Morgunblaðið - 16.09.1972, Page 15
MORGUNBOLAÐJÐ, LAUGAKDAGUR 16. SEPTE3WBKR 1»72
15
í KVIKMYNDA
HÚSUNUM
*★ góð,
★ sæmileg,
Sig. Sverrir
Pálsson
★★★ mjög góð, ★★★★ Frábær,
léleg,
Erlendur Sæbjörn
Sveinsson Valdimarsson
Gamla bíó:
RÁNIÐ MIKLA
Ðon Ceasere Celli er uppgjafa
Maflu-karl, sem á ytra boröinu
virðist lifa ríkmannlega. Nokkr-
ir smáglæpamenn ræna Celli og
Iryggjast fá 50 þús. dollara í
iausnargjald fyrir hann. Þaö
kemur þá upp úr kafnu aö Celli
er blankur og enginn „vina“
hans vill lána honum þessi 50
þús. Þegar Celli sér, hvern áiits-
hnekki hann hefur beðiö meöal
„vina" sinna, sárgremst honum,
og hann heimtar aö fá aö fremja
rán meö smáglæpamönnunum, til
aö sanna þaö, aö hann sé enn
I góðri æíingu. Hánið er undir-
búiö og gamall vinur Cellis, sem
er meistari í skipulagningu
giæpa, er íenginn frá Ameríku
tii aöstoöar. En þegar til á að
taka, vantar skitna þrjú þúsund
dali til aö koma verkefninu I
íramkvæmd og sökum enda-
lausra óhappa virðist allt æjla
að stranda á þvi.
★ Gamammyiid, sem geng
uir út á það, að vel útspekúl-
earaðir glæpir mistakast ve-gna
klaufaskapar giæpamann-
anina; á mikið, ef ekki aMt
undir því komið, að hæfir leik
arar fari mieð hlutverkin. Rob
ert Wagnier er kolómöguQieg-
ur, hins vegar eru Godfrey
Caimbridge og Davy Kaye
mjög góðk. Sæmilegur af-
þreyjari.
Hafnarbíó:
ÓGNVALDURINN
Voveífleg morö eru endurtekin
i slfeliu. Lögreglan hefur ástæöu
til aö ætla, aö drápsvaldurinn
geti verið risastór ránfugl, þvi
einasti sjónarvotturinn, sturlaður
vegna þess, sem hann sá, end-
urtekur sí og æ að hann hafi
séö eitthvaö sem flaug. Lögregl-
an kemur aö máli viö Mallinger
prófessor, sem jafníramt gegnir
læknisembætti. Hann telur íitlar
likur á þessu. Náttúrufræöingur,
nýkominn frá Afríku meö sýni
handa prófessornum veröur
næsta fórnardýr ógnvaldsins og
böndin taka aö berast aö Mall-
inger.
Þtsssi mynd er beinlánis
gerð íyrir fól'k, sem hefur
ekkert annað við tímanai að
gera en að drepa hann. Mælit
er með eftirtöldum vopnuim:
Ofsastuði og nógiu af pop-
korni.
A Þeir eru ekki hug
myndasinauðir, hi'ohvekjn-
spekúlantarnir. Nú á að
hræða úr manni líftóruna
með jafn ómerkilegu skor-
kvikindi og mölflugu. Hver
skyldi trúa þessu?
Háskóiabíó:
ÆVINTÝRA-
MENNIRNIR
Bylting hefur verið gerö 1
Cortegay, lýðveldi I Suður-Amer-
Iku. Meöai fórnarlambanna eru
móöir og systir Dax Xenos. Bylt-
ingarmennirnir eru undir stjórn
Rojos, E1 Condors og Jaimes
Xenos, fööur Dax. AÖ unnum
sigri fer Dax meö fööur sínum
til Rómar, þar sem Xenos eldri
tekur viö embætti sendíherra, en
Dax er settur til mennta. Árin
liöa. Frá Cortegay berast nú
uggvekjandi tíöindi. Xenos íer til
aö kynna sér ástandiö. Hann
veröur þess áskynja, aö Rojo, sem
barizt hafði með honum gegn
haröstjórn er orðinn harðstjóri
sjálfur.
★★★ Myndataka Claude
Renoir er ákaflega faiBeg og
örugig., sama gildir tim klipp-
ingu og hljóðvinnski myndar-
innar. En piersónuisköpunina
skortir dýpt, sögiuþráðurinn
er langdneginn og íburðarmik
iM. Þetta veikir meiginstef
myndarinnar, sem vissulega
krefst þesa, að eftir því sé tek-
ið.
Austurbæjarbíó:
BLÁU
RIDDARARNIR
Húsarasveitinni, sem er undir
stjórn Parsdorf ofursta hafa ver-
iö sendir tveir liösforingjar. Sam-
feröa þeim meö lestinni er dóttir
ofurstans, Charlotta. .Faðir henn-
ar þurfti aöeins á einum liðsfor-
ingja aö halda. Þegar kemur aö
vali annars þeirra, þarf ofurst-
inn að fara 1 ferðalag. Það kem-
ur þvi I hiut Rabenberg höfuös-
manns aö ákveða prófraunina.
Hún veldur miklu hneyksli, en
Rabenberg haföi áform I huga,
þar sem hann hefur fellt hug til
Charlotte, sem hins vegar er ást-
fangin af öörum liðsforingjanna.
★ Það er varlia iiengur
hægt að tala um kvikmyndir
þegar Dirch Pasiser og Co
birtast á hvíta tjaldinu, held-
uir uppgjöf danskrar kvik-
myndaigerðar. Danir gera
kvikmyndahefð sinni skömm
til með þessu framhaldi, sem
er orðið tæknillega sem vits-
muna.lega fyrir neðan allar
lueiiur.
Nýja bíó:
„M0VE“
Hiriam Jaffe, (Elliott Gould),
er misheppnað leikritaskáld sem
dregur fram lífið á klámsagna-
ritun og hundaþjálfun. Hann á 1
miklum brösum þessa dagana,
stendur í flutningum sem ganga
frekar brösuglega svo ekki sé
meira sagt. Er hann orðinn hálf-
ruglaður af öllu amstrinu og
ruglar saman ímyndun og veru-
leika. Lögreglan lætur hann ekki
i friði, flutningamaðurinn lætur
ekki sjá sig, það er verið að
flytja símann. Eins grunar hann
konu sína um græsku, og lendir
sjálfur í framhjáhaldi — Leik-
stjóri er Stuart Rosenberg.
★★ Mjög þokkalega unnin
mynd, em hugsuð af alvöru-
leysi, sem virðist vera ein-
kennandi fyrir bandarískan
huigsunarmáta. útkoman fyr-
ir okkur ísiendinga verðiur
því bara afþreyinig, hver svo
sem ætlum höfundarins hefur
wrið með myndinni.
★★ Mjög þokkaiega unnin
mynd, en hugsuð af alvöru-
lieysi, sem virðist vera ein-
kennandi fyrir bandariskan
hugsunarmáta. Útkoman fyr-
ir okkur ísliendinga verður
því bara afþreying, hver svo
sem ætlun höfundarins hefur
verið með myndinni.
★ Það er ýmislegt vel gert
í þessar ádeilu á bandarískt
þjóðfélag, sérstaklega er ör-
yggisleysinu lýst oft á
skemmtilegian hátt. En því
miðuir vantar alltaf herzlu
muninn á að útkoman sé nógu
beitt. Stuart Rosenberg er
kominn langa vegu frá „Cool
Hand Luke“.
Laugarásbíó:
WILLIE BOY
Willie Boy, Paiute Indiáni, er
kominn til heimahaga sinna til aö
ganga að eiga kynsystur sina,
Lolu. Þaö haföi hann áöur reynt
en verið stöövaöur af fööur henn
»r. Nú fer á annan veg, þvl W.
B. feliir gamla manninn, óvitj-
andi. Að siö ættbálksins táknar
þetta „hjónaband meö hand-
töku", og þau flýja á braut. El-
izabeth Arnold, yfirmaöur Indí-
ánagriðlandsins ályktar ranglega
aö Lola vilji ekki setjast aö sem
kona flóttamanns og hvetur
Cooper lögreglustjóra til aö hand
iama W.B. og koma aftur meö
Lolu. Þannig hefst raunasaga
sem átti sér stað um aldamótin
siðustu.
★★★ Wiffiie Boy er fyrsta
mynd Polonskys eftir að hann
vai- settur á „svarta listann"
1949. Pokinsky er nákvæmuir
leikstjóri, myndin er mjög vel
umnin og kvikmyndataka Con-
rads Haii er frábær. Wiliie
Boy er augljósteiga Polonsky
sjálfur, maðurinn i „einskis
manms landi“, ofsóttur af
tveimiur heimum.
★★★ Polonsky tekst
mætavel að skapa jafna stig-
andi í áhuigaverðri frásögn af
vonlauisri baráttu til hinztu
stumdar. Persónusköpum er
meiri en svo, að sýndir séu
aðeins flokkar góðra og
vondra. Tónlist og kvikmynd-
un feiíur ve4 að efminu sem
er að mestu flótti í eyðimörk.
★ ★★ Sár harmíeikUT sem
ætíð getur gerzt, hvarvetna
sem kynþáttamisrétti er sjálf-
sagður hlutur, og réttindi
smælingjans fótuim troð
in. Kvikmyndunin er frábær
sömuleiðis handritið.
Stjörnubíó:
FRJÁLS SEM
FUGLINN
Philip Ransome býr með for-
eldrum sinum á Dartmoor-heiö-
om. Hann er mjög innilokaöur,
hefur ekkl sagt orC frá þvl hann
v*r fjögurra ára og hann dvel-
ur langtímum laman einn á
heiöinni, meö dýrunum og nátt-
úrunni. Foreldrarnir eru áhyggju
fullir, en fá ekkert aö gert. Phil-
ip kynnist gömlum höfuösmanni,
sem ráfar um heiöina likt og
Philip og kennir hann drengnum
marga hluti, m.a. aö temja ungan
fálka. Þaö sem vekur samt mest
an áhuga hjá Philip er hvitur
hestur, sem hænist undarlega aö
honum. Tilíinningar drengsins til
hestsins eru mjög sterkar, jafn-
vel svo, að hann fer aö segja
eitt og eitt orð. Þegar hesturinn
hverfur eina óveöursnótt hverfur
írengurinn aftur inn 1 sig, en þar
meö er sagan ekki öll.
★ Mynd, sem greinilega
er ætiuð afmörkuðuim áhorf-
endahópi, eða börnum og eldra
fóliki. Yfirþyrmandi væmni
og rökleysa gera myndina
leiðinlega, auk þess sem hún
er mjög fátæMeig tæknilega
og kvikmyndaiiegia. Dýrin
standa sig vei lieikaramjr
þokkaleigtai, en stjórnenduirnir
sýniu verst.
★ Hér kom loksins mynd
íyrir alla fjöiskylduina. Þá er
blessuð litiu börnin komast
við af óförum dýranna, geta
foreldrarnir hlegið dátt að ó-
förum tæknimannanna. Dýrin
sýna góðan >eik.