Morgunblaðið - 16.09.1972, Síða 8

Morgunblaðið - 16.09.1972, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 19T2 Edith Irving úr fangelsi Ziirich, 9. sept. AP. EDITH Irvmg var látin laois úr svissnesku fangeisi í dag, aðeins fjórum dögum eftir að hún kom til landsins til að atf- plána fangelsisdóm vegna að- ildar sinnar að svikamáli eig- inmanns hennar, rithöfundar- ins Clifford Irvings. Var hún iátin laus gegn tryggingu, og hefur fjárupphgeðin ekki verið gefin upp. Aftur á móti var tekið fram, að hún yrði áfram umdir eftirliti og fylgzt yrði sérstaklega með því að hún reyndi ekki að komast úr landi. m Electrolux Frystikista 310 L——:-----------.......—-----—•* EJecfrolux Frystikista TCI14 310 lítra, kr. 28.405. Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- Stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til að fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. 77/ sölu 2 G.M. dieselvélar 165 ha hvor ásamt gír, hljóðkút og undirstöðuramma. Upplýsingar í síma 51119. Tónskóli Emils SKOU Kennsla hefst. 18. september. Innritun milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Kennslubækur og hljóðfæri til sölu á ssama stað. Nýlendugata 41. Sími 16239. Allsherjar athvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að allsherjar atkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Félags járniðnaðar- manna til 32. þings Alþýðusambands íslands. Tillögum um sex aðalfulltrúa og sex varafulltrúa ásamt meðmælum a.m.k. 72 fullgildra félagsmanna skal skilað til kjörstígar félagsins í skrifstofu þess að Skólavörðustíg 16, fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 19. þ.m. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. ,jí UNDRALANÐ-------------------EINBÝLISHÚS 190 ferm. Einbýiishús við Undraland til sölu. — Húsið er stofa. borðstofa, 2 svefnherbergi. — 3 geymslur i kjallara, bilskúr. — Lóðin er 1015 fm. FASTEIGIMAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12. SÍMAR 20424—14120 — HEIMA 85798. Stúlkur afhugið Kvennaskólinn á Blönduósi starfar sem 8 mánaða húsmæðraskóli. Nemendur eiga einnig kost á nám- skeiði frá 1. okt. til 16. des. og 10. jan. til maíloka. Verklegt og bóklegt nám, vélritun og bókfærsla. Umsóknir sendist sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Aðalbjörg Ingvarsdóttir, sími 95-4239. Einbýlishús d Seltjarnarnesi til sölu: Húseignin Unnarbraut 11, Seltjarnarnesi, er til sölu. Húseign þessi er norðurendi af parhúsi, tvær sam- liggjandi stofur, eldhús, snyrtiherbergi, þvottahús og geymsla á hæðinni, en fimm herbergi á efri hæð. Laus til íbúðar nú þegar. Jafnframt er ósikað eftir tilboði í útskorin svefnherbergishúsgögn, sem eru til sýnis á staðnum. Húseignin verður til sýnis laugardaginn 16. sept. kl. 3—6 og sunnudag 17. sept. á sama tíma. Allar nánari uplýsingar gefur Málflutningskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Axels Einarssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, sími 26200. MOSFELLSSVEIT - RAÐHÚS Höfum til sölu þessi glæsilegu raðhús við Byggðarholt. Húsin verða afhent fullfrágengin að utan, með tvöföldu gleri og öllum útihurðum, undir- byggð innkeyrsla og jöfnuð lóð. Hitaveita á staðnum. - Steyptur vegur. VARMABYGG H.F., sími 33395 - 66197.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.