Morgunblaðið - 10.11.1972, Side 3
MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1972
3
Málvcrk Jóns Engilberts — Madame — málað árið 1937. (CLjósimyinid: Sveimn Þonm.).
Myndir Jóns Engilberts
Yfirlitssýning mynda sem elckt
hafa verið sýndar áður
Alþingi:
Frumvarp til nýrra
búf j ár r æktarlaga
1 DAG verður oprauð yfirlitSLSýin-
inig á imyndiUTn Jóms Emgiliberts
Mfslimáíara að Flókaigöt u 17. Á
Hýmiimgiunini er 41 mymd, sem
miú er í eiigu frú Tovie Emgii-
beirt:.s, eik'kju Jóms. Flestiar mynd-
áirmar ihaif-a aldmei kiomið fyirir aí-
memmiimigssjómir áður, em þaar eru
máílaðar á árumuim frá 1929—
1969, þarnmið að margar þeiirra
emu mjög gamflar. Myndirmar eru
aúilar til södiu, miema eim — sjáCifs-
myndiim.
Á sýmimigummi emu 2—3 ófU-lil-
gerðar mymdár ag 10 mymd'r,
Ráðstefna um
gatnagerð
1 NÆSTU vikiu hieldur Sam'bamd
ásDiemzácra sveitarfélaga iráðstefnu
um tíBkmiimáii sveitaxifélaga með
sérsitöku tálMiM til gaitmaigerðar
og hoCiræsa. Ráðsteifmam vea'ður
haQdim að Hóitiel Esju í Reykja-
vik og hefslt þriðjudiaigimm 14.
tnóvemlber. Á öiðmum diegi máð-
(Stieiftniummiar verður etfrat tiil skoð-
um'airtferðar til Grimdaviikur,
Kieifliavikur og Njarðvíkur oig
þessir staðir skoðaðir umdir iieið-
sögn mieð tilliiti til ummæðuefn-
isims, að þvá er segir í frétfitati1!-
kymmdngu tfrá samlbamdimu.
sem máiaðar eiru á árimu 1969,
en það ár máfiaði Jóm s'iðiustu
mymdir sínair. Eru fiiestfaæ mymd-
innar oiíiumálverk em eimmiig eru
tfáeimar vatfmsilitamymdir.
Myradumum hiefur verið 'kiomið
fyór 'í vimmusail máliarams og heí-
ur 'frú Tove lammiazt umdirbúnimg
sýmingairimmar mieð 'hjálp þeirra
bræðra, Vaildúmairs oig Gummiars
Vidaillíras, lásitmáiara.
Jón Emigilberts er feeddiur
Reykvíkimgur. Hanm mam hjá
Mugg frá 13 ária aldiri, síðam hjá
Ásigrimi Jónssyni og Jómi Stef-
ámssymi og í Kaupmammiahöfra
stiumdaði Jón eiinmiig nám i 3 ár.
Jón héitf margar sýnimgar hér
á lamdi og er'lieindis og eiga fræg
söitfn viða um heim myardir eftir
hamm.
Jóm tók m. a. þátt i gratfik
sýnimgu i Leipziig árið 1959 og
var sá leimi, sem valánm var frá
Norðurflömdum. Mynd hams á
sýmmigummi — ísflamd mr. 1 —
hflauit verðlaum i Miimchen. iem er
nú í eigu ráðhúss borgariranar.
Jón máliiaði eimikum tfi'gúma-
tívar mytndiir og á seimmi ár-
utm a'bsitra'kit. Nokkinar igraifik
mj'mdir eru tiil eftfir Jóm op sitofn
aði hamm féiag graf'íiklistamanma
hér á iamdi áirið 1943.
Sýndmigim að Flókagötiu 17 verð
ur opin diagiega tfrá 4—10 i 2—3
váiktur. Veirð mymdanma er frá kr.
5000 upp i 200 'þús. Dýrasta
mymd á sýmimgummi er — Mad-
ame — máluð árið 1937.
HINIR nýju forsaetisráðherrar í
Danmörku og Noregi áttu fund
með sér sl. föstudag (3. nóv.)
og héldu blaðamannafund á eft-
ir. Bæði Lars Korvald. forsætis-
ráðherra Noregs og Anker Jorg-
ensen, forsætisráðherra Dan-
merkur, lýstu yfir því, að nú
væri alis ekki tímabært að ræða
gamlar hugmyndir um hlutleysi
ailra Norðurlanda og sameigin-
lega yfirlýsingu í J)á átt, Hin
svonefnda Kekkonen-áætlun um
hlutlaus Norðurlönd væri ekki á
dagskrá. Afstaða Dama og Norð-
manna til NATO væri óbreytt,
því að í bili a.m.k. hentaði ann-
að fyrirkomulag en aðild að At-
lantshafsbandalaginu ekki örygg
STJÓBNARFRUMVABP «1
nýrra búfjárræktarlaga var lagt
fram á Alþingi í gær. Megin-
breytingarnar samkv. athuga,-
semdum við frumvarpið, setm
það felur í sér, eru þær, að öll
kynbótastarfsemi og búfjárrækt
í landinu aðlagist og færi sér
fullkomlega S nyt nýja tækni,
aukna þekkingu og bætta að-
stöðu, sem skapazt hafi að und-
anförnu.
Þessar breytimgar hljóti að
hatfa verulega áhrif á félagsiega
skipuflagmingu kymbótastarfsins.
Ljóst dæmi um þetta séu þær
róttæku breytingar, sem verði
við tilkomu tveiggja djúpfrysti-
stöðva fyrir nautasæði, sem nú
þegar þjóna öllu landinu. Við
þet'ta breytist ailt kynbótastarf í
naiutgriparækt, möguleikamir
stóraukist fyrir heildima, en
vandinn og ábyrgðin, sem fyflgi
nautavali tjl þessara stöðva kom-
ist á færri hendur.
1 samræsmi við þetta sé nú
-hætt að styrkja nautahald utan
þeirra stöðva, nema í örfáum til-
vikum.
Á hinn bóginm verði að efla
verulega afkvæmarannsóknir og
eru opnaðar fleiri leiðir til þess
ishagsmunum Danmerkur og
Noregs.
Lars Korviald sagði aðspu'rður,
að norisikia rildsstjómin sæi ekki,
að það æfti að hatfa nein skaðleg
áhrif á notnskit atvinnulif, þótt
ýimis norslk iðmaðarf \tí rtæki
hefðu mú óskað eifitir þvi að f jár-
festa í Danmörku vegna aðildar
Dana að Efnahagsbamdalagi Evr-
ópu. Araker Jþrgemsen kvað Dani
sdður em svo hatfa á móti því, að
Norðmenra, Sviar, Bamdarikja-
menn, Þjóðverjttr og aðrir festu
fé í fyrirtækjum í Dammö.rku
eða kæmu þar eigin verksmiðj-
um á fót Datnskir framleiðend-
ur fjárfestu ttaisvert eriendis, og
þetta væri etfcki nema eðlileg
víxflverkun.
að styrkja þær en áður voru
fyrir hendi í lögum.
í greinargerð, sem frumvarp-
inu fylgdi frá búnaðarþingi, er
notkkuð rakinn kostnaður, sem
það leggur á rikissjóð. Þar kem-
ur fram, að ekki er um veru-
lega útgjaldaaukningu að ræða,
en lögin eigi að fela það í sér, að
þeim mun betur sem einstakling-
ar og félagseiningar bænda
vinni að kynbótastörfum og því
meiri árangri, sem þeir ná, J>eim
mun meira eigi ríkið að leggja til
starfseminnar.
Kostnaðarauki vegna frum-
varpsins, ef að lögum verður
miðað við svipaða starfsemi og
verið hefur og framkvæmdavísi-
tölu 1970, er talinn vera um
3—4 miHj. kr.
Frumvarp þetta er samið aí
miliiþinganefnd, sem i voru skip-
aðir af Búnaðarþingi 1971, þeir
Egill Bjarnason ráðunautur,
Sauðárkróki, Jón Helgason
bóndi, Seglbúðum og Magraús
Sigurðsson bóndi, GilSbakka.
Nefndarálitið, sem var frumvarp
til laga um búfjárrækt, var lagt
fyrir Búnaðarþing 1972, sem
samþykkti frumvarpið ásamf
greinargerð.
NATO
Þá skýrði Anfcer Jþrgensen
frá því, að þegar uppkasf Norð-
monna að huigsanlegum friverzl-
unarsamniinigi við Efraahags-
baradaiag Evrópu yrði titlibúiö raú
í árslok, yrði það rastf sérstak-
lega i dönsku rikisístjómdinrai,
svo að Darair gætu þegar hatfizt
handa um að túlka sjónanmið
Norðmonna við efnah agsbanda-
flagið og reyna að auka sldlin-
ing anraarra bandalaigsiþjóða á
vandamálum Norðmainna og sér-
stöðu þeirra.
Rastt var um fisakveiðHögsögu
Norðmarana á bflaðamannafurad-
iinium. Anker Jþrgensen sagði, að
það yrði að koma skýrt fram,
að kæmi fram norsk kraifa uim
útfærslu í 50 sjómílur, myndi
það án efa sfárspHla aðstöðu
Norðmanna í samningum þeárra
við efnahagsbandalagið. Er þvi
talið víst, að Norðmenn hugsi
sér ekki til hreyfirags í þessu
máili.
Danir og Norðmenn
sammála um
Norðmenn færa ekki út í
50 mílur — Yfirlýsingar
Korvalds og Jörgensens
HVERS VEGNA
HLJÓMTÆKI ????????
SVARIÐ ER EINFALT
„ÞAÐ ER EKKERT BETRA“
NÝ SENDING AF ÞESSUM FRÁBÆRU
HLJÓMTÆKJUM — 1—3 ÁRA ÁBYRGÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
TÓKUM UPP I FATADEILDUM:
□ GALLABUXUR □ KULDAJAKKA
□ HERRA & DÖMUPEYSUR
□ FÖT M/ VESTI O.M.FL.
# KARNABÆR
LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66
PIOIMEŒJR