Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 13
MORGUNRLADIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTHMBER 1972
13
— Þorskur varðveiti drottningun a, stendur á skiltinu, se mþorsk-
trrinn hangrir neðan í. — Frá mót nunlafföngii íslendingra í Kaup-
manna höfn.
Verðstöðvun 1 Noregi
Dregið úr útlánum
Engin áform um launa-
stöðvun, segir Bratteli
forsætisráðherra
Osió, 15. septenniber. NTB.
XORSKA ríkisstjórnin hefur
samþykkt að koma á verðstöðv-
un frá og nieð 7. september sl.
Auk þessa verða gerðar vissar
ráðstafanir til takmörkunar á út-
lánum frá lánastofnunum i land-
inu. I'á verður skipuð nefnd
með fulltrúum frá mörgrum aðil-
um, sem á að finna og gera grein
fyrir helztu ásta*ðunum til verð-
bólgunnar í landinu fyrir 1. júlí
1973. Á fundi með fréttamönn-
um i niorgun sagði Trygve Bratt-
eli forsætisráðherra, að litiar lík-
ur væru á því, að verðstöðvun
þessi yrði numin ú.r gildi fyrir
næsta v'or. I>á sagði liann enn-
frenuir að stjórnin hefði engin
áform uni að koma á launa-
stöðvun.
Fyrsita sk-ref stjómiairiinnar
verðair senaniHiega ®ð kamna,
hvemig lasfeka miegi viirðiisaiukia-
skatt á matvæiíum. Á firétta-
Á leið til Evrópu —
ekki burt frá henni
mannaifumílimun i mor®un var
mörgum spuimiinguim beknt til
fonsíBtisráðherrants vairðandi
horfuir eftir fyrirhugaða þjóðiair-
atkvæðaigir'eiðsliu að aðilú að
E finahagsbarxlaíagi Evrópu. —
Hann var ekki fús t.H þess að
láta hafa annað eftir sér en að
ef stjórn hams segði af sér, þá
yrði næsta skrefið ekki að mynda
inýja stjóm verkiamamnaPfokks-
iins.
Bnatteli neitaði því einúregið,
að nofckuir tengsi væru mtHi her-
æfinga A tian tsha fsbarxia lagsins,
„Stnoing Ifxpre.ss“ og þjóðairtat-
fcvæðagireiðslunmar, eimis og sitað-
hsaft hefði verið í sovézkum blóð-
um.
Þá sagði Bratteli, að forsætis-
ráðíherrar Noregs, Danimierfcur og
Sviþjóðar hefðu oiðið sammála
itm að Mrtia ekki á norræna sam-
vinnu sem neinn valkost við hiið-
ina á aðilld að Efnahagsbamdaiaigi
Evrópu. Sagði ráðherrarm þetta,
eftiir að skirskotað hafði verið í
spumingum til hans til umimæla
Olofs Palmes, forsa'tisráðherra
Sviþjóðar i viðtaili í The Times
varðandi norræna efnahagssam-
virmu, ef Dartmörk og Noregur
gwast efcki aðikJarriki efnahags-
bandaiagsins. Sumt af því, sem
fram hefði komið í v.ðtaii þessu,
hefði þegar verið ieiðrétt af
Pahne og taldi Bratteii máíið
upplýst með þvi.
París:
Handtakið
Aranda!
Hótar að birta „hneykslis-
skjölin‘% verði afhendingu her-
flugvéla til Líbýu ekki hætt
segir Olof Palme forsætis-
ráðherra Svía
London, 15. september
— AP-NTB
I VIÐTALI, sem birtist i brezka
biaðinu The Times í dag, kemst
Olof Palme, forsætisráðherra Sví-
þjóðar, svo að orði, að enda þótt
Svíar óski þess að viðhalda hlut-
leysi sínu, þá þýði slíkt ekki, að
þeir hygrgist draga sig í hlé frá
Evrópu. — Við erum að nálgast
Ei'rópii, ekki á leið burtu frá
henni. Samningur sá, sem við
höfum gert við Efnahagsbanda-
lagið er stórt skref í átt til nán-
ara samstarfs, sagði sænski for-
sætisráðherrann.
Þegar Paíme var spurður að
— Samúð
Framhald af bis. 1.
„Við leggjum aftur á móti hart
að ofckar mönnum að sýna stiM-
ingiu. Kröfurnair um herskipa
vernd verða stöðugt háværari,
en við erum mjög treigir á að
igripa til sltkra ráða, en með hiið
sijón af atburðum þeissarar viku
hefur verið ákveðinn fundur
mieð brezkum ráðherruim n.k.
mánudag, þar sem allar hliðar
málsins verði kannaðar.“
Laing var að því spurður hvort
hann teldi viðræður á næstu
grösuim en hann svanaði því, að
hann hefði ekkert heyrt, siem
benti til þesis að svo væri. Hánn
var þá að því spurður hvort
hanm teddi, að það væri eitthvað
tiit að semja um og því svaraði
hiajnn: „Við höfum allfaf verið
tilbúnir til að semja, en það er
ekki hægt að semja við aðila,
sem gerir ekkert annað en endur-
taika kröfiur siínar, Ef ístandinig-
ar taka upp raunsærri samnings-
afstöðu þá er ekkert því til fyr-
iristöðiu að samningar geti hafizt
strax. Ég vona að viðræður geti
haíizt fljótlega en það er ekkert
sem bendir til að svo geti verið.“
Hr. Laing var spurður álits á
samningum við BeJiga og hann
'svaraði því til að hann hefði ekki
kynnt sér öli atriði hans, ein
bann sæi ekki að hann breytti
nokkru fyrir Breta.
Hr. Lainig sraigði að lokuim að
tadsverð samúð hefði rikt í Bret-
ilandi með máistað ísiendinga,
sem þjpðer, sem byggi við erfið
skiiyrði, „en á siðustu dögum hef
úr sú Saimúð altgerlega gufað
upp“.
því, hvort Sviþjóð kynni að
ganga í EBE innan fárra ára,
svaraði hann nei, ef það þýddi,
að Svíar yrðu að Iáta af hlut-
leysi sínu. — Svo lengi sem þörf
er á hlutlausum í Evrópu, held-
ur Svíþjóð áfram að vera hlut-
laus, sagði Paime.
Varðandi fyrirhugaðar þjóðar-
atkvæðagreiðslur i Dartmörku og
Noregi um aðild að Efnahags-
bandaiaginu sagði Paime: — Mér
hefur tekizt að halda mér utan
við kosningabaráttuna um þetta
e-fni tii þessa. Ég hef gengið eftir
mjóurn þræði og ég ætla mér
ekki að detta af honum þær fáu
vikur, sem eftir eru.
Palme sagði, að norræn sam-
vinna yrði eftir sem áður nauð-
synleg, hvort sem Noregur eða
Danmörk gengju í EBE eða ekki.
— Ef Danmörk og Noregur ger-
ast aðildarriki, skapast aðdrátt-
arafl úr suðri, en það gerir það
þeim mun mikilvægara, að fyr-
ir hendi sé stjómmálalegur vilji
tiJ þess að koma fram sameigin-
legum stefnumáJum og á fót
sameiiginlegum stofnunum innan
Norðurlandanna.
— Mótmæli
Framh&ld af bls. 1
þorsJæins og arnnarra fiskteg-
unda í hafinu?
Vegma þessa óskum við þess
að afhenda eftirfaramdi mótimæia
orðsendingu til brezka sendiherr
ans í Darwnörku:
„Við, sem tökum þátt í þess-
ari íslenzku mótmæagöngu, for-
dæmum eindregið ólóglegt at-
hæfi brezkra togara innan ís-
lenzku landhelginnar. Það er ó-
mótimælamileg staðreynd, að fisk-
stofnamir í hafirnu við ísland
eiga á hættu útrýmingu. Þetta er
grundvallarástæðan fyrir út-
færsJu landhelginnar. Á tímum
vaxandi mengunar og rányrkju
á auðæfum náttúruninar, hlýtur
vemdun á þessuim einstæðu fiski
miðum að vera í allra þágu.
Við geturn ekki annað en
harmað harðneskj ulega og
óskiijanlega afstöðu brezkra
stjómvalda gagnvart þessum
röfcsemdum fsJendinga.““
Mótmælaganga þessi fór frið-
samtieg’a fram og yfiriýsingin til
brezka sendiherrans var alhent
á tiiWýðilegam hátt.
— Rytgaard.
PaJime sagði, segir i Times, aö
ef þessd tvö ríki gengju ekki í
EBE, þá væri hann reiðubúinn til
þess að blása nýju lífi í hug-
myndina um Efnahagsbandalag
Norðurlanda, Nordek, sem samn-
ingar voru gerðir um smemma
árs 1970, áður en Finnar snerust
gegn þvi eða koma á fót sams
konar samstarfi.
í viðtali við norska útvarpið
í dag sagði Pahne hins vegar,
að hann hefði ekki minnzt á norr-
ænt efnahagsbandalag í viðtalinu
við The Times. Það, sem hann
hefði sagt við brezka blaðið,
væði, að hvaða afstöðu, sem Dan-
ir og Norðmenn kyrmu að taka
til EBE, þá yrðu Norðurlöndin
að leitast við að halda uppi inn-
byrðis samvinnu.
París, 15. sept., NTB, AP.
FRANSKA dómsmálaráðuneytið
liefur gefið lögreglunni fyrir-
mæli um að leita að Gabriel Ar-
unda, fyrrum blaðafulltrúa í
húsnæðismálaráðuneyti Iands-
ins. Aranda hefur með hótiinum
síntim um að afhjúpa spillingn
á meðal háttsettra manna, valdið
miklum áhyggjum innan frönsku
stjórnarinnar.
Frá því að Aramda bar fram
hótanir sínar á mdðvikudag, hef-
ur hanin farið huldu höfði. Öllu
ERLENT
lögregiuliði Parísarborgar hetfur
verið fyrirskipað að leita hans,
eftir að dómsmálaráðuneytið
krafðist þess að fram færi rétt
arranmsókn á þeim ásökumu*n,
sem hann hefur borlð fram, bæði
á hendur ráðherrum í rikisstjóm
inni og öðrum mönnum i hópi
æðstu manna Gaullistaflokksjns.
Aranda hefur hótað að ieggja
fram „lineykslisskjölin“ nema því
aðeins að ríkisstjórnin hætti þeg-
ar í stað afhendi'ngu á Mirage-
herþotum til Líbýu.
í .blaðinu „L’Aurore“ í dag
skýrir Aranda svo frá, að harrn
hafi í fórum sínum 136 skjöl,
sem san.ni, að 48 kunnir franekir
stjómmálamenn hafi gerzt setkir
um spillingu.
í blaða'Viðtali í gær sagði Ar-
anda, sem hefur mikia samúð
með ísraei, að harrn væri ekiki
Gyðingur og að einasta ástæðan
fyrir aðgerðum sínum væri að
gæta hagsmuna franska ríkisins.
Economist:
Ofveiði umhverfis
Bretlandseyj ar
— verði togararnir hraktir
á heimaslóðir
1 NÝJASTA hefti „Econo-
mist“ er stutt grein undir fyr-
irsögniimi „þorskastríðið“ og
segir þax, að i odda hafi skor-
izt milli islenzkra varðskipa
og brezkra togara á fyrstu
dögunum eftir að islendingar
færðu út landlhelgi sína. Þegar
greinin er rituð hafði „Ægir“
klippt á togvira hjá brezkum
togara i fyrsta sinn og blað-
ið segir frá óbliðum viðbrögð-
um sjómanna, er þeir létu
rigna yfir varðskipið kolamol-
um og jámbútum.
Economist segir, að báðar
rikisstjórnirnar, sem eigi híut
að máli séu áfjáðar í að forð-
ast árekstra unz fundur verði
haldinn með aðilum, væntan-
lega irman tveggja vikna til
að ná einhverju samkomulagi.
Því hafi Bretar aðeins eitt
herskip á þessu svæði. Síðan
segir: „Flestir isJenzku ráð-
herraiwia gera sér grein fyrir
því, að Islendingar geta ekki
gert sér vonir um að verja
svo víðátitumikið svæði, sem
þeir hafa tekið sér, svo að
málamiðlun verður að nást.
Þessari skoðún deilir þó ekki
með þeim Lúðvik Jósepsson,
hinn valdamikli sjávarútvegs-
ráðherra, og enda hefur hann
lýst þvi yfir alia undanfarna
viku að togara verði að taka
og þeir verði teknir.“
Blaðið víkur að þeim hætt-
um, sem gætu verið þvi sam-
fara, ef varðskipsmenn
reyndu að taka togara og það
gæti sett verulegt strik í
reikninginn varðandi væntan-
legar samningaviðræður og
segir:
„Ef Bretar neituðu að ræða
við Islendinga (og þar með
að viðurkenna hina nýju
íslenzku fiskveiðilögsögu)
myndi það brjóta í bága við
hagsmuni Islendinga sjálfra."
Economist segir Islendinga
nú reyna þá aðferð að gera
lífið erfitt þeim erlendu togur-
um, sem eru þama að veið-
um. Margir vestur-þýzkir tog-
arar hafi haldið sig fyrir ut-
an 50 milna mörkin. Bátar,
sem stunda veiðar innan mark
anna, dragi inn vörpur sínar
þegar þeir sjái islenzkt varð-
skip. SHkt væri til að draga
úr afla þeirra. Skoðun Islend-
inga er sú, að ef aðeins 10%
af brezku togurunum séu
flæmdir á brott hafi útfærsl
an haft raunhæft gildi. Og ef
varðskipin reyni oft að klippa
á vira togararaia eins og reynt
hafi verið, verði af þvi meira
tjón en af þvi að vera
tekinn.
í niðurlagsorðum segír blað-
ið að AlþjóðadómstóUÍTui í
Haag hafi beint þeim tiknæl-
um til Breta að árleg veiði
þeirra á þessum miðum fari
ekki yfir 170 þúsund tonn á
móti 210 þúsundum árið áð-
ur. Ef þetta verði til þess að
brezkir togarar verði að leita
á heimaslóðir muni koma upp
nýtt vandamál, það er ofveicí
umhverfis Bretlandseyjar.