Morgunblaðið - 09.09.1972, Page 21
MORGUN8LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972
*•* _I_
— Hvers vegna fæ ég ekki
neitt skírlífisbelti eins og ali-
ar aðrar riddarafrúr, þegar
eig'inmaðurinn fer í stríð?
Stú'ika kom inn í búð til
að kaupa varasmyrsl, og bað
um t'egund sem væri „k:ss-
proof“.
— Þér meinið hvort smyrsl
ið sé „kosshelt" sagði af-
g re! ðsliust úlkan.
— 1 hvað eyðir þú kaupinu
þínu?
— 30% fara í húsaleigu
30% í föt, 40% í fæði og 20%
í skemmtanir.
— En þetta eru 120%.
— Já, þvi miður.
Áhoríenda að reiptogi varð
svo að orði:
— Er ekki miklu fl'jótlegra
að skera á reipið með hníf,
piltar?
— Þjónn, þér hafið von-
andi ekki gteymt mér?
— Nei, síður en svo. Þér er-
uð maðurinn með kálhausinn!
*. stjdrnu
. JEANEDIXON SDff
r ^
ilrúturmn, 21. maw — 19. aprll.
Pað eru möguleikar á |»ví að l»ú sért komiun í vanda, og þurfir
aðstoðar sérfróðra við.
Nautið, 20. apríl — 20. maL
Þír: fýsir að koma nýrri hugmynd I framkvæmd, en áhættan
er talsverð. Ferðir borga sig vel.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnf.
Sjálfsaginn horgar sig, hvað sem hann kostar, og bað hugsar
engiim vel tii þín, nema l»ú vinnir til þess.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Ferðir sem |>ú skipuleggur vel verða þér til óhiandinnar
ánægju, og síðan verðurðu að breyta eitthvað til.
IJónið, 2Í5. júlí — 22. ágúst.
I>ú tekur þér stuttar hvíldir, og íhugar vel hvar á vegi þú ert
staddur, án þess að stefna að neinu sérstöku.
Mærin, 23. áffúst — 22. september.
Þú skalt vinna með þeim, sem þess óska, ef þú þarft að halda
þig heima við.
Vogin, 23. september — 22. októher.
Erfitt er að finna einhvern meðaiveg vegna þess að svo miklar
kröfur eru gerðar til þín, en það borgar sig að reyna, og margs
verðurðu vísari.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Óskhyggjan er allsráðandi og kemur það til af þeim kringum-
stæðum, sem þú býrð við. Seinna í dag koma ui»p athygiisverð vanda
mál, og athyglin beinist meira að nákvæmum vinnubrögðum.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
I'ú átt ekki á öðru kost en að vera þægur og heiðarlegur. I»ótt
þú hafir hegðað þér illa I gær, gengur það yfir eins og önnur
skakkaföll. Þú vandar þig mikið.
Steingreitin, 22. desember — 19. janúar.
I»ú hefur mikinn kjark og kraft og hæfilelkarnir til að fá aðra á
I»itt band eru í hámarki. I»ú þarft á seigiu að halda, og notaðu
hverja smátöf þér í hag.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
I*að vantar of marga mola í heildarmyndina til að þú sért dóm-
bær á hana og gefur því fólki tækifæri á að bæta því við, sem nauð-
syniegt er.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. man.
Nö eru eklti aliir sammála, ogr þaö feliur aennilega í þinn hlut
að koma vitinu fyrir föik.
— Flautaðu bara á mig, þegar
það er farið að sjóða!
— Ég hef það á tilfinningunni
að það bíti á fljátlega!
— Hagar hann sér vel núna,
lögregluþ j ónn ?
— Minning
Valdimar
Framh. af bls. 18
til flramgang's blómlegu aitv'mirnu
lífi ocg bíwttum efnahag lands-
manna.
Valdimar var e:mn af stofn-
endum sjáliflstæðisfélagsins
Njarð\dkinigs. Hartn var kjör-
inn i trúnaðarstörf fyrir félagið
og ábti sæti í fuffltrúairáði sjálf-
stæðisfélaganna í Gu'ilbrirjgu-
sýs’íu og kjördæmisráði. Hann
hafði í túlkun skoðanna sinna
mikil og djúpstæð áhritf, efcki
sízt á okkur hina yngri, ogt el
ég mér vera heiður í að vera
einn i þeirra hópi. Margir munu'
það vera sem ekki gleyma
tryggð hans, einlægni og hjálp-
se’ml, sem ieitiuðu til harts með
sin vandamál, enida þaiu spor
sem hanm fór til að leysa vanda
anmarra óflá, án þess að ætlást
til þakklætis. Slíkur maður var
VaMsmar.
Við þökkuim þessurn sanna
og trausta heiðuirsmanni, sem við
kveðjum í dag, fyrir giftuirik
störf, og votfcuim eiginkomu og
fjölskyidu dýpistu samúð.
Ingvar .lóhannsson.
samsk'-ptuim við bæjar- og sveiit-
arféiiög, einstaklinga og ýmisa
aðra að Da.
' Það er óhætt að fullyrða það,
að etf anniars eins drengskapar-
mannis, sem alliir þessir óskyildu
aðilar áfcbu undir að sækja, hefði
ekki notið við, hefði þessum mál
um ekki í höfn verið komiið eirns
farsæltega og raun ber vifcni.
Til forysfcu varstu óumdeil-
anlega faliinn, enda sýndu bæði
opinbarir aiðilar, ýrnis félög og
flyrirbæki það með þvi að fela
þér hin margvíslieiguisitiu trúnaðar
störf.
Það vill verða svo, að sUk
'störf lenda of oft á fárra herðar
en ábyrgðin leitar æfclð i þamn
farveg, sem trausifcasfcur er, og
þess vegrja lágu straumamiir til
þín.
Það er sjónarsviptir við brotlt-
för þina, þar sjá Njarðvíkinigar
á þak eimuim sinna beztu soma.
Kæri vinur, rik rébtilæitis-
kennd og drengileg hreinskfflini,
sem þú hafðir i svo ríkum mætli,
hafa skipað þér sess í huigum
okkar og hjarta.
Við féiagarnir vottum fjöl-
skylídu þinni okkar inn'S/agustu
samúð.
landeigendur Ytri-Njarðvík.
ATViaiMjl ÆTVim ATVIW'A
England
Hefur einhver stúlka áhuga á að dvelja r Englandi með islenzkrí
(fjölskyldu? Hjónin verða bæði við nám og eiga tvö böm.
Gott tækifæri fyrir stúlku, sem vill læra ensku.
Upplýsingar í síma 82208.
Það syrtiir stfumdum sviptega.
Þanniig Seið okkur félögum þín-
um, þegar viö fréttum frátfali
þitt.
í hart nær háifa öld hefu-r
þú verið í florystu fyrir okkur
og borið hitfa og þuniga dagsins
og unnið öll störf af fádæma
samvizku og regl'usemi, einis og
timinn og verkim hafa sannað.
Það er efcki léfct verk eða auð-
leyst að viera forsvarsmaður jarð
éigenda í ört vaxandi byggðariög
uim og gæta hagsmuna þeirra í
Öllum æfctingjum, vinum og
fyrirtækjum, nær og fjær,
sendi ég kærar þakkir fyrir
gjafir og góðar kveðjur á sjö-
tiu ára afmælisdaginn 30.
ágúst 1972.
Halldóra Benónýs,
Marargötu 7.
Öllum þeim, sem á ýmsan
hátt sýndu mér vinskap og
hlýju á 85 ára afmæM minu
31. ágúst sl., sendi ég mínar
beztu kveðjur o«g hjartans
þakklæti.
Guð blessi ykkur öll.
Guðríður Auðunsdóttir,
Teygingalæk,
V-Skaftafellssýslu.
Innilegar þakkir öMum þeim,
er glöddu mig með heimsókn-
um, gjöfum og árnaðarósku m
á sextugsafmæli mánu 1. sept.
Kristinn Jónsson,
sldpstjóri, Akranesi.
Innlilegar hjartans þakkir færi
ég fyrst og fremst systkin-
um mínum og þeirra fjöl-
skyldum og svo öllum vinum
og kunningjum, f jær og nær,
sem gerðu mér 80 ára afmæl-
isdaginn 6. þ.m. ógleymanleg-
an.
Guð blessi ykkur öIL
Guðmundur Björnsson
frá Hryggjum.
Fimleiknsamband íslands
óskar eftir starfsmanni vegna Norrænnar fimleika-
hátíðar 1973. Viðkomandi geti annast bréfaskriftir
til Norðurlanda ásamt öðrum störfum fyrir F.S.Í.
Upplýsingar hjá formanni Fimleikasambandsms,
sími 24558.
Sendisveinn óskast
Sendisveinn óskast fyrir hádegi á auglýsingadeild
blaðsins.
Upplýsingar í síma 22480.
Skíðadeild ÍR
boóar til almenns félagsfundar mánudaginn 11. 9.
kl. 20.30 í ÍR-húsinu við TúngötiL
Eldri og yngri félagsmenn eru kvattir til að mætá.
Umræðuefni: Ýmis mál.
Leiklistarskóli
Ævars Kvarans
tekur til starfa þann 17 þessa mánaðar. — Nokkrir nemendur
geta enn komizt að.
Upplýsingar í sima 43430.
Lóðir í Skerjnfirði
Tvær byggingalóðir í Skerjafirði til sölu.
t
Hugsanlegir kaupendur gefi upp nöfn sín til Mbl.,
merkt: „Lóðir í Skerjafirði — 2166“.
Til sölu vegnn flutnings
Þvottavél, A.E.G. Regina, sem ný. Sófasett, 4ra sæta sófi og
3 stólar, þar af einn hvíldarstóll með skammeli, einn 1 manns
svefnsófi, einn 1 manns svefnbekkur með teak-göflum, sima-
borð meS sæti.
Allt mjög vel með famir hlutir. Til sýnis að StangarhoM 8.
neðri hæð eftir kl. 2 í dag og á morgun og næstu kvöld é
milli klukkan 7 og 9.