Morgunblaðið - 09.09.1972, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 09.09.1972, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1972 27 59 erlendir togarar á veiðum við ísland íbúðaverð: Kort, sem Iáindhelgrisg«ezlan gerði í gær eftir gœzluflug og sýnir J>að staðsetningu togaranna eftir þjóðernum. Ekkert grín BREZKA blaðið HiuiLl Daily Mail hefur það eftir starifs- manni brezfca sendináðsins í ReykjavSk, að sá háubtuir tog- aranna að Glagga hauiskúpu- merkjum að hæsttti sjóræn- ingja, hafi vet'i'ð iUa tiMund- inn bratndari. „Þeissi Hull-húmor á ekki upp á pallborðið hér. Brandarinn haíði afiuig áíhrif, og ég er hrædduir uim að hamn hafi v<eriQ fiekiim a'lvartega.“ írsku börnin til forsetans ÍRSKU börnin 20 fara á þriðju daginn til Bessastaða í boði for- seta íslands, hr. Kristjáns Eld- járns. Safnast þau fyrst saman í kirkjunni, þar sem forsetinn segir þeim sögu staðarins og kirkjunnar, en síðan býður hann þeim upp á veitingar. Um kvöld ið sækja þau heim biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Einars- son. Börnin hafa dvaffizt hér í rúma viku og tjáði Páll Braigi Krist- jónsson hjá Hjálpairstofnun kirkj unnar Mbl. að þeim liíkaði dvöiin vel. Bústaður þeirra er að Reykjiakoti sem er sumardvalar- heimili kirkjunnar. Þatu hafa sfcoðað sig nokkuð uim, m.a. farið á Þinigvöll, Skálholt og Gullfoss og eina ferð tlil Reykjavíkur hing að til. Á mánudaginn verður far ið á Eliiheiimilið Gruind, þar setn þaiu ætla að syngj a, spila og sýna írska dansa fyirir gaimla fólkið. Á kvöMin er lesið upp ifyrir þau úr Njálu og eru þau mjög ábuigasöm og Kvenfélag Hvera- gierðis gaf þeim öiium eitt ein- tak af Njáliu á ensku. 2ja herbergja íbúð -1,8 millj. 30% hækkun markaðsverðs á ári ÍBÚÐAVERÐ á Stór-Reykja- víkursvæðinu hækkaði tint sem næst 30% frá vori 1971 til vors 1972. Þessi sveifla til hækknnar á íbtíðaverði kom eftir nokkra kyrrstöðu, sent vafalaust átti rætur sínar í niögru áruiium ’68 og ’69. Morgunblaðið hafði samband við nokkra fasteignasala i Reykjavík í því skyni að fá upp- lýsingar um fasteignamarkaðinn og verðþróun síðustu mánuði. Bar þeiim flestum saman um, að tilitölutega jöfn stigandi hefði verið í íbúðaverði sl. ár, en nú í surnar hefði færzt noikkur kyrrð yfir markaðinn og verð verið all- stöðugt, en óvíst væri hvað það stæði lengi. Mifciil skortur væri á nýjum íbúðuim tffl sölu, og miundi það vafalaust segja til sín í verðinu, ef eftirspum ykist að eirthverju marki. Um þessar mundir héldust framboð og eftir- spum nokkvlm veginn í hendur, ef á heiidína væri Mtið. Gísli Ólafsson Iijá Ibúðasöl- unni sagði, að allt of Mtið hefði verið byggt undanfarið, þess vegna væri tMinnantegur skort- ur á nýjum söluibúðum og erfitt væri að gera sér grein fyrir, hvað væri sanngjamt verð við sliikar aðstæður. Magnús Einarsson hjá Eigna- sölunni kvað stöðuga stígandi í íbúðaverði, eirnkum á nýbvgging- um. Hann sagði, að lítið eitt hefði dregið úr söluhraðanum efitiir útkamu skattskrérinnar, en það væri að jafnast aftur. Stefán Richter hjá Fasteigna- þjónustunni sagði, að verðþróun- in hefði ekki verið eins ör síð- ustu mánuði og árið á undan. Hamn hefði þó ekki trú á, að það — ísrael Framh. af bis. 1 manns búa í þessum flótta- mannatoúðum. Talsmenn Sýrlandsstjórnajr vi'M'U ekki gefa upp neinar tölur ram mannfall eða hve margir hefðu særzt. En WAFA-frétta- stofan hélt þvi fram i kvöld, að 14 manns hefðu verið drepnir í sýriienzka þorpinu Deraa í Suð ur-Sýrlandi. Á meðal skotmarka ísraeismanna þar voru flótta- manna- og sikæruliðabúðirnar E1 Hameh, sem er næstum ein af út borgum Damaskus og er í að- eins 6 km fjarlægð frá höfuð- borginni. ísraelskar flugvélar hafa ekká gert árásir svo nálægt Damaskus síðan í febrúar 1969, er sikmu flóttamanna- og skæru- liðarbúðir urðu fyrir loftárásum. — Við vonuim, að þeir hafi skilið þesisa orðsendinigu, var haft eftir háttsettum tiðsforingja í Israel eftir loftárájsir þessar, sem stóðu ekki longur ein 15 miín- útur. 1 miorgun og nótt hafði komið til harðra átafca milli ísraels- manina og skæruliða, er þeir fyrrneftndu gerðu wn 8 klukku- sóunda árásir irnn fyrir landa- mæri Líbanonis og leituðu þar uppi sveitir skæruliða. Komu þær aðgerðir í kjölfar þess, að skæruliðar höfðu nóttina áður fiarið inn fyrir landamæri ísraels og drepið þar einn varð- miann. í kvöld rfkti mikil spenna á landaumærum ísraels og Lí- banons. Beggja vegna landamaer- anná stóðu sveitir hinnia stríð- andi aðila gráiar fyrir jármum og talið eins vúst, að til verulegra áitafca fcynni að draga nmeð nótt- unni eða morgnimum. Kenya lokar landa- mærum Kampala 8. sept. NTB. KENYA hefur lokað landa- mærum sínum fyrir ölium þeim 'Úgandabúum, sem myndu ella freista þess að komia inn í landið. Skýrðu áreiðanlega heimildir NTB fréttastofunnar í Kampala frá þeasu í dag. Bkki er vitað, hversu lenigi þessar ráðstaf- anir verða látnar gilda. Hof í Vopna- firði laust BISKUP Isiamds hefluir auiglýst Hof í Vopnafirði laust til um- sóknar og er umsóknanfirestur til 30. septemiber nk. — Slösuðust Framh. af bls. 28 Kirkjustrætis og Tjamargötu, og hálftiíma síðar urðu tvö siiiys, ann að á LömguhMð, sunnan Miklu- braiuitar þar sem 5 ána telpa hljóp fyrir bifneið, og hittt á mót um Njarðargötu og Laufásveg- ar, þar sem tvær fólksbi'freiðar rákust á. Kona, sem Ók annarri bifreiðinni, meiddist, svo og 7 ára telpa, sem var rrneð henni í bifreiðinni. Loks varð slys laust eftir kl. 15 á bifreiðastæðumuim vlð Auistuirver við Háaleitisbrawt. Þar hljóp 4rá ára drengiur flyrir bíl sem var ekið á hægri ferð. Ferðamannastraumurinn: 17 þús. komu í ágúst ÚTLENDINGAEFTIRLITIÐ hef- ur sent frá sér skýrsiu um fjölda farjjega, seim komu til ís- lands með flugvélum og skipum í ágiistmánuði. Alls komu með flugiéliim til landsins 16.640 manns, 11.286 útlendingar og 5.354 Isleindingar. Með skipum koniu samtais 315 manns, 208 út lendingar og 107 fslendingar. Meðal útlendinga, sem til fs- lands komiu eru Bandiaríkjamenn iangflestir eða 4.123. Þá eru Þjóðverjar nœstir 1.836 og Bret- ar 1.381. Þá eru Frakkar næstir 693, þá Danir 559 og Svíar 525. stæði nema til haustsins, svo framarlega sam kaupgeta fólks teyfði hækkun. Heldur kvað Stefán framboð hafa aukiat að Uhdanfömu. Eftir þvi sem Mbl. komst næst mun venjuteg tveggja herbergja íbúð nú kosta um 1,5—1,8 millj. kr. Þriggja herbergja íbúð kostar um 2,1—2,3 miHj. kr. Fjöguma til fimm herbergja íbúð kostar um 2,6—3,0 millj. kr. Fylgi bfflskúr með I kaupunum eða sé íbúð sér- lega vönduð eða á eftirsóttum stað kemur það verutega til hækkunar á verði. Vaka fagnar útfærslunni VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, fagnar því, að ályktun Alþingis um útfærslu fiskveiði- lögsögunnar, er nú komin til framkvæmda, segir í ályktun fé lagsins frá 6. september. Félagið fleliu-r einsýnit, að fs- lendinigar verði að fyHgja þess- uim merka" áfanga eftlir af festu og giæta þess, að hann verði ekki að engu gerður. Framtíð þjóðarinnar veítur ugg'laust: á því, að nú vorði vel og skynsamitega á máluim haM- ið, hvergi hvikað frá meginvið- horfum okkar, en leiðir til sam- komulags þó reyndar til þraut- ar. Brezkir togara- menn leggja á ráðin í FRÉTT í Hull Daily Mail, þar sem sagt er frá komiu brezkra togara úr ,,þorskastríðinu“ á ís- landsmiðum, segir að British Trawler Federation muni taka tillit till reynslu skipstjóranna það sem af er, þegar taka á á- kvarðanir um hvernig tiekið skulii á hl'Utuinum í framtíðinni, m.a. hvemig bregðast skuli við aðgerðum íslenzku landhelgis- gæzlunnair. Ekki hafi þó verið flarið fram á hervemd. Leiðin í skólann66 Fræðslubréf til Á NÆSTUNNI mega foreldrar 6 og 7 ára barna, sem eru að he-fja skólagöngu í fyrsta sinn, eiga von á því að bömin komi heim með lítið myndskreytt bréf frá Umferðarráði og fræðslu- deild menntamálaráðuneytisins. Það heitir „Leiðin í skólann“ og er því ætlað að verða foreldrum til hjálpar við að fræða börnin um umferðina á leiðinni í skól- ann í von um að það geti dreg- ið úr slysahættunni. í frétt frá Umferðarráði segir að skýrslur sýni að október og nóvember séu þeir máiniuðtir, sem sliys á börnum séu tíðust og slysa tíðni sé hæst meðal 6 og 7 ára barna — bamanna, sem eru að hefja skólagönigu. Umferð sé öll skipuillögð fyrir flufllorðna, en ekki börn, og bamið stkilji ekki umflerðarreglur nema að fate- mörkuðu leyti og þá aðeirts þær einföHustu. Ftest böm skynji ekki mun á hsegri og vinsibri fyrr en við 8 bil 9 ára aldiur og sjóm- foreldra in sé ekki fuiilþroskuð fyrr en barnið er 14—16 áira. Þá gieti bam ekki metið hraða á sama hátt og hinir flulloirðn'U. 1 bréfi sínu tii foreldra leggur Umferðarráð mikla áherzlu á, að börnumum verði fyLgt í skóiann fyrstu daigana, þeim kenndar ein földiustu uimflerðairreglur og þau vöruð við þeim hættum, sem leynast á leiðkini I skólann. Foreldrabréfimu „Leiðin í skól- ann“ hefur þegar verið dreift í 40 skóla í 18 sveitarfélögum og um leið hefur öllum lögregiu- stjórum landsins veirið ritað bréf þar sem þess er farið á teit að iögregí.uunenn komi í skólana fyrstu skóiadagana og ræðii við börn n um hætturnar i umferð- inni. Meða.1 Jjess seni læra Jiarf e r að stanza á gangstéttarlirún og líta vel til beggja liiiða áður en farið er út á akbrautina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.