Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 12

Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1972 UNITED BELLER LIMITED EXPORTERS OF MACHINERY AND EQUIPMENT, 54 A, Tottenbam, Court Road, London W 1 P. OBQ. Seljcndur hvers konar byggingarefna, þjónustu og varahluta. Fyrirspurnum yðair veitt svar með náægju. TEL.: 01-637 0268. TELEX 265403. SÍMNEFNI: SCODIL, LONDON W 1. Tónlistorskóli Hoínarfjarðnr 'Síðasti innritimardagur. Skrifstofan opin frá kl. 1—7 e. h., sími 52704. Skólastjórinn. Prjónastofa Kristínar Jónsdóttur Nýlendugötu 10 VERKSMIÐJUSALA Seljum margs konar tízkufatnað á börn og fullorðna, buxnadress, stærðir 1—12, margar gerðir og litir, röndóttar og einlitar peysur, stærðir 1—16. Buxur 1—16, margir litir. Vesti, eilnlit og röndótt, stærðir 34—44. Einlitar og röndóttar dömu- peysur, 3 stærðir. Dömubolir, 3 stærðir, og margt fleira., Allt selt á verksmiðjuverði. — Opið frá klukkan 9—6. SÍMASTÚLKA óskast nú þegar til starfa við bifreiða- afgreiðslu. Þægileg vinnuaðstaða. Unn- ið við skiptiborð. Vaktavinna. Góð laun. Upplýsingar í síma 8-55-20, kl. 14—18 í dag og á morgun. mWFlLL I I I FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 12. októ- ber næstkomandi í Súlnasal Hótel Sögu kl. 20.30. Góðir spilavinningar. Glæsilegt happdrætti. Ávarp: Friðrik Sóphusson, lögfræðingur. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðasala í Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 15411. KÓPAVOGUR Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi nk. fimmtudagskvöld, 12. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu við Borgarholtsbraut. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Helgason, Eggert Steinsen og Ásthíldur Pétursdóttir, ræða bæjarmál. Á eftir verða almennar umræður. Eru Fulltrúaráðsmeðlimir hvattir til að fjötmenna á fundinn. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.