Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972 IrÉLAGSLÍF Sunnudagsganga 10. sept. á Þríhnúka. Brottför kl. 9.30 í fyrramálið frá B.S.Í. Ferðafélag íslands. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A annað kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins annað kvöld kl. 8.30. Baldvin Steindórsson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 20.30: Hjálp- ræðissamkoma. Kapteinn Solli talar. Foringjar og hermenn taka þátt með söng og vitnis- burðum. Allir velkomnir. Til leigu Björt og rúmgóð eins og 2ja manna forstofuherb. til leigu í Holtunum. Herb. leigist með húsgögnum og vaski, sameig- inJ. baði. Reglus. áskilin. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt 2442. ATVINNU- REKENDUR 25 ára reglusamur maður, ósk- ar eftir hreinlegu og vol launuðu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina, t. d. sölustörf eða starf hliðstætt því. Hef bíl til umráða, einnig meirapróf bifreiðastjóra. samlegast sendi tilboð á afgr. samlegast sendi tiloð á afgr. Mbl. sem tilgreini starf og fyrir- tæki fyrir 14. þessa mánaðar merkt Áreiðanlegur 9724. DAGENITE rafgeymar 6 og 12 volta. GarAar Gíslason hf. bifreiðaverzlun bbq kvk' Kennara vanfar að Barnaskólanum við Neskaupstað. Upplýsingar í símum 7124, 7285 og 7518. Fræðsluráð Neskaupstaðar. Staða farmdeildarfulltrua í skrifstofu vorri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins, nú skv. 20 launaflokki. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist samgönguráðuneytinu fyrir 20. september 1972. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. Atvinna Duglegur og reglusamur maður óskast til vélgæzlu. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf, óskast send afgr. Mbl., merkt: „Duglegur — 5986“ fyrir 14. september. Afgreiðslumaður óskast í verzlun okkar að Suðurlandsbraut 32, helzt strax. 4 tmœewt REYKJAYÍK BLAÐBURÐARFÓLK: VESTURBÆR Lambastaðahverfi - Nesveg II - Ránar- gata - Lynghaga - Víðimelur - Haga- melur. AUSTURBÆR Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Sjafn- argata - Rauðarárstígur - Laugavegur 114-171 - Skólavörðustígur - Höfða- hverfi - Baldursgata - Háahlíð - Þing- holtsstræti. ÚTHVERFI Barðavogur - Háaleitisbraut 13-101 - Nökkvavogur - Efstasund - Sæviðar- sund - Langagerði. Sími 16801. KÓPAVOGUR Nýbýlavegur fyrrihluti. Sími 40748. GARÐAHREPPUR Arnarnes — Lundur Sími 42747 Sendisveina vantar á afgreiðsluna. Vinnutími kl. 8-12 og kl. 1-6 > Gerðar Umboðsmann vantar í Gerðum. Uppl. gefur umboðsmaður í síma 7060 og hjá umboðsmanni á Sólbergi. Prentarar óskast á Heidelberg Silender prenvél. PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR, Siðumúla 16 — sími 38740. Innheimtustörf Karlmaður eða kona óskast til sendiferða og innheimtu starfa nú þegar. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Upplýsingar í skrifstofunni mánudaginn 11. 9. eftir hádegi. SKIPAÚTGERÐ RlKISINS. Sendisveinn óskast á skrifstofu blaðsius. Upplýsingar í síma 10100. Útgerðarmenn ath. Ungir áhugasamir menn óska eftir að taka 60—80 tonna bát á leigu frá 15. þ. m. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast sendið upplýs- ingar fyrir 12. þ. m. á afgr. Mbl., merkt: „2167“. Atvinna Vanan bílasmið vantar til að annast viðhald og viðgerðir á langferðabifreiðum. Umsóknir, merktar: „Vanur — 2440“ sendist blaðinu fyrir 15. september. MAZDA-umboðið óskar eftir róðo eftirtalið starfsfólk 1) Forstöðumann í varahluta- og þjónustudeild. 2) Stúlku til gjaldkera- og bókhaldsstarfa. Þes'si störf krefjast enskukunnáttu og hæfileika til að geta unnið sjálfstætt. Hlaborg hf., Hverfisgötu 76, sími 22680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.