Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTE3MBER 1972
Nýr skemmtistadur:
V eitingahúsið
í Glæsibæ
VEITIN G AHÚSIÐ í Glæsibæ
heitir nýr skenimtistaður, sem
tók til starfa snemma á þessu
ári og er í kjallara verzlunar-
hússins Giæsibæjar. Fyrstu mán-
uðina var eltki um að ræða op-
inbert samkomuhald þar nema
að Iitlu leyti Off var mest gert
af því að leig-ja sali út fyrir
einkasamkvæmi. Nú hefur hins
vegar verið ákveðið að opna stað-
inn almenningi með því að halda
þar dansleiki á hverju laugar-
dagskvöldi og of'hir, þegar tæki-
Þessa mynd tók Sv. Þorm. inni á barnum á nýja skemmtistaðn-
um, talið frá vinstri: Róbert Kristjánsson, Jón Ingi Baldursson,
yfirþjónn, Páll Stefánsson, Ómar Hallsson, Halldór Júiíusson,
framkvæmdastjóri, og söngkonan Wilma Reading.
Ejósmyndari Mbl., Sv. Þorm., tók þessa mynd í Veitingahúsinu í Glæsibæ í fyrradag, og sést hér
yfir nokkurn hluta stærri salarins.
færi gefst til, en nú þegar hafa
verið ákveðin einkasamkvæmi í
salarkynnunum flesta föstudaga
fram að áramótum. Veitingahús-
ið fékk vínveitingaleyfi fyrir um
tveimur mánuðum síðan.
í>að er hlutaifélagið Utgarður
sem rekur skemim.tistaðiinii, en
það rekur eirmig veitingastofu
ursdár nafninu Utgarður á 2. hæð
verzlunarhúss'ins Glæsibæjar og
þar eru einnig bakaðar svonefnd-
ar konditori-kökur, sem seldar
eru í verzlun Silla og Valda i
Glæsibæ. Framkvæmdastjóri Út-
garðs er Haildór Júláusson, en
hann hefur um 5 ára skeið rekið
veitingahúsið að Ferstikiu í Hval-
firði og var einnig einn af stofn-
endum veitingahússins Skiphóls
i Hafnarfirði.
í Veitingahúsinu í Glæsibæ eru
tveir salir, annar tekur 300—350
manns í sæti, en hinn 80—100
marmis í sæti, og auk þess eru
sæti fyrir nokkra tugi gesta á
bamum, þannig að allt að 500
manns geta sótt dansleik eða
skemmtun i veitingahúsinu sam-
tímis. Hljómsveit Hauks Morth-
ens mun leika fyrir dansi i veit-
ingahúsinu fyrst um sinn og að
sögn Halldórs Júlíussonar, fram-
kveemdastjóra, er ætlunin að
ieggja meiri áherzlu á tóniist við
hæfi fuJlorðna fólksins en á þá
tónlist, Sem unglingar hafa i há-
vegum.
Um þessa helgi skemmtir gest-
um nýja skemmtistaðarins söng-
kona að nafni Wilma Reading.
Hún er frá Astralíu af brezkum
og pólýnesiskum ættum og hef-
ur notið mikiJJa vinsælda fyrir
söng sinn bæði i Ástralíu og
Asdu. Á þessu ári kom hún í
fyrsta sinn tiJ Evrópu og hefur
gert samning við umboðsfyrir-
tælíið MAM, sem einnig hefur á
sínum snærum stórstjömumar
Tom Jones, Engelbert Humper-
dinck og Gilbert O'Sullivan.
Wilma hefur komið fram í fjöl-
mörgum sjónvarpsþáttum í
Evrópu og síðar á þessu ári mun
hún skemmta um tveggja vikna
skeið á hinum heimsfræga
skemmtistað Copacabana í New
York. Hún kom hingað til lands
með eiginmanni sínum og ætlar
hann að freísta þess að komast í
laxveiði í ísienzkri á, og ef það
tekst munu þau hjónin dveljast
hér á lanidi fram í næstu viku.
Á þriðja hundrað
félög kjósa fulltrúa
Rætt við Hilmar Guðlaugsson
— á 32. þingi ASÍ
KOSNINGAR tU 32. þings Al-
þýðusambands íslands hefjast í
dag 16. september, en þeim á að
vera lokið 15. október. Ákveðið
hefur verið að þingið hefjist 20.
nóvember. Á síðasta þingi, sem
lialdið var 1968, voru samþykkt
ný lög fyrir Alþýðusambandið,
sem fela m. a. í sér breytta tölu
fulltrúa. Er gert ráð fyrir, að
félögin fái sem fyrr 1 fulltrúa
fyrir hverja 100 félagsmenn, en
sú breyting gerð á, að ef f jöldi
félagsmanna fer yfir 500, þá fá
þau aðeins kjörinn 1 fulltrúa fyr-
ir hverja 200, sem eru framyfir
500. Þá er einnig kveðið á um
að þau félög, sem hafa 25 fé-
laga eða færri, fái enga fulltrúa
á þingið.
Morgumblaðið haifði í gær tal
af Hiimari Guðlauigssyni, eimiurn
«uf fulltrúum Sjálfstæðiisflokkisins
í miðistjóm ASÍ, og spurðiisit. fyr-
ir um hvemig liði undirbúmimgi
þimigsins.
— Smamma í vetuir voru kosm-
ar nefndir af miðstjóm ASÍ til
þess að gera drög að álykituinum
um hima ýmisu máilaiflofcka. —
Kjaramiálin ber þar hæst að
venju.
Hilmar Guðlaugsson.
Þeisisar meflnidir hafa skillað
álýktunum, sem haifa verið laigð-
ar fyrir félögin til uimsagjnar.
— Hversu mörg félög eru það
samkvæmt nýju lögumum sem
eiga fulíitrúa á þessiu þimgi?
— Það er nokkuð erfiitt að
korna með nálkvæmia tödiu yfir
það, em þaiu eru eitthvað á þriðja
huindrað. Að Aliþýðusambamdiniu
eiga aðáM sjö landssambömd, fjöl-
memmiast þei-rra er Verkamamna-
saimbaindið með 39 félögum. —
Einmig eigia beina aðild 67 félög.
— Eru nokkra biilkuir á iofti,
sem gætu boðað einihverjar breyt
ingar á stjóm Alþýöusambainds-
ins?
— Það má aWtaf búast við
breytimguim i svo fjölimeminri
stjórn, en hverjair þær verða eða
hvort þær verða er ekiki hægt að
segja um að svo koranu máli.
Sverrir Runólfsson:
Leikmaður
veltir vöngum
í FLUGVÉL Loftleiða á leiðinmi
ti/1 Kailiformíu notaði ég tirnann
til að lesa grein eftfr Má Elís-
son fiskimxálastjóra í Morgun-
biaðimu frá 9. sept. 1970, sem
hann nefnir „Hætta á aiulkimni
sókn amnarra þjóða á Islands-
mið“. Ég vissi að ástamdið á
fiskimiðumum var slæmt, em
hve slæmt vissi ég ekki. Nú
spyr ég sjál fan mig. Hvar verður
vikimigshugur okkar, þegar til
Ikiastamina kemur við útfærslu
lamdhelgi nnar ? Mér finnst að
tími sé til komiinm að við sýmum
heiminum baráttuvilja og heimt-
um réttlæti. Ég vona að sem
fiiestir hafi lesið þessa fróðlegu
gmein fiskimálastjóra, þar sem
hamn segir m. a.: „Er þvi sipáð,
að mjög rniuni draga úr afia á
næstu árum. Muni jafinvel skap-
ast hætta í sambamdi við emdur-
nýj unarmögu leiika vissra fisk-
stofna, einkum þorsks og ýsu.“
Er ekki þorskurinn og ýsam okk-
ar gull?
Þegar ég las um stóru togair-
ama, sem hafa rétt minmi skipa
okkar að emgu, mimmiti það mig á,
þegar bandairísku túnaibáitaimir
voru að ofbjóða Perúmömmium á
miðum þeirra. Perúmiemm tóku
bátama eignamámi, þó að þeir
væiru langt utan viðurkenmdrar
lamdhelgi.
En þegar Perúþjóðin þurfti á
hjálp að halda, vegna náttúru-
hamfiara, voru Bandaxiikim
fremst í flokki til aðstoðar. Var
það efcíki Framklim Rosevelt for-
sefi Bandairikjamma, sem sagði:
„Sterict vamarkerfi er bezta
leiðim til friðar.“
Við Islendimgar eigum mikið í
húfi á fiskimiðum okkar.
Þess vegna sé ég nauðsyn til
þess að lamdJieJigisgiæzlam komi
fyrir stórri þyrlu (amiphibiam
helixopter gunship) að minnsta
kosti á hverjum fjórðumgi liamds-
ims, og þar að aufci í Gríimsey og
Vestmammiaeyjum. Nú, ef við
þurfum að'skjóta til að verja
hagsmiumi okkar, þá verðum við
að taka því, en vonandi verða
aðeins viðvörunarskot nauðsyn-
leg.
Örugglega er hægt að fá þyrl-
ur leigðar frá Bandarikjunum
með kaup fyrir augum, og ég er
viss um, að þær borguðu fyrir
sig á stuttum tíma.
Ég þekki hugsunarhátt Bamda-
rikjamanna, þeir virða þá sem
þora að berjast fyrir rétti símum,
og þess vegma hald ég að það
væri auðvelt að flá fjárhagslega
hjálp frá þeim til að kaupa eða
leigja (þanm tíma) þær þyrlur,
sem nauðsynlegar eru til að
vernda miðin. Það voru sterk orð,
sem fbrfleður okikar notuðu,
þegar þeir einróma sögðu „Vér
mótmæhim allú.“ Er ekki timi
tifl fcominn að við segjum sJiikt
hið sama? Eða eigum við að
halda áfram að liáta stórveldi
ræna iifibrauði þjóðarinmar af
fiskimiðum lamidsims?
Nú erum við kommir í súpuma,
svo við muinum taka því sem
koma skal, því miður þá er það
víst aðeins harkam sem dugar.
Stönduim nú sarmeinaðir, þvi
meirihluti þjóðarinmar verður að
ráða, og lífsgleði skuiurn við
áfram njóta.
762 nemar í Verzlun-
*
arskóla Islands
VERZLUNARSKÓLI fslands var
settur í gær, föstudag 15. sept.
í 68, simn. Skóiasitjóri minntist
nýflátins sfcólamefndarmamns,
Þorvarðs Jóns Júlíussonar hag-
fræðings, og bað menn að rísa
úr sætum og heiðra minnimgu
hins llátna. Síðan flutti skóla-
stjóra setningarræðu og skýrði
frá skóliastarflnu eins og það
er fyrirhuigað á vetri kom-
amda. Skráðir nemendur eru sam
tals 762 í 30 bekkjardeildum. Er
þá talið með námskeið í hagnýt-
uim verzilunar- og skriflstofuigrein
uim fyrir gaigmfræðinga.
fullrar framkvæmdar á þessu
skólaári.
Kenmarar við Verzlunarsköla
íslands eru nú 50, þar af 24 fast-
ráðnir.
OMilECH
Nýskipan skólans kemur til