Morgunblaðið - 16.09.1972, Page 18
18
MORGUNBi,AE>IÐ, LAUOARDAGUR 16. SEPTBMBER 1972
h„ ^ í. l ÍTITO
ms
K. F. U. M.
Ahnenn samkoma verður I
húsi félaganna Amtmannsstig
2b annað kvöld kl. 8 30. Lars
Eritsland, biblíuskólakennari
frá Osló, talar. Einsöngur.
AlBr velkomnir.
Bræöraborgarstígur 34
Samkoma sunnudagskvöld kl.
8.30. Ræðumaður herra
Randall frá Skotlandi. AHir
velkomnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6A á morgun kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Samkoma sunnudag kl. 10.
Bænastund virka daga kl. 7
e. h. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunar-
samkoma. Kl. 20.30: Hjálp-
ræðissamkoma. Foringjar og
hermenn taka þátt með söng
og vitnisburðum. — Allir vel-
komnir.
Kidde
slekkur alla elda'
Kauptu Kidde handslökkvitækið
I.Pálmason hf.
VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235
iELJUM
EKKI
ROSTUNGA!
Kennori og aðstoðarslúlhn
Kennari óskast að skóladagheimilinu Heiðargerði 38, um
5 kennslustundir á dag. Á sama stað er laust starf aðstoðar-
stúlku eftir hádegi.
Uppiýsirtgar hjá forstöðukonunni i sima 338%.
Barnavinafélagið SUMARGJÖF.
vill ráða vélstjóra með full réttindi nú þegar.
Upplýsingar sendist afgreiðslu Margunblaðsins
fyrir 21. sept. merkt: „Landheigisgæzlan — 82“.
Óskum eftir
verkamönnum. — Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 84825 og 83250.
BBUN H.F,
Suðurlandshraut 10.
Sendisveinn óskast
allan eða hálfain daginn.
SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAVlK HF,
Mýrargötu 2, sími 10123.
F/IA FL Í/CF£LACW(/
Skrifstofustúlka í Gtasgow
Skrifstofustúlka óskast til starfa í skrifstofu
félagsins í Glasgow.
Káðningartími frá 1. janúar 1973.
Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyð,ubblöðum, sem fást í skrifstofum
félagsins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir
25. september n.k.
FLUGFELAC LSLANDS
C angbrautarvarzla
Umferðardeild gatnamálastjóra óskar eftir 4 kon-
imi til gangbrautarvörzlu við Voga- og Lang-
holteskóla.
Vörzlutími er frá kl. 7,45 til kl. 17.00 og skiptist á
tvær vaktir. Laun eru skv. 10. launafl. borgar-
starfsmanna, 65% af fullu kaupi. Umsóknum sé
skilað til umferðardeildar gatnamálastjóra, Skúla-
túni 2, fyrir 20. september n.k.
Nánari upplýsingar um starfið vedttar 1 umferðar-
deild, sími 18000.
BLAÐBURÐARFÓLK:
Nesveg II.
AUSTURBÆR
Hverf ísgata frá 4-62 - Miðbær - Lauga-
vegur 114-171 - Háahlíð - Þingholts-
stræti - Höfðahverfi - Háteigsvegur.
ÚTHVERFI
Skipasund - Safamýri 11-95
vogur I A.
Sími 16801.
Foss-
KÓPAVOGUR
Nýbýlavegur fyrrihluti.
Sími 40748.
GARÐAHREPPUR
Arnarnes - Lundur.
Sími 42747.
SENDiSVEINA
vantar á afgreiðsluna.
Vinnutími kl. 8-12.
Sími 10100.
GERÐAR
Umboðsmann vantar í Gerðum.
Uppl. gefur umboðsmaðurinn á Sólbergi.
JÁRNIÐNAÐARMEHN
Oskum að ráða nú þegar nokkra járnsmiði. - Upplýsingar í síma 20680.
LANDSSMIÐJAN.