Morgunblaðið - 09.09.1972, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBBR 1972
» 20
FORALUWE
KNOW.TROV.SHE \
MAY BE. CARRYIHG '
THEM »N HER PURSEÍ,
IT'S YOUR JOBTO Á
V FIND OUT/...
f EYTWE
WAY...HOW
MUCH DO
YOU KNOW
. ABOUT
Vfishihs?
frettum
KLIPPT OG SKORIÐ
í CLOCKWORK ORANGE
Nú er verið að talfca hina
írœgu og mögnuðu mynd Stan-
ley Kubricfcs „Qocfcworfc Or-
anigie“ af sýnintgarsfcirá í Banda-
ríkjunum. Á að krukka svolít-
ið í myndina, sfcera úr henni
tvær svæsmustu senumar oig
þar með gera hana hæfari fyrir
lægra aldurstakmark. Framleið
andinn, Warner Brotthers, von-
ar, að mjeð þessu sé hæigt að
auka aðlsófcnina og gróðann.
Senurnar tvær eru samtals 30
sefcúndna langar, — önntur sýn
ir sögiuhietjiuma.Aiiex uppi i rúmi
með tveim laufléttum stúlfcum,
hin sýnir nauðgun. Kubrick
valdi sjálfur þessar tvær sen-
ur, og telur að kvikmyndin
muni efcki tapa neinu af Mst-
rænu gildi sánu. Höfuðástæðan
fyrir þesisum aðgerðum, er að
mörg kvikmyndahús hafa neit-
að að taka svonefndar „x“-
myndir til sýninigar, en „x“
táknar hæsta aldurstakmark,
og er yfirleitt tengt ómerMIeg
um Mámmyinidium. Þanmig hefur
þessi frábæra mymd komizt í
sama klassa og þær, en svo
langt gengur þessi púritanismi
Bandaríkjanna, að sum dag-
blöð neita að augiýsa „x“-
myndir. Er vont til þess arna
að vita, og þyrfti að bæta úr
með þvi að gefa listræn-
um myndum eins og „Ciocwork
Oramge“ sem hafa að geyma
nokkra „djarfar" senur, sérstak
ain stimpil í staðinn „x“.
. . . að lesa dagblöðin
saman
CopyrifiKl ÍOS ANGÍLÍS 7IMIS
LEIÐRÉTTING
1 fóCki í fréttuinium í gær var
sagt frá harmleiknuim í Miin-
chen og einuim þeirra sem féliu
Moshe Weinberg, sem kvæntist
Tétt fyrir leifcana. Fyrir m silöfc
birtist alröng mynd sem átti
við amnan texta og biðjumst við
ve'virðingar á því hér og hér
kemur svo réitta myndin.
Moshe Weinberg ásamt konu
sinni.
ANZI ER HtJN DÆXIILEG
ÞESSI. . .
Þeissi myndarlegi api heitir
Pétur og þessi áþreifanlega vin
kona hans heitir Margrét. Pét-
ur er talinn með gáfaðri öpum
I heimi, sérstaklega er fegurð-
arskyn hans annálað. Kvensam
ur er hann með afbrig’um,
enda hefur nafnið Pétur hinn
pötiílþétti festsit svo rgekile-ga við
hann, að ekki er séð fyrir end
anin á því. Segja fróðir menin
að anniar eiinis „sjarmör" hafi
ekki með öpum fæðzt I aildarað
ir og hún Margrét hefur ekki
farið varhiuta af því. Brúð
kaupið verður tilkynnt síðar.
°Aster...
HÆTTt Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams
and you
THINK SHE
KNOW
WHERE
YOUNSS-
TOWNlllD
THOSE
OoeNþww-RJ
II-Z.+
Að Sandy undanskilinni vitum við ekki
nm neinn náinn vin, sem Youngstown
myndi hafa samband við. O ; þið haldið
að hún bíði nú þar, sem hann faldi verð-
bréfin? (2. mynd) Við vitum svo lítið, að
þess vegna gæti hiin verið með þau í tösk-
unni sinni. Meðan ég man, hversu góður
veiðimaður ertu? HA?
O a
3rQ/y}uÁlD