Morgunblaðið - 10.10.1972, Qupperneq 3
MORGUN'BLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972
3
Ráðstafanir vegna fiskverðshækkunar:
Jafngilda 880 millj.
króna á ársgrundvelli
Fiskverð hækkar um 15% — Lausn til áramóta
Frá vertið.
FENGIZT liefur bráðabirgða-
lamsn fram til áramóta á fisk-
verðsmálum. Á fundi verðlags-
ráðs sjávarútvegsins á laugar-
dag náðist samkomulag um 15%
bækkun fiskverðs að meðaltali,
og verður verðjöfnunarsjóðiu-
noiaður til þessarar verðhækkun-
ar. Alls er gert ráð fyrir að ráð-
stafa um 88 milljónum króna úr
sjóðnum í þessu skyni — 60
miUjónum króna ti! fiskv'erðs á
hækkunarinnar og 28 milljónir
renna til styrktar fískvinnslunni.
Miðað við að aflamagn þessa
þrjá mánuði tií áramóta hefur
verið um 10% af ársaflanum,
jafngilda þessar ráðstafanir 600
milljónum króna til fiskverðs á
ársgrundvelli og 280 milljónum
til fiskvinnslunna.r á ársgrund-
velli eða samtals 880 milljónir
króna.. Hins vegar rikir algjör
óvissa um það hvað tekur við
eftir áramótin.
Saimkvæmt fréttatiikynningu
verðlagsráðs sjávarútvegsins náð
ist samkomulag í ráðinu um öll
atriði verðiagningarinnar. Helztu
verðbreytingar eru þær að þorsk
ur hækkar um 19%, ýsa um
12%, ianga um 18%, ufsi um
6%, steinbítur um 12%, karfi
um 6% og lúða um 15%. Lág-
marksverð hækkar þvi að meðal
tali um sem næst 15% frá því
lágmarksverði, sem gilti til 30.
september sl.
Morgunblaðið sneri sér í gær
til helztu forsvarsmanna sjávar-
útvegsins, og spurði þá álits á
þessu nýja fiskverði og þeirri
ráðstöfun að nota verðjöfnunar-
sjóðinn í þessu skyni.
★ FINNA ÞAKF AÐRAR
I.IIUIR EFTIR ÁRAMÓT
Kristján Ragnarsson, formað-
ur Landssambands ísl. útvegs-
manna, sagði í viðtaii við Morg-
unbiaðið:
— Staða útigerðarinmar var orð
in vonlaus og bar brýna nauð-
syn til að hækka fiskverðið, því
eliegar hefði orðið um mjög
litla útgerð að ræða í haust.
Hins vegar var okkur strax ljóst
að ekki yrði hægt að mæta hækk
uðu fiskverði nema til kæmi op-
inber stuðningur í einhverri
mynd. Við áttum viðræður um
þetta mál við rikisstjórnina, og
fengum við þau svör frá sjávar-
ú tvegsiráðhieirria, að miðað
við núverandi aðstæður kæmi
það eitt til greina að nota verð-
jöfnunarsjóðinn til að ieysa þenn
an vanda.
Auðxltað vorum við ófúsir til
þess, þvi að verðjöfnunarsjóðn-
um er ætlað það hlutverk að
mæta verðfalli á erlendum mörk
uðum en ekki að leysa vandræði
innanlands. Hins vegar stóðum
við fraimimi fyrir þeirri staðireynd,
að um minnkandi aflamagn var
að ræða og að frystiiðnaðurinn
stóð mjög höllum fæti. Ljóst var
að ekki gátu komið til aðrar
opinberar ráðstafanir en þær að
nota verðjöfnunarsjóðinn, og átt
um við því varla annarra kosta
völ en að ganga að þessu — í
þeirri vissu þó að sjóðnum yrði
ekki ölluim eytt í þessu skyni
heMur aðeins till að brúa b.i’Cð til
áramóta. Hins vegar er þessi
ráðstöfun á sjóðnum ekki í sam
ræmi við lög hans, og verður
þvi ríkisstjórnin að leggja fram
frumvarp á Alþingi um breyt-
ingu á regjum hanis í þessiu siam-
bandi.
Kristján sagði ennfremur, að
þessar ráðstafanir mundu kosta
um 88 milljónir króna, en þar af
færu 60 milljónir i fiskverðs-
hækkunina, en 28 milljónir til
að bæta stöðu fiskvinnslunnar.
Hins vegar ættu þessar 88 millj
ónir að hreyfast með tilliti til
aflamagnsins, þannig að ef það
yrði meira, yrði þessi upphæð
hærri, og ef magnið yrði minna,
yrði upphæðin einnig lægri.
— Aflamagn þessara þriggja
mánaða fram til áramóta hefur
að undanförnu samsvárað um
10% af ársaflanum. Þvi jafn-
gildir þetta 600 milljónum króna
til hráefnisöflunar á ársgrund-
veili og 280 milljónum kröna til
fiskvinnsiunnar á ársgrundvelii,
sagði Kristján ennfremur.
Kristján kvað öldungis óvist
hvað við tæki eftir áramótin.
Eitt væri þó ljóst — finna þyrfti
aðrar leiðir til að leysa vand-
ann en að taka áfram úr verð-
jöfnunarsjóðnum. Hvort tveggja
væri, að hann hrykki skammt i
þvi skyni og eins væri honum
ætlað annað og ekki síður veiga-
mikið hlutverk — þ.e. að mæta
verðfaili fiskafurða á erlendum
markaði.
★ STAÐA VINNSI.I ADII.A
BÆTT
Eyjólfur ísfeld, forstjóri Söiu
miðstöðvar hraðfrystihúsanna
sagði:
— Frystihúsin fagna þvi að
náðst hefur samkomulag í verð-
lagsráði, sem bætir verulega af-
komu sjómanna og hag útgerð-
ar, jafnframt því sem staða
vinnsluaðila hefur verið nokkuð
bætt.
Við þessa verðlagningu á sér
einnig stað lagfæring milli fisk-
teigunda, en vegna mismomandi
verðbreytinga á mörkuðum
höfðu verðhlutföll í hráefni rask
azt verulega sem mismunaði
vinnsluaðilum.
Hinu er ekki að leyna, að
nokkurn skugga ber á þessa
lausn, þar sem greiðslur koma
úr verðjöfnunarsjóði fiskiðnað-
arins, sem ætlað er að mæta
verðfaili. Á hinn bóginn hefur
sjávarútvegurinn orðið fyrir á-
falli á þessu ári vegna minni
afla og hér er um bráðabirgða-
ráðstöfun að ræða, sagði Eyjólf-
ur.
Guðjón B. Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri sjávarafurðadeild
ar SÍS tók mjög i sama streng.
Hann sagði, að þó að meira
hefði þurft til en þetta, fengju
sjómenn og útvegurinn með
þessu móti leiðréttingu mála
sinna um leið og komið væri til
móts við fiskiðnaðinn.
★ SPREKIN BRENND
Hins vegar sagði Tómas Þor-
vaidsson, formaður Sölusamlags
isl. fiskframleiðenda: — Ég sé
ekki annað en með þvi að nota
verðjöfnunarsjóðinn sé verið að
brenna þekn fáu sprekum sem
eftir eru til að verma sér á, og
safhað hefur verið saman.
★ ÞÖRF Á HÆKKUN
Jón Sigurðsson, formaður Sjó
mannasambands Islands, taldi
þessa hækkun sem náðist nokk-
uð sanngjama. — Það varð fullt
samkomulag innan verðlagsráðs
um þessa hækkun, sagði hann.
Ailir vissu að bæði sjómönnum
og útvegsmönnum var þörf á að
fá hækkun, og að meðaltali er
þetta svona um 15% hækkun.
Hins vegar kemur þetta mismun
andi niður á skip og Skipshaínir
eftir þvi hvaða þátt veiðinnar
menn stunda. Togararnir eru t.
a.m. aðallega i karfa og ufsa og
þar verður minnst hækkun, en
hins vegar er mest hækkun á
þorskinum. Hann hækkar raun-
ar af sjálfu sér, en til að hækka
ufsann og karfann voru ekki
önnur úrræði en að taka úr sjóðn
um. Og raunverulega hefði það
þurft að hækka meira — þvi er
ekki að neita, sagði Jón.
★ LÖGUNUM BREYTT
Loks sneri Morgunblaðið sér
tii Davíðs Óiafssonar, seðiabanka
stjóra, sem jafnframt er
formaður verðjöf n u n arsj óðs,
og spurði hvemig greiðsl-
um yrði háttað úr sjóðn-
um. — Nú, lögunum um sjóðinn
verður einfaldlega breytt þannig
að heimilað verður að greiða úr
sjóðnum i þessu skyni og mun
nú vera unnið að samningu frum
varpsins. Sjóðurinn er núna sam
tals rúmar 1100 milljónir og inn
an hans eru nokkrar deildir.
Verður sá háttur hafður á að
hver grein fær greitt úr sinni
deild — frystiiðnaðurinn úr sinni
deild, saltfiskurinn úr sinni
deild o.s. frv.
Stal 13 þús. kr.
ROSKINN maður fór á skiefmmti-
sfcað á sumnudag og hitti þair ung
am mann, sem hann bauð með
sér heim í íbúð i Hlíðunum til
að þiggja veiitingar. Gesturinn
lét sér eikki nægja veitinigamair,
heidur stal úr skattholi gestgjaf
ans 12 þús. kr. i peningum og 12
doilurum. Var þama um að ræða
peninga þá, sem gesifcgjatfinn
hafði ætiað sór að liía á út mán-
uðinn.
Amalía Malling sést hér við verðlaunaiftfhendinguna. — Einar
Steine, nr. 2, stendirr fyrir aftan hana.
Danmörk vann í
tónlistarkeppninni
LOKAKEPPNI í 4. tónlistar-
keppni Norðurlanda fór fram
í Háskólabíói á sunnudaginn.
Þa.u Amalía Malling frá Dan-
mörku og Einar Steine Nökle-
b«rg kepptu um 1. og 2. verð-
laun, en þau urðu hlutskörp-
nst úr hópi 10 keppenda, sem
tóku þátt í keppninni i upp-
hafi.
Eftir að hátíðin hafði verið
sett., lék Sinfóníuhljómsveit ís
lands Adagio eftir Jón Nordal
undir stjórn Páls S. Pálssonar,
þá lék Amalía konsert nr. 4 í
G-dúr eiftir Beethoven og að
því loknu var stutt hlé. Síðan
lék Einar Steine sama verk
og á meðan dómnefndin kom
sér saman um úrslit lék hljóm-
sveitin Dórisk Chaconne eftir
Pál ísólfsson.
Erfitt var að dæma um, hvor
taeppandinn lék betur, þar eð
báðir léku snilldarvél. Þó má
segja, að Amialía hafi ieikið
með meiri mýtat og náð betri
tökuim á verkimu. Hins vegar
lék Einar með mikiili festu og
öryggi en skorti mýktina. -—
Dómnefndin kom sér saman
um að veita Amalíu 1. verð-
laun og úfchlutaði prófessor
Ólafur Björnissöm verðlaunum
sem fulltrúi Norræna menn-
iingarmálasjóðsánis. — Hlaut
Amalía 15.000 danskar kr. en
Einar 10.000 kr. Voru báðir
verðlaunahafarnir ákaft hyllt-
ir.
Amalía Mallirag er 24ra ára
gömul og býr í Kaupmanna-
höfn. Hún er af ítöjsfcum ætt-
um. Nám í píanóleilk hefur hún
stundað frá 6 ára aldri. Einka-
tima sótti hún hjá dönskum
kenmiara, Herman D. Koffel,
til 18 ára aldurs, en hélt þá
til Hanmover í Þýzkalandi,
þar sem hún maut kennslu
Han® Leygraf, sem Amalía
dáist mjög að. (Einar Steine,
nr. 2, standaði einnig nám hjá
honum ásamt Amaliu). Þegar
heim kemur ætlar Amalía að
halda áfram námi hjá ung-
verskum kemnara, prófessor
Georg Vásarely.
Mbl. átti stutt viðtal við
Amailíu að .okinmi keppmi.
Sagðist hún hafa æft sam-
fleytt síðan í júlí í sumar og
þrátt fyrir hve erfitt verkið
er hafði hún unun af að fást
við það. Hún var mjög ánægð
með skipulag keppninnar og
húm tók það fram að hvergi
hefði hún hitt edns góðan
stjórnanda og Pál P. Pálsson.
Um framtíðaráform sín vildi
Amalía lítið segja, en kvaðst
hafa áhuga á píanókennslu.
Verðlaunaféð hyggst hún nota
til píanókaupa.
Keppendurnir átta, sem hér
hafa dvalizt siðan á miðviku-
dag, héldu heimleiðis i gær.