Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 32

Morgunblaðið - 16.09.1972, Side 32
BLÓMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 SlMI 83070 (Við Koslakjör, skammt frá Tónabíó) Op!ð alla daga — öll kvöld og um helgar. JWiorgiwnMíi’óiíi nuGLVSincnR #^»22480 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1972 Söguðu koparskrúfur af þremur trillubátum ■— og tættu kopar utan af vélum bátanna TVEIK piltar í Hafnarfirði, 16 og 17 ára gamlir, hafa játað að hafa stolið koparskrúfum af þremur trilhibátum og- að liafa taett allan kopar utan af vélum bátanna. Ætluðu þeir að reyna að selja þennan kopar, en voru handteknir áður en þeim hafði tekizt það. Tr'illubátamir þrír stóðu í f jöi’- unini neðan við Óseyrarbraut i Hafararfirði og héldu piiltanmr þangað á fimmtiudagskvöldið í fyrri viku tii að ná í koparinn. Söguðu þeir öxla bátanina i sund- ur til að ná skrúifunuim og einin- ið tættu þeir aMan kopar uitan af véium bátamma. Veldiur þessi veatknaður þeirra tailisveirau tjóni á báturaum og þegar hefur eig- andi einis bátsims laigt fram skaða bótakröfu á heindur dreingjunum að upphæð um 25 þúsund kirón- ur. Er piltamnir reymdu að selja koparinm, var lögreg'lunni gert viðvart og hamdtók húin piitana. Mönnunum tveimur sleppt úr gæzlu- varðhaldinu — talið líklegt að hægt verði að sanna fjarvist þeirra Hvalveiðiskipin í Reykjavíkurhöfn. Bráðabirgðalög ríkisstj órnarinnar: 2 hvalbátar teknir leigu- námi í landhelgisgæzlu Ekki náðist samkomulag við eigendur um að gefa kost á leigu skipanna I GÆR var sleppt úr gæzluvarð- haldi mönnunum tveimur, sem fyrr í vikunni höfðu verið úr- skurðaðir í allt að 60 daga gæzlu- varðhald, þar sem grunur lék á nm að þeir hefðu ráðizt á 28 ára gamla Konu aðfararnótt þriðju- dagg fyrir utan bifreiðaverkstæði á Ártúnshöfða, eins og áður hef- nr verið sagt frá í Mbl. Mairgt þykir benda til þess að KAÞÓLSKIR biskupar Norður- landanna fimm halda fund í Hótel Loftleiðum í Reykjavík 12.—20. þ. m. Þetta er fyrsti fund ur biskupa Stokikhólms, Kaup- maninahafnar, Helsingfors, Osló- ar, Þrándheims og Tromaö, sem haldiran er á ísla.ndi. Fundurinn er í boði dr. Hinriks Frehens, biskups kaþólskra á Islandi. í tiiefni fundarins syngja bisk- Gjafir til landhelgissjóðs frádráttarbærar FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hef- »r staðfest opinberlega, að það hafi gefið út reglugerð, sem tryggir að gjafir til Landhelgis- ejóðs verði frádráttarbærar frá tekjum við álagningu tekjuskatts á tekjur árið 1972. MORGUNBLAÐINU hafa borizt upplýsingar um verð á nýslátr- uðii dilkakjöti, og verður hér siiklað á nokkrum þeirra, eink- tnn í 1. verðflokki, svo og slátur- aí urðiim og innmat. Heildsöluverð á heilum og hálf uin skrokkum er 103,20 kr. hvert k ló, en smásöluverð á súpukjöti (!æri. hryggir og frampartar) kr. 156,50 hvert kg, en sumarverð var lengst af 205,50 kr., læri kr. 163,00, em s-umarverð var 213,50 hægt verði að færa sönnur á að þeir hafi verið á aMit öðrum stað en við bifreiðaverkstæðið, á þeim tíma, sem árá.sin hefur verið gerð á komuma, og var því af hálfu sakadóms ekiki talim ástæða til að halda þeim i gæzlu- varðhaldi lemigur. Ekkert nýtt hefur komið fram, sem varpað gæti ljósi á árásarmálið. uparnir hátíðamessu í Lamda- kotskirkju kl. 10.30 á morgun. Síðar þanm sama dag munu þeir fara til Bessastaða í boði forseta íslands. Landhelgisgæzlunni er nú kunn ugt um 76 erlenda togara að veiðum við Island, þar af 60 brezka, 13 vestur-þýzka og 3 fær eyska. Flngvél Landhelgisgæzl- unnar, TF-SÝR, fiaug yfir miðin kr., hryggir 168 kr. hvert kíló miðað við 219 kr. sumarverð og kótelettur 188,40 kr. á móti 243,50 kr. sumarverði. Undantekningar- laust lækka flestar vörutegundir dilkakjötsins verulega í 1. verð- flokki. Hins vegar er verðið nú talsvert hærra en verð á nýslátr- uðu í fyrra — þá kostaði kílóið af súpukjöti t. d. kr. 124,50 og læri 130 kr., svo að eitthvað sé nefnit. Um slátur og inmmat er það að RÍKISSTJÓRNIN hefur sett bráðabirgðaiög, þar sem kveðið er á um heimild til nð taka tvö hvalveiðiskip leigtinámi til að efla skipakost Landhelgisgæzi- unnar. Segir í fréttatilkynningu frá dómsmálaráðiineytinu um þessi lög, að ekki hafi náðst sam- komulag um leiguna við eigendur hvalveiðiskipanna, sem eru Hval- fyrir norða-n og vestan land í gær og reyndust brezku togararnir allir vera að veiðum innan 50 mílna marka.nna, 43 á Sléttu- grunni, 9 fyrir NV-landi og 8 xiti af Vestfjörðnm. Þýzkn togararn segja, að t. d. kostar lifur nú 154.50 kr. kílóið í heildsölu og 211,20 kr. í smásölu, en samsvar- andi tölur í fyrra voru 122,20 kr. og 168 krónur. Mör ópakkaður kostar nú í heildsölu 24,70 kr. í heildsölu og kr. 32,90 í smásölu á móti 19.50 kr. og 26,20 kr. í fyrra. Sviðnir hausar kosta nú 114.50 kr. í smásölu á móti 91 krórnu í fyrra. Heilslátur með ósviðmum hau9 og 1 kilói af mör kostar nú í smásölu 180 kr. hvert kl.ó á móti 142 kr. í fyrra. ur hf. á Miðsandi í Hvalfirði, og hafi því verið talið nauðsyniegt að afla lagaheimildar fyrir leigu- námi skipanna. Ólafur Jóhanmessom, dóms- máiaráðlierra, sagði í við'tali við Mbl. í gær, að engar sérstakar breytimigar þyrfti að gera á hval- veiðiskipunum fyrir gæzlustörf- in, en ekki væri hægt að segja ir voru á 50 milna mörkiinum, 10 SV af Reyk,janesi og 3 NA af Eldey. Færeysku togararnir voru úti fyrir NV-landi. Þess ber að gæta, að í gær var ekki um lieild artalningu að ræða og er Land- helgisgæzlunni ekki knnnugt um fjöida togara úti af Austurlandi, en talið er að þar séu ekki marg ir togarar, ef þá nokkrir eru þar. Bkki bar neitit ti'l tiðimda á mið umum í gær í viðskiptium is- lenzku varðskipamma og erlemdu togaramma. Að sögm blaðafull- trúa 1 and'heligisgæzl'ummar hefur sú breytinig orðið á í þeim við- skiptum, að síðam klippt var á togvíra tveggja brezkra togara úti af Vestfjörðum sl. þriðjudag, hafa brezku togararmir allta-f híft trollið inm og fært sig út fyr ir 50 miina mörkin, þegar varð- skipin hafa krafizt þess. Þá hafa margir þeirma togara, sem höfðu uppi sérstakam búmað til að vama varðskipsmönmum upp- gömgu, svo sem net o.fll., tekið þann búnað niður. um það nú hvenœr þa-u kæmust í gagnið við gæzlustörfin. Að- spurðui' um hvort skutlar hval- veiðisfcipanma yirðu notaðir, ef í odda skærist me@ skipunum og erlendum toguruim, sagði Ólafur, að skutlarmir yrðu ekfci notað- Framhald á bls. 20 Rússar villtust LANDMÆLINGAMENN frá Landmælingum Islands sem voru á ferð í nánd við Inkagíga í fyrrakvöld, sáu um kl. 21 þá um kvöldið tveimur neyðarblys- um skotið á loft þar í fjarska. Þar sem ekki var talstöð í bíi þeirra, gátu þeir ekki komið boð- nm nm blysin til Slysavarnafé- iagsins fyrr en kl. 11 í gænnorg un, að þeir náðu sanii>aiidi við formann b.jörgiinarsveitar SVFÍ á Kirk.jubæjarklaiistrL Mikiil þoka grúfði þá yfir svœð inu, þar sem blysin sáust, þ.e. Síðuaflrétti, og var þvi ektki hægt að senda flugvél til að kanna úr lofti hvað um væri að vera. — Gangnamenn á Síðuafrétiti voru nýflarnir af stað til fjárleitar, þeg ar fregnin um blysin barst til byggða, og var því tekin sú á- kvörðun að reyna að kwma boð um til gangnamanina um að at- huga hvað þama vaeri á seyði. Síðar I gær bárust fróttir ofan af afréttinum, sem skýrðu hvað þarna hafði verið um að ræða. Leiðangur rússneskra vísinda- manna var þarna á ferð og héldu nokkrir menm úr honum gang- andi frá bílinum, sem þeir ferðast í. Þegar svo ekkert sást til þeirra afflur á þeim tíma, sem þeir höfðu ætlað að vera kominir til baka, varð bílstjórinn órór og tók það til bragðs að sikjóta upp neyðarblysunum tveimuir til að vísa félögum sínum á bil’inn. — Skömmu síðar birtust þeir svo allir, heilir á húfi. Fundir kaþólskra biskupa Norðurlanda Nýtt verð á nýslátruðu Brezku togararnir hlýðnast varðskipunum — hifa og fara út fyrir 50 mílna mörkin þegar þess er krafizt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.