Morgunblaðið - 10.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBKR 1972
29
ÞRIÐJUÐAGUR
10. oktðber
7,00 Morgunótvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbL), 9,00 og 10,00.
Morganbæn kl. 7,45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Pálina Jónsdóttir heldur áfram
lestri sögunnar ,Jiíkí er alltaf aO
gorta** eftir Paul Huhnefeld (2).
Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milii
liOa.
Við sjóinii kl. 10,25: Ingólfur Stef-
ánsson talar við Jón Sveinsson for-
stjóra um stálskipasmíOar.
Fréttir kl. 11,00. Hljómplöturabb
(endurt. þáttur I>.H.)
12,00 Dagsl<r^in. Tónleikar.
Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veOurfregnir.
Titkynningar. Tónleikar.
13,30 Setning Alþingis
a. C*uOsþjónnsta í Dómkirkjunni
Prestur: Séra GuOmundur í»or-
steinsson.
Organleikari: Ragnar Björnsson.
b. Þingsetning.
15,00 Fréttir. Tllkynningar.
15,15 MiÓdegistónleikar:
Felícja Blumental og Sinfónlu-
hljómsveitin í Lundúnum leika
Píanókonsert i brasilískum stíl op.
105 nr. 2 eftir Hekel Tavares; Ana-
tole Fistoulari stjómar.
Grete og Josef Diehler leika „En
blane et noir“, þrjú tónverk eftir
Debussy.
Hljómsveit tónlistarháskólans I
París leikur „Danzas Fantesticas'*
eftir Joaquin Turina; Rafael Friih-
beck De Burgos stjórnar.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 Sagan: „Fjölskyldan í Hreiðr-
inu eftir Estrid Ott
Sigríður Guðmundsdóttir les (6).
IH.00 Fréttlr á enskn
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 VeÖurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
10,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Fréttaspegrll
19,45 ITmhverfismál.
20,00 Lög unga fólksins
Siguröur Garöarsson kynnir.
21,00 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21,10 Vettvangur
I þættinum er fjallaö um vanda-
mál ungra öryrkja.
Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauks-
son.
21,40 Tönlist eftir Sarasate
Ruggiero Ricei leikur á fiölu.
22,00 Fréttir.
22,15 Veöurfregnir.
Eiidurminiiingar Jóngeirs
Jónas Árnason les úr bók sinni
„Tekið I blökkina** (13).
22,35 Harmonikulög
Danskir harmonikuleikarar taka
lagiö.
22,50 A hljóðbergi
Celia Johnson les smásögu, ,,Bliss“,
eftir nýsjálenzku skáldkonuna
Katherine Mansfield.
12,00 Daeskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Við vinnuna:
Tónieikar.
14,30 „Lífiö og ég“ — Eggert
Stefánsson songvari segir frá
Pétur Pétursson les (16).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 íslenzk tóntist:
a. Trió i a-moll fyrir fiðlu, selló
og pianó eftir Sveinbjöm Svein-
björnsson.
Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og
GuÖrún Kristinsdóttir leika.
b. Lög eftir Sigurð í>óröarson,
Helga Helgason, Sigfús Hallgrims-
son og Jóhann Ó. Haraldsson.
Liljukórinn syngur.
c. „Pourquoi pas?“ tónverk eftir
Skúla Halldórsson fyrir hljómsveit,
kór og sópranrödd, samiö viö kvæöi
Viihjálms frá Skáholti. v
Svata Nielsen og Karlakór Reykja
vikur syngja;
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
d. „Úr myndabók Jónasar Hall-
grímssonar** eftir Pál Isólfsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Bohdan Wodiczko stjórnar.
4H,t5 Veðurfregwir
Atþjóöubankinn, stofnun lians *»g
starfshættir:
Haraldur Jóhannsson hagfræöing-
ur flytur síðara erindi sitt.
10,40 Lög leikin á hörpu
17,00 Fréttir Tónleikar.
17,30 Saga gæðings og gamalla
kunningja
Stefán Asbjarnarson endar frá-
sögn sína (3).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins
19,00 Fréttir. Tilkynningar
19,30 Daglegt mál
Páll Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19.35 Álitamál
Stefán Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
20,00 Strengjakvartett í D-dúr eftir
Pavel Vranický
Suk-kvartettinn leikur.
(Hljóör. frá útvarpinu i Prag).
20,20 Sumarvaka
a. Um Drangey og bjargnytjar
Halldór Pétursson flytur frásögn
Fagra nes bræöra.
b. Gamanmál eftir Loft Guðmuuds
SOIl.
Höskuldur Skagfjörö flytur.
C. Lög eftir Isólf Pálsson
Þuriður Pálsdóttir og Tryggvi
Tryggvason og félagar syngja.
21,30 Útvarpssagan: „Bréf séra Buð.v
ars*‘ eftir ólaf Jóhann Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson leikari les
(3).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Endurminningar Jóngeirs
Jónas Árnason iýkur lestri úr bók
sinni „Tekiö i blökkina4* (14).
22,35 Finnsk nútimatónlist
Þáttur 1 umsjá Halldórs Haralds-
sonar.
23,20 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
10. október
20,00 Fréttir
20,25 Veður og augiýsingar
20,30 Ashton-fjölskyldan
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
- 24. þáttur. Hazard liðþjálfi
Þýöandi Jón O. Edwald.
Efni 23. þáttar:
Freda og Sheila og Doris, vinkona
þeirra, bregöa sér til Southamp-
ton, til aö skemmta sér. Freda og
Doris kynnast tveirn ungum og
glaðværum hermönnum og eyða
kvöldinu með þeim. Sheila leggur
af staö heim, en á brautarstööinni
hittir hún skrafhreifinn náunga,
sem býöur henni upp á drykk.
Fyrir bragðið missir hún af síö-
ustu lest heim, og þegar hún loks
kemur heim daginn eftir, er Davíö
þar fyrir drukkinn og reiður.
21,25 Karlakórinn Frestir
Þrestir frá Hafnarfiröi syngja i
sjónvarpssal.
Söngstjóri Eirikur Sigtryggsson.
Einsöngvari Inga Maria Eyjólfs-
dóttir.
Hljóðfæraleikarar Agnes Löve,
Eyþór Þorláksson og Njáll Sigur-
jónsson.
21,40 Síldin, sem hvarf
Norsk mynd um síldveiðar og sild-
arrannsóknir.
(Nordvision — Norska sjónvarp-
ið)
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Á eftir myndinni fer umræöuþátt-
ur um efni hennar.
Umræðum stýrir Magnús Bjarn-
freösson.
22,40 Dagskrárlok.
Peugeot 504
Til sölu mjög vandaður og vel með farinn Peugeot
stærsta gerð, árgerð 1970. Bifreiðin er með beinni
innspýtingu, sólþaki, útvarpi og fleira. Bifreiðimii
hefur verið sérstaklega vel við haldið.
GÍSLI JÓNSSON & CO. HF.,
Skúlagötu 26. Sími 11740.
23,25 Fréttlr í stuttu máli.
MIÐVIKUDAGUR
11. október
7,00 Morgunútvarp
Veðurrregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunieikfimi kl. 7,50.
Morgunieikfimi kl. 7,50.
MorKunstund barnanna kl. 8,45: —
Pálina Jónsdóttir les söguna „Klki
er alltaf að gorta" eftfr Paul HQhn
efeld (3).
Tilkynningar kl. 9,30.
9,45 Þingfréttir.
Létt lög leikin miiil li»«.
Kirk.iutóuiist kl. 10,25: Kór Temple
kirkjunnar í London syngur brezk
sálmalög. Dr. Georg Thalben-Ball
letkur á orgel og stjórnar.
Otfried Miiler leikur á orgel
„Sei gegriisset Jesu gutig“, partitu
eftir Bach.
Fréttir kl. 11.00.
TÓRleikar: Frantisek Iianták og út
varpshljómsveitin i Brno leika Óbó
konsert eftir Frantisek Krommer-
Kramár;
Antonín Devátý stjdrnar.
Robert Shaw-kórinn syngur kór-
lög eftir Johannes Brahms
Saulesco-kvartettinn leikur
Strengjakvartett i e-moll eftir
Johan Wilkmanson.
Ath.:
Rýmingarsala
Þingholtsstrœti II, efri hœð
Aðeins tveir dagar eftir.
Nýjar vörur daglega. Mikið úrval af hlúndusokk-
um í fjölbreyttu litanali, nylonsokkar á 10 kr.,
sportsokkar á 50 kr., sokkaleistar á 40 kr.
Allt á aS seljast með niðursettu heildsöluverði
ve,gna flutnings heildverzlunar Þórhalls Sigurjóns-
sonar, Þingholtsstræti 11, efri hæð.
Snið — Námskeið
Sniðkennsla. — Máttaka. — Kenni viðurkennt sænsk snlðkerfi eftir nýjustu tízku. — Jnnritun í síma 19178.
SIGRÚN A. SIGURÐARDÓTTIR. Drápuhlíð 48, 2. hæð.
Konur Carðahreppi
Leikfimin byjrar í leikfimisal barnaskólans nk.
fimmtudag kl. 7:30 e. h.
Kennari: Lovísa Einarsdóttir.
Kvenfélag Garðahrepps.
Fasteignir til sölu
Steinhús við Laufásveg
Húsið er tvær hæðir og kjallari og eru nú í húsinu
3 íbúðir. Bílskúr fylgir eigninni.
Skrifstofu- og verzluniarhúsnæði
á 1. hæð við G.rundarstíg. Stórar og góðar geymslur
í kjallara. Hontugt fyrir léttan iðnað eða innflutn-
ingsfyrirtæki.
Steinhús á stórri lóð við Hverfisgötu, sem er kjall-
ari, hæð og ris, og á baklóð er geymsluskúr, um 100
fermetrar.
Baldvin Jónsson hrl., Kirkjutorgi 6.
Sími 15545 — 14965.
HVERAGERÐI
Sérstakir tímajr í jazzballett kl. 8.30—9.30.
Upplýsingar í síma 4231 frá kl. 4.
SELFOSS
Sérstakir tímar í jazzballett kl. 8—9, yngri.
Frúarjazzballett kl. 9—10.
Upplýsingar í síma 1189 frá kl. 4.30.