Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 11

Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 11
MORGUNBI.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 13 Hrafnsstaðamenn Dr. Snorri Hallgrímsson sextugnr námskostnað sinn, urðu að gera þá. sem ytmisur Þóbt komið sé haust og kveði við hrannir með nákaldri raust, eiins og þar stenduir, langair mig einu si'nni enn að lita til vox- dagainma heima í Svarifaðardial, og minnast með örfáium orðum frænda minna á Hrafnsstöðum þeirira tíma, um leið og >*lgsti sonurinn, Snorri Hallgrímsson, siglir fuHum seglurn úr ólgusjó anoasamira áratuga inn á sjö- unda tugiinn, þar sem verða kynni öign róllegra. Þá var ég ungur drengsnáði, stadduir niðri á Böggvisstaða sandi (Dalvík) í hestastússi og vandræðium, þegar snarráður og glaðlegur maður vindur sér að mér og ræðst til hjálpar. Sú hjálp var hiklaus og ekkert hálf verk, og Mka mærgætin. „Ég heiti HaJIigrímur og þú líkiega frændi minn, Snorri," sagði hann kankvis á svip, og hvarf. Nú tók ég að grennsil'aist um þennan Hallgrim, sam kalliaði mig frænda simn, og komst brátt að því hver hanin var, s-omiur Sig urðar Ólafssonar, sem var þingieyskur í föðuirætt, sagður vel gefimm, varð s'einni maður örnimu mimmar Guðfliaugar, en síð ar kveantuir Helgu Halligrlms- dóttur og Sólveiigar afasystur minmar á Batoka, foreldrarnir sikammlífir svo að Hallgrímur átti flest sín uppvaxtarár hjá frændum sínum á Hóli og í Hrís ey og þótti snemma slíkt manns efni, sem orð fór af. Næst sá komu, þar konu sima, dóttur frá ég Hal'igrím á sam- sem hann var með Þorláksínu Sigurðar Ölduhrygg, fallega afbragðskonu. Þetta voiru. glæsi leg hjón, sem eftir var tekið, þar sem þau þeyttust uim danis- gólfið, kát og fjöruig. Þannig sá ég þau oftiar á þeirn árum, þvi að bæði voru þau félagsiynid og gl'aðsiinna, en hjónabamdið tal- ið svo gott, að athygli vakti í sveiitinni. Á Hrafnsstöðum bjuiggu þau hjón iienigi notaisiæliu búi, virt og vinsasl, bættu jörð s*íma vel, en fluttust svo til Dalvíkur, þar sem Ha'llgrímiur gerðist uimsjónarmað ur við úbgerð, enmiþá dugmik- ill, fyrirhyggjusamur og reglu- samur með ágætum. Og til si'iks hvatti h'amn jafnan þá umgu. Meguim vi'ð margir slkt muma frá þeim döiguim, er við urnga fólkið voruim að s'tofma Urng- menmiafélag' Svarfdæla 1909. Þá voru fáir hinma eldri stæltari stuðnimigsmienin þess framtaks en HallgrÉiimiur á Htraifmsstöðum. Hann var jafrnam sá er örvaöi til drenigilegxa dáða og studdi það, seim telja mátti til bóte og heilia horfa. Og nú hvarflar hugurinn til bairna þeirra hjóna, og þá eimk- um til Snorra prófessors, en homum er þes'si upprifjun til* einkuð. Hann er yngstuir fjög- urra bræðra, sem upp komiust. Himn elzti var Guinmiaugur, þá Stefán, og Gumnar himn þriðji. Þetta voru afflt gl'æs'il'egiir mienm og vel gefmir. Sá elzti jafnvig- ur til fanmemmsku á fiskibárt þeirna tíima og til kenmslu- sterfla, sem varð hans aðalstarf. Stefám eiinm ágætasti sterfsmað- ur við bókhald og full'trúaisitörf í kaupfélaginu í heimasveit hams. Gunmar tannttæknir, mikill efnismaður, fórst í fluigslysi við Héði'nsfjörið 1947. Hinir báðir látmir um og yfir sjötugsaldur, en Snorri einn eftir. Þammig er lífsins ganigur. Ekki kynmtiist ég miaiflna mím- um í uppvexti hams, enda war ég þá búsettur í öðruim lands- fjórðungi. En það heyrði ég um hann sagt, að miikill efnismaður væri hanm að alilri gerð, og mundi hvergi neinn eftirbátur þótt yngstur væirti. Hanm liauk stúdentsprófi frá M.A. 1932. Em slíiku prófi hefðu senmilega all’ir þeir bræður lokið, ef gamli gagnfræðais'kólimm á Akureyri hefði haft þau réttimdi þá. Og því urðu það aðeims þeiir ymgstu Gumrnar oig hianm, sem það gerðu. En það vair á orði haft uim þá bræður báða að ekíki hefði þá skort hörkudugmað og ráðdeild til þesis að bem sjálifir uppi Svo koma háskólaár við lækn- isnám hér héima og kamdidatis- próf. Siðan nám og starf hér og þar um Norðurl'önd og doíktoirs- próf í Svíþjóð, — sífellt nám og starf. En einnia s'kemimitilieg- ast í þeim ferli öllum þykir mér sá þáttur, er Snorri gerist sjálf boð'aliði, sem lælknir, í fnelsis- striði Finma 1939—40. Það vakti verðuga eftirtekt. Fannst sum- um sem honurn kippti þar í kym sitt um hjálps'emima. En l'íklega hefiir þetta ekki sízt orðið hom- um nám og skóld. En svo kom hamm heiim, góðu heilli, lærðuir vel og leikinm í störfuim svo að af þótti bena á ýmsan veg. Fyirir miklu hefir honuim líka verið trúað, svo sem vera bar, Og mieð miargþættum störfum hefir hanm átrt simn miiklia þátt í þvi, sem vel hefir tekizt í framviindu heilhriigðis- mála hér hin síðari ár. Og vist er um það, að æðimiangur mun eiga hinum frábæira skurðlækni Smorna Hallginimssyini, þötík að gjialða og l'iif að lauma. En svo langar mig til að drepa á þamn þátt bómdams og raetetumarm'anmsins, sem i homum býr. Harla s'topuCium fristumdum sínum hefiir hamm ekki varið í glaum og glamiuir, heldur í leit að því, hvermig ræfcte megi og aufca líf í Læik og Á, svo að nytjafiskum þeiirra verði stór- iegia fjölgað, og að sem mestu gagmi kami sú aðsitaða, sem fyr- ir hendi er hér og þar. Og þarna er ræktunairbóindmin lif- andi kominrn. Þvi að ræktum en ekki rámyrkja verður að vera kjönorð komiamdi tíma. Snorri Hallgrimisson er kvæmt ur ágætri konu, Þuríði Finms- dóttur Jónssonair fv. alþimigis- manms og ráðherra, og eiga þau 5 mianmvænleg bönn. Og nú samfagna ég hamingju söma lífi og starfi þessa sveiit- unga mín'S, hins nafm'kunma læknis og góða drengs, og bið homuim blessunar og húsi hans öl'lu. Snorri Sigfússon. 43 myndir á Listmunauppboði Sigurðar Benediktssonar hf. á þriðjudag 43 olíumálverk og vatnslitamynd ir eftir 31 listamann verða á list munauppboði Sigurðar Benedikts sonar h.f. í Súlnasal Hótel Sögu, sem hefst ki. 17 á þriðjudag. Listaverkin verða til sýnis í Súlnasal kl. 14—18 á mánudag og kl. 10—16 á þriðjudag. í skrámn'i, sem er sú 175.- I röðinni frá því að Sigurður heit- inn Benediktsson hóf uppboðs- hald, er liis'tamönmum raðað í stafrófsröð, fyrst lifendum og síðan látnum. Meðal verka núlif andi listamanna má nefna olíu- málverkið „Eyjafj allajökull" eft ir Finn Jónsson, olíumálverkið „Blóm“ eftir Karen Agnete Þór- arinsson og olíumálverk Sigurð ar Sigurðssonar, „Við Sog“. Þá má nefna tvö olíumálverk Ein- ars G. Baldvinssonar, „Heyann- ir“ og „Reykjanes". Meðal verka látinna listamanna má nefna tvær vatnslitamyndir Brynjólfs Þórðarsonar, „Hekla“ og „Frá Ásólfsstöðuim", báðar málaðar 1918, olíumálverkið „Reiðmaður með einn í taumi", eftir Kristinu Jónsdóttur, og verk Kjarvals og Muggs. Kjarvalsverkin eru túss teikningin „Svipur", vatnslita- myndin „Andlit“ og olíumálverk ið „Þingvellir" frá 1927. Tvær myndir eru eftir Mugg (Guð- mund Thorsteinsson), olíumál- verkið „Blóm“ og tússmyndin „Þjóðsaga". Aftanvert á þeirri mynd er mynd sem nefnist „Kunstforedrag“. Vatnslitamynd Brynjólfs Þórðarsonar „Frá Ásólfsstöðum“. I.jósrn. Mbl. Kr. Ben. ^Ekki er ráö nema í tíma sé tekið Fyrirhyggjuleysi getur leitt til þess, að sumum verði nauðugur einn kostur að halda útiskemmtanir í vetur. Látið ekki til þess koma. Við höfum 10—180 manna sali fyrir hvers konar mannfundi: Árshátíðir, veizlur, spilakvöld, jólatrésskemmtanir, þorrablót, ráðstefnur, félags-og stjórnarfundi o. fl. Sjáum um hvers konar veitingar, mat og drykk. Dansgólf og bar. DRAGIÐ EKKI AÐ PANTA. SIMI 82200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.