Morgunblaðið - 16.09.1972, Qupperneq 5
MÐRG.UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEIVIEER 1972
O
Ekki úrskurður heldur tilmæli
Dómari Haagdómstólsins
leiðréttir The Economist
BREZKA viknritið The Eeono-
mist birti 19. ágrúst gi'ein und-
ir fyrirsögninni: „Já, það er
komið þorskastríð,“ þar sem
fjallað var um landhelgismál-
ið og: þ.á m. þátt Alþjóðadóm-
stólsins í Haagf. í upphafi
greinarinnar sagði: „Alþjóða-
dómstóllinn í Haag kvað á
fimmtudag upp bráðabirgða-
úrskurð um að krafa Islands
um 50 mílna fiskveiðilögsögu
væri ólögleg.“
Vegna þessarar setningar
ritaði varaforseti Alþjóðadóm-
stólsins, G. G. Fitzmaurice rit-
stjórum Economist bréf, þar
sem hann segir þessa setn-
ingu geta gefið mjög ranga
hugmynd um dómsafgreiðsl-
una.
Fitzmaurice varaforseti seg-
ir: „Þetta virðist láta að
því liggja að dómstóllinn hafi
kveðið upp efnisilegan úrskurð
um kröfu íslendinga. Svo var
ekki. Dómurinn kvað ekki upp
dóm eða úrskurð, ekki einu
sinni bráðabirgðaúrskurð,
heldur gaf út tilmæli (sikv. 41.
grein stofnskrárinnar), sem
miða áttu að því að gerðar
yrðu bráðabirgðaráðstafanir
til að tryggja rétt beggja að-
ila i málinu meðan endantegs
úrskurðar í málinu væri beð-
ið. 1 samræmi við þetta fólu
tilmælin ekki aðeins engar
upplýsingar í sér varðandi
lögmæti eða ólögmasti kröfu
ísiands, heldur tóku skýrt
fram, að þau fjölluðu ekki um
kröfuna sem slika. Þannig var
málinu haldið opnu. Eins og
mál standa nú hefur dóm-
stóllinn aðeins verið beðinn
um að fjalla um bráðabirgða-
aðgerðir og gæti þess vegna
ekki kveðið upp efnistegan úr-
skurð. Auk þess á dómstóllinn
eftir að fjaila um spurning-
una hvort hann hafi lögsögu
í málinu, en Island neitar lög-
sögu dómstólsins.
Þessari spumingu er einnig
haldið opinni I fyrmefndum
tilmælum svo og með öðrum
tilmælum nú nýlega, þar sem
málsaðilum er gefinn ákveð-
inn frestur til að leggja fram
skriflegar greinargerðir.
Án þess að öll þessi atriði
séu höfð í huga er mjög mikil
hætta á að málið sæti mis-
skiiningi.
Virðingarfyllst,
G. G. Fitzmaiu'ice.“
Israel ætti að
styðja ísland
— í útfærslu landhelginnar, segir
ísraelskur fiskifræðingur
— ísrael ætti að styðja íslend-
Landhelgin:
Óskandi að
hefðu verið
segir forstjóri norsku haf-
rannsóknanna
norsk yfirvöld
jafn framsýn
HINN 5. scptember ritaði for-
stjóri norsku hafrannsóknastofn-
unarinnar í Bergen, Gunnar
Sætersdal, grein í „Bergens Tid-
ende“ um landhelgismálið. Hann
nefnir í upphafi greinar sinnar,
að þar sem nokkurn veginn sé
vitað, að á næstu hafréttarráð-
stefnu verði aukinn réttur strand
ríkis, liljóti íslendingar að telja
sig hafa mjög ríkar ástæöiir til
að færa út landhelgi sína en bíða
eltki eftir ráðstefnimni. „Þessi
rök ísiendinga virðast ekki hafa
hlotið undirtektir norskra stjórn-
valda, ef dæma má eftir nmmæl-
nm Cappelens utanríkisráð-
herra, skrifar Sætersdal. En
skyldleiki okkar við íslendinga
og vinátta þjóðanna að fornu og
nýju ætti að vera nægjanleg
ástæða til að við Norðmenn at-
huguðiim málið nánar, enda hef-
ur það gildi fyrir okkar sjálfa,"
segir hann.
Sú ákvörðun íslendimga, sikrif-
ar Sætersdal, að bíða ekki næstu
haifréttaráðstefnu er í sambandi
við (iskley.si 1 Norðurhöfum og
sitöðuigt meiri ásókn í fisikstofm-
ana veigna vaxamdi veiðiflota.
Vegma þessa, samfaira lófeigum ár-
igöngum, má búasit við að þetta
ástand fari versnandi.
Siðan ræðir Sætersdai um
norsk-isilenzku síldina og segir að
þess sé etoki að vænta, að nein
síldveiði verði næstu 5—10 árin
úr þessuim stofni. Norðursj ávar-
síldin, sem mjö-g hefur verið
igengið á, geti ekki komið í stað
síldveiðanna á norsk-ísfenzka
siiMiarstofininum.
Sætersdal segir urn igræn-
tenzka þorsksitofiniimn, að hamn
hafi mjög rýrnað á sáðai'i árum,
og >í sambandi við fallandi sjávar
hita við Græhland hafi þorskur
þaðan só'tt á íslandismið til hrygn
ihgiar. Nú muini hins vegar að
mikliu teyti taka fyrir þessar
göngur vegna létegra þorskár-
ganga við Grænliamd. Samfara
þvi miumi sókn á græmllenzk fiski-
mið minnka og sóknarþungi á
öðruim miðum aukast. Við Labra-
dor og Nýíumdnaland hafi verið
settuir hámarksaPli, og aukninig
fiskveiða á þvi svæði sé þvi ekki
fyrir hendi.
Um þorskstofminn við Norður-
Noreg og í Ba-rentshaífi segir
Sætersdal, að hann sé þeigar of-
veiddur.
Við þessiar aðstæður sagir for-
stjóri norsikiu hafrannsóknanna
að vænta meigi auikinnar sóknar
á íslandsmið. Hann segir, að
reyinslan sýni, að viðbrögð al-
þjóðaistofnana í friðunarmálium
séu ófuillnæ'gjandi. Hann teltur
einnig, að ákvæði um hámarks-
veiði þjóða komi að takmörkuðiu
haildi, þar sem aillt eftirlit í þvi
sambandi sé mjög erfitt og að
yfirleitt sé háimarksaflinn settur
of hár. Við slíkar ákvarðanir sé
einnig. ekiki tekið tilMt til for-
gamgsréttar strandríkisinis. Auk
þessa verði eimniig að taka til-
lit til þess, á hvern hátt fiskað
sé. Veiðar ísilendinga með llinu
og netum smerta aðaltega stór-
fisikinn og hllfa smáfiski í mium
meiria mæli en togveiðar erlendra
fiskiskipa við íslamd. Sætei’sdal
teiiur, að eima teiðim til að auka
afflanm sé að nota þaiu veiðarfæri,
sem veiða stóran fisk en hlífa
smáfiski.
Sætersdal nefnir einnig, að hið
hættutega ástand, sem þorskur-
inn í Norðiur-Atlantsafi búi nú
við, aiuiki hættuna á mistökum í
fisikveiðimiáliuim, og í þvi efni sé
ístenzki þorskurinn I sérstaífcri
hættu. Þetta segir Sætersdal að
sé í rauninni ástæðan til þess, að
ísllemdingar igeti ekki beðið eftir
næstiu hafréttarráðstefnu. Það
er þannig framisýni, sem er að
batki ákvörðumiar ísfliendinga um
að öðflasit aukimn umráðarétt yfir
hafsvæði sínu. Það væri ósk-
andi, segir forstjóri hafrannsókn
anna að norsk yfirvöld hefðu ver
ið jatfn framsýn.
Gamgi Norðmenn hins vegar i
Efnahagsbamdalaig Evrópu sam-
kvæmt gildandi samminguim, tel-
ur Sætersdal, að þeir fyrirgeri
rétti sínum til að gieta notfært
sér þau aukniu réttindi strand-
ríkja, sem sennitegast verða sam-
þykkt á næstu hafréttarráð-
stefnu. Verði norsk fiskveiðifllög-
sag-a þá auikin, geti Norðmenn
aðeins nýtt hana í samráði við
hinar mikliu togveiðiþjóðir í Evr-
ópu, segir forstjóri norsku haf-
rannsóknannia að lokuim.
inga í baráttu þeirra fyrir út-
færslu iandhelgi sinnar út í 50
mílur, segir Menachem Ben-
Yami, yfirmaður tæknideildar
fiskiffnaðarins í Haifa í vifftali
við blaðið The Jerusalem Post 4.
þessa mánaðar. — Barátta Ise
lands er fyrir tryggum efnahags-
legum landamærum, rétt eins og
viff enim aff berjast fyrir örugg-
um landamærum til varnar, seg-
ir Ben-Yami ennfremur í viðtal-
inu.
Ben-Yami, sem er sérfræðinig-
uir í fisíkveiðuim, heimisótti ís-
land 1970 á fiskimáíaráðstefnu,
sem FAO, matvælastofniun Sam-
einiuðu þjóðanna gekkst fýrir.
Hann hefur það eftir þeim ís-
tendum, sam harun hitti, að ís-
flendin.gar séu eindregnir aðdá-
endur og vinir ísraels. — Þið
eruð uimlkrinigdir fjandsamlegum
Aröbum. Við höfum hafið. Ben
Yami heldur áfram með þvi að
segja, að þó að það væri ekki
nema fyrir þá ástæðu eina, ættu
ísraelar að styðja íslendimga
vagna eindreginnaæ vináttu
þeirra og stuðnings við ísraeil.
En Ben-Yaimi rekur síðan efinia-
hagsliegar forsendur Islands
fyrir útfærslu landhelginnar og
bendir á, að andstætt því, sem
á sér stað í akuryrku, þar siem
bættar aðfierðir og vélvæðing
aiuki framilleiðslliuna, verði bættar
aðfie-rðir í fiskveiðuim við ísland
einungis til þess, að senn verði
fiskimið þar uppurin. Bretland
bæði þýzku ríkin, Pólliand og
Rússland sendi öll nýtízku tog-
ara og verksmiðjusikip á íslands
mið og — cf þeim verður iteyft
að halda áfram án nokkur eftir-
liits, þá endar það með því að
miðin verða eyðilögð og ístend-
ingar standa eftir sviptir grund-
vellimmi að aðalatvinnuvegi
sdniuim.
Ben-Yami segir, að þegar einu
sinni verði búið að viðurkenna
rétt ísl'ands til þess að færa iland
helgi sína út í 50 miliur, eigi þau
riiki, sem málið snertir, að gera
sérsamninga hvert um sig við ís-
land. Þetta ætti að verða rétta
teiðin til þess að teysa vanda-
málið án þess að valda nokkrum
alvarteigum vandræðum, segir
Ben-Yami í The Jeruisailem Post
4. sept. sl.
Kínaheimsókn
Tanaka undirbúin
Peking, 14. sept. NTB.
HÓPUR japamskra embættis-
mianna kom í da,g til Peking til
að undirbúa væntanleiga heim-
sókn Tanaika, forsætisráðherra,
til Kína í septembertok. Tanaka
miun ræða við aMa helztu leiðtoga
Kínverska aíþýðuiýðveldiisims
og búizt er við að reynt verði að
ná samkomulagi uim yfirlýsmgu
uim gagnkvæman vilja Japana og
Kínverja á því að taka upp
stjórnmálasamband.
Sýnum i dag
Réttlæta ekki hef nd-
*
araðgerðir Israela
Moskvu, 14. sept. — NTB —
NIKOLAI Podgorny, forseti Sov
étríkjanna, sagði í kvöld að dráp
in á ísraelsku iþróttaniönnunum
i Miinclien réttlættu ekki hefnd
arárásir ísraela á Sýrland og
Tábanon.
Podgorny sa-gði þetta í ijæðu
er hann flutti i ve'zliu, sem var
hiaMin tiil heiðuins traksforseta
er kom til Mosflcvu í daig. Þetta
er i fyrs-ta skiptii að orð eru látim
faffla um Múnc'henatbu-rðliia af op
inberri sovézkri h-áltfu. „S'ovét-
rik'n geta eikki faHizt á neinar
þær aðgerðir, sem skaða mál-
stað Patestínuiman.na, en það rétt
lætlr engan veginin gítepsamleg-
ar hefndaraðgerðir Israela,"
sagði sovézki forsetinn.
*:•
•:•
•!•
••
I
•:•
*:•
•:•
Hvers vegna?
ER MAZDA 818 STATION
einhver beztu kaup, sem hægt er að gera, ef þér þurfið rúmgóðan,
vel útbúin stationbíl? Auk þess að vera rúmóður, vandaður og glæsileAir,
eru flestir þeir aukablutir, sem þér óskið að hafa í yðar bil, innifaldir i
verðinu. Jafnvel hlutir sérstaklega sniðnirfyrir islenzkaraðstæður svo sem;
Yfirstærð af hjólbörðum, yfirstærð af rafgeymum og rafal', tvöfalt
öryggisgler i framrúðu og rafmagnshituð afurrúða og fleira. Þrátt fyrir allt
þetta kostar hann aðeins um kr. 408 þús., en eins Og aðrar MAZDA
bifreiðar er hann innfluttur beint og milliliðalaust frá Japan og þess vegna
er MAZDA 818 station
SVONA ÓDÝR
jiji
ijjj
wam
BÍLABORG HF
HVERFISGÖTU 76 SÍMI 22680