Morgunblaðið - 09.09.1972, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972
13
!
76. leikár L.R.
að hef jast
UM helgina hefst. 76. leikár
Leikfélags Rey'kjavikur með sýn-
ingum á Dóminó eftir Jökui
Jakobs?on. Leikuriran var frum-
sýndu.r í temigslum við Listahá-
tíðiina. á si. vori og þá sýndur
álls 8 sininum fyrir fulliu húsi
við- mi'kta ánœgju áhorfenda.
Síðar í mámuðinum verða svo
teknar upp sýningar á Atóm-
stöðinni eftir Halldór Laxness
og undir mánaðamótin verður
frumsýniing á Leiikhúsáiifunum
eftir Tove J anason — sjón-
leik fyrir alla fjölökylduna —
sem siýndur var tvisvar í vor á
vegum Listahátíðarinnar.
Á s.l. ári, afmæiisári Leikfé-
lags Reykjavíkur, varð metað-
sóikn að sýnimgu m félagsins.
Rúmlega 48 þús. marnis komu á
238 sýningar í leitóhúsinu. Sæti
eru í Iðnó fyrir 230 manns á
sýningu.
Einis og áður mun Leikfélag
Reykjavíkur gefa leikhúsgestum
kost á áskriftarkortum fyrir
leikárið, á hagatæðu verði, og
gilda þau á 5 nýjar sýningar í
leikhúsinu.
Björn J. Blöndal, sjötugur
I>ANNIG stóð á fyrir mér haust-
Ið 1950, að óg var svo önnuih
kafinn, að ég bafði ekki tóm til
að fyligjast með í þvf, hvað út
kom af bókum. Svo fór þá fram
hjá mér bék, sem heitir Ham-
Stnigjudagiar. Þegair ég síðan lais
hana tveimur árum seinna, las ég
margar blaðigíður aftur og aftur,
ag að lestri Itoknu/m Skoðaði ég
hania í krók og krinig. Ég hafði
þá farið nokkrum sinnum uim
Borgarfjörð, og óg var þegar
•kominn á þá skoðun, að hann
hefði Upp á að bjóða fjöibreytt-
aird fegiurð en nokkurt annað hér-
eð á landinu. En við Itestuir Haim-
inigjudaga Bjöms Blöndails var
það ekki héraðið, sem hreif miig
hieödur var sem auigu mín lykj uet
cuipp fyrir því frekiar en nokkru
sdnni áður, hve hver lítill bllett-
cir 'í'.sflenzkrar náttúru lofar
skapara sinn, ef sá, sem virðir
foann fyrir sér er gædduir nógiu
naemri skynjiun .... Oig svo var
það máiliið á þessari bók, hreint,
tært og í 'U-n du rsaimleigu sam-
ræmi við efnið.
Björn BJöndal er fæddur í
Stafholtsey í Borgarfirði 9. sept-
ember 1902, sioniur Jóns ilæknis
Blöndals og konu hans Mangrét
ar Björnsdóttur Blöndialls smiðs
og suodkenniara í Reykjavík.
Jón var soruuir Páls Biöndails,
sem einniig var læfcnir
Borgfirðiniga, en hann var sonur
Bjöms sýsiiumanns í Hvammi i
Va/tnsdiaá. Páll var kvæntur
EQSnu, dóttur Jóns skálds Thor-
oddsens,
Björn igiekk í búnaðarskóliann
é Hvanneyri og stundaði síðan
iuim skeið kennisCiu, en annars hef-
rur hann búið búi sírau í Lauigar-
hoilti í Bæjarsveit. Hann er
kvæntur Jórunni Sveinbjarnar-
öóttur frá Efstabæ í Skonnadai.
Þau eiga tvo soniu, Sveinbjörn og
jón, sem báðir eru bændur í
Lauigarholti.
Áður en Bjöm BKöndad gaif
út Haminigjudaiga, var hann I þeim frú Jórunni blesounar. Og I fjórum veitist sú ánæigja, að
orðinn víðkunnur s&m veiðimað- við hjónin, sem ekki höfuim njóta enn um skeið nábýlis og
ur, enda miunu þeir menn fáir, þekkt þaiu nema raokkur ár, ósk samfunda.
stam kunna eins góð skil og hann I uim þess af hei’iuim bu.g, að okkur ' Guðm. Gíslason Hagalín.
á ölliu, sem lifir og brærist í
hinni fögru og síigjöf’ji’u Hvítá
— og varCia nokkur siem ann því
af jafn hieiluim og hreinutm huig.
En um silík efni er óg allra
manna ófróðaistur af eigin raun,
en hins vegar þykist ég 'feunna að
meta Bjöm sem ritihöífumd oig
miann. Hamingjudaigiar eru efeki
skáldrit og svo er um fleiri bæk-
ur Björns, sem nú em orðnar
átta. En aölar vitna þær utm skáld
Iteiga buigkvæmni, frábæra aithygl
isgáfu og stundum .ajl.lt að því dull
úðarkennda tilfinninigu fyrir
hvers konar fegurð. Og ekki má
svo igiieyimia þvi að í suimuim bók
um sámu'm bregður hann upp
myndum af mönnum og atburð
um, siem sýna að hann er tgæddur
næmri sikopskyggni.
Það mun gjaman vera svo, að
mann, sem hefur orðið venuiieiga
hrifinn af bók, lamgiar tii að kynn
ast höfundi hennar oig hefiur þá
'gert sér uim hann aldháar hug-
myndir. En fái hann svo þessa
ósk sína uppfyJrta, miun það ekki
ýkja sijaldgæft, að hiann verði
fyrir vonbrigðum. En sú verður
ekki raunin, þó að dáandi bóka
eftir Björn Blöndal kynnist hon
uim. Hann getur að sönnu verið
nokkuð fáiiátur og vandséður við
fyr.S'tju kynni, en eifcki þurfa kynn
in að vera löng til að ljóst verði,
að gáfur hians sem rithöfiundar
og gerð hans em í fyllsta sam-
ræmi. Einlægari rraaður og góð-
gjairnari er vandfiumdinn, en þétt
ur er hann fyrir að sama skapi,
mietur manndóm og dnenigisfeap
og hefur skömm á undirhyggjiu
og Cluibbaimiennsku, og óhætt er að
fiulliyrða, að vinátta hans er fá-
igætiega traiust. Svo er þá líka
þesis að gieta að mieð góðkunnimgj
um og vinum er hann sérleigia
skemmtilegur. Hann er fróður oig
sagir skýrt og skipulega frá og
hieiílur ekki aðeins til að bera
gðögtgia skopskygigni, beldur kann
hann manna bezt að láta skopCleig
ti'lsvör eða atvik njóta sín í
miunnCegri frásögn.
Eins og gefur að skilja nýtur
slíkur miaður ailmennra vinisœlda
og virðingar í héraði sínu, og
bæði eritendir og innlendir menn,
sem stiundað hafa laxveiði á hans
veigiuim, meta hann mikiðs. Ekki
dmeigiur það úr ánægju þeirra,
setm eru gestir hans eða hafa
hjá honium unnið, að frú Jórunn
er rómuð fyrir gáfur, góðviid og
prúðmennsku, en hún er systir
Þorgeirs heitins Sveinbjamar-
sonar siem var ámóta vaimenni
og hann var göfiuigt skáld.
Ég veit, að í daig verða þedr
fjölmangjr sem renna þakklátum
hug til Björns Blöndais og biðja
Bretar
merkja
50 mílur
á sjókort sín
NÝLEGA keypti Landhelgis-
gæzlan nokkurt niagn af fiski
kortum frá Bretlandi. — Er«
merktar inn á þau loranstað-
setningariínur til glög'gvunar
fyrir báta á hafi úti. Að sögn
Péturs Sigurðssonar, forstj.,
ætluðu starfsmenn Landhelg
isgæzlunnar að þeir þyrftu að
merkja inn á kortin hina nýju
50 mílna fiskveiðilögsögu —
en viti menn, Bretarnir höfðu
þegar gert það sjálfir.