Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 31

Morgunblaðið - 10.10.1972, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU 10. OKTÓBER 1972 31 — Eftirmaður Maos Framhald af bls. 1 stöður í Kína, það þyrfti ein- ungis að finna þá allra heppileg- ustu og kvaðst hann ekki geta nefmt afdráttarlaust nein nöfn j' því sambandi. Warren H. Phillips, ritstjóri „The Wall Street Journal“ var einn þeirra, sem ræddu við Chou og hefur eftir honum, að eitt af upptækjum Lins Piaos, fyrrum landvarnaráðherra, hafi verið að tilnefna einn ákveðinn eftirmann Maos. Sem kunnugt er reyndi Lin Piao, að söign kínverskra yf- irvalda, að ná völdum af Mao for manni í september sl. og flýja iamid em það mistók.sit, og fíltuigtvél hans var þá skotim niður. Chou En-lai sagði, að Kina væri of stórt land og vandamál þess otf mikil að vöxtum til þess að hætgt væri að tala um einn mann sem arftaka Maos. Chou upplýsti, að Kínverjar hefðu ekki áhuga á þvi að koma upp iðnfyrirtækjum í samvinnu við bandarísk fyrirtæki eins og gert hefði verið í A-Evrópu og Víðar, Kínverjar hefðu fengið siig fullsadda af öllu sliíku af sam- vinnunni við Rússa. KRCSJEFF VILDI SAMEIGINLEGAN FLOTA í>á skýrði Chou En-lai frá þvi, að Nikita Knisjeff hefði árið 1958 lagt til að Rússar og Kín- verjar kæmu sér upp sameigin- legum flota, en Mao fionmaður hefði gert sér grein fyrir þvi hve Rússum mundi kært að geta stjórnað flotamálum Kínverja og þvi hafnað tillögunni. Chou ræddi um uppskerubrest i Kina í ár vegna mestu þurrka, sem þar hafa orðið í niu ár. Engu að siður yrði kornframleiðslan í ár um 250 miiljón rúmlestir eða 4 milljónium lesta meiri en i fyrra. Varðandi samskiptin við Bandaríkin sagði Chou, að þau mundu væntanlega fara vaxandi með árunum. Ekki kvaðst hann geta heimsótt Bandaríkin sem forsætisráðherra Kina meðan Formósustjórn ætti þar enn sína — Skákdómari Framhald af bls. 2 Á suninudaig sýndi sjónvairp- ið í Júgásliaiviu kluikkustund- arþátt frá heimsmeistairaein- víginu, sem tekiinn hatfði veirið af júgósfevnieisikuim mynda- tökumönnium. Á Óiympíiumót- inu sj'áilifu eru margiir þeirra, sem komiu til íslands í siumar til þess að sækja heimsimeist- araeinvigið. 1 hópi þeinra ©r Chester Fox, en hiann kom frá Grikklandi, þar sem hann hafði verið á kviikmyndahátíð í Þessailoniki. fulltrúa — „em kannski get ég komið, ef óg segi atf mér, — e. t. v. með borðtennisliði." AP hefur eftir erlendiuim sendi mönnum í Peking, að mikil end- urskoðun fari nú fram innan flokks og stjórnar í Kína. Vegna menningarbyltingarinnar hafi meðlimum framkvæmdastjórnar flokksins verið fækkað úr 21 í 10 og ámóta skörð séu í mið- stjórn fokksins og ráðuneytum. Telja sendimenn, að þau hafi ekki verið fyllt sökum þess, að helztu valdaaðilar í landinu, her- inn, flokkurinn, miðstjóm, hér- aðsstjórnir, opinberir starfs- menn o. s. frv., hafi ekki komið sér saman um hversu Víðtæk völd hver þeirra eigi að hafa í fmmtiðinni. Keppendur á Olympíuskáik- mótinu hatfa kvartað tadsvert undan kuilda í skákhölllinni og haifa margir þeirra fienigið kvef. Rigningasamit hefur veriö á þessum silóðum og segja islenzku sikákmenniirnir loftsilagið á kötfliuim likt því og þeir væi’u vanir heiimia á Is- landi. Aðstæður á mótiniu eru ann ars góðar. Júgósilavar hatfa komið upp Ólympiuþorpd, þair sem keppendw búa og keppn- ishöLlin var byggð fyriir mótið. N auðungaruppboð Eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. og skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi verða eftirtaldar bifreiðir seldar á nauðungarupp- boði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs við Neðstu- tröð, þriðjudaginn 17. okt. 1972, kl. 15: L 849, R 3380. Y 574, Y 737, Y 1159, Y 1707, Y 2824, Y 3118, Y 3350. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi. ALAGIÐ MIKIÐ? 3M- mynd- ritun leysir yður ur viðjum ER 0F skriffinnskunnar — OL-skákmót Framhald af bls. 2 Bandarikin með 3—1, Ungverjar náðu tveimuir vinningum gegn Argentiniumönnium og hatfa betri stöðu i báðuim bið.,kákuniuim. V-Þýzkaland — Spánn lþá—Vi. Júgósiavía — Búlgaría 1—1. — Þar tapaði Öiiigorie fyrir keppi- nauit slniuim. A-Þýzkaland — Danmörk 1—1. Rúmiema — Holiland ll/2 — Vi, Sviþjóð — Sviss Ví —y2. Tékkóslóvakia — Pólfand 2—1. í A riðli er röð eflstiu sveita þeissi: 1. Sovétriikin 33 Vi. 2. Ungverj ailand 3>1 V2 »g tvær bið skákir. 3. Júgósl'avía 29 v. og tvær bið- skálkir. 4. Rúmenia .27. v. og tvaar bið- skákir. 5. Vestuir-ÞýzkaLand 26 V2 og tvær biðiskáikir. 6. Tékkóslóvakia 25 Vi og bdð- skák. Eftir 11 umferðir á OIymi>íu- skákmótinu í Skopje var íslenzka skáksveitin með 26,5 vinninga og tvæ»- biðskákir, sem stóðu verr fylir fslendingana, ein í þessari umfea-ð tefldu þeár við Norð- menn. Sveit fsraels var þá etfst í B-riðli með 29 vinninga og eina biðskák, en enska sveitin í öðru sæti með 27,5 vinninga og eina biðskák. fslenzka svedtin var þá í þriðja saeti, ein Kanadamenn komu næstir með 26 vinninga og eina, biðskák. í A-riðli var staðam þessi eftir 11. umtferð: Sovétrilkún 29,5 vism- i'mga og 2 biðiskákir, Umgverja- lamd 28,5 (1), Júgóslavía 27 (2), Rúmemíá 25,5, Vestur-Þýzlkaland 24,5 (1), Tékkóslóvakía 23 (2), Búlgaría 22,5 (1), Hollanid 21 (1), Spánm og Bamdaríkim 20,5, Pól- land 19 (2), Auistur-Þýzkalamd 18 (3), Svíþjóð 18 (1), Argentíma 17,5, Dantmörk 15 (1) og Sviss 12 (2). Tveimur steálkum var lokið í viðureign ístendimga og Norð- mann'a. Jón Kristiinissom varnm Vibe, em Jóma® Þorvaldsson tap- aði fyrilr Svend Johanmessem. — Hinar skákirntar tvær fóru í bið. f níumdu utnferð tapaði ís- llemzka sveitim fyrir þedrri kamiadislku mieð 1,5:2,5, em í tí- umdu umferð gerði íslenzlka sveit in jaiflnitieifiM við Fiiippise'yinga, 2:2. ALBANIR HÆTTIR ÍÞaið geirðist í öaig, aið alban.ska skáksveiltim gekk frá keppni, eflt i,r að búið vair að Stoveðta að nýju, að sveiitin skyldi fá að tiefla við skátosveit fsraela. Deiia þessi hótfst upphaflega, þegar al- bainska stoáiksveiitin mætti ekíki tiil leiitos í átbundu umiferð, em þá áitti hún að tefla við ísraela. Var talið að betta væri gert í mótimælaskyni við ísraela og til þess að sýna að Albanir styddu Araba að málium i deikum þeiinra við ísraela. Bfltiir að AHbamir nnættu etoki til leiks I dag, lýsti dr. Max Buwe, forseti Aliþjóðaskáksam'bamdsims, því yfir, að albömsku skáksveit- imni væri vísað úr lei'k á Oíymp- ius'kákmótinu. 1 fyrsitu bar albanska skák- sveitim tfyriir sig, „tæknillegum örð ugLeitouim“, er hún mætti ekki ti'l leiíks gegn ísraelum í fyrstu aitmenmu og reymdi á þamn hátt að forðast það að verða rek- in úr mótinu. Etftir að forstöðu- menn mótsins höfðu gaumigætft mótbárur Albananma rækiiega, var afsökun þeirra tekim til greina. Bn síðam var ákveðimm nýr dagiuir, er albamstoa skáksvedt in skyldi meeta þeirmi israelsku, en því höfðu Albanir ekki reikm- — 88 milljónir Framhald af bls. 2 fram það sem gert hafði venið ráð fyrir við síðiustu fiskveirðs- ákvörðum. Hér væri um að ræða um það bil 120 mill'jónár kr. á ársgrumdvelli. Við fiskvemðsákvörðunima hetfði orðið að taika tfiilit tái þess að afl'ahlutur sjómamma hefði minmk að og afkoma bátanma hefði versnað. Úr þessu hefði orðið að bæta með hækkuðu fiskverði, sem frystihúsin hefðu ekki getað borið. Af þessum sökum hefði ríikis- stjómim ákveðið að beiita sér fyr- ir breytimigu á lögum um verð- jöfnunarsjóð fiskiðmaðarims, þanmig að heiimilað yrði að greiða úr sjóðmum frtá 1. ototó- ber tii áramóta ákveðna fjár- hæð til þess áð stamda uindir fiisk verðshækkumdmmi. Þessi hækkum væri fólgin í 10% almienmird fisk- verðshækkum, en til viðbótar kaemi 5% hækkun, sem legðist jafnt á allar helztu bolfiskteg- undirnar. Ráðherrann sagði, að þessar greiðslur miymdu kosta ve.rðjöfin umarsjóðinm 88 miililjónir kr. fraim til áramóta miðaið við, að landað yrði aflamagni að verð- mæti 400 mdiljóndr kr. á því fiskverð, sem gilt hefði til þessa. Hann gat þess enmtfiretm- ur, að þessi taila væri noktoru hærri em í fynra. Af þessum 88 milljónum kr. færu 60 miilfljón- ir kr. til fi'S'kverðshiækkumarimn- ar, em 28 milljómir tor. myndu fara tiil fisikiðnaðarinis í landimu. Lúðvik Jósepssomm upplýs'ti, að í verðj öfniunarsjóðn um vseru nú um 1100 mffljómir kr. Hér væri þvi aðeins verið að ráðstaifla árs- vöxttuim sjóðsins. Ráðherranin var spurður að því, hvað þeissar ráðtstiafiamir að með og hefðu örugigiega held - ur viljað tapa öllium stoáteum sím- um fyrárfram en að þunfia að sitja andspænis ísraelum. 1 dag mættu albönsku skák- menmirnir ekki til leitos, em þá áttu þeir að tefla við Grikki. Fyr- irliði albönsku skáksveitarininar tiilkynnti, að húm gemgi frá keppni „samkvæmt fyrirmiæ.kim frá skáiksamlbandi Albaníu". Allir vinmimigar Albandu í fyrri umiferðum voru stri'kaðir út. Fyrir Olymipíuskákmótið hötfðu fomstöðumenm mótsims í Júgó- sl'aviu lagt sig alla fraim við að koma í veg fyrir, að tid árekstra kæmi milli ísraela og þeirra fimm arabisku skák- sveita, sem tatoa þátt í mótímu. En enigimm hafði séð það fyrir, að albanska skáksveátím ætti eflt- ir að valda erfiðlleikum vegna samis komar ástæðna. myndu nema hárri upphæð á árs grundvelli. Hanm s'agðist ekki vilja svara því, þair sem imn i ársdæmið kæmu aðrdr liðir. Bf allir má'nuðirnir væru jafn erf- iöir væri hér þó uim þumigt daamii að rseða. Aðspurður sagði Lúðvík Jósepssom enmfremur, að ætlun- in væri að halda verðiagi niðri og því mættfi búast við ndður- greiðslum, em ekki væri ummt að segja fyrir um nú, hvort þær yrðu á fiskverði eða eimhverjuim öðrum þáttuim. Áfcvörðum um þetta yrði þó tekim mjög fil.jót- lega. Með gerð 051 - getið þér ljósritað - bréf, reiknínga, vottorð, skýrslur, teikningar, blöð og bækur, og ótal margt fleira - því hún skynjar alla liti. aðeins: Kr. 16.595.- -getið þer eignast þetta tækí Hafið þér efni á að vera án þess? 3M-umboðið á íslandi: G. Þorsteinsson & Johnson HF. Ármúli 1 —Reykjavik, sími (91)24250 Söluumboð og þjónusta: Filmur og Vélar SF. Skólavörðustíg 41, Reykjavík, sími (91)20235 Gerð 051 er tilbúin til notkunar allstaðar, þar sem rafmagn er til staðar, SKOLARITVELIN MEÐ DALKASTILLI 2ja ára ábyrð SKRIFSTOFUVELAR H.F. ^ + ^ HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 * PÓSTHÖLF 377

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.