Morgunblaðið - 12.10.1972, Page 32

Morgunblaðið - 12.10.1972, Page 32
VEITINGABUÐ (CAFITERIA) Opiá frá 5 f.h. til 8 e.h RAFIÐJAN — VESTURGÖTU 1T SfMI: 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL ____ SÍMI: 26660 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1972 20 milljaröa f járlagafrumvarp: Stórfelld vísitölu- skerðing fyrirhuguð VABÐSKIPIN Albert og Týr í Reykjavikurliöfn. Eins og sést á myndinni, hefur Týr verið málaður i lit Eandhelgris græzlunnar. — Ljósm. Sv. Þorni. 100% hækkun fjár- laga á tveimur árum Tekjuskattar einstaklinga hækka um 1.347 millj. kr. • Ríkisstjórnin lagfti í gær fram frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1973. Niðurstöðu- tölur eru 20,4 milljarðar kr. • Samkvæmt þessu frum- varpi er gert ráð fyrir að nið urgreiðslum vegna verðstöðv unarinnar verði hætt, er hef- ur í för með sér stórfelldar verðlagshækkanir. Kaup- greiðsluvísitalan verður á hinn bóginn skert, þar sem ekki er gert ráð fyrir, að hún breytist frá því, sem nú er. • Gert er ráð fyrir, að tekju skattur einstaklinga hækki um 1,3 milljarða kr. frá fjár- lögum þessa árs. • Frá því núverandi ríkis- stjórn tók við völdum hafa fjárlög hækkað um nær- fellt 100%. Fjárlög fyrir árið 1971 námu um 11 mil'ljörðuim kr. Fjárlög þessa árs eru um það þil 16 mill jarðár króna og samfcvæmt fjár lagafrumvarpinu fyrir árið 1973 er gert ráð fyrir að þessi tala hækki upp í 20,4 milljarða kr. — Venjulega hækka niðurstöðutöl- ur fruimvarpsins í meðförum þingsins, þannig, að hækkunin frá 1971 verður um 100%. f athutgasemdum við fruimvarp ið segir, að niðurgreiðsluáætlun in miðist við það, að sú aukning sem ákveðin var í júlí sl. sem hluti verðstöðvunaraðgerða, hald Framh. á bls. 31 Norðurland: Markaðsástand leyfir ekki álverksmiðju Alusuisse reiðubúið að ræða málið síðar — Stjórnskipaðri nefnd leizt bezt á Gáseyri við Eyjafjörð Týr skal hann heita EKKI er ráðlegt að reisa álverk smiðju á Norðurlandi að sinni, vegna inarkaðsástands í lieim- inum í dag. Eittlivað á Jx-ssa leið segir í skýrslu nefndar, sem sett var á fót vorið 1970 til þess að kanna möguleika á því að reist verði álverksmiðja á Norð urlandi. Engir tækniiegir örðug leikar eru á byggingu álversins nðrir en þeir að markaðshorfur leyfa það ekki og fyrirtækið því ekki talið nægilega arðvænlegt. Nefndin, sem um málið fjallaði var samstarfsnefnd íslendinga og manna frá Alusuisse. Alu- suisse hefur hins vegar lýst yfir vilja sínum til frekari viðræðna um málið um leið og markaðs- horfur hafa breytzt til batnaðar. í lögum nr. 76 frá 13. maí 1966 um lagagildi samnings milli rík isstjórnar ísiands og Alusuisse Ltd. um álbræðslu i Straum.svik, fjallar 37. gr. um rekstur á Norð urlandi og vinnslu úr áli. Þar segir svo: „Fari svo að ríkis- stjórnin hyggi á það í framtíð- inni að byggja álbræðslu á Norð urlandi, lýsir Alusuisse yfir því, að félagið er reiðubúið að taka til vinsamlegrar athugunar þátt- töku i slíku fyrirtæki í félagi við íslenzka aðila svo fremi að það sé fjárhagslega hagkvæmt. — Alu®uisse myndi þá reiðubúið til að leggja bræðslufyrirtækinu til viðskiptalega og tæknilaga að- stoð með sanngjörnum kjörum. Alusuisse og ÍSAL eru reiðubú in til þess að aðstoða islenzka iðnaðaraðiia við þróun úrvinnslu Framh. á bls. 31 Sparif jár- skírteini: 100 milljónir óseldar ENN eru óseld sparifjárskírteini að upphæð 100 milljónir króna af sparifjárskirteinum ríkissjóðs sem gefin voru út í mai sl. Útgáf an þá var upp á 300 millj. kr., og að sögn Björns Tryggvasomar, seðlabankastjóra, er þetta lang- hæsta útboð á slíkurn skírtein- um, því að þar áður hafði útgáf an venjulega hljóðað upp á um 100 milljónir króna. Björn sagði, að alltaf væri taOs verð hreyfing á þessum sikh’tieim- um. ÁKVEÐIÐ hefur verið, að Hvalur 9 skuli heita Týr á meðan hann gegnir hlutverki sínu sem varðskip. Hvalur hf. hefur farið fram á að skipið verði umskráð undir þessu nýja nafni og hefur siglinga- málastjóri fallizt á hið nýja nafn. Hvalur 9, eða Týr eins og franivegis ber að kaila skip ið kom í fyrradag úr slipp og hefur hann verið niálaður í hinum gráa lit Landhelgisgæzl iinnar. Týr er goðanafn eims og nöfn hinna varðskipanna. í norrænni goðafræði var Týr sonur Óðins, en nafnið Týr merkir upphaflega guð og er oft notað í samsetningium um aðra guði, t.d. er Óðinn nefnd ur hanga-týr og Þór reiðar-týr. I M 350 s|MU*i)ánareikningar hafa nií verið opnaðir i aðalbanka Lanilshankans, og talið er, að jafnmargir sparilánareikningar samtals hafi verið opnaðir i úti- búiim bankans, jMvnnig að alls hafa um 700 reikningar verið opnaðir á þeim skamma tima, sem liðinn er síðan þessi nýjung í bankajijóniistu var tekin upp í LiindsÍKUtkaniini. Nær alOir, sem opmað hafa reifcmimga, ákváðu að gmeiða há- marksgi'eiðsioj, 3.300 koróniur á Goðin í heild sinni eru einnig köiluð tívar. Eftir örnefnum að dæma var Týr mest dýrkaður í Dan mörku. Snorri Sturluson lýsir Tý svo: „Hann er djarfastr ok bezt hugaðr, ok hann ræðr mjök sigri í orrustum. Á hann er gott að heita hreystimönn- um. Þat er orðtak, at sá er týhraustur, er umfram er aðra menn ok ekki sésk fyrir. Hann er ok vitr, svá at þat er ok mælt, at sá er týspakr, er vitrastr er.“ í íslenzkum heim ildum er Týr alltaf talinn her guð. Kemur það vel heim við það, að í latneskum ritum er hann oftast nefndur Mars, sem er heiti rómverska her- guðsins. Týr er einhendur, því að hann lét hægri hönd sína að veði í gin Fenrisúlfs. mámuði hverjum, og er því hér um að reeða um 2,3 mililjón knóna Framh. á bls. 31 30 daga gæzluvardhald ÞRJÁTÍU daga gæzluvarðhalds- úrskurður vair í gær kveðinn upp yfir Helga Hóseaissyni, sem í fyrradag sletti úr llfcndalli á for- seta Isiands, forsetafrúnia, biskup Framh. á bls. 31 Utanríkisráðherra: Skýrslan í vélritun Hefur ekkert um ummæli Lúðvíks að segja SKÝRSLA embæUismanna- spurður um ummæli Lúðvíks nefndarinnar, sem ræddi við -lósepssonar, sjávarútvegsráð- Breta um landhelgismálið, herra, er hann viðhafði á var i vélritun í gærkvöldi og blaðamajina.fnndi fyrir nokkr- hafði Einar Ágústsson þvi enn um dögum. Einar sagðist ekk- ekki fengið hana í hendnr í ert hafa um ummæli hans að gærkvöidi, er MbJ. ræddi við segja. hann. Elnair var ennfremnr Um 700 sparilána- reikningar opnaðir við Landsbanka íslands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.