Morgunblaðið - 16.09.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 16.09.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972 23 Magnús Rögnvaids son — Minning 1 dag fer firam útför Magnús ar Rögnvaldssonar að Hjarðar- hölts'kirkiu í Laxárdal. Jörðm balllar til sín tryigglyndan son, sient alla ævi vair Laxdæli ngur ag undi bfat í Itoeknalhögiuim. — Magnús Sbög RöginvaldBSon var flæddur 2. júní 1908 að Neðri- Brunná í Saurbæ, Datesýsliu. Foreldrar hans voru Rögfwald- ur Magnússon og bona hans, Ai vidda Bogadóttir. Maginús ótet uipp í Ljáns'kógaseli og siðar Þrándarboti í Laxárdal. En í Búðardal áittá hann heima £rá 1932. Þebkti hann sögu þess stað ar manna bezt. Segj-a miá og, að afd hans, Bogii Siiguirðsson', verzl unarstjóri, haifi verið landnáms- maOurinn í Búðardai. I Laraæiu segir að vísu, að Hösbu-/ur Dala-Kjllsson ,,réði skipí gínu til h'luirun® og drsegi í hróf inman Laxár og tjaldaði þar búðir, og er það kaUaður Búð- ardalur". En lltílar =ögur tí. a af þeim stað, þar til um síð- ustu alda-mót, að þar voru reist verzlunarhús. Þar var Bogi Sig- urðsson fyrstur verzíunarstjóri. 1 Búðardal var heimili Magnús- ar Rögnvaldssonar um 40 ára skeið. Hann þekkti vel sina heimasvei't, Lajoáirdal, en var auk þess gagnfcunnugur um aila Dalasýslu. Hann var verkstjóri hjá Vegagerð rí'kisins í 38 ár til dauðadags. Umdæmi hans var lengi Suður-Dalasýslla, en olll sýsiian hin siðari ár eiftir að Jakob Benediktsson lét af verk stjórn i vesturhliuta sýsliunnar, Sjaldan dvaldist Magnús lang- dvölum utanhéraðs, nema hvað hann var nokkrum sinnum á vetrarvertíð í Vestmiannaeyjum á yrngri árum. Á heimili Magnúsar í Búðar dal var jafnan mjög gesfikvæmt. Þar var móðir hans hjá horoum lengi og andaðisit þar. Magnús var tvíikvæntur. Fyrri kona hans var Elisabet Guðmiundsdótt ir frá Bolungarvík. Byggðu þau hjónin stórt og myndartegt íbúð ar- og gistihús í Búðardaíl, Sól- berg. Þar ráku þau gestamót- töku og greiðasölu um skeið með miklium myndarbrag. En skyndi lega dró ský fyrir sóliu. Edisabet fórst í hinu sviplega ffluigsilysi, er varð við Búðardal 13. marz 1947.-----Árið 1956 kvæntist Magnús Kristjönu Ragnheiði Ágústedótt'ur. Bjuigigu þau allam sinn bús'kap í Búðardal. Dóttir þeirra er Elísabet Alvilda, sem nú er 16 ára að aldri. En fflteiri ungmenni dvölld'ust langdvölum hjá þeim, áttu þar athvarf og annað heimili. Ólöf Guðmiunds- dóttir áfiti þar heima frá 14 ára aldri, þar til hún giftist Siigurði Söbech, kaupmanni í Reykjavik. Sigurjóna Valdimarsdóttir var 7 ára, þegar hún kom fyrstt á heim ili þeiirra. Hún er nú giift Krist. jóni Sigurðssyni, rafvirikja, Búð ardal. Það va.r oft glatt á hjalla að Sólbergi í Búðardal. Gestrisn var þar í háveguim höfð. Hús- bóndinn greiddi göbu manna á allan hátt. Hjáiipsemi hans var frábær. Magnús var félagsllyndur maðuir og áhugasamur á mörgum sviðum. Hann var nokfbur érr i breppsnefhd Laxárdalshrepps og árum sama« í stjóm sjúkra- samllagsins. Frá 1962 átti hann sæti í bygginga- og skiputags nefnd Laxárdals. Hann var einn af þremenniniguinum í bygginga- nefnd félagslheimiliisins Dalabúð ar, sem reis af grunini í Búðai- dal á tiltölulega skömmium tiíma með glæsibrag. Hatin var mikiil álhugamaður um skógrækt, árum saman í stjóm Skógræktarfé- IBagis Dalamanna og fullitrúi á þingum Skágræktarfélagis fs- lands. Magmús átiti sæti á Iis% Aflþýðuflokíkisims í Vesitunlamds- kjördæmi. Hainm var áh'Ugamaður um bytggða rsaf namál og söguleg eflni og velflerðarmáfl héraðisins. Bóka búð he'flur lengi verið rekin á hans vegum í Búðardal. Fyrir þrem mánuðum keinndi Magnús sjúkleika. Fór hanm til ranmsóknar á Landspítalann í Reýkjavík. Vinir hams og sam- ferðamemn tölldu, að hér myndi vera um él eitt að ræða. Afttiur myndi upp birta. Magnús hafði alla ævi haft góða heilsu og far ið allra sinna ferða. Óskir og vonir hmigu í þá átt, að hamm miætti llengur lifa og starfa til halds og trausits I heimabyggð. Þetta fór þó á anman veg. Að umdamförmu hlaut hanm að dvelj ast lamgdvöhim í Reyfejavík und ir lælkinis'handi. Þamm tima, sem hamn þurflti ekki að vera á sjúkrahúsi, var harom að heimili Raginars Þorsfieinssonar frá Sval barða í Miðdölum og kon-u hans. Þar átti hamm góðum vinum að mæta og öruggt atihvarf. Em heiilsu sina fékk hamn etóki emd urheimt. Hann andaðist í Reykja' vík 9. þjm. S-kömím-u fyrir dauða sinn auðnaðist bomum þó að skreppa vestur og sjá „sólskin yfir Suður-Fjölflium“ og sólstaíi á Vesturlands-vegii á einum bjart as-ta og blíðasta de-gi hiros dimm- viðrasama siumars. Fjöiskylda mím sendir hinum látma heiðursmarimi himztu kveðju og kæra þökk fyrir góð og traust kynmi. Eftirlifamdi eig irokonu hans, dóittiuir, vimum og vamdamönnum semdum við inni- legar samúðarkveðjur. Svo mæt ur maður Mýtur að ei-ga vísa heimvon. „Þar bíða vinir í varpa, sem vom er á gesiti." Friðjón Þórðarson. Þagar við íréttuim lát Magmúis ar Rógmvafldsisonar vegaverk- stjóra kom það otóbur nokkuð á óvart. Hann hafði reyndar um nokkurt skeið verið undir lækn- ishemdi og fiestir vissu að hverju stefndi. Mér er óhætt að f-U'lil- yrða að umönmium og mærgætni hjónannia Guðrúnar og Ragniaris að Eflstasundi 23 hafi verið með eindæmuim,, en hjá þeim dvaldi Magnús heitinn og leitaði regfliu- lega læfcnis. Var hann fluttu-r fár sjúfcur frá heimili þeirra og arodaðist á Landspútalanum skömmiu síðar. En að hann skyldi kveðj a samferðamenn sína svo fljótt á þessum hauist- dögum hvarflaði ekki að okkur. Magnús Skóg Rögnvaldsson var fæddur að Neðri-Brunná í Sauirbæj arhreppi, 2. júni 1908. Foreldrar hans voru hjónin Rögn vaildiur Magnússon á Neðri- Brunná og Alvilda Bogadóttir. Þegar Magnús var tæptega tveiggja áma missti hann föður sinn. Óflsit hann upp næstu árin hjá móður sinni og móðurafa, Boga Sigurðssyni, kaupmianná í Búðardafl. Alvilda giftist síðar Þorsteini Gíslasyni og bjuggu þau í Lj árskógarseii 1913—1927 og síðan í Þrándairkoti til 1932, en það ár flyzt Magrnis til Búð- ardal's og hefluir átt þar heima síðan. Um þetta leyti tekur hann við vegaverkstjórn í Daiahéraði og heflur þvi um 40 ára sfceið haft á hendi eitt umflangsmiesta sitarf fyrir hið opinbera, sem vaxið hef 'Uir með ári hverju, svo sem fram kvæmdir og gjörbyltinig í vega- ígierð sýna. — Hiann ávann sér strax traust og virðingu sinna yfirmanma og a'lla tíð þótti hann hagsýnn húsbóndi og hafði sömiu mönmum á að skipa í ára- raðir. Fyrri kon-a Magnúsar var Ellísabet Guðmundsdóttir frá Ytri-Búðum, en hún fórst í ffliug- slysi við Búðardal árið 1947 ásaimt ffleiri farþegum. Síðari koma bans er Kristjana Ágústsdóttir úr Reykjavik esn þau giftuist í febrúar 1956. Kom Kristjana með uppaldisdóttur sína, Óflöfu með sér til Búðar- dafls og reyndist Magnús henni eirus vei og bezt verðiur á kos- ið. Ólöf er nú búsatt i Reykja- vik og 'gift Sigurði Söbeck, kaup manni. Hjónaband þeirra Kristjönu og Magnúsar hefur verið einkar farsæilt og nú hin síðari ár hef- ur Kristjaima verið ráðskona hjá manni sírnum við vegagerðima. Þaiu hjón eiga eina kjördóttur, Elisabetu Alviidu, sem nú er 16 ára og dvelur í heimahúsum. Magnús var mikili unnandi gamaila muma og átti töiuvert safn af fáséðum hlutum. Hann átti þa ósk heitasta að hér risi bygigðasafn Dalamanna til varð- veizlu silíkra gripa þvi að hann taldi að í þesisiu sögufræga hér- aði mætti varðveita marga dýr- gripi, sem annars færu forgörð- um. Lionskflúbbur Búðardals átti þvi láni að fagna að geta taflið Magnús einn af stofnendum sín- um. Var hann ætíð reiðubúinn til hvers konar starfa fyrir hreyf ingunia, enda í eðli sinu félags- Ilyndur og ávaiilt tilbúinn ti-1 þjón ust'ustarfa. Ævi hans og fjölbreytt störf verða aildrei rakin í stuttri minn ingargrein. Þó vil óg geta þesis að jafnhiiða vegaverkstjóm átti Magnús sæti í hreppsmefnd, í framkvæmdastjórn féliagsheimil- isins DaJiabúðar, í skipulaigs- nefnd og um árabil var hann ábyrgðarm-aður Sparisjóðs Dala- sýsiilu og bar haig hans ætíð fyrir brjósti. Forstöðumaður Olíu- verzlunar ísilands h.f. í Búðardal var hann um margra ára skeið og ffleiri störfum gegndi hann fyrir sveit sína og sýsiufélag. Störf þessi sýna trauist það, sem samborgar-air báru til hans, því ætíð baðst hann undan vegtyii*- uim en rækti þó störf sin af sam- vizkusiemi og kostgæfni og huigis aði aMrei tii ávinnimgs, því starf ið sjálft var honum laun og gleði. HeimHi þeirra hjóna er rómað flyrir gestrisni og er þar oftast setinn befckiurinn af kiunningja- fólki, vinum og vegfarendum í len-gri eða skemmri tíma. Eiga alflir góðar endurmirmingiair frá dvöl sinni hjá þeim hjónum því Magnús var margfróður um menn og málefni og hafði ske'mmitilega og sérstæða frá- sagnargáfu, sem í minmum er höfð. Þau viidu að gleði ríkti ával'lt yfir veizluborðum á heim- ili þeirra. Nú þegar lleiðir skil'jast er margis að minnast. Fátt verðuir rakið hér enda vettvangur síðar til slíkria hliuta. Fyrirheitið um eilíf-an draumlausan svefn er orðið að veruleika og þegar kalil- ið kemiur verða rnenn að koma ti'l dyra-nna eins og þeir er-u kiiæddir. Dalahérað hefu-r misst sterk- an persónulieika, sem hefur sett svip sinn á hina breiðfirzku byggð um langt árabil og þjóð- félagið orðið fátæka-ra í mann- vali. SMkir hlutir eru alltaf að g-eraist og eru llítt skilljantegir þegar menn fialla langt um aid- ur fram. Starfs þessia stórbrotna Dalainanns heima í héraði og víðar verður lengi minnzt og minningin mun lifa þó fyrnzt hafli yfir aðra, sem þekktir voru af stærri afrekum. Á skiflnaðarstundu sendir fjöflr skyMa min ybfcur, Kristj-ana og Beta, og ölflium aðstandenduim innileiga samúð á þassiuim sorg- ardagi. — Við skuflum mmncist vinar okkar með þakklæti. Við skulium • minnast dugnaðar hans o-g aitorku heima í héraði nú að leiðarfiokutm og það er gott að gieta horft yfir farinn yeg með það vegarnesti, sem hann gaf saimferða-rmönnum sínuim. Sliíkir menn eiga ætíð góða heimkomiu og vini í va-rpa. Skjöldtir Stefánsson. f DAG verður gerð útför Magn- úsar Rögnvaldssomar, vegaverk- stjóra í Búðardal. Fjöldi Dala- manna miunu fy'lgja þessum látna hieiðursmamni til grafar mianna miun fyJlgja þessium með trega og minnast jafnframt liðinna samverustunda þakklát- 'Um huiga. Ég mnn ekki rekja ævi feril Magnúsar, þ-að miurau aðrir giera, sem vert er, en ég vil að- eins mimnast hans með örfáum orðurn, siem lítilmótlegt þakklæti fyri-r einstaba-n vinarhug í minn garð. Það sem mest hefir ein- kennt Magnús alla dag-a, hefir v-erið einstök hjálpse-mi hans, sem er fyrir löngiu orðin iands- kunn. Það eru svo fáir, sem átt hafa leið uim Vesturlandsiveg síð'ustu þrjátiu árin, og hafa þurft að Jleita til veigaverkstjónams, til þess að komast leiiðar sinnar. Maignús var alltaf boðinn og bú- inn til þasis að greiða götu hvers sem var — á nóttu eða degi — ag hann taildi það alils ekki um- talsvert. — Það eru nú rúm tutt- uigu ár síðan ég kynntist Magn- úsi aflil náið, og hefi búið í ná- býli við hann al’la tíð síðan. Þenn an tíma hefir hann ætíð verið mér sem bezti faðir, enda litið til miín öðru hvoru, til þess að fulfl vissa si>g um að allt væri í laigi á mínu heimih. Hafi hanu eitthvað gietað gert okkur til hagræð- is, þá var það gert áður en um var beðið — og það taldi hann aMs ekki þa-kkarvert. M-eð Magn úsi e-r horfinn úr Dölum svipmik i-lfl höfðingi og drengu.r góður. — Um ieið og ég kveð hann hrærð- uim huga o-g bið Guð að blessa minninigu hians, votta ég Kristj- örau kontu hans, dóttur, fósitur- dætrum, systfcinum og öðrum vandamönniuim, innileguist-u sam úð mlina. Emilía L. Aðalsteinsdóttir. í DAG fer fram frá Hjarðar- ho-tskirfcju í Dölum útför Magn- úsar Skóg Rög-nvaldssonar, vega verfcstjóra, Búðardal. Með Maignúsi hverfur úr byggðarlagin-u mikilfl aithafna- maður, stórbrotinn, þróttmikili parsón-uleilki og sérstaklega fél-agslyndur áhugamaður. Þai með er s-karð fyrir skildi. En minningin lifir, þótt maðurinn deyi. Magniús var eiran af stofnend- um Lionisklúbbs Búðardals 1963, þar sem hanm vanin ósleitilega að ýmsum merkum málum fyrir byggðari-agið. Hann var sífellt reiðuibúinn að taka að sér hvers boniar sitarf, se-m v-erkefnum klúbbsins mátti verða til heilla. Þessa trausta og góða féla-ga minniumist við með innilegum söfcnuði og alúðarþökkum fyrir ógleymanlegt samstarf á liðnum árum. Slítos m-anins er ljúft að minnast. Eftirlifandi eiginfcon-u hans, dóttur og öðrum ástvinum hans færum við einlægar samúðar- kveðjur og biðjum þeim bleiss- uniar á ókominum árum. í DAG verður táíl moldar borinn að Hjarðarhölti í Döiuim Magnús Rögnvaldsson verkaverkstjóri, Búðardal. Þar eigum við á bak að sjá einum af okkar ágætasta manni. Magnús var vegaverk- stjóri í Dalasýslu nær 40 ár og hefiur það starf heppnazt með afbrigðum vel, og til fyrirmynd- ar, enda komu þar til meðfædd- ir hæfifleikar, og sterk lönigiun til aö ®era hliutina vel. Um lærdóm í þessu starfi var ekfci að ræða þegar hann hóf vegagerð, svo mér sé kunraugt. Magnús gerði mjög góða veigi að forminu til, en fjárskortur hefur háð viðhaldi þar sem og víða annars staðar. Magnús var stór maður vexti og þreikinn og vakti eftirtekt hvar siem hann fór. Heilsuihraust- ur var hann, enda ekki sigraður nema af dauðans skæðasta vopni. Hann var greiðvikinn og góður heim að sækja, sem hvers manns vanda vildi lieysa. Ég hef þá trú að það hafi verið fleiri daigar í hans Mfi, sem hann rétti hjálparhönd eða gerði greiða en hinir og eigi gildan sjóð góðverka í fyrirheitna landimu. Magnús hafði yndi af góðum bókum og safnaði þeim og einnig gamia muni átti hann og ekkert mátti fara forgörðum, sem gam- alt var. Við Magnús vorum samferða- menn beint og óbeint og góðkunn imgjar yfir 40 ár og þvi margs að minnast frá hinum ýmsu flerðailöguim. Einkum eru tvær ferðir óg'leymanleigar, sú fyrri vestiur að ísafjarðardj úpi yfir Þorskafjarðarheiði, og hin önnur hringf-erðin um Vestfirði, i báð- um tilvitoum uim vegleysur að fara. Vestfjarðaferðin hefur oft verið nefnd Kletthátetúr. Vor- uim við átta fé'lagar og ferðin tók átta daga. í þessum hópi voru traustir menn úr Ferðafélagi ís- iands o.ffl.; samvaMir og þaiufl- vanir ferðaimenn, æðrUlausir á hverju s©m gekk og ekki til baka litið. í þessari ferð kom það í ljós hvað Magnús var eindæma skermmtiteigur ferðafélagi og bunni þvilíkan hafsjó af skem-mtiílegum sögum, sem öMiu tófcu frarn. Oft hefur verið rætt uim af þessium ' félagahópi að fara aðra slika vegleysiuferð, en aldrei varð af, en trúlega förum við smá fjallaferð þegar við hittumst á sælunnar landi. Á Magnús hlóðust hin ýmsu störf fyrir sína sveit og sýsflu, og var hann í þeim störfum, sem og öðruim, grandvar oig gætinn. Magnús var tvíkvæntur. Fyrri kon-u sína, Elísabetu Guðmunds- dóttur, hina ágætustu koniu, missti hann í fluigs-lysi, sem var i Búðardal fyrir um það bil 25 ár- uim. Þeirri sáru raun tók Ma-gn- ús með karlmennsku, það sár greri en örið var eftir. Seinni konu Magnúsar, Kristj- ana Ágústsdóttir, lifir mann sinn, ágæt fyrirmyndar kona, sem hef- ur fyligt manni sinurn í greiða- semi og drenglund. Kristjana hefur unnið mikið að félagsmál- um i Dalasýsiu og hefur orkað ótnilega miklu og er hún ætið tilbúin að styðja hvert framfara- mál með atorku og du-gnaði. Það er sár raun fyrir Kristjönu og dóttur hans, Elísa- betu, að Magnús hverfur frá þeim svo snöggfega og fyrirvara- lítið Það má vera þeim mæðgum huiggun í harmi að minning um Magnús m-un lengi lifa í hu-ga fjö.lda fólks, sem eins hins ágæt- asita manns. Ég og kona mín vottum þeim mæðgum svo og öðrú skyldfólki okkar inni-Iegustu samúð. Guðbr. Jörundsson frá Vatni. Lionsklúbbur Búðardals. t Maðurinn minn og faðir okkar, JÓN PÉTURSSON, ökukennari, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20 sept. klukkun 3 e.h. Kristín Kristófersdóttir og böm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.