Morgunblaðið - 09.09.1972, Síða 2
2
MOR/GU'NBUAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972
Um 70 þjóðir á
Olympíuskákmótið
fslenzka sveitin valin
OLYMPÍUSKÁKMÓTIÐ í
Skopje í Júgóslavíii hefst eftir
9 daga eða hinn 18. september.
Mótið' stendnr til 13. október og
taka þátt í því milli 60 og 70
þjóðir. Skáksveit íslands verðnr
þannig skipuð, að á fyrsta borði
teflir Giiðmundur Sigurjónsson.
á öðru Jón Kristinsson, á þriðja
Björn Þorsteinsson, á fjórða
Magnús Sóimundarson og vara-
Páll
Pálsson,
á Þúfum
látinn
PÁLL Pálsson, bóndi Þúfum,
Reykjafjarðarhreppi, lézt í gær
í Borgarspítalanum eftir lang-
varandi veikindi. Páll var rétt
tæplega 81 árs, er hann lézt, en
hann fæddist 10. september 1891
á Prestbakka í Hrútafirði.
Páll PáLsson varð búfræðingur
frá Hvanneyri 1916 og hóf bú-
skap á Þúfuim 1929. Hairn tók
viirkan þábt í félagsstörfum bæði
í héraði sínu og i stéttarsamt&k-
uan bænda. Páll Pálsson á Þúfum
var fréttaritari Morguniblaðsins
í áratugi eða frá árinu 1945 og á
meðan honum entist heilsa. Konu
sína, Björgu Jóhönnu Andrés-
dóttur, missti Páll árið 1966.
Morgunbliaðið sendir aðstand-
endum Páls á Þúfu-m samúðar-
kjveðjur.
menn verða Jónas Þorvaldsson
og ólafur Magnússon.
Saimkvæmt 'appiýsingium Guð-
jóns Ingva Stefánssonar, fram
kvæmdastjóra Skáksambands ís
lands var Friðrik Ólafsson upp-
hafiega valinn í sveitina, en hamn
sá sér ekki fært að fiara utan. —
Sagði Guðjón að góðar vonir
fyilgdu skákmönnunum til Júgó
siaviu.
Síðasta Olympíumót í skák var
i Siegien í V-Þýkalandi árið 1970
og þar áður í Luigano í Sviisis ’68.
Bezt stóð íslenzíka sveitin sig í
Havana 1966 og í Amsterdam
1951, en þá komst hún 1 bæði
skiptin í A-fiokk, annars hefur
hún ailltaif verið I B-flokki. Von
ir standa til — sagði Guðjón að
þessi sveit, sem nú eir send nái
að komast 1 A-fÍokk.
Önnur nýju þyrlnanna tveggja á Reykjavikurflugvelli í gærdag.
Suðureyri:
Taugatöflum sópað
saman á gólfinu
Lögreglumaður úr Reykjavík
fyrir vestan við rannsóknina
RANNSÓKN taugatöfliimálsins
á Suðureyri er enn Iialdið áfram
og hefur lögregliimaður úr
Beykjavík verið fyrir vestan í tvo
daga til að aðstoða sýslumanninn
i Isaf jarðarsýslum við rannsókn-
ina. Fór lögreglumaðurinn til
Suðureyrar á fimmtudaginn og
hóf þar yfirheyrslur, hélt þeim
síðan áfram í gær og gerði að
lokum húsleit í híbýlum að-
komufólksins, sem stærstan lilut
átti að töfhimálinu. Fundust þá
nokkrar töflur, sem dottið liöfðu
á gólfið.
Þess má gieta í þessu sam-
bandi, að er kviikmyndaisýnmgu
lauk á Suðureyri á fknmtudags-
kvöldið í síöust'u viku, seuma dag-
Réttir 14. september
BÉTTIR byrja fininitudaginn 14.
september. Þá verður smaiað til
Auðkúiuréttar, Undirfellsréttar
og Víðidalstungiiréttar, Hruna-
mannaréttar og Skaftholtsréttar.
Daginn eftir verður svo réttar-
dagur í Skeiðaréttum.
Þá verða næst rétitir 18. sept-
ember i Miðfjarðarrétt, Fljóts-
buwgurétt, Gjábaikkarétt og dag-
inn eftir hinn 19. í Reynistaðar-
rétt, Hafravatrtsi-étt, Kjósarrétt,
Laugarvatnsrétt og Klaustur-
hólarétt.
Hinn 20. septem.ber verða réfctir
i Silifrastaðarétt, Mælifellisrétt og
Stafnisrétt og stianda þær síðast-
nefindiu í tvo daga. 20. september
verða einnig réttir i Þverárrétt,
Svignaiskarðsrétt, Oddssitaðarétt,
Kollaifjarðarrétt og Tumignaréfct.
Ölifiusréttir verða 22. september
og síðustu réttir verða daginin
eftir, Rauðsgilsrétt og Land-
mannarétt.
inn og taugatöflumar bárust til
Suðureyrar, fannst talsvert af
fcöflum á gólífinu í kviikmynda-
húisiniu, er þar var sópað, en
stanfsfólkið vissi ekki hvers
kionar töflur þetta voru og þvi
var iögreglunni ekki .gert aðvart
að sinni. Eins og áður hefur ver-
ið skýrt frá hóflst mnnisókn máls-
iins ekki fyrr en á sunnudag, en
dagaina á u.ndan h&fðu aðkcmu-
unglingarnir margir verið í stöð-
ugri vímu aif töifiluátmu.
Síðdegis í gær hóf lögreglu-
maðurirm úr Reykjavíik svo yfir-
heyrslur á ísafirði yfir piltunum
tveimur, sem játað haifa töflu-
stuildinn úr apótekinu á Þing-
eyri, en þeir hafa verið úrsikuirð-
aðir í 7 daga gæzluvarðhald.
Sýsiluimaðurinn yfirheyrði 1 gær
héraðslækniinn á Þimgeyri um
fc&filustuldinn og kvaðst læknir-
inn siakna um 2.000 Vailium-
tajfina og mokkurs magns af
svefntöfilium, en kannaðist hins
vegar ekki við að meifct ópíum
ihefði horfið.
Að sögn sýslumannsins var í
gær tekinn ákvörðun um að láta
ekki framikvæma réfctarkrufn-
inigu á Mki piltsins, sem drukkn-
aði í höfnimni á Suðureyri í síð-
usfcu viku.
Ljósm.: Sv. Þorm.
Pyrlur
Framh. af bls. 28
eru ai bandaríska fluighemum og
fleiri aðilum. Að sögn taiismianms
Gæziunmar er miki'l og góð
reynsla fengin af þessari gerð
þyrlma og er hún semnitega rmest
framleidda þyrlugerðin. í grumd-
vallaratriðum er húin af sömiu
gerð og TF-EIR var, em þó imeð
amnarri útfærslu, sem hentar
betur um borð í vai'ðskipunuttu
Auik þess geta þær lyft imeiri
þun.gia.
Þyrlurna.r eru keypfcair til
landsiras motiaðar og verða því
teknar til skoðunar og efitiirlits
áður en hægrt verður að taka
þær í nofckun. Eftirlit og skoðun
amrnast flugvirkjar Landhelgis-
gæzlunmar, en rétt er að undir-
strika að sérsfcök þjállifiun fliuig-
manna og fjugvirkja er ekki
mauðsymlleig, þar sem þjálifun
vegna TF-EIR á símuim tíma kem
ur að fullum notum við þessar
þyrlur. Auk þess á Gæzlan
nokkrar birgðir af varahl ufcium
TF-EIR, sem hægt er að mota.
Þyrluirnar eru keyptar á hag-
stæðu verði, en ekki er unnt að
segja til uim, hvenaeir þær vemða
tilbúnar til notkunar, þar sem
ömnuir verkeflni verða að gamga
fyriir. Þyrliumar taka tvo í sæti,
þ.e.a.s. fluigmann og farþega, en
unnt er að breyta þeim þannig
að þser taki 2 fiarþega. Þær verða
notaðar við björgunar- og gæzlliu
fliug, auik anna.rra verkeflna hjá
Lanidheilgi'sgæZliunni. Þær geta
itenit á varðskipunium að Áirvakxi
undanskilduim.
Ero þeir
að fá‘ann?
STÖBA LAXÁ
Veiði i Stóru Laxá hefur
verið með eindæmum léleg í
sumair, og samkvæmt upplýs-
ingum, sem Mbl fékk í Lax-
árdal i gær, eru þar komnir
á land um 20 laxar. Ekki
hafiði sézrt velðimaður þar í
u.þ.b. hálfian mánuð, þar til
í gær, en þá loks kom einn
vongóður.
LAXÁ f KJÓS
Steflán Brynjólfsson, veiði-
vörður, sagði, að alls væru nú
komnir 2050 laxar á land úr
ánni, sá stæarsti 18 pund, en
sá minmsti 700 gr. Væri það
niðungönguseiði frá því í vor,
og það yrði atð teljast eins-
dæmi,. að þau gangju upp í
ámar effcir aðeins þriggja
mánaða dvöl í sjó. Veiðin hef
ur vetrið öllu meiri mú en í
fyrra, þótt ekki muni miklu,
þvi í fyrna komu 2037 laxar
á land, en veiðitíimanum lýkur
á morgun i Laxá.
Stefán sagði, að dregið hefði
úr veiðinni undamfarna daga
vagna kulda. Þó væri laxinn
enn að tínast upp í ána, t.d.
hefði nýlega veiðzt vænn
hængur, sem greinilega hefði
verið nýgenginn. Þetfca væri
þó ekki óeðlilegrt þar sem nú
væri stórstreymt.
Loks gat hann þess, að ó-
venju margir og vœnir unrið
ar hefiðu fengiat úr Bugðu,
4 og 5 punda fiskar, og væri
aízt minni skemmöuin í þvl að
draga þá en ámóta stóra iaxa.
ÞVEBÁ
Veiðitimanum er nú að
ljúka í Þverá, og eru þænd-
umir nú vi'ð veiðar, en það
hefur lengi tíðkazt við Þverá,
að landeigendur fengju síð-
ustu þrjá dagana til uirmráða.
Jón Kjartamsson á Guðna-
bakka sagði, að sumarið hefði
reynzt metsumar. Veiðzt
hefðu 2450 iaxar, sem væru
150 fleiri en veiddust síðiast-
li'ðið swmar. Meðalþungi hefði
o’rinig reynzt nokkru betri en
í fyrrasumar og væri nú um
12 pund, enda hefði mikið
veiðzt af „stór;öxum“.
Veiði í Þverá hefur farið
sfcöðugt minnka'iiidi steinni
hiiuta suimiars, vegna tiðarfars
ins. Vegna rigninga og siag-
viðra hefiur áin ofit á tiðuim
verið mjög gruggug, og enn-
fremur hefur kuldinn undan-
fama daga haft sifct að segja.
LANGÁ A MÝBUM
Við fenguim þær upplýsing-
ar í veiðihúsinu við ána í gær,
að ailt útlit væri fyrir, að
veiði yrði með svipuðu móti
og hún var í fyrra. Nú væru
komniir um 1100 laxar upp af
svæði veiðihússins, en það
svæði væri u.þ.b. helmingur-
inn af ánni. Allis hiefðu komlð
á lland um 2400 laxar úr Langá
í fyrra, en veiðirtímanum þaf
liýkur þann 14.
Tiltöluiega meira var nú af
stórum löxum í ánni en í
fyrra, og þar sem a<5 mun
fleiri útllendinigar voru við
veiðar nú en þá, má búasrt
við að laxamagnið í ánni hafi
mokíkuð aukizt frá því á síð-
asta ári, enda úflendingiar
mun ófiskmiari en landinn.
Þossi mynd er af Jóhanni
Sigurðssyni, forstj. Flugíélags
fslands í London, með 19,5
pnnda laxhæng, — 91 sm
langan, sem hann veiddi í
Jónshyl (Kjartanssonar for-
stj. Á.T.V.B.) I Fróðá á Snæ
fellsnesi hinn 16. ágúst í snm
ar. Fossinn Bjúkandi er í bak
sýn. Laxliængiirinn er stærsti
laxinn, sem veiddist í Fróðá
í snmar og ekld er vitað að
stærri lax hafi veiðzt í ánni,
en sl. snmar var laxinn I ánni
með vænna móti og mun með
alþyngdin vera mn 7,3 ptind.
Mikil laxfiskarækt er nú haf-
in í Fróðá og g-era menn sér
vonir um að þessi snotra á
verði orffinn auffug af laxi á
næstu sumrtun.