Morgunblaðið - 10.10.1972, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUU 10. OKTÓBER 1972
Bjarni Arnason
Hafnarfirði — Minning
Bjarni Árnason, Reykjavikur-
vegi 24 í Hafnarfirði andaðist að
heimili sínu 2. okt. sl.
Bjarni var fæddur 23. okt.
1899 að Móakoti, Vatnsleysu-
strandarhreppi, sonur Margrétar
Jónsdóttur og Áma Sveinsson-
ar er þar bjuggu. Tvö hálfsystk-
ini átti Bjarni, bróður, sem er
látinn og systur, Guðnýju, sem
nú dvelst að Hrafnistu.
Ungur byrjaði Bjami að
stunda sjóróðra. Á unglingsár-
um sínum reri hann á árabátum
en siðar var hann háseti á tog-
urum um langt árabil m.a. öll
stríðsárin. Það var mjög eftir-
sótt að hafa hann í skiprúmi,
enda var hann dugmikill, gæt-
inn og öruggur í störfum og allt
af var hægt að treysta þvi að
hann væri á sínum stað.
Eftir að Bjarni hætti sjó-
mennsku vann hann við fyr
irtæki Jóns Gíslasonar í rúm 20
ár, en nú síðast vann hann hjá
Hafnarfjarðarbæ. Vegna heilsu-
brests átti Bjarni erfitt með að
stunda vinnu og kunni hann því
úr hendi.
illa að verk félli nokkru sinni
Bjarni kvæntist 2. okt. 1922
eftirlifandi konu sinni Ásu
Bjarnadóttur frá Vorhúsum,
Vatnsleysuströnd. Það ár flutt-
ust þau til Hafnarfjarðar og
hafa átt þar heima síðan og bú-
ið að Reykjavíkurvegi 24 s.l. 43
ár. Þau hjónin eignuðust átta
börn og eru þrjú þeirra á lífi.
Voru þau hjón samhent um að
byggja upp heimili sitt sem bezt
enda var ávallt notalegt
að konaa til þeirra og njóta þeirr
ar alúðar og hlýju sem þeim var
svo eðlileg.
En margar erfiðar stund-
ir varð einnig að bera. Kom bezt
fram sá styrkur sem þau hjón-
in bjuggu yfir þegar sorgin
barði að dyrum. Það reynir á
að standa yfir moldum barna
sinna og nú fyrir stuttu barna
barnabami öllu þvi erfiði var
t
Móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Þóra Jónsdóttir,
frá Hamri,
lézt á St. Jósepsspítala mánu-
daginn 9. okt.
Fyrir hönd aðstandenda.
Einhildur, Lilja og Jón.
t
Þakka innilega auðsýnda
samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför eigin-
manns mins,
Halldórs Eyjólfssonar.
Guð blessi ykkur öll.
Viktoría Jónsdóttir.
t
Eiginmaður minn og faðir okkar,
PÉTUR SIGURÐSSON,
Ljósheimum 10,
andaðist að kvöldi 7. október.
Ásta Sigvaldadóttir og böm.
t
Eiginmaður minn,
GUÐMUNDUR JÓN GUÐNASON
frá Hælavik,
andaðist að Hrafnistu sunnudaginn 8. október.
Jarðarförin auglýst síðar.
Jóhanna Bjamadóttir og bömin.
t
Faðir okkar og tengdafaðir,
JÓN MAGNÚSSON,
Sundlaugavegi 18,
andaðist í Hrafnistu laugardaginn 7. október.
Nanna Cortes,
Magnús Reynir Jónsson, Gitte Jónsson.
t
Maðurinn minn,
SIGURÐUR G. K. JÓNSSON,
rakarameistari.
lézt 8. október.
Þóra Helgadóttir.
bjuggu þar, og ólst hann þar
upp og átti sín bernsku
og æskuár.
Snemma hefir Bjami þurft að
taka til hendi, við vinnu eins
og títt var með unglinga á þeim
árum og þá var það fyrst og
fremst að róa út á miðin og fá
í soðið, eins og venja var á
Ströndinni í þá daga. Síðan varð
sjómennskan hans aðal ævistarf.
Hann fluttist til Hafnarfjarð-
ar 1922, og kvæntist það ár,
þann 2.10. Ásu Bjarnadóttur frá
Vorhúsum á Vatnsleysuströnd,
og hafa þau búið í Hafnarfirði
allan sinn búskap, rétt 50 ár,
lengst af á Reykjavíkurvegi 24,
þar sem þau byggðu sér hús
1928, og þótti það mikið í ráð-
izt, því verkafólk hafði ekki úr
svo miklu að spila á þeim ár-
um, en þau voru bjartsýn og sam
hent um að bjarga sér sem bezt
mátti vera. Bjarni stundaði sjó-
mennsku árum saman og hlífði
sér hvergi, enda ekki fyrir
neina veifiskata að vera togara-
maður í þá daga, því staðið var
meðan stætt var, Ása var heima
og annaðist heimilið af sínum al
kunna dugnaði og oft vann hún
í fiski yfir sumartímann og hafði
þá ungling sér til hjálpar með
börnin, á meðan þau voru ung.
Og með sameiginlegu átaki kom
ust þau sæmilega af, það voru
að vísu ekki gerðar miklar kröf-
ur til lífsins, móts við það sem
nú er, þá voru ekki vélar til
allra hluta á heimilum, eins og
nú þykir sjálfsagt en þetta bless
aðist allt og þau voru ánægð og
undu glöð við sitt, vinna veitti
fólkinu gleði í þá daga og hver
Eiginkona mín, t
GUÐNÝ GUÐJÓNSDÓTTIR,
matreiðslukona.
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. okt.
klukkan 13.30.
Karl Vilhjálmsson.
t
Mágur minn,
ÓSKAR KARL ÓLAFSSON,
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. október
klukkan 3 eftir hádegi.
Björgvin Finnsson.
t
Dtför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Hvassahrauni, Sörlaskjóli 32,
verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. október
klukkan 10.30.
Magnús Magnússon,
"böm tegndabörn og barnabörn.
t
Útför
ÓSKARS SIGURBJÖRNS ÓLAFSSONAR,
seglasaumara,
Hagaflöt 2, Garðahreppi,
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 11. október
klukkan 13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vifdu minnast hins
látna, er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
Ragnhildur Jónsdóttir,
Sjöfn Óskarsdóttir,
mætt með þeirri festu og ró, sem
þeir einir eiga sem þá vissu hafa
að lífið haldi áfram handan við
gröf og dauða.
Fjölskyldan minnist þín með
þökkum fyrir góða handleiðslu
og hjálp á samferðaleiðinni og
ekki hvað sízt sakna barnaböm
in þín sem ávallt mættu þeirri
hlýju og trausti sem afa var svo
eiginlegt að láta i té.
Konu, börnum og öðrum ást-
vinum votta ég dýpstu samúð.
S.K.
f dag verður jarðsunginn frá
Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði,
Bjarni Árnason, sem lengst hef-
ir búið að Reykjavíkurvegi 24
þar í bæ. Bjami var fæddur 23.
október 1899, að Móakoti
á Vatnsleysuströnd og voru for-
eldrar hans Margrét Jónsdóttir
og Árni Sveinsson, sem þá
t Bróðir minn og fósturbróðir okkar,
AXEL SHIÖTH GUÐMUNDSSON,
lézt þann 7. okt. — Útförin fer fram ^onúvn 12. okt. kl. 3 e. h. frá Fríkirkjunni fimmtu-
C. Sylvest Johannsen, Agnete Simson, Óskar Petersen.
Páll Ólafur Pálsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og útför móður okkar og fósturmóður,
ELÍNAR JÓNSDÓTTUR,
Álfheimum 30, Reykjavík.
Börn og fóstursynir.
þóttist hólpinn sem hafði fasta
vinnu.
Eftir að Bjarni kom í land,
vann hann í Frost h.f. í Hafn-
arfirði og síðustu árin hjá Hafn
arfjarðarbæ. Hann var heilsu-
hraustur lengst af og léttur á
fæti, þar til fyrir tæpum 3 ár-
um, að hann varð fyrir áfalli og
eftir það varð hann að draga af
sér við vinnu, en hann undi þvi
illa, að geta ekki staðið fullan
vinnudag, þó sjötugur væri. Ása
og Bjarni eignuðust 8 börn, þar
af lifa aðeins þrjú föður sinn,
svo þau hjónin hafa fengið mörg
þung högg i sambandi við ást-
vinamissi, en þau tóku því með
jafnaðargeði, eins og öðru sem
að þeim var rétt. Þrjú bama
þeirra önduðust kornböm, son
misstu þau 16 ára gamlan, mesta
efnispilt, og annan rúmlega fer-
tugan, sem mikið þurfti á hjálp
foreldranna að halda, allt sitt
líf, en þrátt fyrir sína vanheilsu,
veitti hann þeim marga gleði-
stund, ekki síður en hin börn-
in. En þau sem lifa föður sinn
eru: Árni, Guðrún og
Reynir, sem öll eiga sín heimili
og börn, og veittu barnabörn-
in og langafabörnin afa sínum
marga ánægjustund. Bjami var
mjög heimakær maður og vildi
helzt vera þar, þegar hann ekki
var við vinnu.
Og gestrisin voru þau hjón,
það átti margur kunninginn leið
um Reykjavíkurveginn, og þá
var sjálfsagt að líta inn til Ásu
og Bjarna og fá sér kaffisopa
og jafnvel að gista, því hér fyrr
á árum þegar fólkið utan af
landi fór í kaupstað, var
ekki búið á hótelum eins og nú
tíðkast, heldur var gist hjá
kunningjunum. Jafnvel þó hús-
rými væri stundum af skornum
skammti, en þetta hefur breytzt
eins og sVo margt annað í okk-
ar þjóðfélagi.
Ása og Bjarni voru búin að
vera saman í rétt 50 ár, eins og
fyrr segir, því harin andaðist á
gullbrúðkaupsdegi þeirra hjóna
fékk að fara snöggt og án fyrir-
vara, eins og hann var oft bú-
inn að óska sér.
Ég vil að lokum þakka Bjarna
fyrir mig, frá því fyrsta að ég
kom á heimili þeirra hjóna fyr-
ir röskum 40 árum, þá sem ungl-
ingur, fyrir alla tryggðina og
vinsemdina sem ég og mitt fólk
hefir orðið aðnjótandi. Guð
blessi hann og leiði á þeirri ferð
sem nú er hafin. Samúðarkveðj-
ur til Ásu minnar og barna og
allra vandamanna.
Helga B.jargmundsdóttir.
t
Innilegar þakkir færum við
öllum þeim, er heiðruðu
minningu
Guðrúnar M. Björnsdóttur
frá Brjánslæk.
Einnig þökkum við alla um-
hyggju í erfiðum veikindum
hennar. Og sérstakar þakkir
færum við Guðmundi á
Brjánslæk, afkomendum hans
og fjölskyldum þeirra.
Fyrir hönd systkina og
venziafólks.
Sæmundur Björnsson.
S. Helgason hf. STEINIÐJA
Elnholil 4 Slmar 26677 Ofl U254