Morgunblaðið - 09.09.1972, Side 3

Morgunblaðið - 09.09.1972, Side 3
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMRER 1972 3 Fyrstu skóladagarnir; Dagar eftirvæntingarinnar Svipmyndir úr Langholtsskóla NÚ em Siðustu sumardag- aimir að öMuim adkintLuim búnir að íkveðja og haustið 'komið; þegar árrisullir menn koma út íyrir dyr á mongnana, er þurant skæmi á poilum eftir neeiturfrostið. Sumarið er horfið og með þvi hverfa lit- tfiögur sumarbliómin, flarfu'g!- amir kveðja og bömin hvertfa aif gangstéttunum, grastflötun- um og atf leikvölílunum. Þeirra frlii er lokið og skóJiatojöllurn- ar kaiia þau frá leiik til startfa. Fyrstu skóiadaigarnir ein- kieinnast atf etfitirvæntingu; nýjar námsbæteur, nýir kenn- arar, nýir félagar og nýtt bekkjanstig, einu ári hærra en hið gamia, sem kvatt var í vor. Enida þótft aiimanakið sýni, að nú sé að hefjiast nlíundi mán- uðúr ársins, þá er í Ihngum skölabarnanína að hetfjast nýtt ár. í íyrra voru sum þeirra i 7 ára bekk og þar atf ieiðamdi þau yngstu í skóianium, að foömunuim í försköladeildun- um undamskildum, en nú eru þau altet í einu komin i 8 ára bekk og aiis ekki yngst eða í hópi byrjemda lemgur. Nú eru þau orðin „hagvön" i sköian- um; þau vita hvemig þau eiga að haga sér í skólanum, kuhna að tfara í röð, þekkja öll húsa- kynni skölans og vita hvemig þau eiga að umigangast kenm- arana. í fyrra eimkenmdust íyrstu skrefin af feimmi og dáiiMum skorti á öryiggistii- fininánigu, nú er ailt silítot hortf- ið. Önnur skólaböm eru nú koanin í 12 ára bekk og þar með orðin elztu bömin i sköi- amum; það er mikil breyting og þiaiu finna glöiggt hvað ynigri bömin lfita upp tii þeirra. Ljösmyndurum tekst stund- um að tfesta þessar sérstöku tlillfinmingair fyrstu skó'ladag- anna á mynd; í andiiti skói’.a- barms speglast stundum eftlr- væmtinig, feiimni, gieði, stoit; vonandi sýna myndimar. sem Ijósmyndari Morguntoiaðsins, Brymijölifur Helgason, tók i fyrradag í Langholtssköla, eitttovað slikt. Brymjöltfúr ætti raunar að hatfa sérstakt lag á sfllikrl myndatöku, þvi hann hefur að baki 14 ára skóla- göngu! -J Íll Hótanirnar hafa ekki haft áhrif — en morðin eru flestum enn efst í huga Frá BIRNI YIGNI, fréttanianni Mbl. á Olynipíuleikuniun. Múnchen 8. sept. ÞRÍR dagar eru liðnir frá morðumum á ísraeisku íþrótta mönmunum ellefu, em það er síður en svo að þau séu gleymd íhér í Múnchem og á Olympiusvæðinu, enda þótt aJlt sé kyrrt á yfirborðimu og fólk streymi léttkiliætt í næst- um endaiaaisum röðum miHi hinna ýmsu iþróttamanm- virkja i Olympiuhverfinu. Það má fljötlega heyra að örlö-g israeisku iiþróttamanmamma eru enn á altera vörum, hvort heldur þar fara Þjóðverji, enskur, bandariskur eða jap- anskur ferðamaður. Fyrir framan hliðin sex inn S Olympíuþorpið er jatfinan talsverður hópur ferðamamma @ð skoða húsið Við Conohy- stræti, þar sem hindr öhugnan iegu attourðir gerðust. Keppni er að vísu hatfin í öMum grein- um á Olympiuleitounum, en eimhvern vegirrn fimmst mamni stemndn-gin breytt. Enn-þá tfara fram mitolar umræður i öUium fjötoniðlum um morðön, aðdraganda þeinra og atfieið- in-gar, og yfirvöldin eru með opimibera rcunmsókn í gan-gi á máiirnu í heild. Fjöimiðiarnir leita að miklu-m toraftd að ein- hverjum tii að varpa aliri skuldinni á, en ráðamennim- ir bera blak hver af öðrum. Helzt hatfa augun beinzt að Genscher immamrikisráðherra hér og Schreiber lögre-glu- stjóra, em báðir fuMyrða að ráðagerð þeirra á fhugveMim- u-m, sem kostaði 9 gísia iífið, hafi verið hin eina færa, en bjóðast bins vegar báðir til að segja atf sér, verði annað sannað. HÓTANIR SKÆRI UÐA Hins vegar virðast hótanir arabiskra skæruMða um frek- ari hetfndáraðgerðir og óJjós- ar fregmir um að þeir hyggis-t spremgja í lotft upp öli helztu manmvirki hér á Oiympíu- svæðdnu, ekki hafa mikil áhrif á heimamenn, ferða- menn eða aðra sem hér dveljast i samibandi við Ol- ympiuleikana. Uppsieit er enn á fles-tar gneinar leikanma, eftírspumim meiri en tframboðið og svairta- ma-rka ð-sbraska rar eiiga góða daiga um þesisar miumdir, þar siem þeir bjóða miða á uipp- spmengdu verði á hin ý-msiu mót leikannia. Og á sitrætum- um bjóða skramsalar aldiskon ar varnimg sinn og trúðar ým iss koniair og af ýmisium þjóð- emum sýna kúnstir sinar fyr ir tiugd þúsunda veigtfarende. Mannsiafnaðuirinn hietfur heM- ur aukizt síðustu daigiana en hitt. Ekki verður n-eins ótta heöd ur vart hér í aðaistöðvum biliaðamanna, en „Presis Centr- um“ byggin-gin er sogð eitt þeirra miannvirkja siem skæru liðiarnir hyg-gjast spnengja í loft -upp. Þar er jafnam sami fljöldinn við barinn, og nieyzla áf-enigra drykkja eykst jaínt og þétt eftir því sem á leik- ana líður. AUKIN GÆZLA Hiras vegar verður þess vart að yfirvöldin hér hafa stór- aiuikið allt eftírlit oig gæzlu. — Hvar sem maður fer giefur að Mfa bllákdædda örygigisvierði, og vörður er við addar hedztu by’giginigaimar addiam sólarhring imn. Meira að segja hér i fréttamannabygginiguinni mó sjá blástakkana á vappi, en þeirra var ekdd talin þörf hér fxaman af. Þá mum allt eftirlit hafa verið stóraukið á öJIum heiztu fluigvöilumum og adQar póstsendinigar eru vandlega yfirfiamar. Y firvöldin eru þvi við öQiu búin, og aidur admenn imgiur virðist treysta þeim tid þess að láta etoki atburðina á þriðjiudaginn enduirtaka sdg. ÓÁNÆGJA HJÁ ÍÞRÓTTAMÖNNUNUM Það virðist helzt í röðum íþróttamamnanna í Olympíu- þorpinu sem óánægju gætir með þ-að að leikun-um skuli haldið áfram. Og eins má heyra stöku bdaðamann tala um fánýti þass að s-torifa um semtimetra- og sekúindustrið, þegar 11 íþróttameinn hafi verið myrtir á himm svívirði- legasta hátt á næstu grösum. En þvi miður em þes-sar radd- ir í miklum mimmihluta. Flest- um virðist ofar í huga að fjögurra ára umdirbúningur undir stóra sigra og mikid af- rek á leikumum hér reymist ekki ummimn fyrir gi-g, og memm verði að fara heim ám þess að fá að spreyta sig gegm sterkus-tu íþróttamönmum ver- addar. HVAÐ GERIST í MONTREAL Og n-ú er um-dirbúndngurimm undir Olympiuleikama í Momt- real meira að segja komimm í fuFiain gamg. Hvermig mum þeirn reiða af, heyrir maður marga spyrja’. Kanm sa-gan héðan að endurtaka sig. Kana- diskur blaðamaður mdmmti mig t. d. í gær á að í heima- lamdi hans o-g í borg næstu Olymipiuleika væru starfamdi hópar ofstækisfuldra franskra þjóðermissimma, sem þegar hefðu manmrán og manmsdíf á samvizkunni, og yrði j-afn mikil gróska í öfgahreytfimig- um ýmisskonar eftír fjögur ár og nú er, taldi hann ekkert líkdegra en þessir hópar mumdu reyma eitthva ð svipað og arabamir hér í Múnchem. — Þetta er kammski að rnála storattanm á veggimm, sagði hamm, — en maður hefur ekki etfini á öðru nú á timum. Leyfi maður sér það, rekur maður sig aðeins ildilega á sáðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.