Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972
Bandarískur rithöf-
undur í heimsókn
KUNNUR bandariskur ribhöfuind
ur, James Michener, kemur tii
IsQands í dag. Hann mun dveljast
hér fraim á þriðjudag og mun
rn.a. koma fram á fundi Rithöf-
undasambands Islands.
Michener er 65 ára að aldri,
en var orðintn fertugur, þegar
íyrsta bók hauis, Tales of the
South Paciíic, kom út. Hann fékk
PuMtzer-verðlaunin fyrir þá bók
og á henni byggðu þeir Roger og
Hammerstein söngleik sinn
Eouth Pacific, sem síðar var
kvikmyndaður.
Til þessa hefur Michener gefið
ÍJt 21 bók og ber þar hæst skáld-
söguna Sayonara, Hawaii, The
í- ouree and The Bridges og Toko
Rt. Þá hefur hann skrifað aðrar
t-aekur edns og Presideratial Lott-
ery og Kent State. Nýjasta bók
Michener, The Drjfters, fjallar
— Minning
Guðbrandur
Framhald af bte. 22
ítrönd, en fluttist uingur til
Keítavikur með stjúptnóður
sirmi og föður sinum Magnúsi
Björnssyni vélsmið. Móður Guð-
brands hafði Magnús misst frá
wngum börnum þeirra hjóna.
Árið 1933 kvæntist Guðbujand
ur HuMu Pétursdóttur firá Hell-
issandi. Þau reistu heimiii sitt í
Ytri-Njarðvtk og hafa búið þar
síðan, h'n síðari árin í faHegu
húsi sem Guðbrandur byggði og
ber gott vitni um smekk-
vísi hans og hagleik. Þau hjón-
in eignuðust þrjú böm, Láirus
Amar bifreiðarstjóra Ytri-
Njarðvik, Kristínu Stefaníu,
igift-a í Bandaríkjunum og Rúnar
Odd 16 ára í heimahúsum.
Guðbrandur var sérstatour
hagiei ksmaðu r og veridaigni ein
kenndi störf hans öll, þótt tré-
smíð; væri hans aðalstarf. Það
var vegna þessa sérstaka hag-
Bæjarstjórn
Akraness fagnar
útfærslunni
A FUNDI síraum, þann 12. sept.
1972, samþykkti bæjarstjórn
Akraaness-svohljóðaradi tifflögu:
„Bæjarstjóm Akraraess faginar
útfærsiu fiskveiðiiögsögunnar í
50 sjómíiwr, og þeim mitola sam-
huig, sem þjóðiin he'fur sýnt i
þessn mikilvæga lífsbjargairmáli.
Væratir bæjarstjóm þess, að
firairrakvæmd útfærsiluninar miegi
vel takast og fuilll'ur sdgur vinn-
ast sem fyrst.
Jafníramt samþykkir bæjar-
stjómin að gefa kr. 200 þús. í
Lamdhe!gis.sjóð.“
(Fréttatiilkynning).
um líf og háttu- nútíma æsku-
fólks.
Micheraer er kvæntur japaraskri
konu, Mari Yoriko.
lei'ks á öllum sviðium, sem hann
varð svo eftirsóttur, til þess að
bæta um og laga eitt og ann-
að fyrir nábúa sina, að ekki hefi
éig vitað uppiteknari m'ann við að
nota til sliks - hverja stiuind er
tækifæri gafst. 1 þvi kom fram
einstakur vilji og hjiátpsemi, gæti
hann gert öðrum gireiða.
Fyrir svo athafnasaman mann
sem Guðbrand, var það sérstakt
hve mitola ánægjiu hann hafði af
því að skapa og móta eitt og
annað, vera skapandi í verki,
sem ýmist gat verið hans hugar
smíð eða eftirmyndir af þvi sem
löngu er liðið.
Þess er eftir að minnast, sem
l'engst verður rraunað, en það var
hlýlega viðmótið, sem engan sá
hryggan eða hreildan án þess úr
væri reynt að bæta, og laðaði
að alla sem það v ðmót þekktu.
Fyrir þá hlýju erum við þakk-
lát og giöð yfir að hafa fengið
að njófa svo góðrar samfylgdar.
Sérstakar þakkir konu minnar
eru líka færðar fyrir umhyggju
þá sem hann sýndi henni á ungl-
ingsaldri.
Fjarstödd útför hans sendum
við eftirlifandi konu hans, börn
um og öðrum vandamönnum inni
legustu sa.múðarkveðjur.
London, 13. sept. 1972,
Ólafur Guðmundsson.
— 2 hvalbátar
Kramhald af bls. 32.
ir, „en skipin hafa byssur“, sagði
hann. Er hann var spurður hvort
hvalveiðiskipin yrðu búin víra-
klippum, eins og þekn, sem varð-
skip hefur beitt til að klippa á
togvíra brezkra togara, sagði Ól-
afur, að það yrði að skoðast sem
hemaðarleyndarmál. Hann kvað
fretoari efliragu skipatoosts Land-
helgisgæzluranar ekki hafa verið
ákveðna, en þess bæri að gæta
að varðskipið Þór kæmist í gagn-
ið á ntæstunni. „Varðskipin eru
nú of fá fyrir þetta stóra svæði
innan 50 miílna markianna og því
er öruggara að fá fleiri skip til
gæzlustarfarania, auk þess seim
það getur komið sér rnjöig vel á
stunidum að láta tvö skip vera í
samfloti,“ sagði Ólafur Jóhánn-
esson enrafremur.
Morguniblaðinu tókst ekki að
ná tali af Lofti Bjarniasyni, fram
kvæmdastjóra Hvais hf., í gær,
til að íeita álits hans á þessu leigu
námi skipannia. Fréttatilkynning
dómisimiálaráðunieytisins um
bráðabirgðalögin fer hér á eftir:
„Forseti fslands staðfesti í gær,
samkvæmit tillögu forsætis^ og
dómisimiáliaráðherrá, svohlj óðandi
bráðabirgðalög urn heknild fyrir
ríkiastjórnina til að taika leigu-
námi tvö hvalveiðiskip h.f. Hvals:
„Forseti ísilands gjörir kunín-
ugt: DómismiálaráðiherTa hefur
tjáð mér, aö ríkissitjórnin te.ji
nauðsyradegt að efla Landhelgis-
gæzluina að skipakosti við nú-
verandi aðstæður um óákveðinn
tíma og telur, að. hentugustu
sikip, sem völ er á í landinu til
þessara starfa, séu hvalveiðis'kip
h.f. Hvals á Miðsandi og beri því
brýna nauðsyn til, að heimild fá-
ist til að taka tvö hvalveiðiskip
leiguinámi í framiairagreindu skyirai.
Fyrir því eru hér með sett
bráðabirgðalög, samkvæmt 28.
gr. stjórnarskrárkunar, á þe-asa
leið:
1. gr.
Ríkisstjómiinni er heimiít að
taika á leigu um ótiltekinn tírna
1 eða 2 hvalveiðiskip h.f. Hvals
á Miðsandi til raotikun'ar fyrir
Landhelgiagæzluraa, enda komi
fult enidurgjald fyrir afiraotin eít-
ir mati dóankvaddra manna, sam
kvæmt ákvæðum laga nr. 67 1917,
um framkvæmd eigniamáms.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Gjöirt í Reykjavík, 14. septem-
ber 1972.
Kristján Eldjám (sdgn.)
Ólafur Jóhanraesson (sign.)
Bráða birgff alög
um heitmild fyrir rikisstjómina
til að taka leigunámi tvö hval-
veiðiskip h.f. Hvals.“
Ekki náðist samkomulag við
eigendur um að gefa kost á leigu
hvalveiðiskipanna og var því tal-
ið nauðsynlegt að afla lagaheim-
ildar, svo sem áður greinir.
Dóms- og kirtojumálaráðuneyt-
ið, 15. september 1972.“
— Tækniskóli
Framhald af bls. 3
Iands, að sögn -Tóns Bergssonar,
deildarstjóra byggingadeildar
Tækniskólans.
Undarafarna vetuir hafa situnda-
toemnairair við byggingaideildma,
sem eru að jaifinaði rúmtega 30
talsins, raotið söirau kjara og
stundatoeninarar við Háskó'lann,
en af hálifu þeiirra ráðuney'ta, sem
hiut eiga að máiiwu, hefur aldrei
verið um formlega viðurkenn-
iragu að ræða á þvi að mám og
Ólafur Guðmundsson
— Harka
Framhald af bls. 10
vera búið að draga þessa
andsk . . . drjóia til haílnar á
rassinum og það rraætiti kllppa
afan úr þeim öŒum. Aninars
held ég að við förurn nógu
illa með landhelgina, þó að hin
ir geri það ekki llíka.“
á.j.
„Aöeins annan
togvírinn“
Ólaf Skúlason starfsmann í
Vöruafigreiðslu Eimskips hitt
um við við eiran vörustoálann.
„Ég vil helzf þær aðgerðir",
sagði hanra, „að þeir skeri að
eins á annari togvírinn. Mér
finnst það heidur m'kið að
skera á báða vírana. Annars
er ég hllynntur þessum aðgerð
um og mér finnst landhelgis-
gæzlan hafa unnið skynsam-
Jega, sérstaklega ef breziku tog
araskipstjórarrair eru kjaftfor
ir, þá finnst mér þiað alveg
rétt hjá skipherran'um á Ægi
að sýina þelm í tvo heimana".
Ólafur Skúlason
toennöla í byggiragadieiidinni séu
samibærileg við nám og kiennsiliu
i Háskóiliaraum, enda þót't það sé
álit þeiirna niefraida, siem uim málið
hafa fjaMað. Því haifa eiklki venið
settair um það neiraar ákveðnair
regliuir, að tauraakjör situradaltoenn-
ara við þessar tvæir stofnianir
ættu að vera þaiu sömiu. Hins
vegar hefiur swo veirið í raun
umdarafarin ár, að kjöirin hafa
verið þau söroiiu, en þar hef'ur að-
eins verið um bráðabir-gðaráð -
stafain ir að ræð'a af hálfu iráðu-
neytianna og heíur það fyrir-
toomiuilag sætt mitoihi gagnrýrai af
hál'fu sturadatoemniairanna við
Tæknistoól'ann. Vilja þedr inú fá
úr þesisu skorið í eitt skiipti fýr-
ir öl'l og hyggjast etoki hefja
kennslu fyrr en það hefiur verið
gart og þá að sj'áltfsögðu með
niðuratöðuim, sem þeir geta sœtt
sig við.
Þá hef'ur undarafarið gi'it sú
reglia uim 'kenrasluskyldiu fastráð-
inina kienraara við deildiina, að hún
sé 24 st. á vi'kiu, en ráðuneytin
vi'lja nú færa hana upp í 27 st. á
vilku, eins og í menntaskólium. Af
þetss'uim sökum hefur helduir ekki
tekizt að fá kenmara í aiiar fast-
ar kemnarastöður við deildina.
Að sögn Jóns Beragssiotniar átti
toeininslla við deiidina að hefjast
fyrir vitou siðan, en brugðiið hef-
uir verið á það ráð að láta raáms-
menmina vimna að verkefnum,
•þaniniig að táminn hefur ektoi far-
ið aiMiur til ðnýtiu.
Jóra Bergssora sagði í viðtali
við MW. að hanra geirði sér vonir
um að þessi varadi myradi leysast
á furadi mieð stundalkienniurunum,
serai halda átti i gærkvöldi, era
af háiifu ráðumieytamma hefur ver-
ið faliizt á að sömiu kjör sikuli
gilda fyrir kieransiiuina og í Há-
skólamiuim fram í nóveimlbermiára-
uð, en þá verða settar nýjar regi-
ur um laiun sturadaitoeninara í Há-
Skólaraum og ar þá gent ráð fyr-
ir cið tetoin verði eradanflieig
átovörðun um kjör stiuradaikenra-
ara við TækniskóSann.
— Norðurlöndin
og EBE
Framhald af bls. 17
wi að norræn samvinna
mun þróast áfram. Mörg af
þeim verkefnum, sem átti að
léysa gagnum Nordek munu
verða ileyst í geignum Efna-
hagisbandalagið. Fjöldi verk-
efna norrænnar samvinnu,
verður tekinn upp í tengálum
við Evrópu. Norrænt samstarf
og evrópskt brýtur engan veg
inn i bága hvort við annað.
Norræn samvinna býðw upp
á mikla möguleitoa til áfram-
baidandi þróuraar, og það
iMfun halda áfram að þróast,
einnig eftir að Efnahags-
bandallaigið hefur verið stækto
aö. Norðuriöndin koma til
með að haSda áfram að hafa
samstöðu á alþjóðlagrjim vett
vangi og inraan hins stækkaða
.................
Efnahagsbandalags munu Dan
mörk oig Noregur að sjáltf-
sögðu gæta hagsmuma
Sviþjóðar, Finnlands og fs-
iands, þar sem þeir brjóta í
bága við hagsmuni bamda-
iagsins.
Finnland og ísH'and hafa
etoki um amnað að velja en við-
skiptasaimininga. Finnland af
pólitískum ástæðum, ísland
af efnahaigsliegum.
Sviar höfðu um tvennt að
velja, þó að ég virði fulikom-
lega þær ástæður, sem þeir
gáfu fyrir ákvörðura siruni að
bindast aðeins viðskiptaisamn-
iraguim. Ástæðucnar eru eins
og kumnuigt er hliutteysis-
stefraa þeirra.
En eitt er víst, að þær
ástæður stem fiengu Svia til að
ákveða að sækja ekki um
fulia aðild að Efnahagsbanda-
laginu gilda ekki um Noreg
og Danmörku. Þau myndu
stoaða eigin hagsmuni með
því að seekja ektoi um fjilla
aðiJd, heldur aðeins gera við-
skiptasamning. Það myndi
skaða jafnvægið á Norður-
löndum ef þau gerðu breyt-
ingar á stefrau sinni í utam-
ríikismáJium, en megininntak
hennar er að hafa siem nán-
ust samstoipti við vestrænar
þjóðir.
Ef andstæðingar aðildar að
Efnahagsbandalagimu fá sitt
fram við þjóðaratlkvæða-
greiðsdiumar, sem haidnar
verða um málið í Noregi og
Damimörku, verða bæði lönd-
in að tatoa áðumefndan kost.
Það væri þó skárra en að
standa fyrir utan. Löndin
yrðu hvort ssm er að sækja
um aðiid að nokkrum árum
liðraum. En á mieðiam myndi
Efntahatgsban dafegið þróast
áfram, og þá gaeti orðið enm
erfiðara að semja.
Hvað Danmörtou snertir er
þetta þó mjög óliktegt, AMt
bendir til þesis að danskir
kjósendiur miuni styðja
ákvörðun þjóðþinigsins. f
Noregi ritkið mieiiri óvissa. En
Mklegt er að fliestir miuni
kjósa að segja „já“. Fari svo
verður umsóknin um aðild,
vafalaiust staðfest með %
hlutum atkv. í Stórþiraginu.
Norðmenn hafa sett það skil
yrði fyri.r aðild, að Rretar og
Danir gerist einnig aðilar.
Bretar hafa þegar tekið
ákvörðun. — Ákvörðun
Dana lig'g'ur svo til Ijós fyrir.
Danir hafa ekki sett nein sam
svarandi skilyrði með Norð-
menn. Það þykir mér vituir-
legt. Því ef svo færi að Nor-
egur gengi ekki í bandalaigið
að þeasu sinni, væri bezta
lauisnin — einnig fyrir Noreg
— að Danmörk gierðist aðili
og ryddi brautina fyrir að-
ild Noreigs síðar.
Þar sem svona stendur á,
hefði stjórn Krags ekki átt
að ákveða að hiaiöa þjóðar-
atkvæðaigir-eiðsMi á eftir Norð
mönnium, en það er auðvitað
innanríkismáJ, sem éig mun
ekki blanda mér í nánar. Hins
vegar hefði hiitt verið eirafald-
ara, þar sem bæði löndin hafa
fylgzt að í málinu.
En þessi agnúi mun varla
skipta megimmáli. Almenn-
ingsáMtið er að breytast í Nor
agi. Andstæðingar Evrópu-
samvinniu, voru Jengi einir
um áróðurinn og notuðu sér
það til að hræða fólk og gefa
því ramigtar huigmyndir um
hania. Nú mun misskilningn-
um eytt með mikiU herílerð.
Þegar þessum þætti morstora
eftirstríðsstjórnmáia lýlkur
verður enigimra tími til hvild-
ar. Við stöndum frammi íyr-
ir miklium breytinguim og
verðum að nota meðákvörðun
arrétt okkar í V-Evrópu til að
miyinda rammann um a'ukimn
vöxt og örygigi.
í þessu starfi mum norræn
samvinna halda áfram að
vera aðaliatriðið, einnig í
norsk um stj órmm á 1 um.