Morgunblaðið - 10.10.1972, Síða 23

Morgunblaðið - 10.10.1972, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÖBER 1972 23 Hjálmar El íesersson skipstjóri — Minning F. 3. des. 1913. D. 3. okt. 1972. VIÐ, sem stömdum hér eftir á strörxl lifsims, eigum bágt með að trúa því að þú sért lagður cif stað i þá ferð, sem enginn á afturkvæmt úr. Vegna starfs þíms varstu oft lemgi fjarverandi frá heiimilinu. Núna varstu ný- komdnn austan af fjörðum, frá átthögunum, sem þér voru svo hj'artfólgnir. Umdamfarin sumur stundaðirðu veiðar frá Aust- fjörðum, þar sam þú þekktir hvern fjörð og hvert mið. Þú ólsit upp á Seyðiisfirði og hugur þimn var oft þar. í sumar hélztu auistur á vélskipinu Guðmumöi, sem þú hafðir nýlega eignazt. Þennan bát hafðir þú búið öll- um beztu tækjum og endur- bætt á marga lund, enda vænt- irðu þér mikills af honum. Ailt varð að vera eims vandað og bezt varð á kosið. Þamm:íg viilclirðu að aMit væri í krimgum þig. Umhyggja þin birtist á margan hátt. Þú varst mildur og fullur af imannkær- leiika. Mér finnst það eiga vel við þig, sem Tómas Guðmunds- son segir í sáimi sínum um þá, sem ,,þrá að líkma og leiða þjáð- an heim að lindum kærleikams". Þessar Mniur lýsa þér. Þú trúðir ef til vill fremur á m'annlegan rrnátt en guðlega forsjón. En þú trúðir alltaf á hið góða í manninum og hvað stendur í rauninni sömnum kristindómi nær? Þín var hlýjan og þörfin til að færa aliit, sem miður fór, til betri vegar. Það voru ríkustu þættirnir í skapgerð þinni. Þú máttir ekkert aumt sjá án þess að rétta því hjálparhönd og gættir þess aBtaf að særa emgan með orðuim þinuirr. Þú kynntiist snemma miskunn- arleysi lífsins. Eaðir þinn dó þegar þú vars't ungur drengur og þá var ekki um annað að ræða en að fara til vandalausra. Sjómenmskan varð ævistarf þitt. Þú vars't fyrst á bátum, síðam á togurum og sigldir m.a. öll s'tríðsárin. Á fullorðinsárum settist þú á skólabekk og laukst prófi úr Stýrimannaskólanum með góðum vitnisburði. Fljót- lega eftiir það eignaðist þú eigin bát, Mýrdæling, síðan Breiðfirð- img og loks Guðmumd. Þó að smábátaútgerð sé tímafrek og fylgi henni fáar frístundir, léztu ekki hið daglega armstur smækka þig og sázit af öllu buga. Stuindum voru erfiðleikamir miklir, en affltaf rofaði til. Að eðlisfari varst u bjartsýnismaður og það hjálpaði þér. Smemma varstu bókhneigður og kunnir ógrynni af Ijóðum, sem þú fórst oft með, einkum á góðum stundum. Uppáhaldisskáld þin voru Stephan G. Stephamsson, Þorsteinin Erlingsson og Jóhann- es úr Kötlum. Vinir þínir vissu að þú varst skáldmæl'tur sjálf- ur, þótt fátt, liiggi eftir þig af ljóðum. En mér er minnisstæð- ur lamgur ljóðabáltkur, sem þú ortir um hafið og sjómennskuna. Þú gerðir okkur margar stundir minnisstæðar og við vissum að á svdði ritsitarfa hefðirðu getað náð langt, ef hlédrægni þín hefði ekki haldið aftur af þér. Samt hafðirðu einu sinni orð á því, að þú myndir kanmski skrifa eitthvað miður þér til gamans síðar meir. Um þig lék alltaf einhver al- þjóðlegur blær, enda varst þú alþjóðasinni I hugsun strax á æskuárum og hmeigðist til rót- tækra stjórnmálaskoðana, sem þó voru ávailt mildaðar af marnn úðlegu hugarfari. En félagslegar umibætur voru þér að skapi og þau skáld, sem vildu breyta heiminum til hins betra, maztu mest. Yfir góðri bök varstu oft barmslega glaður og gazt rætt hana fram og aftur. Persónur hemriar voru hluti af lífi þínu. Þú kvæntist Jerasínu Jóhanns- dóttur frá Hellissandi árið 1939 og eignuðust þið sex börn, þar af er eitt látið. Miklir kærleikar voru með ykkur hjónum og vissi ég að Jemsiína horfði frarn tii þessa vetrar með mikilli gleði. Þú hafðir ætlað þér að vera meira í landi en áður og anniast útgerðina, en láta aðra um sj ósóknina. Svo kveð ég þig, tengdafaðit minn. Þegar ég hugsa tiii þín minnist ég þess, sem Stephan G. orti um gremiskóginn: ,,Bogn- ar aldrei brotnar i — bylnum stóra seimasit." Ragnheiður Stepliensen. Ingibjörg Magnúsd. ísafirði — In memoriam 1 GÆR var til moldar borin á ísafirði Ingilbjörg Magnúsdóttiir, kennari. Hún lézt á Fjórðungs- sjúkrahú'Si Isaifjarðar aðfarar- nótt 3. október. Ingdibjörg var fædd í Bolungar- vik 17. maí 1927. Foreldrar henmar voru Magnús Jómsson og Ólöf Guðfinmsidóttir. Er Imgi- björg var átta ára veiktist hún af mænuveiiki og lamaðist mjög mikið. Ári síðar fluttist hún til ísafjarðar með fjölskyldu sdnni og bjó þar æ síðam. Snemma komu í ljós góðir náirmshæfiileikar hjá Ingibjörgu. Lýðveldisárið lauk húm gagn- fræðaprófi á Isafirði. Hélt hún þá til Akureyrar og hóf nám í M. A. Lauk hún þaðam stúdents- prófi árið 1949. Áfram hélt hún ótrauð menntabrautina. Hugðist hún nú lesa til magistersprófs í ístenzkuim fræðum við Háskóla íslands. En nú skyldi hún ganga undir skurðaðgerð. Átti að gera henmd kleift að stíga í fæturma á ný, en það hafði hún ekki getað síðan hún veiktist af mæmuveikinni. Vegnia þessarar aiðgerðar dreif hún sig í B. A.- próf árið 1952 og daginm eftir að hún lauk því, var hún komin á skurðarborðið. Stóð spítala- dvölin í 10 miánuði. Eins og að Mkum lætur var hún marga mán uði að ná sér eftir að heim kom. Árið 1954 hófst nýr kapdtuli í lífi Ingibjargar. Þá byrjar hún starfsferil sinn sem kenmari. Um fimm árn skeið leiddi húm börmin á ísafirði sín fyrstu skref í lestrarnámi. Síðan hóf húm kemmslu við Gaigmfræðaskólann á ísafirði og kenndi þar tíl dauða diags. Imgdbjörg haifðd mikið dá- læti á starfi sinu. Nokkrum dög- um fyrir amdlát siitt hringdi hún tíl mín og sagði mér, að húm væri búirn að fá stundatöfluma síma fyrir næsta vetur. Það væri góð tafla og hún hlakkaði mikið tíl að byrja. En allt er breyt- in'gum umdirorpið. Kyrani min af Ingibjörgu hóf- usit árið 1959. Þá var ég nýflutt til Isafjarðar og gerðist féiagi í Sjálfsbjörg þar. Imgibjörg var ein af stofnendum þess félags, ritari fyrstu árin em síðam for- maður. Hún var frábær félagi. Ingibjörg sat öll þimig Sjálfs- bjargar, landissambands fatlaðra og veiit ég að hún verður öllum ógleymanleg, sem þar voru. Skýrslur hemmar um starf Isa- fjarðarfélagsins mumu seint úr mimni Mða, hmy-ttnar með gam- amisömu ívafi og fluttar á henn- ar persórauiega máta, sem eng- um öðrum var lagið. Menmtamál og atvinmumál fatíaðra voru henni mikið hjart- ams mál, enda vissi hún manna bezt, hvað það var að vera fatl- aður, brjótast tii menmta og berjast síðan á hinum almenna vinmuimarkaði fyrdr tilveru sinni. Þrek hennar var einstætt, og átti hún óskipta aðdáun og virðinigu okkar allra, sem tíi þekktu. Síðustu árin stóð hún i hús- bygginigu og var nú fyrir nokkr- um dögum verið að ljúka við að múrhúöa húsið hennar. Þar hafði hún búið sér og foreldrum sín- um fiagurt heimili. Nú á dögum er örorka fatlaðs fólks mæid með mælistiku lækna vísindanna. Samkvæmt símu ör- orkuimaiti átti Imgibjörg að vera afligjörlega óvinnufær. Hún átti ekkert að geta og hvergi að komast. En þessu meitaði hún algjörlega. Hún var sjálfstæður einstaklimgur, sem stóð & eigin fótum, hvað sem maití maran- anna á lík'aimsástandi henmar leið. Einkunmarorð þau, sem Rik- arður Jónsson meitlaði á fundar- hamar Sjálfsbjargar gætu verið hennar persónuiega: „Alltaf beita upp i vmdinm eygja, klífa hæsta tindinn." Ég er þakMát forsjóninmi fyr- ir að hafa fengið tækifæri tii að kynmast Ingibjörgu og eiga hana Blessuð sé mimnimg henmar. Pálína Snorradóttir, Hveragerði. Kveðja frá Sjálfsbjörg, landssambandi fatlaðra. Fædd 17/5 1927. Dáin 3/10 1972. VIÐ Sjálfsbjargarfélagar vilj- um með nokfcrum fátæklegum orðum kveðja þig. Þau orð, sem okkur eru efst í huga raú, þeg- ar við höfurn varla gert okkur greiin fyrir þvi að þú ert horf- in frá okkur, eru þakklæti fyrir að fá að kynnast þér og starfa með þér og tregi yfir því, að þú varst burtköl'luð svo skyndilega og langt fyrir aldur fram. Við kymntuimst þér flest árið 1958 þegar Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á Isafirði var stofmað. Þá strax varðst þú einn af máttarstólpum samtaka okkar. Þú áttír aiia tið sæti i stjórn fé- lagsims og varst formaður þess frá árimu 1960. Frá sama tíma áttir þú sætí í stjórn landssam- bandsins og ölil þing samtakanna sazt þú. Þrátt fyrir erfið kennslustört varstu alltaf reiðubúin, þegar Sjálfsbjörg þurfti á þér að fram a,f einurð og festu. Þú lagðir alltaf fram alla orku þina að hverju sem þú starfaðir. Þú myndaðir þér ákveðnar skoðan- ir á öllum máium og hélzt þeim fram af eimuirð og festu. Þú varst skaprík, hreinlynd og viljastyrkur þinn var einstakur. En lund þín var jafnframt létt og hmyttnia ktmnii þína miumum við ÖH. Samtökin hafa mikið misst við brottför þína. Missir aldraðra foreldra og systkina er þó mest- ur. Við biðjum aigóðan guð að styðja þau og styrkja. Við Sjálfsbjargarfélagar, sem eftir lifum, vitum, að við getum bezt þakkað þér brautryðjenda- störf þín fyrir fatíaða með þvi að starfa eins og þú hefur starfað. Góða ferð og hafðu þökk fyr- ir allt. Theodór A. Jónsson. Amalía Hallfríður Skúladóttir—Minning Fædd 23. október 1891. Dáin 30. september 1972. Amalía var fædd á Akureyri, dóttir hjónanna Skúla Einarsson ar Sörenssonar og Sigrúnar Tóm asdóttur Jónassonar frá Hróars- sifiöðum. Hún var elat 8 systk- irua, er á tegig komuist. Arið 1895 MuibtiS't Síkúli með fjölliskyldiu sinni til Isafjarðar, en þar var þá blómlegt atvinnulíf og bær- inn í örum vexti. Fljótlega fór Ihiainn að hafa afllmiilkið umleikis, fékkst við útgerð og verzlun og hafði um tíma á hendi póstferð ir um Isafjarðardjúp. Varð með eigandi og frystihússtjóri hjá Is- húsfélagi Isfirðinga og byggði síðar frystihúsið Jökul, er hann rak þar tíl hann fluttist til Reykjavíkur um 1920. Amalía ólst upp hjá foreldrum sínum á Isajfirði og lauk þar stou skólanáimi. Þar áittt hún SKILTI A GRAFREI7I OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 l sími 16480. margt frændfólk og eignaðist marga góða æskuvini. Þar kynnt ist hún tilvonandi eiginmanni sín um, þeim ágæta dreng Halli L. Ha'IIssyni, er þá vair við tanin- smíðanám hjá Óla Steinbach. Hallur hafði hug á að Ijúka námi sínu í Reykjavík, en það brást og hélt hann þá tíl Kaupmanna- hafnar og lauk náminu þar. Árið 1912 sigldi Amalía til Kaupmannahafnar til fundar við unnusta sinn og giftust þau í Helsingör 2. nóv. það ár. Dvöldu þau síðan um skeið í Helsing- borg í Svíþjóð og vann Hallur við tannsmíði hjá afbragðs tann lækni þar. Árið 1913 dvöldust þau á Seyðisfirði þar sem Hallur stundaði jafnframt tannlækning ar, með sérstöku leyfi yfirvalda, en síðan voru þau í Færeyjum styrjaldarárin. Þegar hér var komið sögu hafði Hallur hug á að læra tann- lækningar og öðlasit fullkomin réttindi. Sigldu þau þá aftur til Kau pmaninjahiafnar og lauk hann námi sínu þar árið 1923 með ágætum vitnfeburði. Nú leitaði hugurinm heim tíl Isiaindis á ný og eftír fárra mánaða dvöi á Austfjörðuim héldu þau tíl Reykjavíkur, þar sem þau bjuggu æ síðarn. HaJIur stofn- settí þá sína landiskunnu lækin- imgastofu, þótt við ýmsa byrjun- arörðugleika væri að etja. Eftir skamman tíma reiistu þau húsið nr. 73 við Bergstaðastræti, en 1939 seldu þau það og keyptu rúmgott og sögufrægt hús i Skerjafirði, er nefndist „Gamla pósthúsið", er áður stóð þar sem nú er Hótel Borg. Við byggiragu flugvallarins i Vatnsmýrinni varð þetta hús að vikja og var þá flutt upp í Laugajráis og fékk þar nafnið „BreiðabMk“, en er nú mr. 8 við Brúnaveg. Þar bjuggu þau stou búi þar tíl Hallur féll frá árið 1968, en skömmu siðar fluttfet Amalía tii sonar síns, Halls tannlæknis, að Vaiiargerði 38 í Kópavogi og bjó þar til æviloka. Amalia var mörg siðustu ár- in heilsuveil og þurfti þvi að gæta sérstakrar varúðar. Við lát eiginmannsims hrakaði henni smátt og simátt og varð að lok- um að fara í sjúkraihús í febrúar sl. og átti þaðam ekki aftur- kvæmt. Á báðum þeim stöðurn, er þau leragst bjuggu, ræktuðu þau mjög fagra trjá- og blómiaigarðia, er voru stolt húsbændanna og hlutu þau verðlaun frá Fegrun- arfélagi Reykjavikur fyrir garð- inn við Breiðablik. Bn það var ekki einungis útí við, sem rækt- uin átti sér stað. Amiadía var einstaktega góðhjörtuð og mátti ekkert aumt sjá. Voru þau hjón- m samhent i að hjálpa, bæði skyldfóilki og öðrum, er þau töldu hjáipar þurfi. Amalía var neem fyrir fegurð og hveris konar iistum. Var heimiM þeirra prý’tt fjölda lfeta- verjca, ekki sízt eftír ágætan vin þeirra frá Kaupmannahafnarár- umuim, Jóhannes Kjarvai. Hún unni og sörag og tónMst, hafði á yragri árum tekið þátt í söng- starfsemi hjá móðurbróður sín- um, Jónasi Tómiaissyni, og lék sjálf á píanó og orgel. Þá tók hún einnig mokkum þátt í leik- liistarstarfsemi, bæði á Isafirði og á Seyðisfirði. Hún las mikið, fékk srnemma áhuga á dulræn- um efnum og tók alimikinn þátt í störfum Guðspekifélagsins meðcin heiisan leyfði. Hún var góðlynd kona og glæsileg og bar öil framkoma henmar vitni um innri fágun og heiðarleik. Öllu andstreymi tók hún með einstakri hugarró og aldrei mælti hún skammar- eða styggð arorðum tíl nokkurs manns. Hún titeinkaði sér þvi í fyllsta mæli kenningu Einars Bene- diktssonar: „Aðgát sfeai höfð í nærveru sálar.“ Goitt var að korua á heimiM þeirra hjóna, veiitt var af rausn og maður var einis og heima, fann sér- staika hlýju — hjartahlýju. Þeim hjónum varð tveggja sona auðið. Þeir eru Skúli bif- reiðarstjóri og Hallur tannlækn- ir. Kjördóttur tóku þau mjög unga, Huldu, og var mikið ást- riki þeirra á milM. Eru .börnin öll gift og eiga orðið rnarga af- komendur. Við undirritaðir viljum, á þess- um tímamótum AmaMu frænku okkar, þakka innilega aMar þær áraægjustundir, er við höfum notíð á heimiM hennar um fjöl- mörg undanfarin ár. Þá viljum við jafnframt votta börnum hennar og öðrum aðstandendum okkar innilegustu samúð. Minnimg þto, Arnalía, er fög- ur og hlý. Guð fylgi þér til fyr- irheitna landsims. Halldór Magrnússon Ólafur Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.