Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 17

Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 17
MORGUNiBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 10. OKTÖBER 1972 17 McGovern og Stevenson Eftir James Reston » I * \ v / JírtuJjorkShnes v / ; \ / .'i. 'A N. ' « NEW YORK — Fyrir tuttugu árum átti Adlai Stevenson frá Illinois i vonlausri baráttu við Eisenhower hershöfðingja um forsetaembættið í Bandarikjunuim, og nú á George Mc- Govern líika í vonlausri baráttu, en á þessu tvennu er að minnsta kosti einn reginmunur. Stevenson ályktaði snemma í kosn- ingabaráttuinni 1952 að hann mundi bíða ósigur, en leit svo á að ósigur- inn murni þjona háleitum tilgangi. Hann ákvað að nota kosningabarátt- una til þess að skýra út fyrir kjós- endum þau meginmál, sem hann taldi að miundi bera hæst á næsta kjör- tímabili. Hann komst þannig að orði, að hvort sem hann sigraði eða ekki ætlaði hann að „tala af viti við banda- rísku þjóðina.“ Þetta hefur George McGovern ekki gert. Stevenson beið herfilegan ósigur eins og hann hafði spáð jafnvel áður en kosningabaráttan 1952 byrjaði, en hann beið glæsilegan ósigur. Hann reyndi að skyggnast inn í framtíðina og gerði það með eftirtektarverðri þolinmaéði, gerhygli og andlegri þrautseigju, og hann gerði grein fyr- ir skoðunum sínUm á þeim málum, sem fyrir þjóðinni lá að ákveða, í skýru og ljósu máli og oft með inn- blásinni mælsiku. Og hann háði heið- arlega kosningabaráttu, sem var til fyrirmyndar og þar hefur enginn komizt með tærnar þar sem hann hafði hælana. Ef til vill sannar þetta bara þá nöpru athugasemd Leo Durochers að „góðir strákar tapa alltaf“, en ef eitthvað er að marka skoðanakann- anir og aðrar vísbendingar þá er kannski það eina sem George Mc Govern getur gert að bíða ósigur sem þjónar tiligangi, þeim tilganigi að höf- uðviðfangsefni næstu fjögurra ára verði brotin til mergjar og að hann verði til fyrirmyndar þeim sem miunu bera hita og þunga dagsins í kosn- ingabaráttunni 1976, á sama hátt og Stevenson gerði flokk demókrata að heiöarlegum stjórnmálaflokki 1952 og vísaði veginn til sigursins, sem John Kennedy vann 1960, og þess geðþekka yfirbragðs, sem kosninga- barátta hans hafði. Það sem er ólikt kosningabarátt- unni 1952 er auðvitað meira en það sem er líkt henni. Stevenson hafði í raun og veru engan áhuiga á því að verða tilnefndur forsetaefni flokks síns, öfugt við George McGovem 1972. Demókratar höfðu verið í Hvíta húsinu í 20 ár kvöld eitt í síðari hluta janúarmánaðar 1952 þegar Truman forseti kallaði Stevenson á sinn fund og bauðsit til þess að styðja tilnefn- ingu hans sem forsetaefnis demó- krata. Ég hitti hann einan að máli í Roger Smith Hotel i Washington síðla kvölds þegar Truman hafði hvatt hann tií þess að keppa að forseta- kjöri, og þá var skoðun hans afdrátt- arlaus þótt tónninn breyttist síðar meir. Hann kvaðst ekki vera viss um að demókratar ættu að sigra ennþá einu sinni þar sem menn úr flokki þeirra hefðu setið í Hvíta húsinu í 20 ár. Acton lávarður sagði aðeins hálfan sannleikann, bætti Stevenson við, þegar hann sagði: „Vald spillir, al- Framhald á bls. 20 útgáfur fornina bókmennta is- lenzkra i bundmu máli og óbundnu eigi sér engar raumhæfar forsendur, því að þær séu molinaðar rústir og kölkuð gröf og komi erugum ten'g'UT við, er því til að svara að engum dettur i hug að láta grafa sig’ í pira- míduniuim eða halda þing á Akropolis eða. fuillyrða að Via Appia sé aðalgatian i Róm. Sarnt liggur leið sam- tíðarinmiar enm um þessar forniu slóðir. Og svo muin verða. Við göngum áfraim um sali bókamessiunmar. 1 einuim básn um situr Jan Hercheniröder, ferðalanigur á sjötugs aldri og innan tíðar höfundur dá- l'ítils kynindinig'arrits um ís- land. Fliu.gfélag Islainds og Síðari grein Ferðaskrifstofa rikisins hafa rétt honum hjálpaThö-nd við samningu þessa simárits. „SOiiíkt kynin'iing'arriit vamtar alveg á þýzkan markað," seg ir Jan Herchenröder. „Ég fj'alla stuttlega um land og þjóð, en þó einkum um það sem vakið getur áhuga þýzkra ferðamamma; minn- iist á hótel, innanlandsferðir, merka staði.“ Hann hefur ver- ið greinahöfuindur við Frankfurter Zeitumg, skrifað útvarpsileikrit, ætlaði að gefa út skáMsögu en nasistar komu í veg fyrir það af al- kunnri ást sinni á „hreimni" hugsun, svo að hann neydd- ist tid að sjá sér farborða með skrifuim um íþróttir. Nok'kuð öruggt starf í einræðislamdi. Hann var 6% ár í famigelsi í Sovétrikj'unum, kom svo aft- ur heiim til Frankfurt, dreymdi um haf og máva — og hélt til Dammerkur. Þá opnuðust a'ugu hams fyrir nýjum og óþekktum heimi: Norðurlöndum. „Þegar þráin eftir Norðrimu kal'lar, flýgur hann gjarna ti'l íslands," seg ir í kyinningarbæklingi for- lagisins. Og sjáltfur segir hann: „Ég fer til Isiands í vetuir: þar hef ég eignazt góða vini í viUtri og ólýs- anlegri náttúru ísiamds." Hann hefur tekið aftur upp þráðinn frá æskuárunum, skrifar greinar í blöð og í stað þess að semja leikrit hefur hanin auðvitað gerzt ieikritagagnirýnairidi. Ritið sem hann vinimuir nú að á að heita: Isliand, kennen unid lieben, og er væmtamlegt á markað næsta vor, en á sýn- ingunini hangir það uppi á vegg innan um aðrar bækuir í þessum sama bótoflokki með kápu og fullgert •— að öðru leyti er því enn ólökið frá höfun'darins hendi. Lýs- ir þetta litla dæmi nokkuð vel tiligangi þessarair aliþjóða bókasýniingair. Og loks má geta þess eins og rúsinu í pyls'uenda'num að á vegi okto'r varð þýzkur maininifræðingur frá Túbingen, Hans Luekwald, sem ávarp- aði otokutr á skamdinavisku, þegar harnn heyrði að við værum frá Is-landi; gráhærð- ur maður við aldur, glettiinn og giamansamiuir. Að stuttu samtali lokmu kvaddi hamn okkur hásurn rámii með þess- um gamaikunnu orðum: „Yd- erst mod Norden liggjer en 0, iangt bont deroppe í táge,“ eða eitthvað á þá lieið: Svona töluö'u róm'antísk ir Norðurlamdabúar á síðus'tu öld. Þessari rómiantík tókst Hitler og hans nótum að koma fyriir kattairnef. Von andi verður hún vakin aft- ur. Æskan er rómamtísk. Og Ísl'and er enn draumsjón í huga nokkurra mennitaðra mieginlandsmanm'a. Látuim út- lendingum eftir að dreyma enn um hríð. Sjálf eigum við að taka til hendi. Og vakna inn í veruleik- ann. M Anker Jörgensen umEBE: SKREF I RETTA ÁTT, SEM GEYMIR FRAMTlÐARSÝN ANKEK Jörgensen, nýorðinn forsætisráðherra Danmerk- nr, hefur gert grein fyrir þvi án hiks og jafnframt á rnjög skýran hátt, hvaða augum hann lítur það verkefni, sem danski jafnaðarmannaflokk- urinn hefur fengið honum að ráði Jens Otto Krag, fyrrv. forsætisráðherra. Ummæli sin lét hann frá sér fara í Þjóðþinginu 6. september sl., en þau hurfu í því almenna orðafióði, sem franr kom þá daga. Enginn vissi þá, að það væri verðandi forsæt.is- ráðherra Danmerkur, sem væri að gera grein fyrir sjón- armiðum sínum varðandi höf- uðverkefni sitt. Hér á eftir fer kjarni ræðu Jörgensens þýddur úr Berlingske Aften- avis. Með Efmahagsbandalaginu hefur í fyrsta sinn í sögunni vaknað áhugi á þvi vanda- máli, hvernig launþeginn geti haft áhrif á og meðákvörðun- arrétt í þeim fyrirtækjum, sem ekki starfa bara í einu landi, heldur fleiri en einu eða jafnvel í mörgum lönd- um. Er það ekki athyglsvert, að einmitt nú í fyrsta sinn standa samtök launþega frammi fyrir þeim möguleika að umnt verði með pólitískum stuðningi að hafa áhrif á sameiginlega stjórn stóru fyr Anker Jörgensen irtækjanma. Fyrir utan Efna- hagsbandalagið eru möguleik- ar okkar i þessu efni engir, en innan þess eru vissir möguleikar fyrir hendi. Ef milliríkjiasamstarf á yfir höfuð að eflast, þá er það ekki nægilegt að halda venju- legar, fjölmennar ráðstefnur, þar sem fáeinir hlutir eru samþykktir, sem ekki eru skuldbimdamdi, Það er nauð- synlegt að taitoa einnig til meðferðar til fullnustu sund- urliðuð vandamál, sem eru miklu flóknari, í því skyni að efia þróunina í milliríkjasam- skiptum. Ég tel, að EBE feli i sér hagkvæmt milliríkjasamstarf, sem sé mikilvægt skref í rétta átt og geymi i sér fram- tíðarsýn. Ég álít, að virtstri hreyfing- in i Danmörk, eins og áhrif hennar lýsa sér í samtökum danskra launþega, í Sósial- istíska þjóðarflokknum (SF) og einnig i jafnaðarmanna- flokknum, geri sjálfri sér bjarnargreiða með því að taka þá afstöðu, sem hún hefur gert. Ég tel, að þar sé um söguleg risamistök að ræða, sem andstæðingarnir (gegn aðild) muni síðar gera sér grein fyrir, að verið sé að fremja. Ég áHt, að við verð- um að þekkja okkar vitjunar- tíma. Við skuium ganga Lnn í stækkað Efnahagsbandalag með 255 millj. ibúa. Á þann hátt höfum við enga trygg- ingu gagnvart framtiðinni, en þó meiri möguleika á því að komast hjá kreppum og atvinnuleysi og til þess að koma á meiri stöðugleika í efnahagslífinu, sem óhjá- kvæmilega stendur i ten.gsl- um við efnahagslíf annarra landa og þar sem krafan um samstarf kemur því einnig fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.