Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 17

Morgunblaðið - 12.10.1972, Síða 17
MORGUNIBLA.ÐIÐ. FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972 17 Aö Erik Erikseo látnum: Hann markaði spor i sögu Danmerkur Eriksen kom til íslands í boði ríkisstjórnarinnar þegar Flateyjarbók os' Komingsbók Eddnkvæða voru fluttar heim. Hann sést hér skoða Flateyjarbók í Handritastofnun- inni. Með honum á myndinni (til liægri) er Jens Otto Krag og til vinstri sést í Karl Skytte og síðan Axel Larsen, Helge Larsen og .1. W. Arnfred. Erik Eriksen. Bændahðfðinginn frá Ringe var Erik Eriksen oft kallaður. Ha'nn lézt á laugar- dagsmorgun tæplega sjötíu ára að aldri. Hans hefur ver- ið minnzt vel og með hinni mestu virðingu í dönskum blöðum og er lögð sérstök áherzla á það afrek sem hann vann árið 1953, er hann fékk framgengt hinni frægu breytingu á stjórnarskrá Danmerkur. Eriksen varð forsætisráð- herra árið 1950, en átti þá að baki langan stjórnmálaferil, þvi að hann var kjörinn á þing árið 1935. Stjórn hans sat að völdum í þrjú ár og hafði ekki verið spáð svo löngum lífdögum. Eriksen sagði af sér for- mennsku í flokki siimum, Venstre, árið 1965, þegar hann fékk ekki þeim vilja sínum framgengt að sameina Venstre og Ihaldsflokkinn. Tók Poul Hartling þá við af honum. Eriksen sat þó á danska þinginu fram til árs ins 1968 en tók ekki síðustu þrjú árin þar, þátt í neinum umræðum. Politiken segir svo um þögn hans: „Það var augljóst, að hann hafði ekki lengur löngun til að hafa af- skipti af umræðum. Nú voru aðrir, sem héldu um stjórn- völinn í flokki hans. Erik Er- iksen hafði fylgt stefnu sinni en hann kaus að hverfa, þeg- ar meiri hluti i þingflokki Venstre, var henni andsnú- inn.“ Eriksen náði þeim sjald- gæfa áfanga, segir ennfrem- ur í Politiken að marka spor í sögu Danmerkur með því að fá framgengt þvi baráttumáli að gerðar voru breytingar á stjórnarskrá landsins. Þetta hafði Stauning ekki tekizt fjórtán árum áður. En Erik- sen naut stuðnings allra þing manna nema kommúnista við þessa breytingu. Hann af- nam efri deild danska þings- ins, kosningaréttur var við 23ja ára aldur og erfðarétt- ur til dönsku krúnunnar í kvenlegg var staðfestur. Sem f ormaður st j árraatrskrárliag'a- nefndarinnar vann hann mik ið og þarft verk, segir Poli- tiken. Getið er þess einnig að Eriksen hafnaði áríð 1953 og aftuir 1957 til'boði frá Radi- kale Venstre um stuðning við Venstre ríkisstjórn. Deildar meiningar voru uppi um, hvort þetta hefði verið rétt að farið hjá Eriksen, því að upp úr þessu fór fylgi Venstre talsvert minnkandi. Eriksen sóttist ekki eftir vinsældum, en hann hafði trú á sjálfan sig og eigin dóm greind. Hann hafði næman skilning á stjórnmálum. Hann þótti skjótur til ráða og úrræðagóður. Hann átti við ýmsa örðugleika að glíma í foringjahlutverki Venstre- flokksins, en hann leiddi ekki hjá sér vandann, heldur tókst á við hann af fullri ein- urð, ekki hvað sízt þegar ágreiningur varð innan flokks hans. Eriksen gegndi um dagana ýmsum trúnaðarstörfum, bæði í dönskum stjórnmálum og i dönsku atvinnulífi. Hann starfaði einnig mjög mikið að norrænni samvinnu og í Norðurlandaráði sat hann lengi. Hans verður minnzt á íslandi meðal ann- ars fyrir drengilegan og ómældan stuðning við hand ritamálið. STÓRMENM í HÖNSKI .M st.iórnmAlum í umsöngum ýmissa stjórn- málaforingja Danmerkur er borið lof á Eriksen og alls staðar vikið að stjórnarskrár málinu. Poul Hartling, for- maður Venstre og fyrrv. ut- anríkisráðherra sagði m.a. „Stórmenni í dönskum stjórn- máíuim er látið. Eriksen skipaði mikinn sess í Venstre. Nafn Eriksens mun skráð í sögu Danmerkur og í sögu Venstre um alla fram- tíð.“ Jens Otto Krag, fyrrver andi forsætisráðherra segir að með Eriksen sé horfinn af sjón>arsivið:inu eiinn svipmesti stjórnmálialeiðtogi eftiir- striðsáranna. Hann hafi verið alþýðlegur í bezta lagi, mælskur vel og hann hefði átt drjúgan þátt í að um- skapa flokk sinn úr þröngum laind's.bygigðairflakki i mútiima- legri og breiðari flokk, sem náði til allra stétta. Hilmar Baunsgaard, fyrrv. forsætis- ráðherra segir um Eriksen að hann hafi hlotið traust og virðingu manna úr öllum stéttum. Hann hafi verið stjórnmálaforingi, en ekki at- vinnupólitíkus og þyki það ekki tíðindum sæta nú. En það hafi ekki hvað sizt verið fyrir tilstuðlan Eriksens að á slíkum viðhorfum urðu um- talsverðar breytingar. Málverkið eftir Aug. Törsleffs af ríkisráðsfundinum 1953, þegar Friðrik konungur undirritaði nýju stjórnarskrána. Eriksen — faðir stjórnarskrárinnar — eins og hann var stunduin nefndur stendur næst konungi. Sigurður Bjarnason sendiherra: Höfðinginn frá Ringe er fallinn Erik Eriksen var einlægur vinur Islands HÖFÐINGINN frá Ringe er falliinin. Þainimiig komiusit marg- ir að prði í Dammörkiu siíðast- liðiinm liauigardiag, þegar fregn in bairst um andilát Eriik Eri'k- sens, fyrrverandi forsætisráð- herra. Þessi merki stjórnmáila- maður bjó alla ævi glæsálegu búi í hjarta Fjóns, þar sem heitiir Riinge. I vitund þjóðar simnar var hann tenigdur hin- um fögru héruðum Mið-Fjóns órjúfaimdíi temgslum. En harnn naut tnausts og virðingar þjóðarinmar i heild, þóbt temgsl haras væru alltaf siterk- ust við damskar sveiitir og landbúnað. Það er ekki M'utverk mitt að rekja sögu Erik Bri'kseras. Þess skal þó mimimzt, að það kom i hlut hans og ríikisstjórn ar hams árið 1953 að hafa for- ystu um ný dömsk s>tjórrasikip- uimarlög, frjáislegri og nýtizku legri en hin eldri, sem lemgi höfðu gillt. Með iagni og góðri samvinmu við flokka stjórmar- andisitöðunniar töks't miirani- hlutastjórn hans að koma þessurn breytingum í fram- kvæmd. Með þessu varð Þjóð þinigið ein máiistofa, kosraii.,ga rétturimn var lækkaður og kon uim veittiúr réttur til rikis- erfða. Þamnig áfcti Erik Eriksen þátt í að rita merkan kapitula í gögu Danmerkur. Með Erik Eriksen er til moldar hniiginm eimliægur og tryggur vimur isleinzku þjóðar imraar. Hanm átti diremgilegian þátt í heillavæmilegri lausn hanidritamálsims á síraum tima, emda þótt flokikuir hams væri þá ekki við völd. Hann dró enga dul á það, að ha.nm ymni íslamdi, sögu þess og memn- inigu. Mér er mimmiissitætt, hve smortiimn og þakklátur hamn var eitt sinm, er harnn kom til íslamds á fund í Norðurliamda- ráði, er ung stúlka færði hon- um fagran blómvönd við kom uma til Reykjavíkuirflugvaliar. Erik Eriksen var til'fiimmimga rlkuir glieðimaður, firíðuir sýn- um og snjall ræðumiaður. Ha.m var eimlægur áhugamað ur um eflingu norræmnar sam viramu, enda formiaður Noirr- æma félagsims í Dammörku um langt árabil. Persónuleg kymmi okkar urðu raánust, er við átbuim í nokku-r ár sæti samian i stjórn arnefnd Norðurlandaráðs. Ximn- an Norræmu féiaganma áttum við einnitg nána og ánægju- iega samviiramu. Hvar sem haimn mátti því við koma, viMi hamn verða Islamdi til gagms. Það var okkur Ólöfu til gleði og sóma að hamn kom mokkrum simraum til okkar í íslenzka sendiheiTabústaðiimn eftir að við flutbum hiingað til Danmerkuir. Persómuleg vin- átta okkair við hann og komu harns var mikil'sverð og ó- gleymamleg. Við seniduim fjölskyldu hams eimlægar samúðarkveðjur og árnuim dömsiku þjóðimnd heiUia með líf hams og starf. Kaupmiaranahöfn, 11. október 1972. Signrður Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.