Morgunverðurinn var Bifreiðaeigendur OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR. Virka daga frá kl. 8 — 18.40. Sunnudaga frá kl. 9 — 18.40. BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN, Sigtúni 3. Lokað eftir hádegi mánudaginn 4. 9. vegna jarðarfarar Vilhjálms Ey- þórssonar. J.P.-INNRÉTTINGAR, Skeifunni 7. HEILSURÆKTIN THE HEALTH CULTÍVATION GLÆSIBÆ, SÍMI 85655. MÁNAÐARNÁMSKEIÐ hófst 1. september kl. 9.30. 1 megrun, réttri öndun og slökun. 4 sinnum í viku. Heilsuræktarhádegisverður innifalinn. Nýir byrjendaflokkar. Glæsileg aðstaða í Glæsibæ. Sími 85655. „standard", eða kaffi, mjólk, braiuð, ásamt osti og ávaxta- majulki, sem sagt íábrotinn. Ég hirði ekki um að sundurliða upphæðina, en það sem við greiddum voru rétt tæpar 5.000.00 krónur! Þetta er al'ltof mikið, að mínu viti, sérstaklega þar sem um var &ð ræða ein- umgis nauðsynlegasta beina og ekkert fram yfir það. ^ Óhreinlæti Skylt er að taka fram, að á þessium gististað var gætt fylista hreiniætis eða væri e. t. v. réttara að tala um „ein- stakt hreinlæti". Þá á ég við, að handklæði og salemispapp- ír hafi staðið til boða, svo og nothæf salemi. Þvi miður átt- um við ekíki eftir að verða slíkra Jifsþæginda aðnjótandi, það sem eftir var iferðarinnar. Annan eins sóðaskap og stund- aður er á grei ðasöliu s tö ðum, sem leið okkar ilá um, hef ég aldrei séð. Víða er um að ræða ný húsakynni, þar sem lagt hef ur verið í mikinn kostnað við allan aðbúnað; flísafliaigt f rá gólfi tii Jlofts, harðviðurinn fíni hafður þar sem við verður kom ið o.s.frv. En svo er bara eins og enginn hafi komið inn á þessi siailerni eftir að iðnaðar- mennirnir fóru, nema til XRYÐGA EKKI *ÞARF EKKI AÐ MALA ^EKKERT VIÐHALD * EINFÖLD UPPSETNING *HAGSTÆTT VERÐ # ZEEZD plastrennur einfaldar ÓDÝRAR ÖRUGGAR £1 HANNO Til sölu nýinnfluttur, notaður Ford Transit, árgerð 1969, stærri gerð. — Á sama stað til sölu lítið keyrður Complete-mótor í Ford 17 M. Til sýnis og sölú að Sóleyjargötu 13 (Fjölugötumeg- in), sími 12560. 0 MELAVÖLLUR Laugardalsvöllur — I. deild. leika í dag klukkan 17.00. Fram — KR Komið og sjáið léttleikandi lið. Knattspyrnudeild Fram. þess eins að ganga illa um. Það er áreiðanlega fuil ástæða tiil að hafa hreintagia „salernis- vörð“, eins og tíðkaðist hér fyrr á árum og táta fólk bara borga fyrir þá þjónuistu. Ég vil taka það fram, að þess ar líniuir eru skrifaðar aif hreinni. eigingirni, en ekki vegna einhverra erlendra ferða maama. En vegna þess, að nú virðist sem erlendir ferðamenn séu þeir einu, sem tekið er til- lit til, skaðar ekki að geta þeiss, að á þesisa staði kemiur einmitt mikill fjöltíi þeirra heillöigiu kúa.“ Bréfið er allmiklu lengra, m.a. er minnzt á hárigreiðsiliu maftreiðslukvenna, „hverra haddur flaksast niður i pylsu- potta og hambongara", en hér verður að láta staðar numið. NAU TASKUOK KAR Kr. kg. Innifalið i verði. _ Útbeining. loJ Pökkun. Merking. KJÖTMWSTÖÐIN L»kJ«rv»rl, Laugalok 2, timi 35020 NILFISK pegar um gæðín er að tefla.... ■ mc SUÐURGÖTU 10, REYKJAVÍK, SÍMI 24420 ílltu-jjtmhlnþiíi mnrgfnldar mnrkað yðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.