Morgunblaðið - 09.09.1972, Side 12
X ^
J.VJ.OKUU'iNBLAinD, LAUUAKUAliUK y. ÍSX.t'lt.MtltiK JMt2
Frá keppnissvæðinu (Ljósm. Mbl. H. Stígsson).
GESTAMET
— á Loftleiðahóteli
FLEIRI gestir gistu á Hótel I.oft
leiðuni í júli g.I. en nokkru sinni
fyrr og varð herbergjanýtingin
sú bezta sem a.f er þessu ári.
Samtals voru gistinæturnar
10.215 seni er 52% aukning mið-
að við sania mánuð í fyrra og
herbergjanýtingin varð 67,6% í
júlí í fyrra.
1 fréttahréfi Loftle'ða kemur
fram að ástæðan fyrir hinni
góðiu nýtingu er fyrst og fremst
hinar fjöllmörgu tnorrænu ráð-
stefnur, sem haldnar voru á hót-
elinu í júlí en einndig mun heims-
meistaraeinvigið i sikák hafa
fært hótelinu drjúgan fjölda
geatia.
Fyrstu 7 mánuð: ársins eru
gistinæturnar á Hótel Loftl'eið-
um 39.132 og herbergjanýtingin
að meðaltalii tæp 60%. Á sama
tíma i fyrra var fjöldi gistinótta
32.229 og herber'gjanýting tæp
70% að meðalltali.
Áningangesitum fækkaði um
8% í júiimánuði m'.ðað við sama
mánuð í fyirra.
Þingeyri:
50 þús. kr. stolið
BBOTIZT var inn á tveinmr stöð
um á Þingeyri aðfararnótt mánu
dags og stolið um 50 þúsund
krónum í peningum, nýjum
riffii og armbandsúri,
1 Hraðfrystihúsi Dýrfirðinga
var farið inn á skrifstofu, þar
Kefiavík:
Keppni í torf æruakstri
— á vegum björgunar-
sveitarinnar Stakks
Keflavík, 4. sept.
BJÖRGUNARSVEITIN Stakkur
gekkst sl. siinnudag fyrir keppni
í torfæruakstri við Grindavíkiir-
veg. 7 bifreiðar tóku þátt í
keppninni, 5 af Willy’s-gerð, 1
af Range Rover-gerð og 1 af
Volkswagen-gerð. Gott veður var
til keppni og áhorfendur margir.
Keppnisbrautir voru vel gerð-
ar og erfiðar yfirferðar, en allir
keppendur stóðu sig með prýði.
Sigurvegari varð Friðfinnur
Halldórsson á bifreiðinm R-1942,
sem er af Willy’s-gerð. í öðru
sæti varð Jóhann Sigurjónsison
á bi'freiðiruná R-8718 og í þriðja
sæti varð Ásibjörn Eggertsson á
bifreiðinni G-1119. Eru báðar
þessar bifreiðar af Wiliy’s-gerð.
Si.gurvegariwn hlaut að launum
silfurbi'kar, sem er farandbikar,
gefinn af Blik’ksmiðju Ágústs
Guðjónssonar og Ragnarsbakaríi
í Keflavík. Einmg voru veitt
þrenn peningaverðlaun.
Björgunarsveitin Stakkur hef-
ur gengizt fyrir þessum torfæru-
aksturskeppnum árlega til fjár-
öflunar fyrir starfsemi sína og
vonandi verður svo áfram næstu
ár. — hsj.
„50 mílur á klst.“
í FYRRAKVÖLD kom James
Prior, brezki útvegsmálaráð-
herrann, fram í útvarpsþætti
BBC sem nefnist „It’s your
line“. Þar svaraði hann sím-
sendum spunninigum almenn-
ings og snerusit þær urn allt
frá versmandi eplaframboði
eftir irmgönguina í EBE til ís-
lenzku landhelgisdeilunnar.
Urðu allhatrammar deilur
milh ráðherrans og sumra
hlustenda um stefnu Breta í
landhelgismálinu. Kom svo að
hraði og hiiti í umræðumum
varð svo mikill að Prior var
aí vangá farinn að kalla land-
helgina „50 mílur á klukku-
stund“.
„NAIÐ ANDANUM
Á ÍSLANDI“
Nýtt viðdvalarboð Loftleiða
tekinn litill peningakassi og fiar-
ið með hann inn í matsal oig
hann sprengdur upp. Voru tekm-
ar úr honum um 20 þúsund krón
ur í seðlum, en skjöi og smá-
mynt skilin eftir.
í húsi Kaupféla.gs Dýrfirðinga
var farið um alla verzlunina,
hver einasti peningakassi í henni
opnaður, og þeir fáu seðlar, sem
þar var að finna, voru teknir, en
ÖM smámynt skilin eftir. Or verzl
unargluigganum var tekinn nýr
riffiU org eitt armbandsúr, en
ekki er að sjá að meira hafi ver-
ið tekið úr verzlunimni. Siðan var
farið um alter skrif.st of urnar
uppi á lofti og úr skrifiborðs-
skúffu tiekið umslag með um 30
þúsund krónum í seðlum, en allt
annað skilið eftir.
Um nóttina voru einnig gerðar
tilraunir til að stela tveimur bif
reiðum í þorpinu, en án árang-
uirs. Hreppstjórinm og lögreglu-
maður frá Isafirði unnu að rann-
sókn málsins og m.a. voru
ýmsir munir sendir til Reykja-
víkur til fingrafaraprófunar.
50 þúsund
Nýtt burðarlag
á Þingeyrarflugvelli
Þingeyri, 6. sept.
í SUMAR hefuir verið unnið að
framkvæmdum á fluigvellinum á
Þimgieyri. Hefur verið sett á hann
traost burðarlag, sökum þess að
borið hefur á að hann yrði ónot-
Akureyrarmót
í sjóstangaveiði
AKUREYRARMÓT i sjóstanga-
veiði, hið 9. i röðinni var haldið
s.l. laugardag. Þátttakendur vóru
49 víðsvegar af landimu, róið
var á 10 bátum. Aflahæsta sveit-
in var sveit Karls Jörundssonar
frá Akureyri og veiddi hún 463,8
kg. Auk hans eru í sveitinni Jón
as Jóhannsson, Konráð Árnason
og Matthías Einarsson. Önnur
sveit Andra P. Svein.ssonar og
þriðja, sveit Jóhanns Kristinsson
ar, báðar frá Akureyri. Afla-
hæsti maður mótsins varð Jónas
Jóhannsson, Akureyri, veiddi 163
kg. Hann veiddi einnig fliesta
fisika, 198 stk. talsins. Annar
varð Andri P. Sveinsson og
þrilðji Stefán Bjarnason, báðir frá
Akureyri. Aflahæsta konan varð
Fanney Jónsdóttir, Akureyri.
Hún veiddi 105,4 kg.
Aflahæsti báturinn varð Har-
aldur frá Dalvik, sk’pstjóri, Ant-
on Gunnlaugsson, og veiddi
557,2 kg. Annar varð Hafiöm frá
Hrisey, skipstjóri Bjöm Björns-
som, með 447,1 kg og þriðji Níels
Jónsson frá Hauganesi með
350,7 kg.
Veður var hið bezta og
skemmtu keppendur sér vei.
hæfur í vetrarbieytum. Far-
þegaiskýlið var stækkað og end-
urbætt til muna. Þá hefur verið
flengið til vallarins vandað duift-
síökkvitæki, sem dregið er af
jeppa. Vonazt er til að búnaður
fluigvalarradíósins á Þingeyri
verði veruiieiga bættur, en mögu-
leikar til slíks hafa nú opnazt
með byggingu sjónvarpsendur-
varpsstöðvar á Sandafelli og liagn
ingar síma og rafmagnslinu
þangað. Næstu daiga verður haf-
izt handa við að girða fluigvöH-
inn. — Huilda.
Kína
styður
útfærslu
HINN nýskiipaði sendiherra
Kína á íslandi, Chetn Tung,
lýsti því yfir við utanríkis-
ráðherra fyrir skömmu, að
allþýðulýðveldið s.tyddi út-
fæi’slu fiskvaiðilögsögunnar
v'ð ísland í 50 sjómílur.
Kom þetta fram á fundi,
sem Einar Ágústsson, utatirík-
iisráðhe'rra, hélt með b’.aða-
mönnum á miðvikudag. Sagði
ráðherra, að yfirlýsing þessi
hefði alis ekki komið á óvart,
þar sem það væri yfirlýst
stefna kiwerskra stjómvalda,
að landhelgi ætti að miðast
v:ð 200 sjómíiur.
I.OFTI.EIÐIR niunii frá 1. októ-
bear nk. veita ’viðskipta.vinum Bin-
um nýtt viðdvalarboð, seni lilot-
ið hefur lieitið „Catch your
breath in Ieeland" eða „Náið nnd
annm á íslandi".
Höfðar tilboðið til hvors
tveggja í senm, hreina loftsins á
íslandi og nauðsyn þess að rjúfa
tilbreytingarleysi hraðferðarinn-
ar yfir Atlantshafið með dags-
viðdvöil á Islandi. Verð fyorir sól-
arhringsviðdval er 12 Banda-
ríkjadolarar og er innifialið í því
ferðir miffli filugvallar og hófiels,
gisting að Hótel Loftleiðum og
kynnisferð um Reykjiavíkurborg.
MÝVETNINGAR hafa orðið fyr
ir nokkrum vonbrigðum með
hitaveitu þá, sem íhúar Reykja-
hlíðar- og Vogahverfis hafa not-
ið nú tim nokkurt skeið. Komið
hafa í ljós gallar á kerfinu, sem
orsakast af kísilaukningti i heitu
vatni úr þeirri borholu, sem mest
hefnr verið notuð. Hefur kísil-
magnið aukizt verulega frá því
að holan var rannsökuð árið 1970
og orðið til þess að kísill hefur
stíflað forhitara og jafnframt
kerfin í þeim húsum, sem fá
heita vatnið beint, án þess að
það fari gegnum forhitara.
Vatnið, sem notað er í hitaveit
una, er tekið úr borholum þeim,
sem Kísiiliðjan og raistöðin fá
orku úr. Bru þær mjög djúpar,
þar sem hiti vatnsins er i réttu
hlutfalli við dýptina á hol'unum.
Vatnið er undir miklum þrýst-
iinigi djúpt niðri í jörðinni, og um
Auk þesxs veitir hótelið þeim,
sem huig hafa á að framlemgja
dvölina á Islandi, 20% afsdátt af
g'stiverðinu.
Aðstoðar-
skólastjóri
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
hefuíT sett Jón Árna Jónsson, yf-
irkennara, aðstoðarskólastjóra
við Menntaskólann á Akureyri
um eins árs skeið frá 1. septem-
ber 1972 að telja, að þvi er seg-
ir í Lögbirtinga.rblaðiinu.
250 gráðu heitt. Þegar það nálg
ast yfirborðið fier það að sjóða
og giufa upp, og því heitara sem
vatnið er, þeim mun meiri kísil
og önnuir jarðefni tekur það með
sér upp á yfirborðið.
1970 voru gerðar rannsóknir á
vatni úr holu í Bjarnarflagi, og
m.a. voru gerðar tilraunir með
að hieypa vatni úr einni þeirra.
Komu þá ekki i ljós neinar úr-
felingar í vatninu, og var það
talið fullnægja ölGtum kröfum til
hitaveitu. Síðan hefur kísilinni-
haldið aukizt verulega, og sl.
vetrur fór að bera verulega á út
feliinguim á kísil, sem hafði of
angreindar affleiðinigar í för með
sér,
Karl ómar Jónsson, verkfræð
ingur hjá Fjarhitun h.f. sem sá
um hönnun hitaveitunnar við
Mývatn, sagði í viðtali við Mbl.
í gær, að þetta aukna kísilmagn
1 Landhelgissjóð
STJÓRN Félags jámiðinaðar-
manna hefur ákveðið, að Félag
járniðnaðarmanma leggi kr.
50.000,00 í fjársöfnun til Land-
helgissjóðs í tilefni útfærslu
fií£ikveið-ilögunnar í 50 mílur 1.
september s.l., að því er segir í
frétt frá félaginu.
Framlag Félags járniðinaðar-
manna mun afheint Alþýðusam-
bandi íslands, sem mun s-afna
saman framlögum verkalýðsfé-
laga og félagsmaninia þeiira og
afhenda sáðan til Landhelgis-
sjóðs.
stafaði af því, að kaldara vatn,
sem komið hefði úr efri jarðlög
um holanna, virtist nú vera þrot
ið, en það hefði haft raun minna
kMknagn að geym.a. Nýleiga
hefði komið skýrsla frá orku
stoínuninni sem sýndi, að holiur
þær, sem notaðar hefðu verið í
vetur, hefðu verið lakari en sú,
sem aðaltilraunin hefði verið
gerð á. Væri nú búið að tengja
kerfið við beztu hoiuna, og hita-
veitan komin í sæmilegt lag, enda
hefði kísilmagnið í þeirri holu
minnkað síðan 1970.
„Við enim vissir um að hægt
verður að relca þessa hita-
veitu áfram á sæmilega hag-
kvæman hátt,‘ sagði Kari. „Það
þarf aðeins að gera tíðari og
meiri hreinsanir á kerfinu heid
ur en áður var gert, en það ætti
ekki að raska rekstrarmöguleik
um hitaveitunnar sem neinu nem
ur. Enda er þetta jú aðeins um-
framorka siem þarna er notuð,
sem elda færi til spillis."
Hitaveitan viö Mývatn:
Kísilaukning veldur
erfiðleikum