Morgunblaðið - 09.09.1972, Page 6

Morgunblaðið - 09.09.1972, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972 KUBA SJÓNVARPSTÆKI til sölu af sérstökum ástæð- um, eins árs gamalt, mjög góð tegund. Verð aðeins 25 þús. Uppl. í síma 14656 og 32408. KÓPAVOGS-APÓTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. TIL SÖLU er sambyggð Steinberg tré- smíðavél, stærri gerð. Uppl. í síma 99-1620. HÚSGAGNASMIÐUR getur bætt við sig verkefnum 1 byrjun nóvember, við inn- réttingar og fataskápa. Uppl. í sima 13969 kl. 19—20. MÓTORHJÓL Mótorhjól óskast, ekki minna en 300 c.c. Tilb. sem greinir verð og lýsingu á hjóli send- ist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag merkt Mótorhjól 9717. 3JA HERB. IBÚÐ óskast til leigu frá 1. október. Uppl. í síma 1 37 16 1 dag (9. september). HJÓLASKÓFLA Tilb. óskast í Hanomag pay- loder. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilb. sem er, eða hafna öllum. Uppl. I síma 42407. KEFLAVlK — NJARÐVlK 2ja til 3ja herb. leiguíbúð ósk- ast sem fyrst. Uppl. í síma 2000 — 5130. ÓSKA EFTIR eins manns herb. við Háaleit- isbraut eða nálægt Austurveri. Uppl. í síma 50956. TEK AÐ MÉR BÓKHALD fyrir lítil fyrirtæki og einstakl- inga. Jón Öl. Þórðarson, lögfr. Háaleítisbraut 68 (Austurveri) Sími 82330. VIL KAUPA innri bretti (að aftan) á Merce des Benz 190, 220, árg. '55— '59. Sími 41178. BARNGÓÐ KONA eða stúlka óskast strax á lítið heimili í Fossvoginum frá kl. 8,30—1. Sími 8-39-41. TIL SÖLU Fokokrani, 2y2 tonna, með skóflu og í góðu standi. Uppl. 1 síma 97-1288. ATVINNA Maður óskast til aó keyra út vöru. Æskilegur aldur 20—30 ára. Góð laun. Uppl. f síma 81457. ÓSKUM AÐ TAKA A LEIGU 4ra—5 herb. íbúð. Helzt í eldri bæjarhlutanum. Fyrir- framgreíðsla. Uppl. f síma 33279. HAFNARFJÖRÐUR Kona óskast til að gæta 2ja ára telpu á daginn, fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 53243. UNG FLUGFREYJA óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Vinsamlegast hrinig- ið í síma 86641. TIL SÖLU TRAKTOR Farmal Cub með tilheyrandi sláttuvél. Einnig 40—50 hest- ar af heyi á sama stað. Uppl. í síma 18141. SKÓLASTÚLKA — STÚDÍNA — ELDRI KONA óskast á heimili á Grenimel til gæzlu 4ra ára drengs, hluta úr degi í vetur. Uppl. í síma 25132. MANN VANTAR AUKAVINNU Vinn á vöktum. Margt kemur til greina. Hef bíl til umráða. Góður barnavsgn til sölu á sama stað. Sími 52638. HANDAVINNA Ullarjavadúkar og löberar. — Gobelin og krosssaumsmynst- ur, 20 mismunandi gerðir. Hannyrðabúðin, Reykjavíkur- vegi 1, Hafnarfirðí, s. 51314. VOLKSWAGEN til sölu. Uppl. f síma 92-1389. TIL SÖLU Cortina ’71. Fallegur bíll í góðu standi. Ekinn 18 þús. km. Uppl. í síma 43179 og 41215. BRONCO '66 Til sölu góður Bronco '66. Uppl. í síma 52668. TÖKUM AÐ OKKUR SMlÐI á eldhúsinnréttingum, klæða- skápum o. fl. Gerum föst verðtilboð. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, sími 86940, kvöldsími 84618. SVALARVAGN Til sölu góður svalarvagn kr. 3.000.00. Einnig gömul barna kerra kr. 1.000.00 og plastic ungbarnastóll kr. 500.00. — Uppl. í síma 8 26 13. Stuðningsmenn séra Póls Pólssonor við prestkosningar i IMessókn 17. september nk. hafa opnað skrifstofu í verzlunarhúsinu að Hagamel 67. Skrifstofan verður opin alla daga klukkan 5—10 eftir hádegi. Séra Páll mun verða til viðtals í skrifstofunni. Stuðningsmenn eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna hið fyrsta, SlMI 1115 4. Lát oss, Drottinn, sjá miskuim (Sálm. 85,8). í dag: er Iaufjarda&nr 9. sep Eftir lifa 113 dagrar. (Úr almanaki Aimennar ipplýsingai um lækna bjónustu i Reykjavík eru gefnar I simsvara 18888. Lækmngastofur eru lokaðar é laugardögnm, nenta á Klappa>'- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. þina, og veit oss hjálpræði þitt. tember, 253. dagur ársins 1972. I»j óð vinaf ékigsins). Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga Kl. s -6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðganigiur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvait 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2555, fiimmtudaga kl. 20—22. VáttúruKripasalaið Hveríisgótu llt^ OpíC þrlOjud., flmmtud*, iaugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og míðviku- dögum kl. 13.30—16. [[] niHiirniiuiiuiiUfniiiiiiimnuinfliiiiniiiiiiii(uuumiiinniiiiiiiii!iiiuiiiiiiiim!iiiiiiimiii||| | JLRNAÐ HEILLA iliiiiii!iiMiMiiminniiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiniiiiniiii«iii»ii«i»»iiHiniiRiiniiiiii Systrabrúðkaup í dag verða gefin saman í hjónaband i Haílniarfjarðar- kirkju af sr. Garðiani íwsteins- syni urngfrú Ólöí Hajga Júlíus- dóttir, Amartirauni 8, Hafnar- firði og Bengmumdur Elli Sig- urðssom Landagötu 18 Vesit- maranaeyjuim. Bára AlJa Jú'.lius- dóttir, Amartirauni 8, Hafnar- firði og Geiir Silguirðsson Amar- hraoni 10. í dag veróa gefin saman í hjóniaband I Vigmr við ísafjarð- ardjúp umgírú Ragmheíður Bald ursdóbtir firá Viigur og Ósikar Óskarsson Hvamimisgerði 2, Reykjavílk. Hiran 3. júmí s.l voru gefin sianmn í hjónabamd í Iranri-Njarð víkuirk'iirkju af sir. Birni Jóms- syni uingfrú Auðux Imgvarsdótt ir, skrifistofiuisifiúCika Klíðarvegi 3 Ytri-Njairðvík og Jóm Eyfjörð Eiríksson, sklpsitjóri Faxabrauit 51 KefTaivilk. Lauigardiagimm 29. júlí vioru gefim samam í h jónabaind 1 Þránclheiimi í Noregi umgfrú Heidi An-Miangitt Sitnamd og Matlthías Már Kristiamisen. FRÉTTIR Kvenfólag Hátelgssóknar Fótsnynfcimtg fiyrir aldirað fólk í sóknimmi er á föstudögiuim kl. 3—5. Frú Guiðrún Edvardsdóitit- ir, Skaifltaihlíð 38 igietfur námari upplýsiiragax og fcekuir á móti panturmím á miðvilkudögum kl. 10—32 fyirir hádegi í síirraa 34702. Artftuuigið að igeyrna auiglýsinig- uma. Sttjórnim. Messur á morgun I ^iugamesklrk ja Mlesisa kl. 11. Sir. Garðar Svav arason. Friklrkjan Reykjavik Messa kl. 2. Sir. Þorsteinn Bjönrassom. Dómkirkjan Mescsa kl. 11. Sr. Jónas GLslasom kór- og ongaraisti Gnensáissókmair. ÁrbæjarprestakaU Messa fialur niður á mong- um, siummudag vegna scumar- ferðalaigs ÆskulýðstféOags Ár bæjamsafiraaðar. Sr. Gulðmumd uir Þonsteimssom. Grensásprestakall G uiðsþ jómuisita í Dómlkirkj- unmi kl. 11. AlltiairiLsigainiga. Sr. Jónas Giisllasom. Hvalsneskirkja Messa kl. 2. Siigunðux Vig’fús son prédi>kar Sr. Quðmumd- ur Guiðrrauindssan. Hallgrímsiklrkja Guðsþjónusita kl. 11. Jón Dalibú Hróíbjanfisson guðfræðí- raemi, prédikair. Sr. Ragmar Fjaiar Dáirussora. Kópavogskirkj a Guðs'þjómusita kl. 11. Sr. Þor- benguir Kiriísitj'ámissom. Hallgrímskirkja í Saurbæ Gu'ðsþjónusita kl. 2. Altaris- 'gamiga. Sr. Jón Efnarsisomi. Háteigskirkja Mte'ssa kl. 2. Sr. Jón Þorveirðs son. Nesldrkja Guðisþjómui&ta id. 11. Sr. Frarnk M. HaJilöónsson. Bústaðakirkja Guðsiþjónusita ld. 11. Sr. Ód- afur Skúiasom. Kálfatjarnarkirkja Guðþjónusta kl. 2. Sr. Braigi Fniðriikssoin. Elliheimilið Grund Messa kl. 10 f.h. Sr. Lárus Hlalllciórsson prédikax. Langholtsprestakafl Gu'ðls(þjófnusita kJ. 2 í uimsjá sr. Jóns Bjanrraans íansitöðu- manms fiaragaihjiálipar Þjóð- kirkjunmar. Sókmiairpmestar. Ásprestakall Guðþjónusta í Laiugairásbíói M. 11. Sr. Maigmúis Guð- mumdssom messar í fjarveru sóknarpneafis. Sókmarraeifnd. Hvei’agerðisprestakall Messa að Hjalla kl. 2. Sólkn- arpmestur. Fíladelfía Reykjavík Safniaðarguiðsþjómusta kL 2. Almienn guðsþjórausta kil. 8. Einar Gisllaison. Fíladelfía Selfossi Almenn guðsíþjörausta kl. 4.30. HalKlgrimur Guömanns- som. Fíladeifía, Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð A’lrraenn guösþjónusita M. 2.30. Guðni Markússon. Keflavíkurkirkja Messa kl. 10,30 (skiptiraemi boðinn veilkominn). Sr. Björn Jónsson. Innri Njarðvíkurkirkja Mesisa M. 2. Sr. Björn Jóns- son. BIIIIIIIIIIIIHIIIIIBI iiiiiiiiuinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiminiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii SANÆST beztl . iiiniiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Staðurimn lá ekká í aLfmainiraaflteið, og þeir, s«m þar bjuiglgu hofðá aMrtei séð bi'freið um æviiraa. Að þvi koim þó, að þetlta fiurðiurvemk veraldarimmar færi þar uim sflfóðir, og vakti það að vomium mikla furðu Ofg mamgs konar bolllalteigginigar. Em þetifca keyrði þó úr hófi fram, þegar mótorhjól þauit eifltir vagimuim, diagimm eifitir að tfyrsta bifneiðin hatfði farið fmaim sjó. -— Fari það norður og nliður, hrópaði einlhver, Hweirjuim hjefði diofitið i hug, að húm ætti flolald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.