Morgunblaðið - 16.09.1972, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972
31
1
Selfoss - Þróttur 2-3
SELFOSS og Þróttur léku í fyrra
kvöld i annarri deildinni, leikur-
inn fór fram á Selfossi og lauk
með sigri Þróttara, 3:2. Völlur-
inn var mjög blautur og erfiður
yfirferðar og bar leikurinn svip
af aðstæðunum. öll mörkin voru
skoruð í seinni hluta fyrri hálf-
leiks, en seinni hálfleikurinn var
mjög þófkenndur og míkilli
hörku beitt á báða bóga.
Sel fyssingar byrjuðu á að
skona og gerði Trygigvi Gunnars-
son markið með skaiia eítir hom
Vann Olíu-
bikarinn
14 ÁRA pilitur Geir Svansson
vann Olíuíbikariiin setn keppt hef
ur verið áikígia twn hjá Golf-
klúbbi Reykjavilkiur sáðan 1942.
Úrsiitiaikieppnin fór firam sl. laiuig-
andag, en áður hafði farið fram
undankeppnin.
Keppnin um Olíubikarinn er
holfukieppni og er útsdáttarfyrir-
komiulag haft á. Fóru 16 heztu í
umdamkeppninni á úrsáitakeppn-
ina, og fór svo að lokium að þeir
Kristján Ástráðsson og Geir
Svansison kepptu um fyrsfa sœt-
ið. Laiuk þedrri viðureign mieð
siigri Geins, 6:5, og er þetta fyrsta
stórmótið, sem þessi unigi og
eflnilegi piltur siiigriar í.
lR-ingar
unnu og
töpuðu
EINS og frá hefur verið skýrt í
Morgunblaðinu fóru handknatt-
ieiksimenn ÍR í keppnisferð tdl
Hollands. Á þriðjudagskvöld og
fimmtudag lélcu þeir tvo leifki viö
hollenzk lið. Fyrri ieiktnn sem
var við CIOS, unniu lR-inigar með
44 mörkum gegn 8, eftir að stað-
an hafði verið 19:5 í hálfleik.
Iveikurinn á fimmtudaginn var
við Sittardia-Kðið, sem ÍR-togar
höfðu áður leikið við. Þeim leik
tapaði iR 21:22, eftir að staðan
hafði verið jöfn þegar 2 -mín voru
til leiksloka. Staðan í hálfleik í
þedm leik var 10:8 fyrir Sittardia.
Markhæstir í leiknura voru
Ágúst með 8 mörk og Vilhjálmur
með 5.
spyrnu. Þróttarar tóku forystu
þó fljótlega, fyrst skoraði Sigurð
ur Karisso-n og síðan HiaiQdór
Bragiason úr vitaspyrmu. Þrótt-
arar juku enn forystrj sdna mieð
miarki, sem Hiimar Sverrisson
gerði. Einhverra tvímæla orkaði
það þó hvort knötturton hefði
farið yfir Mmuna, þvi stór poilur
var á marklímu og sást hún ekki.
Rétt fyrir leikhlé minnkuðu Sel-
fyssingar miuminn niður i 3:2,
með gJöesilegiu marki Kristtos
Grímssonar.
Setoni hálfleikuirinn var leiðto
legur fyrir áhorfendur og ekkert
mark var skorað í háifleiknum.
Dómarinn viar frá Sedlfiossi, Krist-
ján Jónsson. Hamn reyndi að
vera hiutlaus, en heimamömmum
fannst hann dæma á móti Sedfyss
toigium.
Erlendur Magnússon skorar mark Framara.
Enn safnaði Fram í sarpinn
— og mun sigra með yf irburðum
í íslandsmótinu
NÝBAKAÐIR Islandsmeistarar
í knattspyrnu 1972, Fram, juku
enn forystu sína í 1. deild með
því að sigra Breiðablik á Mela-
vellinum á fimmtudagskvöldið.
Fram hefur nú hlotið 21 stig, eða
þremur stigum fleira en ÍBV,
sem er i öðru sæti og hefur lokið
leikjum siniun. Fram getnr enn
bætt við sig stigum, því að þeir
eiga eftir að leika við Val og
vinni þeir þann leik, verða þeir
5 stigiim fyrir ofan næsta lið.
Það var háif hráslagaJegt veð-
ur á fimmtudagskvöldiið, þegar
leikurinn fór fram, sunnan
strekkimgur og rigntogarsuddi
og því vart hægt að búast við að
liðto sýndu góða knattspyrnu.
En leikurinn var lanigt frá því
að vera lélegur. Liðto börðust all-
an tímann og sýndiu meira að
segja ágætan samleik á köflum.
MARK A 10. MÍN
Fram lék umdan vtodtoum i
fyrri hálfileik og fljótlega skap-
aðist hætta við mark Breiðabliks,
sem þeim tókst að bægja frá. Á
10. mto bar sókn Fram árangur.
Leikið var laglega upp miðjuma
og skyndiiega var Erlendur
Magnússon eton og óvaldaður og
skoraði hann örugglega af stuttu
færi.
Á 20. mto kom góð sökn hjá
Fram, em Kristinn Jörundsson
hitti ekki markið af stuttu færi.
Nokkru síðar var Eimar Geirs-
son á fierðimni, en hann gerði oft
usla í vörn Breiðabliks með sín-
um mikla hraða, lék upp að
endamörkum og gaf knöttton fyr
ir, en varnarmömnuim tókst að
bjarga,
Er Mða tók á hálfleikinn fór
leikurinn að jafnast og átti
BreiðabMk sim tækifæri, eins og
á 27. min, er Guðmundur Þórð-
arson komst inn fyrir eftir mis-
tök Marteims, en Þorbergur varði
skotið og missti knöttinn lamgt
frá sér, en allt bjargaðist á sið-
ustu stundu.
Texti: Helgi Daníelsson
Myndir: Sveinn Þormóðsson.
one ,
illss
son 5. Rikharöiir Jonsson 5, Hinrik Þórhallsson 5, Haraldnr
Erlendsson 5, Ólafur Friðriksson 5, Þór Hreiðarsson 6, Guð-
mundur Þórðarson 5, Karl Steingrímsson 5, Guðmundur H.
Jónsson 4 (kom inn á í siðari hálfleik í siað Karls Steingrims-
sonar).
LIÐ FRAM: Þorbergur Atlason 6, Baldur Scheving 5, Agúst
Guðmundsson 6, Gunnar Guðmundsson 5, Marteinn Geirsson
6, Sigurbergur Sigsteinsson 5, Elmar Geirsson 6, Kristinn
Jörundsson 5, Erlendur Magniisson 5, Ásgeir Elíasson 5,
Eggert Steingrímsson 5.
Ólafur Hákonarson, maikvörður Breiðabliks, færir Baldri Schev
ing blómvönd fyrir leikinn í fyrrakvöld og óskar Fram til ham-
iugju með íslandsmeistaratitili nn.
Þanni’g laúk hálfleiknum án
þess að fleiri mörk væru skoruð,
en næst voru Framarar að skora
á 37. mín er Kristton Jörundsson
slapp í gegnum vörnina, en Ólaf-
ur Hákonarson markvörður, sem
var bezti maður Breiðabiiks í
þessum leik, kom út á móti hom-
um og varpaði sér fyrir fætur
tonuim og hirti knöttton.
VÍTASPYRNA
Ekki var Mðto nema ein mdn af
síðari háifleik, þegar dæmd var
vítasipyrna á Breiðablik, er Helgi
Helgason bakvörður brá Ásgeiri
EMassyni innan vitateigs. Þótti
sumum þetta nokkuð strangur
dómur hjá annars ágætum dóm-
ara í þessum leik, Eysteini Guð-
mundssyni. Marteinn Geirsson
tók spyrmma, en Óláfur Hákon-
arson markvörður gerðd sér Mlið
fyrir og varði.
Fátt bar til tiðinda á næstu
min og sikiptust liðim á um að
sækja og var það ekki fyrr en
á 15. mdn að Gunnar Þórarins-
son bakvörður, sem fékk góða
sendingu frá Þór Hreiðarssyni
átti góða fyrirgjöf fyrir mark
Fram, en Þorbergur bjargaði
með því að siá knöttinn yfir.
HÆTTULEGAR
HORNSPYRNUR
Undir iok leiikstos sótti Breiða-
blik fast og voru dæmdar marg-
ar homspymur á Fram. Það
voru bakverðir Breiðabliks, sem
framkvæmdu hornspymumar og
skapaðist þá oft mikil hætta við
markið og var BreiðabHk oft ná-
lægt þvi að sikora.
Á 38. mto voru dæmdar þrjár
homispymur á Fram í röð. Mikil
þvaga myndaðist fyrir framan
markið, en Framarar björguðu
í hom. Eftir homspymuna sveií
knötturton yfir Þorberg og
stefndi í netið, en Ágúst Guð-
mundsson bakvörður bjargaði á
sdðustu stundu með skalia og aft-
ur í hom, en þá tókst Þorbergi
að slá knöttton í hom og í þriðja
homspymunni vom Breiðabliks-
menn full aðgangisharðir og
brutu gróflega á Þorbergi og
femgu dæmda á sig aukaspymu.
Nokkru síðar kom aftur hom-
spyrna á Fram, en aftur tókst
Frömurum að bjarga.
Síðasta umtalisverða tækifærið
í þessum leik kom á 43. mto, er
Hinrik Þórhallsson átti góðan
skaha að marki Fram, en Þor-
bergur varði glæsilega.
LIÐIN
Það hefur etokennt alla leiki
Fram í sumar, að hðið hefur leik-
ið af mifclu öryggi og það gerðu
þeir í þessum leik. Vörnto er
sterk og ekki auðsigruð og í
þessum leik var Sigurbergur Sig-
steinsson með og átti hann þokka
legan leik. Marteinn Geirsson var
góður og sömuledðis Þorbergur,
sem ver vel á miMi stanganna,
en úthlaupto em stundum van-
hugsuð. Elmar Geirsson var bezti
maður framltounnar og ógnaði
hann oft með hraða stoum. Aðr-
ir lelfcmenn léfcu þokkalega án
þess að sýna neitt umtalsvert.
Breiðabhk kvaddi deildtoa með
þessum leik og ekki hefði verið
ósanngjamt að þeir hefðu hlotið
annað stigið eftir gangi leikstos.
Ekki ge.t ég failizt á þá skoðun
margra, að Breiðabhk sé lakasta
liðið í deiidinni og hefði þvi átt
öðrum liðum fremur, að fal-la i
2. deild. Þvert á móti sýnist mér
liðið í miikilli framför og leika
sizt lakari knattspymu en hin
hðin í deiMtoni. Ástæða er tíl að
óska Jeikmönnum og þjálfara til
hamingju með góðan árangur og
við verðum að vona, að þeir eign-
ist strax á næsta sumri sinn gras-
völl I Kópavogi og fái þá tæki-
færi til að sýna, að það er ekki
Melavöllurinn sem heldur þeim
i deildinni.
Ólafur Hákonarson var bezti
maður Mðsins í þessum leik og
varðí oft mjög vel og útspörk
hans voru mjög góö og betri en
maður á að venjast hjá mark-
vörðum í dag. Einar Þórhalls-
son er mjög athygiisverður leiík-
maður, svo og bakverðimir Helgi
og Gunnar. Þá var Þór Hreiðars-
son ágætur.
Dómari var Eysteton Gu8-
mundsson og dæmdi hann veL
LEIKURINN í STUTTU MÁLI:
Islandsmótið 1. deild.
Melavöllur 14. september 1972:
Breiðablik — Fram 0:1 (0:1).
Markið: Erlendur Magnússon,
Fram, á 10. min.
Gult spjald: Guðmundur H.
Jónsson, Breiðabliki.
Staðan
í 1. deild
Fnaim 13 8 5 0 31:16 21
ÍBV 14 7 4 3 37:22 18
ÍBK 14 5 5 4 26:24 15
ÍA 14 7 1 6 24:22 15
UBK 14 5 3 6 16:24 13
Vaijr 13 3 6 4 19:21 12
KR 14 4 2 8 17:26 10
Vík. 14 2 2 10 8:23 ð
Einn leikur er eftir í deildinni,
leikiur Fram og Vals og hefur
ekki verið ákveðið hvenær hann
fer fram. Einn leikur fier fram í
annarri deild um helgina, Þrótt-
ur og FH leika á Melavellli kL
14.00 á sunnudag.
Hand-
knatt-
leiksmót
HIÐ árlega handknattleiksmöit
Gróttu í meistaraflokki kvenna
fer fram dagana 23., 24. og 28.
september nk. í iþróttahústoiu á
Seitjarnarnesi. Nánari upplýstog-
ar um mótið eru gefnar i sima
43723.
(Handknattleifcsdeild Gióttu).