Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.09.1972, Blaðsíða 27
MORGUtNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 8. SEPTBMBER 1972 27 Bobby Fischer Franihald af bte. 28. Resíieivsky kom fram með slika íiilllyTðing'u, að allir tefMiu undir st.yrldeika gegn mér. Þefjía er bara það, sem al'Itaf hefur verið sagt. — Hver er æðsta ósk þán nú, þegar þú ert orðinn heiims- meistari, var Fisdher siðan spurður. ___ Að halda éufraim að tefla í miMum eimVigjum og mót- um, sem vonandi verða mjög spennandi til þess að haáda áihuganum lifandi. Nú, þegar svo miikill áhuigi er ríikjandi á sikáikilistinni, þá væri því mjog miður farið, ef steaklist- in fóiii afitur í sama farveg og hún var í. — Teiurðu sjál'fan þi.g flull- komllega hamingjusaman, nú þegiar 'þú hietfiur náð stœrsta tatemartei Wlfls þins? — FulDlkiomlltega haimingju- samian, nei, það vil ég ekki segja. — Átitu nolkkur hærri mark mið ti'l þess áð teeppa að? —. Það er vandiinn nú. — Er frægð aiQrbaif áínægjtu- leg? ___Ég teann eíktei ilda við hania. Hún hefiur sín vanda- mál, en hún er þess vilrði. Bobby var spurður að þvi, hvort hann myndi hafa tok- ið verkefni sitt eða stamf jaifin alvariega, ef hann hefði snú- ið sér að einhverju öðru í llf- inu en steáikiisitinni og sv'air- aðd þiá: — Það er erfittt að svara noteíkru um slítot. Kannstei hef ég hæififtelika á öðrum sviðum, en það sem máli skiptir, er á hverju miaður höfluir áhuga, að hverju hugurinn beinisit. Maður verður að hafa ánægij u af þwí, sem fiengizt er við, effla verður það eklki jaifln vel gert. Taiið sneriSt síðan að öðr- um mádefinum eins oig stjórn- málium og sagði helrnismeist- arinn þá: — Ég hef áhuiga á stjórn- máJtum, en ég tek eteki þátt í þeim. — Hvom hyggstu heldur kjósa, -Nixon eða MoGovem? — Ég er eindregið fylgj- andi Nixon. Mér fietlur steflna hans beítiur og það er ljóst, að þessir menn eru fuilitrúar tveggja firábruigðinna site'fha. Fischer var síðan spurður um viðhorf sitt til konnmúin- isma og svaraði: — Ég vil eklki verða flækitur í stjórn- miál, en ég get svarað þeasu 'þannig: — Ég trúi eindregið á frelsið. Næst barst talið að loka- hófi heimsmeistaraeinvígisins og kvaðst Fischer hafa skemmit sér prýðilega. — Maturinn var ágætur og sömiuleiðis stemmnángin. Það Það lá vel á heimsmeistai’anuin og hann var bæði frjálsmannlegnr og alúðleigur í framkonui. var miðiur, að það skyMi eteki vera gert meira af slíku sem þessu, á meðan einvígið fór fraim. — En hefðir þú hafit þá tíma til þess að vera við- staddur? — Ja, ef til vill hefði mað- ur tekið sér frí til þess. Fiseher hrósaði að loteum íslandi mjög og fór ekiki dult með, að hann héldi mjög upp á aðistoðarmann sinn, Sæ- und Pálsson. — Ég hef hiotið hér fyrsta floteks meðferð, sagði heimsmeistarinin, . — haft mörg hóteiherbergi til umráða og þar að auki sér- stakt hús. Allt hefur verið gert til þess að láta mér Kða vel. M. Sig. Einar Ágústsson utanríkisráðh erra, og Harford, sendilierra Belgíu, undirrita samkomulagið. Líðan Bretans góð LfÐAN brezka sjómannsins, sem slasaðist um borð í togaranum Falstaff frá Hull á miðimum í fynrinótt er góð, en í gær sat sjómaðurinn, Barnard Carroll, uppi í stól, og var allhress. Clfur Gunnarsson yfirlækmr sjúkra- hússins á fsafirðl sagði í viðtali við Mbl. að aðgerðin virtist liafa tekizt mjög vei, en nauðsynlegt var að taka af manninum hand- legginn um öxl. Það var vinstri liandleggurinn, se*n Carr- oH ndssti. Þá teorn það fram 1 fréttum i gær að tveir brezkir sjómenn eru niú uim borð í eftirlitsisteipiinu Mir- anda. Annar þeirra hafði fiengið höfuðhögg, en hinin áverka á aiuga. Voru þeir í gær á bata- vegi og hafði ektei reynzt þörf á þvi að færa þá tii hafnar, þar eð hjúterunaraðistjaða er fyrir minni háttar slys í eftirlitsskip- iniu. - Ummæli Lúðvíks Framliald af bls. L sóteninni flyrir Aflþjóðadóm- gtólimiim, sem fyrirsjáanlegt er að muini tatea æði liangan tírma. Báðir aðilliar telja þetta kjamta málsiins.“ ,,Lúðvik Jósepsson saigði i dag: „Við höfium igiert það lýð um ljóeit flrá upphafi og me-ira að setgja boðizt til cið skrifa undir samrúmg, þess eflnis að vi'ðurteenndu Bretar rétt otek- ar fii að fnamifyligja reglugerð- inni, þýddi þaö eteki þar imeð viðurkemniimgu þeirra á 50 milna landhelgmni og það myndi ektei veiteja máistað Bretflands fyrir Alþjóðadóm- stóUmum vauðandi lögisögu á þe.gsum haifsvasðum. „Vi6 erum ektei aö semja um iögsögu," saigði hamn, — „hekiuir um samteomulllag wm fisteveiðar um áikveðimn tflima. Bf Bretar gefa það sktlameatei- - Samkomulagið Framhald af bls. 28. skref til að afla viðurkenn ingar á hinni nýju landhelgi hjá þeim þjóðum, sem hér veiða. Belgiu- menn hefðu ekki veitt inmam 50 miln'anna meðan verið var að semja og væri það mjög í þeism anda, sem Islemdingar vildu semja. Sagðist ráðherra telja, að Belgíumenn litti á þetta sem „fulftnægjandi lausn“ og vísaði tll viðskiptiajsamkomulagsins, sem gert var við Efnaiiagsbanda- iagið, með því skilyrði af þeirra lega tii kyrana, að þeir séu ekki að gera saimnimg um þá megimreglu að srtrandrítei hafi róflt til að færa út lögsögu sína, heldur aðeins samtoomu- lag um að ofveiði fái að halda áifram tiitekinn tíma, hljóta þeir að viðurkenna að einhver hefur rétt tii að setja slíik Jög.“ „SamteomuQiaig náðist um það í Genf, að ete'tei væri nema eðlitegit að strandríki hefðu þennam rétt. Bretar myndu eteki veikja aðtstööu sóna varð- amdi lögsöguma, enda þótt þeir féllusit á þetta. Mér skihst að brezika stjórnim miumi altént teija þetta aiSI „athygl- isvert", enda þótt vaJi leiki á þvi hjá ýmsum í Bretlamdi, hvort frajmfyligd þessara Jaiga myndi þýða einvörðumgu lög- regliueiftinlit eða hafa eimnig 1 flör með sér máiissótenarrétt. Bn þetta mæflti leggja tii hlið ar sem aflrmarkað atriði, ef svar flemgist við grundvafflar- spurmi mgiumin L “ hálfu, að „fullnægjandi Iausn“ feragist á landhelgismálinu. Ekki viidi ráðheira neimu spá um hver áhrif þetta samkomuiag kynni að hafa á afsföðu amnarra ríkja Efinahagsbandalagsins. Utanrík- isráðherra sagði að Islendingar væru fúsir að ræða við aðrar þjóðir um þessi mál, þ. á m. Pól- verja, sem farið hefðu fram á viðræður. Sagðist ráðherra telja, að brezka ríkisstjómin væri fús til viðræðna og kvaðst vonast tii, að viðræður gætu hafizt að raýju. Sagði ráðherranm, áð tals- vert bæri á milli, en kvaðst ekki vilja segja, að það bil væri óbrúanlegt. (Sjá ummæli hinna ráðherr- anma á blaðamammafundinum aranars staðar í blaðinu). SAMKOMULAG ÍSLANDS OG BELGÍU Hér fer á eftir í heild sam- komulag Islands og Beigíu og sterá yfir þau skip, sem það mær tii. Rikisstjómdr Islands og Belgiu hafa gert með sér eftirfarandi samkomulag vegna vandamála þeirra, sem skapast vegna út- færslu íslenzku fiskveiðimark- anna úr 12 i 50 sjómílur frá 1. september 1972: 1. Efckert átevæði samteomu- lags þesoa skai taiið hafa áhrif á kröfur eða sjónarmið aðila þess, að því er varðar almennan rétt straradrikis tii að ákveða víðáttu fiskveiðilögsögu sinmar. 2. Veiðileyfi þau, sem veitt verða belgískum skipum i sam- ræmi við samkomudag þetta steulu taka til botnfiskveiða. 3. Skipuim þeim, sem skráð eru í fstej. I við samtoomulag þetta, SKRÁ YFIR BELGlSKA TOGARA Skip: 0 81 Jóhn 0 288 Lans 0 316 Belgian Skipper 0 317 Belgian Lady 0 129 Amandine 0 182 Caesar 0 202 Pelagus 0 216 Henri-Jeanirae 0 224 Roraald 0 231 André-Monique 0 236 Henriette 0 237 Nelly-Suzanne 0 282 Adronie-Kamiel 0 315 Jean-Hélene 0 318 Belgian Sailor 0 324 Raphaelile-Gabrielle 0 331 Nadine-Liliane-Josette 0 334 De Haai Z 571 Zephyr steulu veitt veiðileyfi af íslenzfc um stjórnvöldum til að stunda veiðar á þeim svæðum, sem taiin eru í fylgistejali II. Veiðileyfi verða gefin út fyrir 6 mánaða tímabil í senn. 4. Belgísk veiðisteip skulu gæta sénstakrar varúðar vegna neta íslenzkra fiskiskipa á þeim svæð um, sem lýst er i fskj. II og fara eftir þeim reglum, sem ísienzk stjómvöld kunna að setja, varð andi sérstöfc neta- og línusvæði íslenzka bátaflotans. Samkomúiag þetta skal giida til 1. júraí 1974. 6. Landhelgisgæzlan skal eiga rétt á að rannsaka veiðiútbúnað skipa, sem veiðileyfi hafa og krefjast hvers konar upplýsinga varðandi veiðarnar, sem hún tei ur nauðsyrategar. Smiðaár BT H%. Skip Vél 555 1350 1952 1970 418 1000 1967 1966 350 1005 1952 1968 414 1200 1959 1959 196 510 1961 1961 155 850 1967 1971 218 660 1964 1963 280 750 1961 1961 127 370 1935 1959 150 300 1937 1937 156 510 1948 1964 151 300 1937 1937 168 500 1936 1957 203 600 1951 1971 183 600 1946 1958 141 500 1948 1962 141 510 1948 1964 209 710 1962 1967 198 650 1964 1964 — Gárur Framhald af bls. 15. Ég varð eftir í Singapore, ætðaði að halda flljótlega af stað upp eftir Mal akkaskaga, til Kuala Lumpur. En gegnum Ingvar hafði ég frétt af lönd um mímum í Simgapore, BLrni og Helgu, sem ég ætlaði að hafa sam- band við. En j stað þess brá ég mér lika úr leið, skrapp til Ástralíu með aramrri Catigolux-vél. Bn það er önn- ur saga. Mér hafiði ekki fundizt raeiitt merki- legt nokkrum dögum áður, er ég sett ist niður á flugvéllinum í Luxem- burg til að bíða brottfarar, að hitta við næsta borð íislenzka konu, Vil- borgu Garðarsdóttur og dætur henn ar tvær, sem voru svo elskulegar að vilja drepa með mér tímann. Þær buðu mér heim með sér í kaffi og sátu svo uppi með þannan landa sinn um nóttina og fram á næsta dag, þegar flugvélin mín loks fór. í Luxemburg er heil Islendiraganý- lenda og eins gott að tala eteki ógæti lega á islenzku um það, sem eteki er ætlað öllum eyrum. En að íslenzkan næði eyrum landa í einum af mörg- um börum á Hilton-hóteli i mil'ljóna- bonginni Singapore, það er vægast sagt einstök tilviljun. Það er líklega eins og Inger Marie Monson sagði við ástralskan diplo- mat, sem við hittum hér: — Islend- ingar fara allir út um heim. En þeir sækja lí'ka al'lir heim affcur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.