Morgunblaðið - 08.09.1972, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.09.1972, Qupperneq 4
4 MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1972 ® 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 14444^25555 mrniR BILALEIGA- HVEFISGOTU 103 14444 S* 25555 BÍLALEIGAN AKBMA UT r 8-23-47 seiulutn SKODA EYÐIR MINNA. Shodr LEIGAN AUÐBREKKU 44- 46. SÍMI 42600. HÖRÐUR ÓLAFSSON haosta róttarl&gmaðut skjalaþýðandS — ensku Austurstrœti 14 símar 10332 og 35673 STAKSTEINAR • - „Stjórnarandstöðublöðin hafa mikið skrifað um rekstrarörð- ngrleika frystihúsanna að und- anförnu . . . í>að er sem fyrr hrópað á hjálp opinberra að- ila. Er fróðlefft að bera sam- an annars vegar afstöðu ein- stakra aðila i fiskiðnaðinum til einkareksturs og rekstrar- fyrirkoniulags atvinnufyrir- tækja yfirleitt og hins vegrar hávær hróp þeirra á aðstoð hins opinhera, þegar eitthvað bjátar á.“ Ekki verður þvi trúað að óreyndu, að Jietta stjórnarblað túlki með þessuni orðuni af- stöðu stjórnarinnar, Jiegar við lig'Sfiir, að höfuðatvinnugrein landsnianna stöðvist. Að vísu hefur stjórnin ekkert aðhafzt enn til þess að greiða úr þess- um vanda. Fyrir sköinniu var gerð bráðabirgðaráðstöfun varðandi framleiðslu á fryst- um karfaflökuni nieð því að rýra tekjur vátryggingasjóðs fiskiskipa. Þessi ráðstöfun gildir auk þess aðeins til loka verðlagstíniabilsins eða til 1. október. Spassky skiptir um bíl BORIS Spassky notaði tæki- færið meðan hann dvaldist hér á landi til þess að skipta um bíl. Hann átti fyrir í Moskvu bifreið af Volvo-gerð 164, sem hann keypti eftir Olympíu- skákmót 1969, en hyggst nú selja hana, þegar heim kem- ur. I hennar stað keypti hann hjá Heklu hf. bifreið af Range Rover-gerð, en slíka bifreið hafði hann haft til af- nota og líkað mjög vel. Að sögn Sigfúsar Sigfússon- ar hjá Heklu var nokkrum erfiðleikum bundið að koma bifreið Spasskys hingað til lands vegna hafnarverkfalls í Bretlandi. Boris og Earissa Spassky taka við hinni nýju bifreið sinni hjá Heklu. Tii hliðar stendur Sigfús Sigfússon, en sonur hans, Sigfús, og Spassky ræðast við. Verksmiðjumar i Bretlandl gripu þá tíl þess ráðs, að aka bifreið Spasskys til Rotter- dam i Hollandi og þaðan var hún flutt tii íslands. Talið er, að bifreíð Spasskys sé hin eina af þessari tegund i Sovét- ríkjuraum. Hann keyptí tals- vert magn af varahlutum með herani og verðijr hún send til Sovétrikjanna héðaui eftir u.þ.b. einn mánuð. -**,#■ ■ ■ ./■ • ■" /< /- ■ í ft < . «■ Erfiðleikar í sjávarútvegi Ljóst er nú orðið, að útgerð- in i landinu á við mikla rekstr- arörðugleika að etja. Á þetta jafnt við tim útgerð báta og togara. Þá hefur einnig komið fram, að rekstur fiskvinnslu- stöðva gengur mjög erfiðlega vegna kostnaðarhækkana, Dagbiaðið Þjóðviljinn ræðir þessi málefni i gær og segir m.a.: „Aflinn milli vetrarver- tiða árin 1970—1971 minnkaði um 6 af hundraði, og enn á þessu ári varð samdráttur í aflamagninu. Þetta er höfuð- ástæðan fyrir þvi, að frysti- iðnaðurinn á i erfiðleikum. Það er ekki unnt að kenna núverandi rikisstjórn um að ekki fæst þorskur úr sjón- um.“ Auðvitað er það rétt, að hluti af þessu vandamáli á rætur að rekja til minnkandi afla. Inn i þetta vandamál fléttast þó önnur atriði. Má í þvi sambandi nefna hinar gíftirlegu kostnaðarhækkanir við framleiðsluna, sem vita- skuld eru afleiðing af verð- þettslustefnu rikisstjórnarinn- ar. Á hinn bóginn skiptir ekki mestu máli við hvern á að sakast, heldur hvernig tekið verði á þessum vandamáluni, hvernig þau verða leyst. Þjóð- viljinn þarf þvi ekki að birta langhunda til þess að fría Eúðvik af ábyrgðinni á afla- bresti. Nær væri að lita á þau viðfangsefni, sem nú þarfnast skjótrar úrlausnar. Framkvæmdastofnun ríkis- ins áætlar, að meðal tap á rekstri hvers togara á þessu ári muni nema 10 mlHjónnm króna, seni þýðir um það bil 180 milljón króna tap á tog- araútgerðinni i heild. Ástæður fyrir þessu eru bæði niinnk- andi afli og aukinn rekstrar- kostnaður. Aflabrestur hefur einnig þrengt að hátaútgerð- inni, en talið er, að aflaniagn bát-anna hafi minnkað um 20 af hundraði, þegar tiilit hefur verið tekið tU fjölgunar í bátaflotanum. Ctvegsnienn tclja, að fiskverðið verði að hækka uni allt að 15 af hundr- aði, ef takast eigi að koma rekstrinum í eðlilegt horf. En hér kemur á móti sá vandi, að fiskvinnshistöðvarn- ar telja sig ekki geta staðið undlr fiskverðshækkun eins og nú horfir. Forstöðunienn frystihúsa innan Sölumið- stöðvar harðfrystihúsanna og Sambands islenzkra sam- vinnufélaga fuUyrtu fyrir skömmu, að hráefnis- og vinnulaunakostnaður við frani Ieiðsluna væri meiri en fram- leiðsluverðmætið. Allir sjá að slíkt getur ekki gengtð til lengdar. Hvað gerir stjórnin? Ríkisstjórnin kemst ekki hjá þvi að stuðla að lausn þessa vanda; annað væri fuH- komið ábyrgðarleysi. Þjóðvilj- inn segir hins vegar í gær: Beinn sími í farskrárdeild 25100 Einnig farpantanir og uppiýsingar hjá feröaskrifstofunum Landsýn simi 22890 - FerÁaskrifstoia rikisins simi 11540 - Suona simi 25060 - Feiöaskrifstofa Littars Jacobsen simi 13499 - Úrvat simi 26900 - Útsýn simi 20100 - Zaéga skni 25544 Féröaskrifstofa Akureyrar simi 11475 Auk þess hjá umboösmönnum umaltt land LOFTtEIBIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.