Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 12

Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972 Táragashylkin úr sölu EINS ©g frá var skýrt í Mbl. fyrir nokkru, voru til sölu tára frashylki í leikfang-averzlun einni hér í borg, ásamt ýmsum öðrum hreilingarleikföngum, svo sein ólyktarsprengjum, Iinerridufti, kláðadufti o. fl. — Tollgæzlan og dómsmálaráðu- neytið gerðu athugun á því, hvort innflutningur á táragas- hylkjimi sem leikföngum væri ólöglegur, en við fyrstu sýn virt ist sem erfitt væri að banna slík an innflutning samkvæmt nú- gildandi reglum. Að sögn Bjarka Elíasisonar á- kvað lögreglan þó að kalla verzl- unarmanninn, sem fOiutti þessa vöru inn, til viðtals og var hon um þá bent á þá ábyngð, sem á homuim hvildi, ef notkun slikra hrellingarleikfanga hefði í för með sór alivarleg eftirköst, t.d. fyrir hjartveikt fólk, svo og ef óþægindi sköpuðust af þess vöM um í verziunum, strætisvögnum og viðar. Tók verzlunarmaðurinn þá þá ákvörðun að draga vöru þessa til baka og mun ekki selja hana framvegis. Stefnir kominn út TÍMARITIÐ Stefnir, 3. tbl. þessa árs er komið út. Ritið er að vanda í vönduðum búningi. I ritinu birtast ítarleigar grein- ar um þjóðfélags- og menning armálefni. Af efni blaðsins má niefna 'grein eftir Kristján J. Gunna-rs- son, skólastjóra, er fjallar um annmarka á íslenzku lýðræði. Guðmundur Magnússon, pró- fiessor, fjallar um efnahagsimál í grein, sem hann nefnir: Mörg aðkallandi úrlausnarefni. Jón E. Ragnarssou, lögmaður, skrif ar greinina: Hvað feist í mál- stað „hernám.sandst!æðin,ga“ ? Giuðmundur Halfflgriimsson, lyfjafræðin'gur, skrifar um lyf sölú umdir fyrirsögninni: Um brotatímar umhverfis okkur, en hvað hœfir á íslandi? Þá er greint frá þjóðmálafiundiuim ungra sjálfstæðismanna í máli og myndurn. Ritstjóri Stefnis er Herbert Guðmundsson og framkvæmda stjóri er Páll Stefánssom. VIGRI — annar skuttogarann a tveggja, sem Ögurvík h.f. hef ur iátið smíða I Póliandi — fór í fyrstu renyslusiglingu sína 2.september sl. Á þessari mynd sést skipið við bryggju í Gdynia. (Símamynd AP.) Tæknilegir mögu leikar á gufuaflstöð Stofnkostnaður áætlaður allt að 365 millj. krónum JARÖHITADEILD Orkustofn- unar hefur haft til athugunar með livaða hætti yrði hagkvæmt að nýta jarðvarma Námafjalls eða Kröflusvæðisins til raforku- framleiðsiu með 8 til 16 mega- watta aflstöð. í ljós hefur komið, að tæknilega er ekkert tii fyrir- stöðu, að giifuaflstöð verði byggð og jarðfræðilega ern bæði jarð- hitasvæðin taiin jafnvel fallin til virkjunar, en vegna mengunar- hættu og viðkvæms umliverfis við Mývatn, er Kröflusvæðió tal- ið heppilegra. 1 skýrslu um ramnisóknir þess- ar segir m. a.: Tilraunir í E1 Salvador með fráveitu borholuvatns neðanjarð- ar, þ. e niður í jörðima aftur eft- ir sérstökum borholuim í útjaðri hiitasvæðisins, lofa þó góðu, og er þvi ekki rétt að útiloka Náma- fjalJssvæðið vegna memgumar- hættu að svo kommiu máli. Á það skal bemt, að háspemwulína frá KröfiusvæðLnu yrði lengri en frá NámafjaUssvæðinu og einmig yrði nauðsynlegt að leggja veg þangað. Um þrjár megimgerðir gufu- afiistöðva er að velja, og má segja, að mismumur vaKkositamma sé fyrst og fremst fólginm í mis- mumandi nýtingu varmaorkumn- Stykkishólmur: Árekstur Stykkishóimi, 12. september. SÍÐDEGIS í gær varð bifireiða- árekstur skamrnt fyrir ofan Styk'kishólm, eða nánar tiltekið þar sem Stykkishólmsvegur og Skógarstrandarvagur mætast. önnur bifre'ðin var á teið firá Grumdarfirði til Stykkishólms, en hin var úr Borgarfirði og var á leið suður. Áreksturinn var harður, bifre'ðarnar báðar mjög skemmdar, og önnur talán með öliu ónýt. 1 bifreiðinni frá Grundarfirði voru maður og kona. Konan hlaut fótbrot, en manninn sak- aði ekki. 1 hinum bílnum meidd- ust farþegar Htilsháttar. — Frétitaritari. ar, og fer þá saman batmandl nýtimg, viðameiri útbúnaður og hækkandi stofn'kostmaður. Með tilliti tii nýtimgar á varma orku var reiknaið með þétti- túrbími, en ekki þótti rétt að reikma með nýtimigu borholu- vatns, þar sem lítii reynsia er enm femigin á þeirri gerð stöðva. Stofnikostmaður er áætlaður 274 Mkr, 311 Mkr og 365 Mkr. og árlegur rekstunsikostnaður 36 Mkr, 40 Mkr og 46 Mkr., miðað við 8 Mw, 12 Mw og 16 Mw stöðv- arstærðir. Þetta svarar tii þess að sifxxfnikostmaður á uppsiett Kw sé fyrir 8 Mw stöðvarstærð 34.000, fyrir 12 Mw stöðvarstaerð kr. 26.000 og stofnkostnaður á upp- sett Kw fyrir 16 Mw stöðvar- stærð kr. 23.00. Miðað við framteiðsilutima á fufflum afköstum í 8000 kist. á ári verður reksturskostnaður fyr ir 8 Mw stöðvarsíærð 0,60 kr/ Kwh, fyriæ 12 Mw stöðvarstærð 0,44 kr/Kwh og rekstuirsikostmað- INNLENT uir fyriir 16 Mw stöðvarstærð 0,38 kr/Kwh. Af þessum tölium má ráða, að einingarverð raifo'rkummiar fer lækkamdi mieð stærð stöðvarimin- ar, en ®ú lækkrun er hlutfaililsfleiga tvöfalt meiri firá 8 Mw í 12 Mw en firá 12 Mw í 16 Mw. Miðað við fui'la nýtimgiu er talið, að 55 Mw guifuaflistöð sé ha'gkvæmasita stærðin, en þessi athugum meer ekki til þeirrar stöðvarstærðar, þar sem sú stærð er hilutfalMega stór hér á landi. Um byggimgairtíma stöðvarinm- ar er það að segja, að frá því að ákvörðum hefur verið tekin um að stöðin sfcuili byggð, þeunigað til hún yrði tdbúin til framteiösliu, mundu Mða um 43 mánuðir. Ekki búizt við lítrafernum hjá MS AKUREYRINGAR fá nú keypta hjá KEA mjók í eins lítra fern- um, svo sem getið er á öðrum stað í Mbl. í dag. Af þessu til- efni spurðist biaðið fyrir um það, hvort Reykvíkingar mættu búast við því í bráð að fá ný- mjólk í lítrafernum, en til þessa hefur mjólk aðeins verið seld í lítra hyrnum og 2ja lítra fernum, en rjómi aftur í eins lítra og háifslítra fernum. Oddur Hélgason, söliustjóri MjóHkursiamsölunnar í Reykjavik saigði, að töluverður verðmunur væri á hyrnuumbúðum og fernu umbúðum, og því haifði Mjólkur- samsalám ekki ákveðið að hefja sölu á mjólk í eims litra fernum. Verðmismumurinn á umbúðunum er 1,20 krónur, en Oddur gat þess að hyrnumar væru notaðar und- iir rjóma í sömu stærðum og Ak- ureyringiar notuðu undir mjólk. Ástæðan fyrir því að Akureyr- irtgar hefðu aðeima kosið fem- urnar, væri sú, að þeir hefðu ekki haft tök á að kaupa hymu- vél að auki. Mismunur á fernumjólk og mjól'k í lausu máli er nú 2,50 krónur, en hyrnu 1,30 krónur. Þannig er mismunur á fernu og hyrnu 1,20 krómur, en umbúðim- ar eru greiddar niður af rikis- sjóði að hluta. Oddur hafði ekki á takteinum innkaupsverð um- búðanna. Á þessari niynd sést ofan á s knttogara.nn Vig-ra við bryggjn í Gdynia i Póliandi. Vigri er væntanlegur til íslands nni 20. sept. n.k. og verður hann þvi f yrsti nýi skut.togarinn í eigu Is- lendinga, gem til landsins kem ur. (Simaniynd AP.) Aukning hjá Loftleiðum I NYUTKOMNU fréttabréfi Loft leiða kemur fram að gistinætur á Hótel Loftleiðum i júlí sl. voru fleiri en nokkrn sinni fyrr í sögu hótcdsins og ennfremur var herbergjanýting hin bezta, það sem af er þessu ári. Samtais voru gistinætnr 10.215, sem er tæplega 52% aukning miðað við sama mánuð í fyrra og herbergja nýting var 95%, en var 67,6% í júlí 1971. Þá kemur það fram að umferð 1624 hjónavígslur 941 hjúskaparslit ÍSLENDINGUM hefur fjölgað á siðustu 20 áruni um þac bii um 56 þúsund, en liinn 1. desemlær 1971 voru Islendingar samtals 207.174 og hafði þá fjölgað á einu ári um tæplega 2.600 manns eða um 1.27%. Karlar voru í des- ember 1971 104.727, en koimr 102.447. Mi-ðalmannfjiildi ársins var 206.092. Samkvæmt nýútkorrmum Hag- tiðindum voru hjónavígsilur á ár- inu 1971 1.624, en hjúskaparslit 941, þar aí með lögskilinaði 305. Li'fandi fæddir Islendiinigar á ár- inu voru 4.243, þai’ af óskilgetinir 1.341. Á árinu dóu ails 1.501 Isieind- ingur, 847 kairlar og 654 konur. 1.58% íslondinga gengu í hjóna- baind á áriinu 1972 og 0,92% slitu hjúskap. Tæpiiega þriðjumgur fasddra barna vair óskiligietinn. um Keflavíkurflugvöil hefur auk izt verulega i sumar, en stöðug auknimg hefur verið á umferð undamfarin ár. Þaninig fóiru sam- tals 517 flugvélar um völlimn í júlí sl., og er það 6% aukning frá því í fyrra. Farþegafjöldinn var í sama mánuði 88.024, sem er 8% auknimg og vörumagnið jókst um 2% og var samtals 392 tomm. Til samanburðar má geta þess að þegar Loftleiðir tóku við afgreiðslu á Keflavíkurflugvelli, árið 1962, fóru 175 flugvélar um völlinm, 3.065 farþegar og 95 tonm af vörum. Farþegaflutniingar Loftleiða hafa aukizt verulega á flesitum flugleiðium, og sætanýtiing verið mieð bezta móti, einkum yfir sumarmánuðina. Var sætanýting á flugleiðimmi Lúxemborg/ísla.nd fyrstu fimm daga ágúsitmámað- ar 99%. Flutmimigar til og frá ís- landi hafa aukizt mikið, sérstak- lega á Norð'urlamdaleiðinmd, og má geta þesis að fleiri pantamir hafa borizt í innanlandsferðir í sumar, firá erlendum skrifstof- um félagsins, en nokkru simmi fyrr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.