Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 1

Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 230. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Noregur: Skipting ráðherra- embætta rædd Osló, 9. okt. — NTB Þcssi mynd var tííkin í Ha- skóla.bíói á snninidauinn af Amaliu IVIalling frá Dan- niöiUu i. sigrarti í noir- ænu pianókeppninni. — Stjórnandinn, Páll P. Páls- son, sést lengst til hægri. Sjá bls. 3. Skóla- börn lúsug í Bretlandi London, 9. okt. AP. í ÁRSSKÝRSLU brezka menntamálaráðnneytisins segr- ir, að hafin sé herferð gegn óhrelnn hári skólabarna, þar sem koniið' hafi í Ijós við at- hiigiin á sl. ári, að 250 þús- und börn og unglingar hafi verið lúsug og sá óþrifnaður muni enn hafa breiðzt veru- lega út. Kennt er um siðu hártízk- unni og þeirri venju skóla- krakka að halda hver um ann- ars háls, þegar þeir eru á gangi. Breiðist. liisin þannig ákaflega ört út. Kissinger enn á leyni- f undum með f ulltrúum N-Víetnams París, Hong Kong, Saigon, 9. okt. — AP-NTB — HENRY Kissinger, ráðgjafi Nixons Bandaríkjaforseta í öryggismálum, hefur setið á fundum í París alla helgina með fulltrúum Norður-Víet- nama, Le Duc Tho og Xuan Thuy og hófust fundir enn á ný í dag. Mikil leynd hvílir yfir þessum viðræðum og hefur ekkert verið látið upp- skátt um gang mála. Nixon hafði fyrir helgina gefið í skyn, að viðræðurnar væru komnar á „viðkvæmt stig“ og túlka ýntsir það svo, að ein- hvers konar bráðabirgðasam- komulag sé ekki langt und- an. Aftnr á móti sagði hin opin- bera fréttastofa Norður-Víet- ams iiin helgina, að yfiiðýsing Nixons mii viðræðnrnar væri til- Mexico: Lestarst j ór- inn ákærður Mexíkóborg, 9. okt., NTB, AP. EIMREIÐARSTJÓRINN Melcher Sanches og fimm aðrir, se»n stjómuð'ii járnbraufarlesinni, er þeyttist út af teinunnm í Saltillo f Mexíkó aðfaft-arnótt laugardags, tia.fa verið handteknir og blóð- sýnishorn, sem voru tekin, sýna að þeir voru undir áhrifum áfengis, þegí*r slysið varð. Hef- ii»r Sanches viðurkennt að hafa dreypt á víni og haft nokkrar vinkoiiur siínar með i ferðinni og því hafi ekki verið sinnt um að st.jóma járnbrautairlestinni sem skyldi. Nú er 1 jóst að meira em tvö Framhaid á bls. 20 ratin til að blekkja almenning og að ekkert hefði þokazt í þá átt, að vænta mætti sam- konmlags á næstunni. Ef nokk- uð væri jiá hvorki gengi né ræki á Parísarfiindunum, vegna þess að Nixon het'ði \ ísaö á bug síðiistu (illögimi Þjóðfrelsishreyf ingarinnar um kosningar í land- inu. Romai’.d Zieg'ier, blaða'fiuiKtii úi Hvita hússins, varðist atira firétta u,m fumdi Kissingers og Norður- Vietinaima, ern hiins veigair þykir elcki ósienmiiegt, að sögn AP- frétitas'tofunnar, að eOtit helzta efinið, seim rætt haifi verið uirn heigiina, hafi verið firaimitlið Vain Thieus, forsieta Suður-Víetnaims Ziegi©.- vii'.di hins \ rgar elvúert uim.það segjia og þ gar yfiirþ'sing frótitaistofu N-Víein'ims var honýn umdiir hánin, kvaðs hamn ekki haf.a neútt urnboð t' að tjí s'g að svo stöddu. Van Thieu hafnaði í gær, sunnudag, kröfu kommúnista um að hann segði af sér og kannaðir yrðu möguleikar á mvindun samsteypustjómair i Suður-Víetnam, sem kommúnist ar ættu aðild að. Það gaf þeim orðrómi um að mál van Thieus væru til umræðu hjá Kissinger, byr undir báða vængi, að með honum situr nú fundina aðalað- stoðarmaður hans, Alexander Haig, hershöfðingi, en hann hef uir ekki fyirr tekið þátit í þeiim. MeVvirn Laórd, varmarmálaráð- Framhald á bls. 20 VIÐRÆÐUR uni stjórnarmynd- im fiokkanna þriggja, Kristilega þjóðarflokksins, Vinstri og Mið- fiokksins í Noregi hófust í morg un, og var Lars Korvald í for- sæti, en hann hefur tekið að sér að niynda nýja stjórn, eins og sagt hefur verið frá og væntir þess, að ráðherralisti verið til- búinn siðar í þessari viku. Ekk- ert hefur yerið látið uppi um skiptingu ráðherraembætta i stjórninni, en það mál verður fyrst til lykta leitt og síðan munu flokkarnir koma sér sam- an nm almennan iiiálefnasamn- ing hinnar nýju stjórnar. NTB-fré! tastofa-n ssig'ir það augljósit, að Miðflokkurimn muni fá flestia ráðherra, em hann hef- ur 20 fuilltrúa á þingi, Kriistileg- ir hafa 14 og Vinstri 13. Að öll- um líkindum er gert ráð fyrir að Hallvard Ei.ka (Vinstri) verði utanríki.sráðherra og Dag- fimn Várvik (Miðflokknium) er við að Einar Moxness í Mið- flokknum verði sjávarútvegsráð herra og Johan Klepps (Vinstrí) verði landbúniaðarráðherra. — Hans Borgen hefur verið nefnd- ur sem iðnaðarráðherra. NTB- fréttastofan segir að Krisitilegi Framhald á bls. 13 Mao formaður Ritstjóri „Nýja Kína“ líklegur eftirmaður Maos? Peking, 9. okt. AP—NTB. í VIDTALI, sem Chou En-lai, for- sætisráðherra Kína átti við bandaríska blaðamenn sl. laug- ardag, kom fram, að kínverskir forystnmenn velta því mjög fyr- ir sér uni þessar nmndir, hverj- ir skuli taka við störfnm Mao Tse-tnngs formanns og Chous forsætlsráðherra ef annar hvor eða báðir falla frá. Gaf Chou En- lai í skyn, að samvinnustjórn niiindi taka við völdum af Mao; ekki gaf hann neinar ákveðnar upplýsingar nm þá, sem til greina kæmu í slíka stjórn en minntist þó nokkrum sinnum á nafn Yaos Wan Yuans ,aðalrit- stjóra fréttastofunnar „Nýja- Kína“. Yao er hvað kumnastur þeirra Kinverja, sem skrifa um stjórn- mál opinberlega. Segir NTB, að ritstjórnargreinar hans í flokks- blað, er hann ritstýrði áður í Shanghai, hafi átt talsverðan þátt í því að hrinda af stað menn ingarbyltinguinni svonefndu á sl. áratwg. Hann er félagi í mið- stjórn og framkvæmdastjóm kommúnistaflokksins, annar rit- ari flokksdeildarinnar í Shjng- hai. Fréttastofunni hefur hann stjórnað frá 1967. You Wan Yuan er, að sögn AP, mikið eftirlæti Chiang Ching eiginkonu Maos og NTB segir, að orðróm-ur hafi verið uppi um það í Peking, að hann væri kvæntur dóttur Maos, en hann hafi verið borinn til baka opin- beriega. Annar maður, sem AP segir að komi mjög til greina í leið- togastöðu í Kína, er Chang Chun Chiao, formaður byltingar- nefndarmnar i Shanghai og aðal- ritari flokksdeildarinnar þar. Chou En-lai ræddi við banda- rísku blaðamennina, 22 talsins, í nær 4 klst. og bar mörg málefni á góma. Chou var, að sögn blaða manna, léttur mjög í skapi og tal aði vítt og breitt um stjórmmáil, kinversk og alþjóðleg, sa-mskipt- in við Bandaríkin, takmarkanir Rússa, efnahagsmál, heimspeki Maos formanns, mengiunarvanda má) og uimferðarmál, og ánægju sina af borðtennis. Hann sagði, að ekki væri hörg- ull á hæfuim mönnum i leiðtoga- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.