Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 19
Algreiðslumaður — Framtíðarstarf
Verzlun sem verzlar með Ijósmynda- og radíóvörur óskar
eftir ungum afgreiðslumanni strax. Þarf að hafa áhuga og
þekkingu á ofangreindum vörum.
Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 21. sept. merkt: „9742".
Stúlka óskast
í veitingahús úti á landi.
Upplýsingar í síma 93-8355.
Vélamaður
Viljum ráða rnann á ámokstrarskóflu (hjólaskóflu)
nú þegar. — Upplýsingar hjá verkstjóra.
Hegri hf.
Sími 83120.
Sendisveinn
Röskur og ábyggilegur sendill óskast strax.
Æskilegur aldur 14—16 áara.
SÖEBECHSVERZLUN,
Háaleitisbraut 58—60.
Sími 38844—38855.
Járniðnaöarmenn
og vélamenn óskast
Óskum að ráða járniðnaðarmenn og vélamenn.
Ennfremur nokkra lagtæka menn ófaglærða.
VÉLSMIÐJA HAFNARFJARÐAR, H.F.
Unglingsstúlka óskast
til sendiferða og léttra skrifstofustarfa í skrifstofu
í miðborginni.
Tilboð, sem greini nafn, heimilisfang, aldur og
sámanúmer sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
21. september n.k. merkt: „2460“.
Sendisveinn
Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendiferða í vetur.
GARÐAR GÍSLASON H.F.,
Hverfisgötu 4—6.
Verkamenn óskast
nú þegar, mikil vinna.
HLAÐBÆR H.F,. sími 83875.
Kennarar — Kennarar
Kennara vantar að Bama- og unglingaskólanum í Grindavik.
Upplýsingar hjá skólastjóranum í síma 8289.
Stúlka eða kona
óskast til starfa í veitingahúsi hér í borg.
Enigin kvöldvinna og frí um helgar.
Tilboð sendsi blaðinu strax merkt: „2457“.
Ljósmœður
Ljósmóður vantar til starfa í Vestmannaeyjum.
Næg verkefni fyrir höndum og gott kaup.
Allar nánari upplýsingar gefur Guðrún Ólafsdóttir,
ljósmóðir, sími 98 2105.
Bæjarstjóri.
Atvinna
Okkur vantar nú þegar nokkra röska menn
til verksmiðjustarfa.
Uplýsingar hjá verkstjóra í Þverholti 22,
(ekki í síma).
H/f Ölgerðin Egili Skallagrímsson.
Sendill óskast
Sendisveinn óskast
Röskan sendisvein vantar nú þegar eða 1. október.
Upplýsingar í skrifstofunni, orgartúni 7.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma,
/
Afengis- og
TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS.
___________________________________j
Óskum að ráða sendil strax, hálfan eða allan dag-
inn. Æskilegt er að viðkomandi hafi ökuréttindi
á léttbyggt vélhjól og sé vanur sendistörfum.
AHar nánari upplýsingar í skrifstofunni.
WMG/obus
H
F
TSLADEILD - LAOMÚLA 5 - REYKJAVtK
Lágmúla 5.
WIIMA
READING
[|\ST\KT TÆKIFÆRI
Aðeins þessa helgi
Heimsfrægur gestur:
Wilma Reading:
frá London, á leið
til New York til að skemmta
á Cubacabana.
IIAUKFIR MQRTENS
OG HlJöMSVEIT
Almennur dansleikur.
Dansað til kl. 2.
•
Borðpantanir
í síma 86220 frá kl. 16.
Matur frá kl. 13.
Borðum ekki haldið lengur
en til kl. 21.
VEITINGAHÚSID
í GLÆSIBÆ í
- . .r • *«r
SÍMI 86220