Morgunblaðið - 16.09.1972, Page 30

Morgunblaðið - 16.09.1972, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTBMBER 1972 Frá Höfn í Hornafirði .Tóhann Hafstein þakkar Omari Ragnarssyni og Rí«gnari Bjarnasyni og hljómsveit hans frábaert siarf vegna héraðsmótanna. Fjöl- sóttari en nokkru sinni fyrr Á ÞESSU sumri hefux Sj álfs tæ ðisf 1 ok ku ri rrn efnt tif 18 héraðsmóta víðs vegar um landið. Síðasta mótið var haldið suirnu- daginn 13. ágúst á Höfn í Hornafirði. Aðsókn á mót- in í heild var betri nú en nokkru sinni fyrr. Mál- flutningur forystumanna flokksins á mótunum hlaut góðar undirtektir, svo og skemmtidagskrá sú, er Ómar Ragnarsson og hljómsveit Ragnars Bjarna sonar önnuðust. Héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins hafa verið fast- ur liður í starfi flokksins undanfarin ár, að undan- skildum tveimur sl. árum, en þá féllu þau að mestu niður. Þeirra í stað voru haldnir almennir þjóð- málafimdir. Nú voru hér- aðsmótin hins vegar hald- in á ný og árangurinn er hvatning til aukins starfs. I félagsstarfi flokksins standa . nú yfir þing kjördæmanna og munu þau haldin víðast um landið næstu vikurnar. Hér á síðunni eru svip- myndir af síðustu héraðs- mótum Sj álf stæðisflokks- ins. Hér má sjá í lokahófi héraðsmótanna þá Benedikt Stefánsson form. fiilltrúaráös SJálfstaeðisfélaganna og Unnstein Guðmnndsson form. F.U.S. í A-Skaftafellssýslu. Héraðsmót á Vopnafirði Héraðsmót á Raufarhöfn Frá héraðsmóti á Akureyri Frá Raufarhöfn: Lárus Jónsson alþm., Ölafur Ágústsson verkstj., Halldór Blöndal blaðam., Karl Ágústsson kaupm., Jóhann Hafstein form. Sjálfstaeðisflokksins, Jóhann Jónasson útgm. frá Fórshöfn. Frá Hornafirði: Ingólfur Jónsson alþm., Forsteinn Guðmundsson frá Reynivöllum, Egill Benediktsson frá Volaseli, Sverrir Her- mannsson alþm., Egill Jónsson, Seljavöllum. Stiginn dans á Eskifirði Héraðsmótum Sjálfstæðisflokksins lokið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.