Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.09.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBnAÐlÐ, I-AtTGARDAGUR 9. SDPTÉMBER 1972 Petrína Ottesen Petrína móðursystir mín er síð líst: foreldrasystkina minna, sem kveður okkur hér. Ég minntist hennar aðeinis nú tfyrir skömmu, er ég skrifaði nokkur kveðjuorð við fráfali vin'konu hennar, frú Guðrúnar Þórðardóttur, Gerðum. Svo bar til, að þær kynntust á heimili foreldra minna snemma á þess- ari öld. Þær komu þá ungar, glæsilegar stúlkur á þetta fjöl- tnenna útvegsheimili. Man ég þessar ágætiskonur, og reyndar eiginmenn þeirra frá því fyrsta, að ég man nokkuð um það, er gerðist í umhverfi mínu. Báðar þessar konur kynntust þarna mannsefnum sínum. Ámi Árnason var skipstjóri á stærsta og bezta skipi föður míns, og vegna þess að hann var ávallt aflahæstur, gat hann val- ið sér skipsihöfn úr þeám mikla fjölda duglegra ungmenna viðs vegar úr sveitum landsins, sem voru ráðnir á útveginn. Svo sem menn vita, sem eitthvað þekkja til sjávarútvegs, eru ýmsar mis- munandi ábyrgðar- og virðing- arstöður á hverju skipi. Á þess- um tima var þetta þó einfaldara. En þó voru á hverju skipi 2 menn, sem valdir voru til sér- stakra ábyrgðarstarfa; þeir voru svokallaðir framámenn. Þeir voru í fremsta róðrar- rými hvers skips, og höfðu það vandasama og oft erfiða verk að fara fyrstir úr skipinu við lendingu og siðastir uþp í það við sjósetningu. Þetta gat verið áhættuisamt og krafðist mik- ils þreks og hugkvæmni. Þegar ég man fyrst eftir Pétri Ottesen, var hann framámaður hjá Áma Ámasyni, annar af tveimur, og segir það okkur að Pétur Otte- sen hefur þá verið meðal ailra dugmestu sjómanna á þeirri ára- skipanna öld, þar sem hann var valinn annar af tveimur úr þess- ari úrvals skipshöfn. Hinn var Ólafur Magnússon frá Eyjum í Kjós, stór, sterkur og glæsdleg- ur í sjón og raun. Svo sem kunn ugt er, varð Pétur Ottesen einn- ig síðar mikilil og merkur framá- maður i stjórnmálum og félags- málum, en þá sögu þekkja flest- ir, sem nú eru komnir til vits og ára. Allir þessir 3 menn, Ánrai Ámason, skipstjóri og framá- mennirnir Pétur Ottesen og Ólaf ur Magnússon voru stakir reglu menn, Pétur og Ólafur algjörir bindindismenn á vin og tóbak, en Árni notaði nokkuð tóbak og tók aðeins vínglas við sérstök tækifaeri. Mér er það mjög í minni hvað þessir menn nutu mikillar virð- ingar hjá þesisum mikla fjölda, sem var þeim samtímis á hedmili foreldra minna. Ég hef hér gefið að nokkru eiginrrnanins Petrínu, Péturs Otte sen, þegar hann var ungur dugn aðarsjómaður um það leyti er þau kynntust og ákváðu lífstíð- ar hjónabandssambúð. En það var ekki aðeins sjó- maðurinn Pétur Ottesen, sem Petrínia giftist í maí 1916. Hann var einnlg sonur stórbóndans Oddgeirs Otibesen á Ytra-Hókni, Akranesi, og aðeins tveimur ár- um eftir brúðkaup þeirra tók Pétur við stórbýlinu eftir föður sinn, eir hann LézJt 1918. Það kom sér því vél fyrir Petrinu, að hún var fædd og al.in upp sem sveita- stúlka og hafði því vanizt sveita störfum í æsku og lært margt til þeirra starfa af móður sinni, Ingibjörgu Guðmundsdóttur, sem var afburða dugleg til allra verka, og ekki sízt við landbún aðarstörf. Petrína varð því fljót- liega að taka að sér húsmóður- og bóndakonustörf á stórbúinu með manni sínum. Pétur var harð dugilegur við landbúnaðarstörf- in, eigi siðuir en sjómanmsstörf- in, og voru þau hjónin samtaka um að annast búið og heimilið. Var þar finamhaldið fyrir- myndar búsýslu og heimilisbrag foreidra Péturs. Hjónabamd þeirra Péturs var mjög farsælt, þótt þau væru að ýmsu leyti ólík. Petrtna var frekar hlédræg, en Pétur, ei-ns og þekkt er, meðal merk- ustu áhrifamanna þjóðarinn- ar um áratuga skeið. En bæði voru miklir persónuleikar, hvoirt á sinn hátt. Þau edgnuðust 2 börn, Sigur- björgu og Jón. Á heimili þeirra voru oft mörg önnur börn til viðbótar. Margir vinir þeirra úr Reykjavik sóttust eftir að hafa börn sín um tíma á þessu mynd- ar sveitarheimili, enda vitað að það var þroskandi að dvelja hjá húsbændum sem Pétri Otte- sen og Petrfnu, konu hans. En svo kom fljótlega að því að mik il stjórnmála- og félagsmálastörf hlóðust á Pétur, og varð það til þesis, að hann gat ekki verið eins mikið heima á búi stnu inu að sjá uim búreksturinn oig heimilishaldið. Kom þá fram hve mi'kdl dugnaðarkona hún reynd- ist. Ósérhlifin og óeiigimgjöæn lagði hún alLlt kapp á að halda í horfinu, til gleði fyrir sinn dáða- eiginmann. Pétur kunni líka vél að meta dugnað konu sinnar og undi sér ávallt bezt á heimili sínu, og lagði þá fram mikla vinnu við landbúnað- arstörfin, og það fram á efri ár. Ég votta börnum og barna- börnum samúð við fráfall Pet- rínu, og bið góðan Guð að blessa þau og gefa þeim farsæila fram- tíð. Finnbogi Guðmundsson. Þegar vinir kveðja gríp- ur hugann söknuður. Við höf- um misst það sem okkur var kært. Eitthvað er liðið og kem- ur ekki aftur i sömu mymd. Enn Minning; Valdimar Fæddur 31. desember 1893. Dáinn 28. ágúst 1972. 1 dag verður til moldar borinn Valdiimar Björnsson, Grundar- vegi 11, Ytri-Njarðvík. Með hon- um er genginn einn af svip- mestu athafna- og drengskapar- mönnum Njarðvíkin'ga. Valdimar var fæddur að Lax- árdal á Skógarströnd, sonur Bjöms Magnússonar, bónda þar, og konu hans Margrétar Magn- úsdóttur. Síðar flutitusit þau að Emmubergi í sömu svoit, og þar ólst hann upp ásamit fjórum systkinuim sínum. Þau hafa öll kynnt sig að dugnaði og dreng- skap. Ekki var um möguleika til menmtunar að ræða við þær að- stæður, sem hamtn ðlst upp við, en hann mum fljótt hafa farið að gefa gaum að hagkvæmmi í vinmu brögðuim, og mun hann á þess- um tima hafa kynní sér sliátrun búfjár og var jaÆnvel fen'gimn til leiðbeininga í nærliggjandi slátur hús — þá innan við tvitugt. Árið 1921 kvæntist Valdimar er þó í endurminnin'gunnd skýrt og bjart. Er ég kveð Petrínu Helgu Ottesen frá Ytra-Hólmi er mér í huga þakklæti fyrir laítga og trygga vináttu. Það urðu kynni okkar, að ég kom þar á heim- ilið teilpa. Fórí sveit e:ms og sagt er. Hljóp þar út og irm oft- ar en einu sinni og var þar al'Iit- af jafn velikomin. Þá voru vél- arnar ekki komnar til sögunn- ar og allt unnið með handafli. Þar mumaði mi'kið um húsfreyj- una. ■ Er ég hugsa um það nú, finnst mér furðu sæta hve miklu hún kom i verk dag hvem. Fyrst var hún á fætur á morgnana og oft- ast síðust í rúmið á kvöldin. Hún var dugmikil kona, og sam vizkusöm svo af bar. Aldrei heyrði ég hana kvarta um þreytu, þó að oft muni hún hafa gemgið lúin tfl sængur. Þetta var saga flestra hús- mæðra í sveitinni í þá daga. Sú kymslóð er nú gengin og mátti þar vel um hægjast. Hún mundi tvenna timana og tók feg- ins hendi umbótum. Gladd- ist yfir að sjá búið fríkka og istækka. Hlutverk hennar var raunar oft tvöfalt, þar sem maður henn ar Pétur Ottesen, alþimgismaður var lamgdvölum við þinig- störf. Reyndi þá enn meira á 'húsfreyjuna en ella. Þá kom sér vel að þau hjón voru hjúasæl. Sama fólkið var hjá þedm svo ár um skipti og segir það sína sögu. Það var auðfundið að þeim var ljúft að vinna sínuim hús- bændum. Enda dró húsmóðirin ekki af sér. Að eðlistfari var hún afar hlé- dræg, en vildi öflum gott gera, Björnsson Sigriði Árnadóttur úr Stykkis- hólmi, og lifir hún mann simn, en hjónabamd þeirra hefur jatfn- an einkennzt aif al'úð og gagn- kvæmri virðingu. Ek'ki unir Valdimar sveitalifinu, etftir að harm festir ráð sitit, og nú legg- ur hann land undir fót og stofn- ar heimili sitt í Njarðvikum. At- hatfnailif var þar í mitolum blóma og þar ákveður Valdimar að fesita sér jarðarpart og reisa þar hús, sem hann kallaði Velli. í Njarðvíkum stofnar hann útgerð ásarnt Einari Jómassyni á Borg og fileirum. Valdimar er landfor- maður og dregur elkki af sér, enda annálað hrausitmenni. Á suimrum stundaði hann bygg inigar og aflaði sér fagréttinda I trésmiiðum enda mun hann hafa byggt fjölmörg hús í Njarðviik- um og Keflavíík á þeissium fyrstu áruim sínum í Njarðvikum, auk þess hatfði hann um tima um- fangsmikla fisikverkun. Árið 1938 tflyzt Valdimar til Keflavíikur og byggir þar yfir sig myndaríegt hús að Suðurgötu 2, en þar er nú Apótek Keflavíkur og hann vfldi þó helzt. Kom þá enn meira i hlut Petr t Faðir okkar. JENS KRISTJÁNSSON, Nönnustíg 2, Hafnarfirði, andaðist 8. september. Heiða Jensdóttir, Fríða Jensdóttir. t Útför eiginmanns míns og bróður okkar, ÞORVARÐAR JÓNS JÚLÍUSSONAR, ferfram frá Háteigskirkju, þriðjudaginn 12. september kl. 13.30. Lára Biering, Sigurrós Júlíusdóttir, Rafn Júlíusson. t Móðirsystir mín, HERDlS JÓNASDÓTTIR, Akurgerði 44, andaðist á Húsafelli 6. september. Jarðsett verður á Húsafelli þriðjudaginn 12. september kl. 2. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni. Nánari upplýsingar i síma 32168. Fyrir hönd aöstandenda, Herdís Steinsdóttir. t Otför föður okkar, t Þökkum hjartanlega auð- sýnda sarnúð og vinarhug við Guðna Jóhannssonar, andilát og útför er lézt 4. septamber, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudag- inn 12. sept. kl. 10:30 f.h. Helga Arasonar, Fagurhólsmýri. Jóhaíin, Sig;rún,I»or8:rínnir. . . Sigurður Arason og aðrir vandamenn. t Hjaranlega þökkum við skyldfólki og vinum samúð og hlý- hug við andlát og útför ÁRNA SIGURÐSSONAR, Knarramesi. Elínborg Eiríksdóttir og böm. sem að garði bar. Og vist er .um það, að þær nágrannatoonur, sem minna höfðu, átfcu auðratað til hennar. Margt unigt fólk var jafnan á heimilinu á sumrum, og átti hún gott með að laSa það að sér, þvl hún var eðlisgreind og spaug var heuni létt á vör og gat það þá igjarnan beinzt að henini sjálfrí, eins og okkur hinum. Oft var ,,vik millli vina“ og ár . og dagar liðu milli funda, en ávallt var vinaþel benmar hið sama, er við hittumst. Hún var fríð kona. Hárið mik ið og dökkt, Ijós var hún yfir- litum og móeyg. Að kvöldi sumardags man ég hana, hún hafði greitt sér og snyrt undir svefninn. Ánægð eft ir dagsins önn. Síðan hef ég séð marga veizlubúna konu, en þá fann ég hve ásjáleg kona þarf litlu tfl að s'karta, sem að auki klæðist sínum innsta mannd. Þau hjón eignuðust tvö börn, Sigurbjörgu, sem nú er búsett í Reykjavik og heitir eftir föður- ömmu sinnd og Jón sem ber natfn móðurafa sins. Einnig tóku þau tvo bróðursyni manns hennar, Oddgeir og Anton, og genigu þeim í foreldrastað. Að föður sinum látnum, tók Jón við búsforráðum, ásamt konu sinni Bryndísi Brynjólfs- dóttur frá Hrafnabjörgum I Hvalfirði. Undir þeirra handar- jaðri átti hún góða daga, er halla tók undan fæti. Bama- börnin 7 áttu líka mörg sporin til ömrnu sinnar, þvi þar var gott að koma. Megi fyrirbænir þínar, þínum ti'l handa, fylgja þér yfir landa- mæri lífs og dauða. Björg Tlioroddsen. tfl húsa. Það mun hatfa legið nokfcuð beint við að flytjast til Keflajvitour, þar sem hamn bafði árið 1935 verið einn af aðalstofn- endum Drátta rbrautar Ketflavík- ur, og var hann framkvæmda- stjóri hennar frá stfofnun til árs- ins 1960. Það er tfl marks um sitórhuig Valdimars að á stríðsárunum brá hann sér til Ameritou og fétok þar byggðan báitinn „Braga", sem hann kom með heim 1944. Lætur það að líkuim að það hatfi ekki verið neinn veifisitoaiti, sem leggur í siíkt ferðálag á striðs- tiimum en honum var það full- fcomlega Ijóst að otokur var það nauðsyn að viðhalida fiskiflotan- um og það var asfcið hans hug- sjón að láta ekki sinn hliut etftir liggja. Árið 1947 flyzt VaMimar enmþá búferlum og nú fer hann til Reykjavikur og reisir þar hús að DrápuMMð 2, en 1954 fliyzt hann atftur til Suðurmesja og nú reisir hann veglegt hús að Grundarvegi 11, Ytri-Njarðvík, þar sem hann hefur áitt heim- ili síðan. Það lætur nokkuð að iitoum að slítour atkvæða- og at- orkumaður, sem Valdiim'ar var afla tið hafi gegmt ýmsuim trún- aðarstörfum um dagana, enda fór það ekki frarn hjá neinum, sem honum kynntisit, að hann var mjög vel greindur og óvenju heiílsiteyptur maður. Valdimar sat í hreppsnefnd Kefllavifcur frá árinu 1925 til SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 simi 16480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.