Morgunblaðið - 16.09.1972, Síða 9

Morgunblaðið - 16.09.1972, Síða 9
MORGUNKLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBE3R 1972 9 Til sölu í Fossvogi 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. að Hörða- lancli 12. Hér er um góða eign á hent- ugum stað að ræða. - íbúðin er tii sýnis í dag og á morguin frá kl. 3-6 og skulu tilboð berast fyrir hádegi n.k. mánudag. Skrifstofa stuöoingsmanna Sr. Páls Pálssonar er í verzlunarhúsinu að Hagamel 67. Opið allan daginn. Þeir, sem vilja stuðla að kosningu sr. Páls eru beðnir að hafa samband við skifstofuna. SÍMAR 11154 og 26430. / Fossvogi — Laus I. ofcf. GLÆSILEG 4ra herto. íbúð á 2. hæð (efstu) um 90—100 fnn. AÐEIIMS 4 íbúðir á stigagang. Ibúðin er 2—3ja ára, og er skáli, stofa, 2 svefnherberg, bað, og eldhús, stórar suðursvalir. IBÚÐ í SÉRFLOKKI. VERÐ 2,8—3 milljónir, útfa. 1.850—2 milljónir. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN. AUSTURSTRÆTI 12, SlMAR 20424—14120 — HEIMA 85798. Mjög skemmtileg skrifstofuhæð vel staðsett 11 — 13 herbergi til sölu. Laus nú þegar. Tilboð merkt: „Skrifstofuhæð — 2346“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld 18. september. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik. Til sölu 2ja herbergja íbúð i 14. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sinar til skrifstofu féiagsins að Stórholti 16, fyrir M. 12 á hádegi föstudaginn 22. september n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN. Ceymsluhúsnœði 200—300 ferm., upphitað óskast. Upplýsingar í símum 23059 og 18941. BÖÐVAR S. BJARNASON S/F. Tónlistorskóli Kópovogs Skólinn verður settur í dag laugardag kl. 2. Nemendur eru vinsamlega beðnir að hafa stunda- skrá meðferðis. Óskað er eftir því, að þeir, sem eingöngu stunda nóm við forskóladeild mæti ekki, en haft verður samband við þá sáðar. SKÓLASTJÓRI. SIMIl ER Z4300 Til sölu og sýnis 16 í Vestur- borginni 4ra herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð í 16 ára steinbúsi. Laus 1. október nk. 6 herb. sérhœð um 170 fm ásamt bílskúr í Austurborginni. Laus 1. okL nk. 5 herb. íbúð um 110 fm á 1. hæð við Vestur- berg. Sameign fullgerð. Laus eftir samkomulagi. Útborgun helzt um 1 y2 milljón. KOMID OC SKOÐID Sjón er sörii rikari Hfja fasteipasalan Laugaveg 12 E - , • . Utan skrifstofutima 18546. Til sölu: Borðstofuhúsgögn, segulband 8 stólar, hringlaga stækkanlegt borð og skenkur, norskt úr tekki. 48.000,00 kr. Einnig Philips steríó-segulband, 20.000,00 kr. Til sýnis í dag milli kl. 5—7 i Rauðagerði 6, 1. hæð. ■ S MLL.vhdÍ fASTEIBNASALA SKÓLAVÓRBOSTlB U SlMAR 24647 & 26556 4ra herb. íbúð Til sölu 4ra herb. íbúð á efri hæð við Digranesveg við mið- bæinn I Kópavogi. fbúðin er með suðursvö.um. BMskúrsrétt- ur, rúmgóð lóð, fallegt útsýni. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155. 3ja herb. íbúð í Breiðholti 3ja herbergja endaíbúð í sam- býlishúsi í Breiðholti I. Sérlega vandaðar innréttingar. fbúðin getur verið laus mjög fljótlega, er til sýnis í dag frá kl. 10—4. Opið í dag til kl. 4. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sfmi 15605. Húseignin Brimnesvegur 8 Flateyri er til sölu. Verð 650 þús. Áhvílandi smáibúðarlán, 60.000 kr. Útborgun 400.000. 2ja herbergja ibúð i Árbæ. 70 fm 1. hæð, sér- lega falleg íbúð. Verð 1750 þ. Útborgun 1 milljón. 2ja herbergja falleg íbúð við Sogaveg, 1. hæð. Verð 1350 þús. Útborgun 700 þús., sem má skipta. Endaraðhús í Breiðholtshverfi III. Húsið er uppsteypt, selst fokhelt. Verð 1500 þús., útborgun 900 þús. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð með lágri útborgun. Höfum kaupanda að sérhæð í Safamýri. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi í Kópa- vogi eða Smáíbúðahverfi. Opið tíl kl. 6 í dag. V 35650 85740 -A 3351c ! EfGNAVAL Suðurlandsbraut 10 Raðhús í Fossvogi TU sölu í sklptum fyrir 5—6 herbergja sérhæð. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15414 og 15415. Stefón Thorurensen hl. Laugavegi 16, Reykjavík. Vegna jarðarfarar Lárusar Böðvarssonar. lyfjafræðings, verður fyrirtækið lokað frá kl. 13. — 15. 30 mánudaginn 18. september. DAGSBRUN Dagsbrúnarmenn Vinsamlegast endursendið fyrirspurnarblað, sem sent var með samningum félagsins. Verkamannafélagið Dagsbrún. Neðan- jariar- kirkjan Lútherski presturinn Milan Haimovici var átta ár í rúmensk- um fangelsum og varð að þola hinar hræðilegustu pyntingar. Hann var látinn ganga á glóandi kolum, hann var barinn á hinn grimmilegasta hátt í nárann og hann var látinn losa fötur með saur frá þúsundum annarra fanga. Þrátt fyrir þetta, stóðst trú hans allar þessar raunir. Seinna, þegar fangaverðir komm- únista töluðu um þennan trú- aða mann, tóku þeir ofan fullir virðingar. Þúsundlr af kristnum föngum dóu í fangelsum komm- únista í Rúmeníu. Frásagnir um trúardjörfung þeirra og einstakt hugrekki er m. a. að finna I bók- inni NEÐANJARÐARKIRKJAN eftir Sr. Richard Wurmbrand, sem verið hefur metsölubók víðast þar sem hún hefur verið gefin út eða á u. þ. b. 25 tungu- málum Kemur okkur ekki við? Jú, vissu- lega. Sýnum áhuga á kringum- stæðum bræðra okkar, sem eru fangelsaðir og píndir handan járn- og bambustjaldsins. „Mun- um eftir þeim, sem eru I fjötr- um." Ef þú hefur áhuga, þá út- fylltu og póstlegðu afklippinginn hér fyrir neðan. ICTHYS Bókafélag Pósthólf 330 Akureyri. Vinsamlegast sendið mér I póstkröfu ......... eint. af bókinni „Neöanjarðarkirkjan" eftir Sr. Richard Wurmbrand. (Nafn) (Heimili) í bandl kostar bókin 445,- kr. Pappírskilja 295,00 krónur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.