Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972 stjörnu , JEANEDIXON Spff ÞÓRANNA Á NÚPSSTAÐ 1886 — 1972 í DAG mun margiur láta huig- ann reika austur að Lómagnúpi og staðnæmast heima á Núps- stað. Að kórbaki bænahússina bíður opin gröf. Þar verður gamla húsfreyjan, Þóranna Þór- arinsdóttir, lögð til hinztu hvíld- ar við hlið Hannesar, sem var til grafar borinn fyrir fjórum áruim. Þóranna var uppruinnin í þeirri fátæku, mannmörgu sveit, Meðalliandi, en fædd var hún í Hraungerði í Álftaveri 6. miaí 1886 ög því rúmlega hálf- níræð er hún lézt. Foreldrar hennar voru Þórar- inn Ólafsson og Þuríður Halldórs dóttir. Þau höfðu ekki jörð til ábúðar. Árið sem Þóranna fædd ist, var faðir hennar á vist hjá Bjarna Jónssyni og Sigríði Þor- varðardóttur að Hraungerði í Álftaveri. Þaðan fór hann til vers út á Eyrarbakka og drukkn aði þar i lendingu af áttæringi þ. 21. apríl á.samt 9 öðrum mönn u>m. Börn þeirra Þórarins ag Þur- íðar voru níu. Af þeim dóu fjög uir í blautri bernsku. Þau sem upp komiust voru: Márín í Holti, kona Björns hreppstjóra Runólfssonar. Guðriður, húsfreyja á Syðri- brú í Grímsnesi, gift Hallldóri bónda Sigurðsisyni. Þorbjörgr, kona Sigurðar Ólafs sonar sjómanns í Hafnarfirði. Sigurbjörg, kona Runólífs Guð mundssonar frá Maríuibakka. Þaiu bjuggiu í Heiðarseli á Síðu. Þóranna á Núpastað, sem fædd ist hálfum mánuði eftir andlát föður síns. Þóranna var aðeins 11 ára er hún kom í fóstur að Núpsstað til Jóns, fiöðar Hannesar og Val gerðar konu hans. Siðan hafði hún ekki vistaskipti. Hún giftist Hannesi 23. siept 1910, en ekki tóku þaiu að fuliiu við búsforráðum á jörðinni allri fyrr en gömlu hjónin hættu ár- ið 1923. Þau Hannes eignuðust 10 börn, sem öll eru á lífi. Það var mikið starf að vena húsfreyja á Núpsstað. Þegar flest börn þeirra Hanniesar og Þór- önnu voru heimu voru oftast uim 15 manns í heimili, gestagamg- ur mikiM, þvi að marguir vildi fyigjast með póstinuim yfir Sand inn — báðar lieiðir — og komu því ætíð við á Núpsstað. — Og voru þá oftaist nætursakir. öll um, sem að garði bar, tók hús- freyjan af rikri alúð hispurs- lausrar gestrisni. Hún bað þeim biessunar og fararheiila, sem lögðu kvíðnir upp í hættuför yfir viðsjál vötn og hún fiaign- aði þeim, sem komu ferðalúnir yfir Sandinn. Umkomuilaust, fátækt þam kom hún á þetta gamla og gróna og festuríka heimilí þar sem flest var í sama fari frá alda öðli. Þarna lifði Þóranna mestu breytingatíma, bæði sinnar löngu ævi og Núpsstaðarheimiilis ins, þar seim bókstafliega ekkert var eins og áður það var nema bænahúsið og Núpurinn. En i raiun og veru hafði þetta Htil áhrif á hana sjálfa. Ég var henni samtíða í áraitugi og mér fannst hún aMtaf vera hin sam>a. Hún var aiiltaf brosandi. Það var engu líkara en á hverjum morgni tæki hún við þessari dagskipan postulans: Verið ávailt glaðir vegna samfélagsins við Drottin. Ég segi aftur: Verið glaðir. Ljúf lyndi yðar verði kunnugt öilum mönnum. (Fil. 4.4.). Þannig var það llka í síðasta sinnið, er við hjónin heimsótt- uim hana fyrir fáum vikum. f sinni háu elli brosti hún móti framtíðinni, móti viistaskiptun- um miklu, sem hún taldi ólík- legt að væru langt undan, eins og nú er komið á daginn. Við þökkum henni samferðina og sendium bömum hennar sam- úðarkveðjur. GBr. Beitusíld til sölu ÞÓRÐUR ÓSKARSSON HF., Akranesi, Símar 93-1570, 93-2082 og 93-1500. Kennslubækur í íslenzku islenzka í gagnfræðaskóla Listvör Ritvör MáSíð mitt. Eför Gunnar Finnbogason. BÓKAÚTGÁFAIM valfell, Simá 84179 — Pósthólf 5164. rfrúturinn, 21. marz — 19. aprll. I»ú nærft yfirhöndinni og getur srefið gild svör við l>eim spurn- insum, sem higður verða fyrir þigr, og vinnur meirihluta verksins, sem annars hefði getað tekið l»ig: alla vikuna. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»ú kemur sátturn á án þess að láta kúga þig, eða meðganga neitt, og semur tii langs tíma. Þú mátt gera ráð fyrir þvi að til- finningrasemin tefji þig: eitthvað frá störfum. Tviburarnir, 21. maí — 20. júni. I»ú þiggur góð ráð, og ráðlegrgur líka öðrum, og grott er að hafa samband við fleiri en einn í þessum efnum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlL Þú tekur þér frí I dag, ef þú getur komið því við, annars get- urðu unnið þau verk, sem mest eru aðkallandi í stórum dráttum og flýtt þér eftir mætti. Uónið, 23. júlí — 22. ágúst. Tfmi er kominn til að safna liðinu til sín, og: ræða þau mál, sem á dagrskrá hafa verið og: framvindu þá, sem orðið hefur. Spenn- ingurinn er mikill og gleðin ekki minni. Mærin, 23. áffúst — 22. september. Pér er óhætt að hera upp heitustu ósk þina, cins og: þú grerir ráð fyrir, að það skipti aðeins dögum, þar tii er hún rætist. Vogin, 23. september — 22. októher. Mikið er að gerast, og kostnaðarhliðin stór, en útkoman er svo g:óð, að það hefur borgrað si*. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú byrjar daginn snemma, og kemur ótrúlega miklu f verk, vegna þess, að fólk er ákveðið i því að láta log:nmolluna hverfa. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú er rétti timinn tii að semja um langvarandi skyldur þínar, endurmeta og kannski bæta einhverju fjármagni við framkvæmdir. Stetngeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú leltar þér upplýsinga hvar sem þú telur þig: geta fengið þær, varðandi sérstök verkefni og: tilhög:un þeirra. Sennileg:a þarftu að beita nýjum aðferðum við verkin. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. í dag: er takmarkið g:óð stjórn á hlutunum. og: nákvæmnin kemur þér að gróðu haldi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Andleg: svið hafa mikið upp á að bjóða, en þú g:etur ekki nýtt þér þau efnaiegra um sinn. FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum, Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku á frystitækjum til heimilísnota. litrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm fán handfangs) 65 65 65 65 65 hæS cm 85 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. — verð kr. 23.771.— 265 ftr. — verð kr. 26.122.— 385 itr. — verð kr. 29.767.— 460 Itr. — verð kr. 34.830,— 560 Hr. — verð kr. 38.880 — Laugavegi 178 Sfmi 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.